Vísir - 18.07.1968, Page 1

Vísir - 18.07.1968, Page 1
/jum kl. 13.00 í dag. Tvö skip unnu að framkvænid frá landi kl. 21 og komið til Eyja VISIR 58. árg. - Fimmtudagur 18. júlí 1968. — 157. tbl. Missfi stjórn á flugvél- inni í skýjaþykkni Allir i flugvélinni munu hafa látizt samstundis Talið er að litla Piper Cher- okee vélin, sem fannst á svo- nefndum Brunnhálsi á Látra- heiði í gærdag, hafi farizt með beim hætti, að flugmaðurinn hafi misst stjórn á flugvélinni, begar hann hafi verið að hækka flugið til þess að ná yfir hæðar brún, og lent þá upp í skýja- bvkkni. Vélin hefur „spunnið“ til jarðar og komið fyrst niður á vinstri vængendann, rekizt síð ari á nefið og oltið á hliðina niður grjóthrygginn, sem hún lenti á og þar hefur kviknað í henni um leið. Talið er að þau sem í vélinni voru hafi látizt samstundis. Búizt við 60 þús. gestum ú lund- búnuðursýningunu Glæsileg landbúnaðarsýning verð ur haldin I Laugardalshöllinni dag ana 9. til 18. ágúst næst komandi. Er þetta langstærsta 'sýning sinnar tegundar, sem haldin hefur verið hér á landi, og búizt við um 60 þúsund gestum. Kostnaður við sýninguna mun nema um 7 milljónum króna, og er gert ráð Það var leitarflokkur frá Látrum : undir stjórn Þórðar Jónssonar sem I fann vélina laust fyrir kl. 11 í ! gærmorgun en þetta svæði hafði ' ekki verið hægt að leita úr lofti, vegna skýja. Þó höfðu tvær flug- vélar flogið þar yfir, en ekki séö til jarðar vegna dimmviðrisms. 10. síða ftugvenn sKan ersi a urunnanæo. nun var mjog ma utieikm. Lagning neðansjávarleiðslunnar tók aðeins sex klukkustundir — komið til Eyja kl. 3 i nótt, endinn tekinn i land kl. 13 i dag Lagning neðansjávarvatns- Ieiðslunnar út í Vestmannaeyjar gekk mjög vel og snurðulaust, að því er Þórhallur Jónsson, verkfræðingur. sem veriö hefur ráðunautur Vestmannaeyinga um þessi mál, sagði Vísi í morg- un. Lagt var af stað frá Kross- sandi kl. 21 í gærkvöld! og kom- ið að Eyjum um kl. 3 í nótt. Leiöslan verður tekin í land í Evium kl. 13.00 í unum, dráttarbátur, sem dró skipið, scm iagði sjálfa leiðsl- una. Sagði Þórhallur, að tækni Dananna, sem að verkinu unnu, svo og samvinna beirra innbyrð- í is og við Islendingana hefði ver- ið með afbrigðum góð og geng- j ið vel. Þórhallur sagöi, að þeir heföu byrjáð verkið um kl. 17 í gær og tekið leiðsluna í land á Krosssandi kl. 18. Lagt hefði verið af stað kl. 3 i nótt, eins og fyrr getur. Þór hallur sagði, að í dag yrði endinn tekinn í land í Eyjum, en þá þyrfti að hagræða honum i rennu, sem gerð hefði verið í hafnarmynninu f Eyjum. Þeir vonuðust síðan til að tengja hana fljótlega og getað haf- ið þrýstimælingar á leiðslunni þeg ar á mánudag. Leiðslan er um 102 mm í þver- Si-A- 10. síða unpanus reisi í gær i i.augaruai. Verða islenzkir skuttogar- ar smiðaðir i Póllandi? Viðskiptamálaráðherra telur jboð ekki ósennilegt □ Pólverjar eru aðrir í röðinni af þjóðum heims í smíði fiskiskipa og ýmissa hluta vegna koma þeir sterklega til greina, þegar hafizt verður handa um smíði skuttogara fyrir Is- lendinga. Þetta kom fram á fundi, sem Gylfi Þ. Gíslason viðskiptamála- ráðherra hiélt með fréttamönn- um í gær. Pólverjar ráða yfir fullkominni tækni í smíði slíkra skipa, og ætla má að þeir hafi mikinn hug á að smiða skuttogara einmitt fyrir íslend- inga, vegna þess að viðskipta- jöfnuður þjóðanna er þeim ó- hagstæður. Á ferö sinni um Pólland fyrir skömmu heimsótti ráðherrann meðal annars stóra skipasmíða- stöð, þar sem nú er verið að undirbúa tilboð í byggingu hinna nýju skipa, þegar þar að kemur. Að sjálfsögðu er ekkert hægt að segja um það ennþá, hver hreppir hnossið, því að skipa- smíðastöðvar margra landa hafa mikinn áhuga á málinu, og til dæmis má nefna það, að ekki alls fyrir löngu var hér á ferð- inni sendinefnd frá Japan til að kanna jarðveginn fyrir tilboð um smíði skuttogara. Átján skip með afla Átján skip tilkynntu um afla síðasta sólarhring, flcst voru þau meö slatta, samtals 1457 tonn. — Flutningaskipið Nordgaard er nú að verða fullfermt og fer með afl- Uppskeran allt niður i tiunda hluta: Búnaðarfélagið afli heyja hvarvetna Kalvandamálið rætt á fjölmennum bændafundi □ Uppskera á sumum stöð- um landsins getur getur farið allt niður í 10—15% þess sem hún er venjulega vegna kalsins, og eru horfur á því að bændur verði að grípa til niðurskurðar á sumum stöð- um nema víðtækar bjargráða- ráðstafanir verði gerðar. Þetta var eitt þeirra atriða, sem fram komu á afarfjöl- mennum bændafundi, sem haldinn var í Reykjaskóla í Hrútafirði í gær. Fundinn sátu um 200 manns, þeirra á meðal landbúnaðarráðherra Ingólfur Jónsson, ýmsir helztu forvígismenn bænda og þingmenn frá kalsvæðun- um einkum þó Vestfjarðakjör dæmi og Norðurlandi vestra. Fundurinn samdi ýmsar álvkt anir m. a. þá að beina því til Búnaðarfélagsins að hefja víð tæka rannsókn á orsökum kals- ins og notkun kalkáburðar á túnum, þá að Búnaðarfélagið gangist fyrir að afla heys á *öll um þeim stöðum, sem völ er á, veitt verði lán úr Bjargráða- sjóði, lausaskuldum bænda sem l»-> 10. eÍÖ3 ann norður til Siglufjarðar en nokkra lagfæringu þarf að gera á lestum skipsins áður en það heldur aftur á miðin. Söltunarskipið Elisabeth Hentzer var að því er síðast fréttist búið að fá 2300 tunnur til söltunar og 2 skip „lönduðu síld“ í það í nótt, Þórður Jónasson 17 tonnum og Ásberg 24 tonnum. — Skipið er því ekki búið að fá fullfermi enn þá. — Haförninn er nú á leið á miðin frá Siglufirði, en annars yrðu skipin að sigla til lands með afla sinn. Þessi skip tilkynntu sildarleit- inni' um afla síðasta sólarhring: Ásberg 40 tonn, Árni Magnússon 100, Seley 100, Héöinn 220, Bjartur 110, Faxi 110, Jörundur II. 30, Brettingur 130, Bjarmi II. 100, Dag- fari 120, Gullver 60, Sveinn Svein- björnsson 60, Jörundur III. 50, Tungufell 50, Bára 50, Eldborg 70, Arnar 40, Þórður Jónasson 17.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.