Vísir - 22.07.1968, Blaðsíða 15

Vísir - 22.07.1968, Blaðsíða 15
75 V í SIR . Mánudagur 22. júlí 1968. aBBsa—mh fSM ÞJÓNUSTA JARÐYTUR — TRAKTORSGROFUR Höfum til leigu litlar og stórat a jaröýtur, traktorsgröfur, bfl- ■arðvinnslansf krana °? nutningatækí a"« framkvæmda. innan sem utan borgarinnar. — Jarðvinnslai. s.f Síðumúla 15. Simar 32481 og 31080. AHALDALEIGAN, SÍMI 13728 LEIGIR YÐUR uúrhamra meg borum og fleygum, múrhamra með múr- festingu, tii sölu múrfestingai (% lA % %), víbratora fyrir steypu, vatnsdælm, steypuhrærivélai, hitablásara. slfpurokka, upphitunarofna, rafsuðuvélar, útbúnað ti] pi- anóflutninga o. fl. Sent og sótt ef óskað er. — Áhalda- teigan. Skaftafelli viö Nesveg, Seltjarnarnesi. Isskápa- flutningar á sama stað. — Simi 13728. HÚSAVIÐGERÐIR Tökum að okkur allar húsaviðgerðir, utan sem innan. — Skiptum um jám, lagfærum rennur og veggi. Kvödd- og helgarvinna á sama gjaldi. Látiö fagmenn vinna verkið. Simar 13549 og 84112. VIÐGERÐIR Tökurii að okkur alls konar viðgerðir og standsetningar utan húss og innan. Jámklæöning og bæting, setjum einfalt og tvöfalt gler o.m.fl. Tilboö og ákvæöisvinna. Vanir menn — Viögeröir s.f. Simi 35605. MOLD Góð mold keyrö heim í lóöir sími 18459. Vélaleigan, Miötúni 30, HEIMILISTÆKJAVIÐGERÐIR Þvottavélar, hrærivélar og önnur heimilistæki. Sækjum, sendum. Rafvélaverkstæði H. B. Ölason, Hringbraut 99. Sfi-i 30470. NOTIÐ FAGMENN Málarafélag Reykjavíkur. Sími 22856 milli kl. 11 og 12 alla virka daga nema laugardaga. L E11G A N s.f. Vinnuvélar til leigu Lítlar Steypuhrœrivélar Múrhamrar m. borum og fleygum Rafknúnir Steinborar Vatnsdœlur ( rafmagn, benzín ) Jarðvegsþ jöppur Rafsuðutœki Víbratorar Stauraborar Slípirokkar Hitablásarar HÖFDATUNI IX SÍMI 23IXBO Húsaviðgerðaþjónustan í Kópavogi auglýsir Steypum upp þakrennur og berum i, tökum mál af þak- rennurn og setjum upp. Skiptum um jám á þökum og bætum, þéttum sprungur i veggjum, málum og bikum þök, útvegum stillansa, ef meö þarf. Vanir menn. Sími 42449. HÚSAVIÐGERÐIR S/F Húsráðendur — Byggingamenn. — Við önnumst alls kon- ar viðgerðir húsa, járnklæðningar, glerisetningu, sprungu- viögeröir alls konar. Ryðbætingar, þakmálningu o. oaufL Sima 11896, 81271 og 21753. STANDSETJUM LÓÐIR Leggjum og steypum gangstéttir, innkeyrslur o. fl. Girðum einnig lóðir og sui.iarbústaðalönd. Sími 37434. Sparið tímann — notið símann — 82347 Sendum. Nýir bílar. — Bílaleigan Akbraut. _ LÓÐAEIGENDUR Vinnum hvaðeina, er viö kemur lóðafrágangi 1 tíma- eða ákvæöisvinnu. Girðum einnig lóðir. Otvegum efni. Uppl. í síma 32098. WESTINGHOUSE KITCHEN AID FRIGIDAIRE — WASCOMAT viðgerðaumboð. Viö önnumst viðgerðir á öllum heimilis- tækjum. Rafvélaverkstæði Axels Sölvasonar, Ármúla 4. Sími 83865. HÚSAVIÐGERÐIR Tökum að okkur allar viögerðir á húsum. Setjum 1 einfalt og tvöfalt gler. Málum þök, þéttum sprungur, setjum upp rennur. Uppl. f síma 21498. PÍPULAGNIR Skipti hitakerfum. Nýlagnir, viðgerðir, breytingar á vatns- leiðslum og hitakerfum. — Hitaveitutengingar. Sími 17041. ATVINNA Sköfum,-lökkum eða olíuberum útihurðir. Notum ein- ungis beztu fáanleg efni. Sjáum einnig um viöhald á ómál- uðum viöarklæðningum, handriðum o. fl. Athugið að láta olíube -a nýjar hurðir fyrir veturinn. Uppl. i síma 36857. Teppalagnir. Efnisútvegun . Teppaviðgerðir Legp og útvega hin