Vísir - 24.07.1968, Blaðsíða 7

Vísir - 24.07.1968, Blaðsíða 7
VlSIR . SBðvikudagur 24. júU 1968. 7 morgun útlönd í morgun útlönd í morgun útlönd í morgun útlönd Rássar tilkyima birgíaleiðum varaliðsæfíagar til 10. ágúst — Æfingasvæðið nær allt ab landa- mærum Tékkóslóvakíu ■ Varaliö, sem nýJega tök þátt I heræffaigum i vesturhluta Hvita Rússlands, Ökraínu og Lettlandi, hefnr verið hvatt til æfinga, sem lýtcnr ekki fyrr en 10. ágúst, og em framhaíd hinna fyrri, og verða vffi æfingamar athuguð sérstaklega flutningavandamál o. fl., þ. e. varft- andi flutninga á birgðum og her- búnaði til hersveita á vígstöövum, og segir Isvestia, að æfingantar fari m. a. fram í héruðnm, sem ná aHt að tendamærum Tékkösíövakíu. Vestrænir fréttaritarar £ Moskvu, sem gerst fyigjast með siíktim mál- um, miimast þess ekki að slíkar til- kynningar hafi verið birtar fyrr 1 sovézkum Wöðwn, og Mta á þessar æfingar sem nýjan þátt f taugastríð- inu gegn Tékfeum. Þetta veefaf'tö, sem hefur Mutveniki aö gegna að baki vígsteðva, á að *á aukna þjðíf- Vfeftconghersveiilr gerða oblaup í gæi í norðiirMiita 'un í bensínflutningum til skriðdreka sveita og flugvéla, við að koma upp stöðvum, sem skjóta má frá eld- flaugum, æfingu I að leggja flug- brautir. Samtímis og þetta fréttist frá Moskvu fréttist frá Tékkóslóvakíu, að mikið af liði því, sem tók þátt I æfingunum i Tékkóslóvakíu (þ. e. æfingum Varsjárbandalagsher- sveita) sé enn ófarið til sinna heima stöðva. London í morgun: Prag-fréttarit- ari brezka útvarpsins segir, að þar sé litið á heræfingamar á öllum vesturlandamærum Sovétríkjanna alit til Tékkóslóvakíu sem nýja til- raun til að knýja tékkneska leiðtoka til þess að falla frá hinni nýju stefnu. Sovétleiðtogar halda því fram, að sameiginlegar varnir kommún- istaríkjanna séu í hættu og hafa farið fram á, aö sovétlið verði staö- sett á vesturiandamærum Tékkó- slóvakíu, en hershöföinginn í landa- mærahéruðunum segir Tékka vel færa um að verja landamæri sín. Lokaákvörðun hefur ekki enn ver ið tekin varðandi hinn fyrirhugaða fund tékkneskra og sovézkra leiö- toga. Óstaðfestar fréttir frá Moskvu i sendinefnd væri lögð af staö, en f gærkvöldi hermdu, að sovézk I það fékkst ekki staðfest £ Moskvu. Blökkumannaóeirðir blossa upp i Cleveland Þr'ir lögreglumenn drepnir ■ Mjög alvarlegar óeirðir brut- ust út í gærkvöldi í einu blökkumannahverfi borgarinnar Cleveland í Ohio og breiddist síð ar til annarra borgarhluta. Nokkrir menn voru drepnir, þeirra meðal lögreglumenn. Um tíma var ekki unnt aö veita hjáip og flytja burt sært fólk af götunum. Borgarstjórinn, sem er bliikku maöur, hvatti menn í útvarpi tii þess aö gæta stillingar. Þjóövarnarlið var kvatt út. í framhaldsfregnum frá Cleve- land segir, aö átta menn heföu verið skotnir tii bana í nótt í óeiröunum, og voru þrír þeirra lögreglumenn. Að minnsta kosti 17 menn særðust alvarlega, er blökkumenn skutu á hvaö sem fyrir var til þess aö verjast of- urefli lögregluliös. Blökkumenn höföu búizt