Vísir - 19.07.1968, Blaðsíða 11

Vísir - 19.07.1968, Blaðsíða 11
 VÍSIR . Föstudagur 19. júlf 1968. 11 BORGIN | V rfay BORGIN | £ dUjccj LÆKMAÞJÖNUSTA SLYS: Slysavarðstofan Borgarspítalan um. Opin allan sólarhringinn. Að- eins móttaka slasaðra. — Sími 81212. SJUKRABIFREIÐ: Simi 11100 ‘ Reykjavík. I Hafn- arfirði 1 sfma 51336. MEYÐARTILFELLI: Ef ekki næst f heimilislækni ei tekið ð móti vitjanabeiðnum sima 11510 á skrifstofutima. — Eftir ki 5 síðdegis i sima 21230 í Revkjavik KVÖLD- OG HELGIDAGS- VARZLÁ LYFJABOÐA: Ingólís apótek — Laugames apótek. I Kópavogi, Kópavogs Apóte) Opið virka daga kl 9—19 laug- ardaga kl. 9—14, helgidaga kl 13-15 NÆTURVARZLA LYFJABÚÐA: Næturvarzla apótekanna 1 R- vík, Kópavogi og Hafnarfirði er 1 Stórholti 1 Simi 23245. Keflavfkur-apðtek er opið virka daga Id. 9—19. taugardaga kl. 9—14. helga daga kl 13—15. LÆKNAVAKTIN: Sfmi 21230 Opið alla virka daga frá 17—8 að morgni Helga daga er opið alian sólarhringinn. ÚTVARP Föstudagur 19. júlí. 15.00 Miðdegisútvarp. 16.15 Veðurfregnir. ísl. tónlist. 17.00 Fréttir. Klassísk tónlist. 17.45 Léstrarstund fyrir litlu ^Wmin. lS.OÖiWððlög. Tilkynningar. l^,45'1Ttöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Efst á baugi. Tómas Karls- son og Björn Jóhannsson tala um erlend málefni. 20.00 Einsöngur í útvarpssal: Svala Nielsen syngur viö undirleik Guörúnar Krist- insdóttur. 20.20 Sumarvaka. 21.15 Samleikur á fiðlu og píanó Wolfgang Schneiderhahn og Walter Clien leika. 21:50 Smásagan „Kæru framliönu vinir“. Guðjón Guöjónsson þýðir og lesN 22.00 Fréttir og veöurfregnir. 22.25 Kvöldsagan: „Anna á Stóru borg“ eftir Jón Trausta. Sigrföur Schiöth byrjar lest ur sögunnar. 22.45 Dönsk tónlist. 23.15 Fréttir í stuttu máli. — Dagskrárlok. HEIMSÓKNARTÍMI Á SJÚKRAHÚSUM Fæðingaheimili Reykjavíkir Alla daga kl. 3.30—4.30 og fyrir feður kl. 8 — 8.30 Elliheimilið Gmnd. Alla daga kl. 2-4 og f '0—7 Fæðingardeild Landspftalans. Alla daea kl 3-4 og 7.30-8 Farsóttarhúsið .Alla daga kl. 3.30—5 og 6.30—7. Kleppsspítalinn. Alla daga kl 3-4 op 6.30-7. Kðpavogshælið Eftir hádegiC dagloga Hvitabandið AHa daga frá kl. 3—4 o- 7-7.30 Landspftalinn kl. 15-16 og 1! 19.30 Borgarspftalinn við n?rónsstig 14—15 og 19-19.30 TILKYNNINGAR 5 ára Vlgsluafmæli Skálholts- dómkirkju verður n. k. sunnu- dag. Ferðir á sunnudagsmorgun frá Umferðarmiðstöðinni kl. 10.30, til baka í bæinn kl. 18.30. Bústaðakirkja. Munið sjálfboðaliðavinnuna hvert fimmtudagskvöld kl. 8. Bústaða kirkja. — Ég skil ekki af hverju stjömuspáin segir mér, þrjá daga i röð, að slappa af!!! Iláteigskirkja: Daglegar bæna- stundir verða l Háteigskirkju, sem hér segir: Morgunbæn kl. 7.30 f.h. á sunnudögum kl. 9.30. Kvöldbæn alla daga kl. 6.30 e.h. Séra Amgrímur Jónsson. Óháði söfnuðurinr — Sumar- ferðalag. Ákveðið er að sumar- ferðalag Óháða „fnaðarins verði sunnudaginn 11. ágúsi n k. Far- ið veröur i ^iórsárdal, Búrfells- virkjun verður skoðuö og komið við á fleiri stööum. Feröin verður auglýst nánar síöar. Frá Kvenfélagasambandi !s- lands. Leiöbeiningastöð hús- mæðra verður lokuð frá 20. iún- og fram f ágúst Sumarskemmtiferð Kvenfélags Hallgrfmskirkju, verður farin þriðjudaginn 23. júlf kl. 8V2 ár- degis. Farið verður Krísuvfkur- ’leiö að Selfossi. Borðaður hádeg- isverður, síðan ekið til