Vísir - 25.07.1968, Blaðsíða 15

Vísir - 25.07.1968, Blaðsíða 15
VI S IR . Fimmtudagur 25. júlí 1968. 15 BIFREIÐAVIÐGERÐIR 3IFREIÐAEIGENDUR Framkvæmum mótor-. hjóla- og Ijósastillingar. Balianser U;ii flestar nærðir at hjólnm, öinnuinsi viðgerðir — Bflastilling, Borgarholtsbraut 86, Kópavögi Simi 40520 3IFREIÐAVIÐGERÐIR Ryðbæting, réttingai, nýsmfði. sprautun. plastviðgerðii 3g aðrai smærn viögerðir Tímavinna og fast verö. — Jón J. Jakohsson, Gelgjutanga viö Elliðavog. Sími 31040 Heirnasími 82407. RAFVELAVERKSTÆÐI S. MELSTEÐS sim 82120 TÖKUM A0 OKKUR: ■ MÓTORMÆLINGAR. ■ MÓTOR5TILUN0AR. ■ V106ERÐ1R A' RAF- KERFI, DÝNAMÓUM, OO STÖRTURUM. ■ RÁKAÞÉTTUM RAF- KERFID •VARAHLUTIR A STAÐNUM (■■■■■■■■■flBnnmniiHiiiiiaiiBftin GERUM VIÐ RAFKERFI BIFREIÐA svo sem startara og dýnamóa. Stillingai. Vindum allai stærðir og geröii rafmótora. Skúlatúni 4. Sími 23621. ÞJÓNUSTA JAM>ÝTUR — TRAKTORSGRÖFTJR ^^parávirm LEIGAN s.f. Vinnuvélar til leigu Litlar Steypuhrœrivélar Múrhamrar m. borum og fleygum Rafknúnir Steinborar Vatnsdœlur (rafmagn, benzín ) Ja rðvegsþjöppur Rafsuöutceki Víbratorar Stauraborar znpirokkar Hitablásarar HÖFDATUNI A- - SÍMI 2324-SO Hötum til leigu litlai og stórar jarðýtur, traktorsgröfui, bf) krana og flutningatæki til allra islan sf framkvæmda, innaD sem utac borgarinnar. — Jarðvinnslai. s.l Síðumúla 15. Sfmar 32481 og 31080. ÁHALDALEIGAN, SÍMl 13728 LEIGIR YÐUR múrhamra meg Dorum og rleygum, múrhamra með múr festingu, tii sölu múrfestingai (% >/4 % %), víbratora t'yrir steypu, vatnsdælm, steypuhrærivélar, hitablásara slípurokka. upphitunarofna, rafsuðuvélai. útbúnað til pi anóflutninga o. fL Senl og sótt et óskað ei. — Ahalda 'öigan Skaftafelli við Nesveg, Seltjamamesi. — Isskápa Hutningai á sama stað. — Slmi 13728. HÚSAVIÐGERÐIR S/F Húsráðendur — Byggingamenn. — Við önnumst alls kon- ar viðgerðir húsa, járnklæðningar, glerísetningu, sprungu viðgerðir alls konar. Ryðbætingar, þakmálningu o. oa. ft Sima 11896, 81271 og 21753. MOLD Góð mold keyrð heim í lóðir — Vélaleigan, Miötúni 30, sími 18459. Húsaviðgerðaþjónustan í Kópavogi auglýsir Steyi-um upp þakrennur og bemm t, tökum má) af bak rsnnum og setium upp Skipturo um |ám á bökum og bætum, þéttum sprungui 1 veggjum, málum og bikum þök, útvegum stillansa, ef meö þarf. Vanir menn. Sími 42449. HEIMILISTÆKJAVIÐGERÐIR Þvottavélai, hrærivélar og önnur heimilistæki. Sækjum, sendum. Rafvélaverkstæði H. B. Ólason, Hringbraut 99. Síi. i 30470. HUSAVIÐGERÐIR Tökum að okkur allar húsaviðgerðir, utan sem innan. — Skiptum um jám, lagfærum rennur og veggi Kvöild- og helgarvinna á sama gjaldi. Látið fagmenn vinna verkið. Símar 13549 og 84112. Sparið tímann — notið símann - Sendum. Nýir bílar. — Bilaleigan Akbraut. 82347 LÓÐAEIGENDUR Vinnum h.vaðeina, er við kemur lóðafrágangi 1 tíma- eða ákvæðisvinnu. Girðum einnig lóðir. Otvegum efni. jJppl. í sima 32098. WESTINGHOUSE KITCHEN AID FRIGIDAIRE — WASCOMAT viögerðaumboö. Við önnumst viðgerðir á öllum heimilis- tækjum. Rafvélaverkstæði Axels Sölvasonar, Ármúla 4. Slmi 83865. HÚSAVIÐGERÐIR Tö’rnm aö okkur allar viðgerðir á húsum. Setjum i einfalt og tvöfalt gler Málum bök. þéttum sprungur, setjum upp rennur. Uppl. 1 slma 21498. ________ PÍPULAGNIR Skipti hitakerfum. Nýlagnir, viðgerðir, breytingar á vatns- leiðslum og hitakerfum. — Hitaveitutengingar. Sfmi 17041. ATVINNA Sköfum, lökkum eða olíuberum útihurðir. Notum ein- • ungis beztu fáanleg efni. Sjáum einnig um viðhald á ómál- \ uðum viðarklæðningum, handriðum o. fl. Athugið að láta olíube-a nýjar hurðir fyrir veturinn. Uppl. I sima 36857. ! ------------------“ | HÚSEIGENDUR — HÚSBYGGJENDUR Steypum