Vísir - 23.07.1968, Blaðsíða 15

Vísir - 23.07.1968, Blaðsíða 15
VIS IR . Þriðjudagur 23. júlí 1968. 15 BIFREIÐAVIÐGERÐIR BIFREIÐAEIGENDUR Framkvæmum mótor-. hjóla- og Ijósastillingar Ballanser uro flestar -uærðii al hjólum, önnumst viðgerðir — Bílastilling, Borgarholtsbraut 86, Kópavogi Sími 40520 3IFREIÐAVIÐGERÐIR RvðbætivE., '■éttingai, nýsmíöi spiautun. piastviðgerðii og aörar smærn viögeröir rímavinna og fast verð. — Jón J. Jakoosson, Gelgjutanga viö Elliðavog. Simi 31040 Heirnasími 82407. c GERUM VIÐ RAFKERFI BIFREIÐA svo sem startara og dýnamóa. Stillingar. Vindum allar stæröix og geröir rafmótora. Skúlatúni 4. Sími 23621. ÞJÖNUSTA JARÐÝTUR — TRAKTORSGRÖFUR J— Höfum til leigu litlar og stórar jaröýtur, traktorsgröfur, bfl- krana og flutningatæki til allra ilansf framkvæmda, innan sem utan borgarinnar. — Jarðvinnslai. s.í Slöumúla 15. Símar 32481 og 31080. AHALDALEIGAN, SÍMl 13728 LEIGIR YÐUR múrhamra meg borum og Heygum, múrhamra með múr festingu. tiJ sölu múrfestingar (% lA lA %). víbratora fyrir steypu, vatnsdæiui, steypuhrærivélar, hitablásara slípurokka, upphitunarofna, rafsuðuvélar útbúnað tB p) anóflutninga o. fl. Sent og sótt ef öskað er — Ahaida ieigan Skaftafelli viö Nesveg, Seltjamarnesl. — Isskápa flutningar á sama stað. — Simi 13728. HUSAVIÐGERÐIR S/F Húsráðendur — Byggingamenn. — Við önnumst alls kon- ar viðgeröir húsa, jámklæöningar, glerisetningu, sprungu viðgerðir alls konar. Ryöbætingar, þakmálningu o. m. fl Sima 11896, 81271 og 21753. MOLD Góö mold keyrð heim i lóðir simi 18459. Vélaleigan, Miötúni 30, L E1G A N s.f. Vinnuvélar til leigu Litlar Steypuhrœrivélar Múrhamrar m. borum og fleygum Rafknúnir Steinborar Vatnsdœlur ( rafmagn, benzín ) Jarðvegsþjöppur Rafsuðutœki Víbratorar Stauraborar Slípirokkar Hitablásarar HOFDATUNI4 - SÍM123480 Húsaviðgerðaþjónustan í Kópavogi auglýsir Steypum upp þakrennur og berum 1, tökum mál af þak- rsnnurp og setjum upp. Skipturo um jám á bökum oy bætum, þéttum sprungui 1 veggjum, málum og bikum þök, útvegum stillansa, ef með þarf. Vanir menn. Sími 42449._____________________ ________ ' HEIMILISTÆK J A VIÐGERÐIR Þvottavélar, hrærivélar og önnur heimilistæki. Sækjum, sendum. Rafvélaverkstæði H. B. Ólason, Hringbraut 99. Síi- i 30470. -- ■ ■■■ - --- ■. ■ ■ ..... i—— ■ HUSAVIÐGERÐIR Tökum aö okkur allar húsaviðgerðir, utan sem innan. — Skiptum um jám, lagfæmm rennur og veggi. KvöJd- og helgarvinna á sama gjaldi. Látið fagmenn vinna verkiö. Símar 13549 og 84112. VIÐGERÐIR Tökuro aö okkur alls konar viðgerðir og standsetningai utan húss og innan. Jámklæðning og bæting, setjum einfalt og fvöfalt giei o.m.fl. Tilboð og ákvæðisvinna Vanir menn — Viðgerðir s.f. Simi 35605. Sparið tímann — notið símann — 82347 Sendum. Nýir bilar. — Bílaleigan Akbraut. LÓÐAEIGENDUR Vinnum hvaðeina, er við kemur lóðafrágangi í tíma- eða ákvæðisvinnu. Girðum einnig lóöir. Otvegum efni. Uppl. i sima 32098. WESTINGHOUSE KITCHEN AID FRIGIDAIRE — WASCOMAT viðgeröaumboö. Við önnumst viðgeröir á öllum heimilis- tækjum. Rafvélaverkstæði Axels Sölvasonar, Ármúla 4. Simi 83865. HÚSAVIÐGERÐIR Töhum að okkur allar viðgerðir á húsum. Setjum i einfalt og tvöfalt gler. Máluro bok. þéttum sprungur, setjum upp rennur. Uppl. í síma 21498. PÍPULAGNIR Skipti hitakerfum. Nýlagnir, viðgerðir, breytingar á vatns- leiöslum og