Vísir - 23.07.1968, Blaðsíða 1

Vísir - 23.07.1968, Blaðsíða 1
 98. árg. - Þrlðjudagur 23. Júlí 1968 - 161. tbl. Ljóðin úr samkeppninni gætu komið út eftir viku Mórg skáldanna hafa jbegar fallizt á ab birta Ijóð sin i bókinni Næstu Breiðholtsíbúðir eiga að verða miklu ódýrari — segja tæknimenn Framkvæmdanefndar — Ýmsum nýjungum frá fyrstu ibúbunum hafnab, svo sem parketi og timbri i útveggjum I í haust eða vetur verður haf- lzt handa við seinni hluta Breið- holtshúsanna, sem byggð eru samkvæmt byggingaráætiun. En eftlr er að byggja 900 íbúðir af áætluninni. Verða bar af 800 byggðar f fjöibýlishúsum og um 100 í raðhúsum, að líkindum. Búizt er við að þessum fram- kvæmdum verði lokið 1971. !■ Miklar breytingar verða gerðar á fjölbýlishúsunum, sem byrjað verður á f vetur, frá bví sem nú er verið að gera í Breið- holti. Og er búizt við að þau verði miklu ódýrari f byggingu, eða jafnvel 15% ódýrari, að því er tæknimenn Framkvæmda- nefndar gera ráð fyrir, enda urðu íbúðirnar, sem nú er verið að fullgera á vegum Fram- kvæmdanefndar, talsvert dýrari en ráð var fyrir gert. 1 nýju husunum verður ekki timb ur í útveggjum, eins og í fyrri hús unum, en timbureiningar þessar hafa verið gagnrýndar vegna leka við glugga og eru auk þess dýrar. Skipin bíða eftir tunnum og salti Þá verður ekkert parket á gólfum í þessum fbúðum heldur verða gólfin vélslípuð og lagður á þau dúkur. Einnig er það nýjung í þessum hús um að þvottahús verða í hverri ibúð, en ekki eitt sameiginlegt þvottahús fyrir stigagang eða heila „biokk". — Þá hefur komið upp hugmynd um að setja álþök á hús- n, sem myndi spara stórfé. Fleiri athyglisverðar nýjungar koma fram í þessum byggingum eins og þær eru fyrirhugaðar, en Vísir birtir í dag spjall um þessi hús á 9. síðu í dag. ■ „Undirtektir þeirra skálda, sem hafa haft samband við mig, vegna hugsanlegrar út- gáfu á fullveldishátiöarljóð- unum. hafa verið mjög já- kvæðar,“ sagði Sverrir Krist' insson í viðtali við Vísi f morgun. ■ „Ég hef orðið var við, að rfkjandi er mikill áhugi á þessu máli meðal fólks al- mennt, því aö menn vilja vita á hvaöa stigi ljóöagerð f land' inu er. Þess vegna mun ég reyna að hraða útkomu bók- arinnar eftir föngum. Ef sam- vinna næst viö höfunda, ætti hún að geta komið út eftir viku til tíu daga.“ Eins og áður hefur verið skýrt frá í Vísi hefur Sverrir ákveðið að veita því ljóði 10.000 kr. verð 10. síða. Enn sauðfjárstríð í Ár- bæjarhverfi — 20-30 rollur settar i gæzluvarbhald _ íbúar Árbæjarhverfis tóku sig til í gærkvöldi og smöluðu sanöfé, sem var á rangli um og Hlaðbæ, að smala saman 20 -30 rollum, sem settar voru í gæzluvarðhald, en það fer nú hverfið, en að jafnaði er slangur aö verða daglegt brauö að sauð- af þvf í þeim skrúðgörðum, sem þegar hafa verið gerðir í hverf- inu. í gærkvöldi náðu íbúar við tvær íbúðargöturnar, Vorsabæ kindur séu settar f varöhald f hverfinu. Árbæingarnir kærðu ágengni rollnanna til lögregiunnar í morgun og kröfðust þess að eigendur þeirra yrðu látnir sækja þær og koma þeim fyrir í heppilegri bithaga en i skrúðgörðum þeirra í hverfinu. Var maður sendur upp i Árbæjar- hverfi í morgun til að lesa úr mörkum, en síðan verður haft sam- band við eigendurna. Það er mjög takmarkað