viðurkenndu Vefarateppi. Einnig v-þýzk og ensk úrvalsteppi. Sýnishorn fyrirliggjandi, breiddir 5 m án samsetningar. Verð afar hagkvæmt. — Get boðið 20—30% ódýrari frágangskostnað en aðrir. — 15 ára starfsreynsla. Simi 84684 frá kl. 6—10. — Vil- hjálmur .Hjálmarsson, Heiðargerði 80. HÚSEIGENDUR — HÚSBYGGJENDUR Steypum upp þakrennur, þéttum steypt þök og þak- rennur, einnig sprungur í veggjum meö heimsþekktum nylon-þéttiefnum. Önnumst alls konar múrviðgerðir og snyrtingu á húsum, úti sem inni. — Uppl. f sfma 10080. LEGGJUM OG STEYPUM gangstéttir og innkeyrslur í bílskúra. Einnig girðum við ióðir og sumarbústaðalönd. Uppl. f síma 30159 á kvöldin. LOFTPRES SUR TIL LEIGU í öll minni og stærri verk. Vanir menn. Jacob Jacobsson. Sími 17604. Hafnarfjörður Kaupendur VÍSIS í Hafnarfirði eru vinsam- ‘lega beðnir um að hringja í síma 50354 vegna viðskipta við blaðið á tímabilinu 18. júlí til 7. ágúst n.k. Virðingarfyllst, Guðrún Ásgeirsdóttir. FJOLIDJAH HF. Hagstæðustu verð. Greiðsluskilmálar. Verndið verkefni íslenzkra handa. FJÖLIÐJAN HF. Sími 21195 Ægisgötu 7 Rvk. KAUP-SALA INNANHÚSSMlÐI * nfconiujrtn —- ■. - KVISTUR Vantí yöui vauoao- ar mnréttlngar i hl- býh yðai þá leitic fyrst tilboða ) Tré- smiðjunru Kvisti Súðarvogi 42. Sim 33177—36699. Teppaþjónusta — Wiltonteppí Útvega glæsileg íslenzk Wiltonteppi 100% ull. Kem heim meö sýnishorn. Annast snið og lagnir, svo og yiðgerðir. Daníel Kjartansson, Mosgerði 19, slmi 31283. GANGSTÉTTAHELLUR Munið gangstéttarhellur og milliveggjaplötur frá Helluveri. — Jafnframt hellulagnir. Helluver, Bú- staðabletti 10, sími 33545. HELLUR Margar gerðir og litir af skrúðgarða- og gangstéttahellum. Ennfremur kant- og hleðslusteinar. Fossvogsbletti 3 (fyrii neðah Borgarsjúkrahúsiö). MYNTMÖPPUR fyrir kórónumyntina Vandaðar möppur af nýrri gerö komnar, einnig möppui meö fsl. myntinni og spjöld með skiptipeningum fyrir safn ara. — Kaupum kórónumynt hæsta verði. — Frlmerkja- úrvaliö stækkar stöðugt. — Bækur og frímerki, Traðar- kotssundi 3 (á móti Þjóöleikhúsinu). ---------- 1 JASMIN — SNORRABRAUT 22 Nýjar vörur komnar. Mikið úrval austurlenzkra skraut- muna til tækifærisgjafa. Sérkennilegir og fallegir munir. Gjöfina, sem veitir varanlega ánægju, fáið þér í JASMIN. Snorrabraut 22. Sfmi 11625. - -- v-----------— .......-.... BIFREIÐAVIÐGERÐIR BIFREIÐAEIGENDUR Framkvæmum mótor-, hjóla- og ljósastillingar. Ballanser- um flestar stæröir at hjólum, önnumst viðgerðir. — Bílastilling, Borgarholtsbraut 86, Kópavogi. Slmi 40520. BIFREIÐAVIÐGERÐIR Ryðbæting, réttingar, nýsmíöi, sprautun, plastviðgerðir og aðrai smærn viðgerðir. Tfmaviima og fast verð. — Jón J. Jakobsson, Gelgjutanga yið Elliðavog. Sfmi 31040. Heimasími 82407. RAFVELAVERKSTÆÐI S. MELSTEÐS SÍHI 82120 TSKOM A0. OKKURt ■t MÓT0RMÆUNCAR, ■ MÓT9RSTILUNCAR. * VIOCEROIRA RAf- KERFI. DýNAMÓUM. OO STÖRTURUM. ■ RAKAFÉTTUM RAF- KERFIB •VARAHLUTIR A STABNUM . s..h I SKEIFAN S SIHI Einkaritari Stúlka óskast til innflutningsfyrirtækis. — Enskukunnátta nauðsynleg. Nauðsynlegt að umsækjandi hafi bílpróf. Umsóknir leggist inn á augl.d. blaðsins merktar „2117“. Nokkrar íbúðir af ýmsum stærðum til sölu, aðallega í gamla bænum. — Einnig glæsilegur einkabíll, Ford Fairlane, árgerð 1959. Upplýsingar í matar- tímum í síma 83177.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.