Vísir - 26.07.1968, Blaðsíða 4

Vísir - 26.07.1968, Blaðsíða 4
Mörgum sögum fer af sam- bandi .Tacquelinc Kennedy, ekkju Kennedys forseta, os brezka að- alsmannsins og stjórnmálaforingj ans Harlechs lávarðar. Samskipti þelrra hafa verið m]ög náin i seinni tið, og margir búast við brúðkaupi á næsta leiti. 1 Bandaríkjunum þekkja menn Harlech lávarð sem förunaut og vin Jacqueline en í Bretlandi er nafn hans þekkt sem eins litrík- asta manns þjóðarinnar. Hann er virðulegur ekkill, sem á að baki stjórnmálaferil og framundan frama í viðskiptalífinu. Umfram annað er hann heimskunnur undir nafninu Sir David Ormsby Gore, sem var ambassador Stóra-Bret- lands í Bandarikjunum og naut óvenjulegrar vináttu og trausts Kennedys forseta. Áður hafði hann verið helzti forystumaður brezka íhaldsflokksins I atanrfkis málum, og aðstoðar þingleiðtogi f Lávarðadeildinni hefur hann ver- <ö í seinni tfð. Nú sem stendur, er lávarður- inn forstjóri öflugs sjónvarpsfé- lags, þar sem Richard Burton og Elizabeth Taylor eru hafin til skýjanna og eru f hópi hluthafa. Einnig er hann formaður kvik- myndaeftirlitsins brezka. Þegar Harlechs ér getið í blaðafréttum þessa dagana, er það oftast með þeim hætti sem honum mislíkar. Þótt hann hafi ekki einu orði lát ið I ljósi óánægju sfna hafa böm hans bakað honum sorg. Þau eru í fararbroddi „hippinganna". Svo eru auðvitað sögúsagnir um sambandi hans og Jacqueline Kenn edy. Það hefur sízt dregið úr kvitti þessum, að þau taka sér sumarleyfi saman. í fyrra hélt Jackie veizlu fyrir hann á heim- lli sínu og barna sinna, er þau dvöldust i írlandi. í haust fór hann með henni og föruneyti í ferðalag um Kambódíu og til Róm ar. Loks nutu þau í febrúar síðast liðnum gestrisni fyrrum ambassa dors, í Bretlandi, John Hay White ney, á plantekru hans í Thom- asville í Georgíuríki í Bandarikj unum. Sé í aðsigi „bnlðkaup ára tugsins", verður þó alltaf að fresta því, þar til eftir flokksþing demókrata í ágústmánuði næst- komandi. Það væri ef til vill 6- heppilegt fyrir Jackie að ganga að eiga brezkan íhaldsmann, að minnsta kosti komi Edward Kenn edy til greina sem frambjóðandi. Áður, var það Robert, sem tillit varð að taka til. Harlech gerðist náinn vinur Roberts, eftir að hann hafði verið einkavinur Johns forseta. Þannig er hann eins kon ar sendifulltrúi Kennedyættarinn- ar f Bretlandi. Lávarðurinn er nú 49 ára að aldri og hefur talizt einhver eftir sóknarverðasti piparsveinn í Bretíandí. I janítar var hann kjör inn bezt klæddi maður af ,klæða framleiðendum og tízkufrömuð- um í Bandaríkjunum. Hann klædd ist vel sniðnum fötum, næstum strákslega, en þó með nægjanlegri virðingu, sem sæmir brezkum yfir stéttarmanni. Hann er um 1,80 cm á hæö, langleitur og með þaö sem kallað hefur verið „langt brezkt höfðingjanef". Hann greiðir aftur, en bætir það upp með því aö láta hárið vaxa nokkuð í hnakk anum og hefur það fremur ógreitt aö aftan. Þótt slíkt sé i samræmi við nýjustu tízku þar í landi, varð hann fyrir aðkasti, er hann sem fulltrúi íhaldsmanna tók þátt í ensk-amerískri ráöstefnu. Rich- ard Crossman, einn.foringi Verka- mannaflokksins, sagði honum, aö hann væri ekki í húsum hæfur léti hann ekki skera hár sitt,, og það gerði Harlech, flestum að óvör- um. Skrifstofa hans er tiltölulega fábrotin og er á 5. hæð ólok- innar byggingar við Baker Street, sem þekkt er sem „gata Sherlock Holmes". Á dyrunum er nýtlzku- legt skilti, er á er letrað „Harlech sjónvarpið". Brezk sjónvarpsyfir völd hafa gefið fyrirtækinu einka leyfi um sjónvarpsréttindi I Wal- es og Vestur-Englandi, og er þaö mikilvægt og arövænlegt. Lávarðurinn sökkvir sér í starf sitt, ef til vill til aö gleyma harm leik lífs síns. Auk morðanna á þeim Kennedy bræðrum, sem fengu þungt á Jackueline Kennedy og lávarburinn. Hyggst hún giftast brezkum stjórnmálamanni ?