hitakerfum. — Hitaveitutengingar. Simi 17041. ATVINNA Sköfum, lökkum eða oliuberum útihurðir. Notum ein- ungis beztu fáanleg efni. Siáum einnig um viðhald á ómál- uðurn Vðarklæðningum, handriðum o. fl. Athugið að láta olíubt a nýjar huröir fyrir veturinn. Uppl. í sima 36857. HÚSEIGENDUR — HÚSBYGGJENDUR Steypum upp þakrennur, þéttum steypt þök og þak- rennur, einnig sprungur í veggjum með heimsþekktum nylon-þéttiefnum. Önnumst alls konar múrviðgeröir og snyrtingu á húsum, úti sem inni. — Uppl. í síma 10080. LEGGJUM OG STEYPUM gangstéttir og innkeyrslur I bilskúra. Einnig girðum við lóðir og sumarbústaðalönd. Uppl. f síma 30159 á kvöldin. Teppalagnir. Efnisútvegun . Teppaviðgerðir Legp og útvega hin viðurkenndu Vefarateppi. Einnig v-þýzk og ensk úrvalsteppi. Sýnishom fyrirliggjandi, breiddir 5 m án samsetningar. Verð afar hagkvæmt. — Get fcoðið 20—30% ódýrarl frágangskostnað en aðrir. — 15 ára starfsreynsla. Sími 84684 frá kl. 6—10. — Vil- hjálmur Hjálmarsson, Heiöargeröi 80. ——-—— —— ■■ 1 . ' ~----- ‘| """i 1 1 LOFTPRESSUR TIL LEIGU f öll minni og stærri verk. Vanir menn. Jacob Jacobsson Simi 17604. HÚSBYGGJENDUR — HÚSEIGENDUR Tek að mér aö skjóta listum fyrir loft og veggklæðn- ingar, einnig alls kyns viðgerðir innan og utan húss. — Sími 52649. HÚSEIGENDUR — HÚ S A VIÐGERÐIR Máltaka fyrir tvöfalt gler, glerísetning. Skiptum um járn, gerum við fúa. Iíittum upp í glugga o. fl. Húsa- smiðir. Sími 37074. FLÍSA OG MOSAIKLAGNIR Svavar Guðni Svavarsson múrari. Sími 84119. KAUP-SALA INNANHÚSSMlÐI Vanti yður vandað ar mnréttingar i tu býh yðai þá leitif fyrst tiiboða ) Tré- smiðjunm Kvistt Súðarvogi 42 Slm' 33177—36699. Teppaþjónusta — Wiltonteppf Útvega glæsileg Islenzk Wiltonteppi 100% ull. Kem heixn meö sýnishom. Annast snið og lagnir, svo og viðgerðir. Daníel Kjartansson, Mosgerði 19, sfmi 31283. GANGSTÉTTAHELLUR Munif gangstéttarhellur og milliveggjaplötur frá Helluveri. - Jafnframt hellulagnir. Helluver, Bú- staðabletti 10, sfmi 33545. HELLUR Margar gerðir og litir af skrúðgarða- og gangstéttahellum Ennfremur kant- og hleðslusteinar. Fossvogsbletti 3 (fyrix neðan Borgarsjúkrahúsið). MYNTMÖPPUR fyrir kórónumyntina Vandaöar möppur af nýrri gerð komnar, einnig möppur með fsl. myntinni og spjöld með skiptipeningum fyrir safn- ara. — Kaupum kórónumynt hæsta verði. — Frímerkja- úrvalið stækkar stöðugt. — Bækur og frímerki, Traðar- kotssundi 3 (á móti Þjóðleikhúsinu). JASMIN — SNORRABRAUT 22 Nýjar vörur komnar. Mikið úrvai austurlenzkra skraut- muna til tækifærisgjafa. Sérkennilegir og fallegir munir. Gjöfina. sem veitir varanlega ánægju, fáið þér 1 JASMIN, Snorrabraut 22. Sími 11625. KLÆÐNINGAR OG VIÐGERÐIR á alls konar bólstruðum húsgögnum. Fljót og góð þjónusta. Vönduð vinna. Sækjum, sendum. Húsgagnabólstrunin, Miðstræti 5, símar 13492 og 15581. JASMIN — Snorrabraut 22 Austurlenzkir skrautmunir til tækifæris- gjafa. 1 þessari viku verða seldar Iftið gallaðar vörur meö 30—50% afslætti. — Lftið inn op sjáið úrvalið. Einnig margar tegundir af reykelsi. — Jasmin, Snorra- braut 22. Sími 11625 VÍSIR SMAAUGLÝSINGAR þurfa að hafa burizt aug.T''singadeiId blaðsins eigi seinna en kl 6 00 daginn fyrir birtlngardag. AUGLÝFING \DEILD VÍSIS ER AÐ AÐALSTRÆTI 8. Opið aila daga kl. 9—18 neina iaugardaga kl. 9-12. Símar: 15 6 10 — 15 0 99.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.