Vísir - 26.07.1968, Blaðsíða 2

Vísir - 26.07.1968, Blaðsíða 2
V I S I R . Föstudagur 26. júlí 1968. n □ □ IBV — n n IBK 2:0 (1:0) EYJAMENN KRÆKTUITVO D YR- MÆTSTISISÆRKVÖLDI Staðan í 1. deild í knattspyrnu — og Keflv'ikingar sitja einir eftir á botninum — Fjörugur og spennandi leikur / Vestmanna- eyjum i gærkvóldi ■ Vestmannaeyingar sigruðu ÍBK í 1. deildarleik í Vestmannaeyjum í gærkvöldi. Leikurinn var hraður og skemmtilegur á að horfa, en margt áhorfenda var að leiknum. Með þessum sigri sínum þoka Vestmanna- eyingar sér lengra frá botninum, en lið ÍBK situr þar eftir, tveim stigum neðar. Leikurinn var mjög áþekkur hjá báöum liðunum í fyrri hálf- leik, en honum lauk þannig, aö Eyjamehn höfðu eins marks for- skot. Skoraði Sævar Tryggvason það, og hefði Kjartan í Keflavik- urmarkinu átt að verja skot Sæ- vaLs sem var laust. Kjartan hálf- varöi skotiö en .lissti knöttinn frá sér og í markið. Var þetta nokkurt heppnismark. 1 síðari hálfleik sóttu Vest- mannaeyingar öllu meira, einkum framan af. Áttu þeir þá oft þung- ar sóknarlotur, og í einni þeirra náði bezti leikmaður Vestmanna- eyinga í þessum leik, Sigmar Pálmason á hægri kanti, að senda knöttinn vel fyrir markiö. Geir Ólafsson var þar til staöar og vippaði að markinu. Kjartan var þar illa á veröi og líkt og er fyrra Sótt að Keflavíkurmarkinu í leiknum í gærkvöldi. Hart er barizt á báða bóga. Margt efnilegt íþrótta- fólk kom fram — 5-6 mjóg efnilegir unglingar á uppleiÖ □ Meistaramóti íslands lauk í fyrrakvöld á Laugar- dalsvellinum. Valbjörn Þorláksson bætti þá við sig ein- um meistarapeningi, eins og gert var ráð fyrir, og varð því áttfaldur meistari. Kristín Jónsdóttir vann tvær greinar síðasta keppniskvöldið, og vann hún þá samtals 3 greinar, var að auk í boðhlaupssveit UMSK, sem varð önnur í 4x100 m boðhlaupi. 2940 2773 27,2 Annárs var mót þetta, sem var mjög fjölmennt í heild vel heppn- að. Framkvæmd þess var í flest- um aöalatriðum með ágætum og aðsókn var töluverð. Keppni var spennandi og jöfn þó að árangur í flestum greinum væri ekki sérstak- ur, og víðast ekki eins góður og i fyrra. Margt ungra manna og kvenna kom fram á mótinmi og vonazt er til, að nú sé á uppieið alda ungra afreksmanna og kvenna, og væri vonandi að það rættist. Það fólk sem' þarna kom fram verður aö halda áfram að stunda æfingar sín- ar, og vera minnugt þess, að ekkert hefst nema með því að stunda æf- ingar af kostgæfni. Úrslit síðara kvöldsins urðu þessi: Fimmtarþraut: 1. Valbjörn Þorláksson, KR, 3110 stig. 2. Erlendur Valdimarsson, ÍR, stig. 3. Kjartan Guðjónsson, ÍR, stíg. 200 m hlaup kvenna: 1. Kristín Jónsdóttir, UMSK sek. 2. Þuríður Jónsdóttir, HSK, 4,97 m sek. 3. Sigríður Þorsteinsdóttir, HSK, 28,2 sek. Langstökk kvenna 1. Kristín Jónsdóttir, UMSK, 4,97 m 2. Þuríður Jónsdóttir, HSK, 4,97 m 3. Hafdís Helgadóttir, UMSE, 4,68 Spjótkast kvenna: 1. Valgerður Guðmundsdóttir, ÍR, 34,13 m. 2. Alda Helgadóttir UMSK, 31,26. 3. Eygló Hauksdóttir, Á, 30,25 m 3000 m hindrunarhlaup 1. Halldór Guðbjörnsson, KR, 10. 