til varnar í sambýlishúsi og um- kringdi lögreglan þaö og hrakti þá út með táragasi. Skothríðin hófst í svonefndu Lakeviewhverfi, en þar sáust fimm blökkumenn, sem áður höfðu sézt á gangi kiæddir af- rískum búningum. Lögreglu- menn í eftirlitsferö í bíl stööv- uðu þá, en þá var hafin skot- hríð á lögregluna úr sambýlis- húsinu, en þar búa aðallega blökkumenn. Lögreglan segir að blökkumenn hafi haft vélbyssur að vopnum. í vikunni sem leið kom til al- varlegra átaka í bænum Akron f Ohio. Hinn blakki borgarstjóri í Cleveland, Carl Stokes, segir fátt blökkufóik hafa tekið þátt í óeirðunum. James Rhodes ríkisstjóri í Ohio fyrirskipaði í gær aö kveðja þjóðvarnarliðið til vopna. tttBfceong-hersveitir hófu í gær á- Mteap ð fyBdshöfuðstaðinn Quang Bigag f norfturhluta Snður-Víetnam og reyndu að ná á sitt vald ráðhúsi og loftskeytastdft bæjarins. Eftir fyrsfca fregnum að dæma var árásarifðið hrakfð til baka. I bænum er höéuðstöð 2. swður-víet- namsfca herfyikisins. Vfetcongliðar skutu sprengjum af sprengjuvörpum á sjúkrahús, bamka og opinberar byggingar. — Víet- congliðar, sem laumazt höfðu inn í borgina reyndu samtftnis að valda tjóni á byggingium með plast- sprengjum. Betra andrúmsloft en var í Kampala, — en bardagar hafa blossað upp / grennd við Port Harcourt Friðarráðstefna verður haldin í j Addis Abbeba til þess að reyna að „Svartavald“ í Bandaríkjunum Fréttir í gær hermdu, að tvenn blökkumannasamtök í Bandaríkjunum, sem bæði aðhyllast svarta- valds-stefnuna (Black Power), hafi sameinazt, og kunni þetta að reynast vísir að sérstökum stjórn- málaflokki blakkra, og þarf ekki að fara í neinar grafgötur um, að ef hugmyndin fengi mikinn byr, gæti af því leitt mikla röskun að ekki sé meira sagt á vettvangi stjórnmálanna i Bandaríkj- unum. — Hvað sem verður er víst, að jafnvei margir hægfara forsprakkar biökkumanna eru farn- ir að hallast að þessari hreyfingu, og þeirrar breytingar hefur ekki sízt orðið vart eftir morðið á dr. Martin Luther King. „Svartavald“ — Black Power — er tákn þess flokks, sem verið er að reyna að stofna — flokks „svörtu pardusanna“. Og þessi hreyfing á sína stuðningsmenn meðal hvítra. Einn þeirra er kvikmyndaleikarinn Marlon Brando. — Myndin er frá útför eins forsprakka flokksins, Bobby Hunton, sem drepinn var. í Niamey fá borgarastyríöldina í Nigeriu leidda til lykta með stjórnmálalegu samkomulagi. Undirbúningsviöræður, m. a. um dagskrá, fara fram í Niamey f Niger. Von er um, að þeir sitji ráöstefn- una í Addis Abbeba, Gowon ofursti og Ojukwu. Friðarráöstefnan verður haldin fyrir atbeina og við forustu Eining- arsamtaka Afríku. Brezka útvarpið hefur þaö eftir fréttariturum, að með ráðstefnunni í Addis Abbeba sé fengið seinasta tækifærið til þess að leiða borgara- styrjöldina til iykta friðsamlega. w Israelskum flug- furþegum huldið sem gíslum í Alsír? í Alsír er enn haldiö ísraelsku flugvélinni, sem rænt var, og yflr 20 ísraelskum flugmiinnum og far- þegum, en farþegum af öðru þjóð- erni