upp þakrennur, þéttum steypt þök og þak- ; rennur, einnig sprungur 1 veggjum með heimsþekktum í nylon-þéttiefnum. Önnumst alls konar múrviðgerðir og snyrtingu á húsum, úti sem inni. — Uppl. i sima 10080. LEGGJUM OG STEYPUM gangstéttir og innkeyrslur í bilskúra. Einnig girðum viö lóðir og sumarbústaðafönd. Uppl. i sima 30159 á kvöldin. Teppalagnir. Efnisútvegun . Teppaviðgerðir Legp og útvega hin viðurkenndu Vefarateppi. Einnig v-þýzk og ensk úrvalsteppi. Sýnishom fyrirliggjandi. breiddir 5 m án samsetningar. Verð afar hagkvæmt. — Get boðið 20—30% ódýrari frágangskostnað en aðrir. — 15 ára starfsreynsla. Sími 84684 frá kl. 6—10. — Vil- hjálmur Hjálmarsson, Heiöargerði 80. LOFTPRESSUR TIL LEIGU f öll minni og stærri verk. Vanir menn. Jacob Jacobsson. Slmi 17604. HÚSBYGGJENDUR — HÚSEIGENDUR Tók að mér að skjóta listum fyrir loft og veggklæön- ingar, einnig alls kyns viðgerðir innan og utan húss. — Simi 52649. HÚSEIGENDUR — HÚSAVIÐGERÐIR Máltaka fyrir tvöfalt gler, glerisetning. Skiptum uni jám, gerum viö fúa. Kíttum upp i glugga o. fl. Húsa- smiðir. Sími 37074. FLÍSA OG MOSAIKLAGNIR Svavar Guðni Svavarsson múrari. Sími 84119. HU S A VIÐGERÐIR Tökum að okkur alla viðgerð á húsi, úti og inni, einfalt op tvöfalt gler, skiptum um, lögum og málum þök, þétt- urr og lögum sprungur. Leggjum flísar og mosaik. Sími 21696. STANDSETJUM LÓÐIR Leggjum o? steypum gangstéttir, innkeyrslur og fleira. Girðum einnig lóðir og sumarbústaðalönd. Sími 37434. JARÐÝTUR — GRÖFUR Jöfnum húsalóöir, gröfum skurði, fjarlægjum hauga o. fl. Jarðvinnsluvélar. Simar 34305 og 81789. KLÆÐNINGAR OG VIÐGERÐIR á alls konar bólstruðum húsgögnum. Fljót og góð þjónusta. Vönduð vinna. Sækjum, sendum. Húsgagnabólstrunin, Miðstræti 5, símar 13492 og 15581. KAUP-SALA INNANHÚSSMÍÐI Vanti yöur vandaö- ar mnréttingar i hl- býli yðar þá leitlö fyrat tilboöa i Tré- smiðjunni Kvisti, Súðarvogi 42. Simi 33177—36699. Teppaþjónusta — Wiltonteppí Útvega glæsileg íslenzk Wiltonteppi 100% ull. Kem heiin meö sýnishom. Annast snið og lagnir, svo og viögerðir. Daníel Kjartansson, Mosgerði 19, simi 31283. G AN GSTÉTT AHELLUR Muniö gangstéttarhellur og milliveggjaplötur frá Helluveri. — Jafnframt hellulagnir. Helluver, Bú- staðabletti 10, sími 33545. HELLUR Margar gerðir og litir af skrúðgarða- og gangstéttaheUum. Ennfremur kant- og hleðslusteinar. Fossvogsbletti 3 (fyrii neðan Borgarsjúkrahúsiö). MYNTMÖPPUR fyrir kórónumyntina Vandaðar möppur aí nýrri gerð komnar, einnig möppur með isl. myntinni og spjöld með skiptipeningum fyrir safn- ara. — Kaupum kórónumynt hæsta verði. — Frimerkja- úrvalið stækkar stöðugt. — Bækrur og frímerki, Traðar- kotssundi 3 (á móti Þjóðleikhúsinu). JASMIN — SNORRABRAUT 22 Nýjar vörur komnar. Mikið úrval austurlenzkra skraut- muna til tækifærisgjafa. Sérkennilegir og fallegir munir Gjöfina, sem véitir varanlega ánægju, fáið þér í JASMIN Snorrabraut 22. Sími 11625. MÓTORÓSKAST Óska aö kaupa stimpil eða mótor i A.J.S. mótorhjól, árg. ’47—48. Má einnig vera heilt hjól. Tilboð sendist augld. Vísis merkt „Hjól“. CHEVROLET ÁRG. ’59 hard top til sölu. Ný skoðaður ’68. Skipti koma til greina. Einnig kemur til greina að taka gott píanó eða flygil sem hluta af greiðslu. Sími 83386 ki. 6—7 og 8—10 e.h. TIL SÖLU FÍAT ’67 Fíat 1500 station, módél 1967, lítið keyrður, til sölu að Bugöulæk 4 eftir kl. 8. CHEVROLET STATION ’55 til sölu. Sanngjarnt verð. Uppl. á Skóvinnustofunni Sund- laugavegi 12 og i sima 35135.__ DÍSILRAFSTÖÐ Lftil dísilrafstöð óskast til bráðabirgðanotkunar. Þarf að vera gangfær. Bíla og búvélasalan. Simi 23136.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.