16,7 mín 2. Ólafur Þorsteinsson.'KR, 10.52,8 mín (sveinamet) 3. Daníel Njálsson, HSK, 10.55.4. markið var skorað missti hann boltann inn í markið, eftir aö hafa hálfvarið skot Geirs. Síðara hluta hálfleiksins sóttu Keflvík- ingar mun meira og voru langtím- um saman í sókn. Skutu þeir ó- spart á markið, en allt kom fyrir ekki, í netið fór knötturinn ekki, enda tóku Vestmannaeyingar á öllu því sem þeir áttu til að halda marki hreinu og tryggja sér þar með stigin tvö, sem sannarlega eru liðinu dýrmæt. Beztu menn f liði Keflavíkur voru: Sigmar Pálmason, sem er mjög skemmtilegur leikmaður og átti hann nú afbragðsgóðan leik. Valur Andersen var sem oft- ar einn af máttarstólpum liðsins og var mjög góður. Vinstri bak- vöröurinn Ólafur Sigurvinsson, unglingalandsliðsmaðurinn, var og mjög góður, gaf sig aldrei, þó að við eldri og reyndari leikmenn væri aö etja. í liði Keflavfkur var einna beztur Jón Ólafur á h.-kanti, svo og Magr.ús Torfason, sem þó virt- ist hlífa sér um of. En hann spilar vel og byggir oft vel upp. Annars voru liðsmenn áþekkir. Steinn Guðmundsson dæmdi þennan skemmtilega og spennandi leik mjög vel. eftir leikinu í gær: ÍBA KR FRAM VALUR ÍBV ÍBK 6 6 6 6 6 f 0 10-3 9 1 16—8 8 1 11-9 7 2 11—9 6 4 8—15 4 4 2—14 2 Næstu leikir eru á sunnudag. Þá leika á Akureyrarvelli kl. 16 ÍBA og Valur, en á Laugar- dalsvelli kl. 16 leika KR-ingar og Vestmannaeyingar. Úrslitin um oliubikarinn Urslitakeppni Gollklúbbs Reykja víkur um olíubikarinn svonefnda fer fram á laugardag. 21 kylfingur tók þátt í keppninni, sem er með útsláttarfyrirkomulagi, en hún hófst fyrir viku. Leiknar verða 18 holur á laugardaginn en kcppnin hefst kl. 14. Á sunnudag verður hin árlega hjónakeppni Golfkiúbbs Reykjavík uru. Leiknaf verða 9 holur. Keppn- in um cjlíubikarinn svo og hjóna- keppnin fer fram á golfvelli félags ins við Grafarholt. Erlendur iréttir Alvik’s BK varð Svíþjóðarmeist- ari í körfuknattleik 1968 vann lið- ið Solna IF í aukaúrslitaleik með 91—84, eftir að hafa verið undir í hálfleik, 39—44. Solna varð nr. 2, IFK Halsingborg varð nr. 3 og Duvbo IK varö nr. 4. 1 framhaldi af þessu er rétt að geta þess, að Svíar léku fyrir nokkru landsleik í körfuknattleik við V.-Þjóðverja og unnu leikinn með 59 stigum gegn 49, og höfðu yfir í hálfleik. Finnar hafa ákveðið að senda lið f unglingalandsliðskeppni Evrópu, sem fer fram 17 — 27. maí næsta ár í Leipzig. Jakki Tyominen jafnaði eigið finnskt met í 400 m grindahlaupi á alþjóðiegu frjálsíþróttamóti í Kouv- ola í Finnlandi í gærkveldi. Tíminn var 50.4 sekúndur. Hann hefði náð tímanum 50 sek sléttum eða betri tíma, hefði honum ekki hlekkzt á í hlaupinu fyrir síöustu grindina. Gríska liðiö AEK Athena vann tékkneska liðiö Slavía Prag í úr- slitaleik um Evrópumeistaratitil bikarliöa með 89 stigum gegn 82. í Evrópukeppni meistara- liða sigraði Real Madrid Spartak Brno^í úrslitaleik 98—95. í undan- úrslitum urðu úrslit þessi: Sþartak Brno — Simmenthal 103-86 Real Madrid—Zadar (Júgósl.) 68-65 í Evrópukeppni kvennaliða sigr- aði liðið Daugawa Riga Sparta Prag 76—45. Allt á sama stað Notaðar bifreiðir til sölu. Hillman Imp ’67 Hillman Super minx ’66, lítið ekinn Opel Rekord ’63 Opel Caravan ’62 Opel Capitan ’61 á góðu verði. Opel Rekord Coupe ’65, glæsilegur bíll Saab ’65 Vauxhall ’54, fallegur gamall bíll Willys-Jeep ’66 með blæjum Willys Tuxedo-Jeep ’66 Ford Bronco ’66, klæddur Volkswagen ’65 Commer imp ’67, sendiferðabíll Rambler Classic ’64. Skipti á ódýrari bíl Rambler Classic ’63 Jeepster 6 cyl. ’67 Willys-Jeep frambyggður ’64 Singer Vogue ’65 Sýningarsalur — Egill Vilhjálmsson h.t. Laugavegi 116-118 - Sími 22240.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.