sem við getum gert, sagði Axel Kvaran, varðstjóri, í morgun, þegar Vlsir taiaði við hann. Engar girðingar koma í veg fyrir að sauðféð leiti niður í hverfið og meðan svo er á- statt er útilokað að koma í veg fyrir ágengni þess. □ Ekkert sildarflutningaskip er aú ö miðunum austur við Bjarnar- ey og bfða mörg sklpanna nú eftir Katharinu, Ieiguskipi Sfldarútvegs- nefndar tfl þess að geta byrjað sölt- Sunnanbáfar á saltfiskveib- ar vib Austfirbi 3 Sunnanbátar lara nú margir rnstur fyrir land í ffskileit. Tveir Seykjavikurbátar eru farnir á úti- egu við Austfirði, Andvari og Sjóli, fem fór með salt og á að salta f íann þar eystra. — Keflvíkingur tefur verið að veiðum þar eystra, S línu, og aflað sæmilega, og fleiri mnnanlands-bátar hafa Ieitað þang- »ð austur, en aflinn hefur verið nestur þar suður undir Breiðdais- nk að imdanförnu. Einn bátur kom til Keflavíkur í >ær með 11 tonn af saltfiski og ?ékkst sá fiskur hér á nærmiðum á æri. Var þetta fallegur fiskur og 'engust úr honum fjórar tunnur af ‘ifur. — Þá kom Austri inn til Keflavikur í gær með 11 tonn af ,'suðum færafiski. Trillur hafa aflað sæmilega og tom ein til Reykjavikur f gær með :veimur mönnum á og höfðu þeir iregið þrjú tonn, annar kom einn i báti með 1300 kg inn hingað og í norgun kom trilla inn með þrjú :onn af ágætum fiski. Trollbátarnir hafa fengið reytings »fla, 8 — 12 tonn bezt, en verr hefur >engið á snurvoðinni. Það skásta, sem frétzt hefur, er hjá Svani II., Keflavík, sem kom með 4 tonn til Ceflavfkur í gær. Va það mest negnis koli, en auk þess slatti af >su. un um borð, en skipið kemur með salt og tómar tunnur á miðin og tekur aftur á móti saitaðri sild. Aðeins er vitað um þrjú veiði- skip, sem saltað hefur verið í til þessa. Og var saltað um borð i þeim öllum í gær og í nött. Fékk Reykjaborgin RE gott kast sem skipt var á milli þessara skipa, sumt var saltað um borð í Reykja borgu, en hitt um borð í Hafdísi og Óskari Magnússyni AK. Þar að auki fengu fjögur skip afla, sam- kvæmt skýrslu Sildarleitarinnar, — Isleifur IV. 240, Þorsteinn 230, Örn 330 og Örfirisey 260 tonn. Árni Friöriksson, síldarleitarskip- ið hefur kannað svæðið rétt sunnan og austan við veiðisvæðið, en ekki orðið var við neinar verulegar lóðn- ingar og virðist lítil breyting vera á síldinni í þá áttina ennþá. Malbikunaráætlanir standast: Aldrei meira malbikað á einu sumri áður • Malbikun á vegum Reykja- víkurborgar hefur gengið með ágætum í sumar og er nú ekki útlit fyrir annað, en að mal- bikunaráætlun fyrir sumarið muni standast. Gert var ráö fyrir að malbikaöir væru 130 þús. fermetrar í nýbyggingu og um 150 þús. fermetrar í slitlög- um á áður malbikuöum göt- um. Veröa þetta mestu malbik- unarframkvæmdir á einu sumri hingað til. Nú er búið að setja slitlag á um 140 þús. fermetra og um 40 þús. fermetrar hafa verið nýbaibikaðir, að því Ól- afur Guðmundsson verkfræðing- ur hjá borginni sagði Vísi í1 J morgun. • Göturnar sem hafa verið ný- • malbikaðar í sumar eru: Hverfis ) gata að hluta (vegna H- J breytingarinnar), Brautarholt, • Suðurlandsbraut (breikkuö), J húsagötur við Háaleitisbraut og • H>->- 10. síða. J Malbikaö í Brelöagerði í gær,

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.