Eyrar- bakka, Stokkseyrar, Laugarvatns. Gjábakkaveg til baka. Upplýsing- ar f símum eftir kl. 17 14359 Aðal heiður, 13593 Una. Fótaaðgeröir fyrir aldraða fara fram í kjallara Laugames- kirkju hvern föstudag kl. 9-12. — Tímapantanir i síma 34544. Spáin gildir fyrir laugardag- inn 20. júlí. Hrúturinn, 21. marz — 20 apríl. Það lítur út fyrir aö ein- hver hætta sé yfirvofandi í dag, sennilega í sambandi við umferð ina, þótt það sé samt engan veg inn vfst'. Faröu því gætilega í öllu. Nautið, 21. aprí) — 21. mal Taktu ekki neinar ákvarðanir nema að vfirveguöu máli, og ekki eingöngu með tilliti til þess, að þú hafir einhvern ábata. í því sambandi. Þar ber að lita , á fleira. Tviburarnir, 22. mai — 21 júní. Þaö lítur út fyrir að dagur inn muni ekki nýtast þér að öílu leyti sem bezt, og ber margt til þess, en þó einkum tafir fyrir þaö, að ekki er staðið við gefin loforð. Krabbinn, 22 iúni — 23. júli Þótt þú hafir tekið einhverja veigamikla ákvörðun, ættiröu að láta þaö dragast nokkuð aö framkvæma hana. Þú kannt að komast að raun um, að hún sé ekki byggö á öruggum upplýs- ingum. Ljóniö, 24. iúli - 23. ágúst Ymislegt, sem ekki virtist fram- kvæmanlegt í gær, gengur auð- veldlega í dag. Vandaðu allan undirbúning sem bezt, og gerðu ráð fyrir nokkrum töfum, sé um ferðalag aö ræða. Meyjan. 24 ágúst — 23. sept Láttu þá hluti ekki dragast úr hömlu, sem þú verður hvort eð er að ganga frá fyrr eða síðar. Ef þú hyggur á ferðalag ættiröu að ljúka slíku áöur en þú legg ur af stað. Vogin. 24. sept. — 23. okt Farðu gætilega að öllu, ekki hvað sízt I umferðinni, hvort sem þú stjómar ökutæki eða ekki. Einhvers konar óhöpp virö ast vofa yfir, sem þó verður komizt hjá með nauðsynlegri varúð. Drekinn, 24. okt — 22. nóv Þú getur varla sýnt of mikla varúð í dag, og á það við víðar en í umferðinni. Treystu upp- lýsingum varlega nema þú vitir á þeim traustar heimildir, og að þær hafi borizt rétt á milli. B' maðurinn 23 nóv — 21 des. Þetta veröur þér notadrjúg ur dagur, og margt, sem reyn- * ist auðveldara viðfangs en þú • gerðir ráð fyrir. Leggðu sem • mesta áherzlu á að ljúka hverju J verkefni fyTir sig. • Steingeitin, 22. des.—20. ian. * Gættu þess að ofþreyta þig ekki J þótt þú þurfir að koma miklu • í verk og margt kalli að. Þiggðu • aðstoð kunningja eða samstarfs • manna, eftir því sem hún stend * ur til boða. J Vatnsberinn. 21 ían — 19 e febr. Þetta verður að öllum lík- J indum mikill annrfkisdagur, • einkum fyrir hádegið, og hætt » við að margt komist í eindaga. J Reyndu að taka kvöldið snemma • og hvfla þig. I Fiskarnir >0 febr 20 mar/ • Ekki er ólíklegt aö þú • komist að raun um það í dag, að J ekki er að byggja á loforðum, o sem efna skal á vissum tíma. J Getur svo farið að þú verðir ® fyrir óþægilegum töfum þess • vegna. J Maðurinn sem annars aldrei les auglýsingar RóðiS hiianum sjálf með .... MeS SRAUKMANN nitastilli á hverjum ofni getiS þer ijálf ákveS- iS hitastig hvers nerbergls — ÍRAUKMANN sjállvlrlcan hHatKlli j « heegt jð setja beint á ofninn j eSa hvar sem er á vegg ■ 2ja m. tjarlsegS trá ofni Sparið hitakostnað og jukið vel- liSan yðai BRAUKMANN er sérstaklega hent- ugur á hitaveitusvæði SIGHVATUR ElNARSSON & C0 StMI 24133 SKIPHOLT 15

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.