Vísir - 23.07.1968, Blaðsíða 3

Vísir - 23.07.1968, Blaðsíða 3
f>riðjudagur 2„. júli 3 Skipin koma Ijósum prýdd til hafnar í Vestmannaeyjum að Ioknu verkinu. Vatnið bunar á bryggjuna úr nýju leiðslunni. Á myndinni má greina m. a. Magnús bæjar- stjóra í Eyjum, Jónas Haralz, forstöðumann Efnahagsstofnunarinnar, Sigurð Jóhannsson, vegamálastjóra o. fl. Merkur áfangi i sögu Vestmannaeyja verið við lagningu vatnsleiðsl- unnar. Boðsgestum var boðið í stutta siglingu kringum Vest- mannaeyjar og síðan var setzt að borðum, þar sem haldnar voru ræður í tilefni áfangans. Töluðu þar m.a. Sigurgeir Kristj ánsson, forseti bæjarstjórnar, Magnús Magnússon, bæjarstjóri, Þórhallur Jónsson, verkfræð- mannaeyjum þennan dag. Snemma um morguninn drógu menn fán að hún á húsum sín- um og skip lágu í höfn fánum prýdd. — Þessi vatnshátíð í Eyj um endaði *svo með matarboði bæjarstjórnarinnar, en að þeirri veizlu sátu tæp tvö hundruð manna. Hefur þar trúlega ekki skort mat og því síður drykk. ur, sem hefur haft yfirumsjón með verkinu, ráðherrarnir Ing- ólfur Jónsson og Eggert G. Þor- steinsson, alþingism. Guðlaugur Gislason og Björn Fr. Björns- son, fulltrúar frá danska fyrir- tækinu NKT, Páll Þorbjörnsson kaupmaður og Erlendur Árna- son, oddviti I Landeyjum. Það var hátíðlegt í Vest- j ^angþráðum áfanga í sögu Vestmannaeyja var náö á laugardag, er vatnið úr nýju leiöslunni til Vestmannaeyja fossaði úr leiösluendanum á vestmanneyska grund. Margt fólk var saman komið við höfn ina til að sjá þennan merkisat- burð. Það var Magnús Magnús- son, bæjarstjóri í Vestmanna- eyjum, sem skrúfaði frá kran- anum, og hieypti þar með vatn- inu í gegn. Þess mun þó nokkuö að bíða, að Vestmannaeyingar fái nýja vatnið á leiðslukerfiö í bænum, sem verið er að ganga frá. Verð ur það líklega ekki fyrr en f á- gústmánuði. En þeir geta nú fengið vatnið á tanka sína í stað regnvatnsins, sem þeir áður urðu að notast viö. Hér er um að ræða merkan áfanga í sögu Vestmannaeyja og á þetta mannvirki örugglega eftir að segja mikið til sín í at- vinnusögu kaupstaöarins, en eins og nærri má geta, veröur nú mun hægara um vik hjá fiskvinnslustöðvum um vatns- öflun en áður var. Margt boösgesta var viðstatt hinn sögulega atburö á laugar- dag. Má þar m. a. nefna ráð- herrana Eggert G. Þorsteinsson og Ingólf Jónsson, seölabanka- stjórana, alþingismenn Suður- landskjördæmis, og fleiri aöila, sem komið hafa við sögu í þeim framkvæmdum, sem unnar hafa ' gg&j sv ■■\v\*.v."x; Lagt af stað frá Krosssandi á laugardag. Fjær er sjálft lagningarskipið, en nær er dráttar báturinn, sem dró það, MYNPSJA Lagningarskipið komið til Vestmannaeyja að lokinni ferðinni úr landi,

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.