var leyft að fara. Eshkol forsætisráðherra Israels kennir arabískum leynisamtökum í Kaíró um ránið. Hann segir allt gert, sem unnt er, til þess að flug- vél, farþegum og flugmönnum verði sieppt. Samkvæmt seinustu fréttum gæti svo fariö, að þeir 22 Israelsmenn, sem voru í flugvélinni, verði þving- aðir til þess að vera f Alsír lengi, þar sem samtök arabískra öfga- manna, sem að samtökunum standa hafa óskað eftir að þeim verði haldið sem gíslum, þar til Israels- stjóm skili arabískum mönnum, sem eru í haldi í Israel. Aðrir farþegar, 23 talsins, fengu að fara í gær til Evrópu, nnfí n íii ffl - _ vz JiWI Inl II 11 JIUL ■ Tvenn félagssamtök blökku- manna í Bandaríkjunum hafa sam- einazt — en bæði em fylgjandi svartavalds-stefnunni. Þarna gæti orðið um vísi að ræða að stofnun al-blakks stjórnmálaflokks. ■ Óttazt er, aö 2—3 þúsund manns hafi farizt af völdum hvirf- ilvinds i Burma. Opinber fregn hermir, að 1136 hafi farizt, 2—3 þúsunda sé enn saknað. ■ Ambassador Albaníu í Búlgaríu hefir verið vísaö úr landi og fimm sendiráðsmönnum öðrum fyrir lejmi lega starfsemi hættulega Búlgaríu. Diplómötum þess var sagt, að þeir yrðu að vera komnir úr landi inn- an þriggja daga. -- ■ Dean Rusk utanríkisráðherra Bandaríkjanna hefir ræt við am- bassador Sovétríkjanna í Washing- ton og borið fram mótmæli út af ásökunum um afskipti Bandarfkj- anna af inálum i Tékkóslóvakíu. ■ Ayub Khan er kominn í hálfs- mánaðar heimsókn til Bretlands. Hann mun m. a. ræða vandamál Pakistana, sem hafa flutzt til Bret- lands, en þeir skipta mörgum tug- um þúsunda. ■ Stjórnarvöld Kambódíu neita að framselja bandarískan varðbát og 11 manna áhöfn hans, þar sem hann hafi farið inn í landhelgi í ögrunarskyni, en Bandaríkjastjórn hefir haldiö því fram, að hann hafi villzt af leið, og beðizt afsökunar á brotinu. ■ Rhodesíumenn segjast hafa fellt alls 25 skæruliða og tekið marga höndum í Zambesidalnum, einkum voru margir teknir til fanga eftir sprengjuárás á bækistöð þeirra inni í frumskóginum. ■ Danska lögreglan hefur að mestu lokið rannsókn á „slagsmál- unum“ milli grísks sjóliðsforingja og griska sendiráðsritarans, í Kaup- m'innahöfn. Hann gegnir nú em- bætti ambassadorsins sem „charge d’affaires" eða settur. Gríska sendi- ráðið segir hafa verið um árás (attentat) að ræða og grískir sendi- menn óttist fleiri árásir og fhugi að se’nda fjölskyldur sínar til Grikk- lands öryggis vegna. ■ Kaþólskar hjálparstofnanir liafa nú tekið á lelgu stærri flug- vélar til þess að smygla lyfjum og mat til Biafra, en við vaxandi erfiðleika er aö etja til þess að hafa birgðastöð áfram á portúg- ölsku eynni Sao Tome, — vegna „aukinna hernaöarlegra aðgerða”. ■ Kínverskar hersveitir hafa fengiö fyrirskipun um að „skjóta til bana“ til þes að stöðva inn- byrðisátök rauðra varðliða í Kant- on. Frá þessu er sagt f blöðum, sem smyglað hefur verið til Hong Kong, en blað á ensku, sem gefið er út þar birtir fréttina.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.