— Jackie Kenn- edy og Harlech lávarður kynn- ast nætur- lífi I Kam- bódlu. hann, missti hann konu slna í bílslysi fyrir um það bil ári. Þaö hafa verið óheillasky yfir fjöl- skyldum þeirra beggja, Jackie og Harlechs. Ef til vill hefur það hnýtt vináttuböndin þeirra á milli Er Joseph P. Kennedy var am- bassador í Bretlandi, kvæntist dóttir hans, Kathleen, frænda •Harlechs. Tveimur árum seinna gekk Harlech að eiga vinkonu Kathleen, Sylvíu Lloyd Tomas. Faðir Sylvíu lézt áriö 1938 af slys förum I París. Joe Kennedy, elzti bróðirinn, féll f styrjöldinni, og Kathleen, Sylvíu Lloyd Thomas. stríöið. Fyrir ári var Lady Harl- ech I ökuferð og ók allhratt. Á beygju á þjóðveginum ók hún á áætlunarvagn. Hún lét líf sitt og var þaö úrskurðað slys. Robert Kennedy og frú, ásamt Jackie, voru viðstödd útförina. Harlech lávarður hefur farið eig in leiðir, síðan þetta gerðist. Hann á fáa vini og tekur engan þátt f 'næturlífi Lundúna. Hann býr samt í einu fínasta hverfi borgar innar við Knightsbridge, þar sem sjá má lífverði Bretadrottningar þjálfa hesta sína. Sveitin á huga hans, og um helgar fer hann til húss síns, *þrjár mflur frá tak- mörkum Welch. Þar eru 28 herb og umhverfis það 95 hektara land. 1 N-Wales á hann 8000 hekt ara land. Hinu er ekki að neita að hann á til að bregða á glens og gaman. Hann er talsverður öku- fantur. Áriö 1937 var hann tfl dæmis sviptur ökuleyfi um tfma er hann ók á vörubifreið. Ari síð ar hlaut hann átölur, er hann varð að bana 15 ára ungmenni, þegar hann ók á reiðhjól. Árið 1964 héldu hann og kona hans veizlu til heiðurs bítlunum í danssal brezka sendiráðsins f Washington. Fullorðnir dönsuöu þar við hlið „hippinga", þar sem börn hans voru fremst í flokki, sum f náttfötum einum 6aman, jakkalaus og bindis. Þrjár Mjðm- sveitir léku fyrir dansi með mikl- . um hávaða og fyrirgangi. Skemmt unin stóö til klukkan fimm um nóttina, og höfðu ýmsir nágrann ar flúið á lögreglustöðina. Kvart- ana þeirra var getiö í blöðum. — Harlech leysti vandann með því aö gefa 50 pund til góðgerðar- stofnana. Macmillan forsætisráöherra skipaði Harlech, sem þá hét Orms by Gore, ambassador Breta i Bandarikjunum. Vinátta hans .og Kennedyfjölskyldunnar hafði þá staðiö allar stundir frá .1938, er hann var við nám I Oxford, og John stundaði nám við London School of Economics. Hann varð heimilisvinur. Eftir morðið á for setanum hefur hann hnýtzt æ nánari böndum við ekkjuna, eink um eftir lát eiginkonu hans, Sylv íu. i nóvember síðastliðnum gat hann með sanni sagt að hann hefði notið rústanna við Ankor f Kambódíu f friöi ásamt Jackie. Harlech hafði unað vel í sambúð inni við Sylvíu og vera má að hann hyggist nú njóta hjónasæl- unnar á nýjan leik. Litla gula hænan Hver þekkir ekki söguna af litlu gulu hænunni? En sú saga hefur verið mörgum hin fyrstu kynni af sigildum bðkmenntum. Þa8 er kaldhaeðni, að þessi saga skuli vera eitt af þvi. fyrsta sem islenzkt skólafólk stautar slg fram úr f barnaskói unum. Þessi ágæta saga er eins og dæmisaga af þjððinni sjálfri. Litla eula hænan spuröi ktftt inn, öndina oe svínið hvort þau vildu sá hveitifræl. En svinið rumdi: „ekki ég." öndm kvak- aði: „Ekki ég". Og kötturmn geispaði og sagði: „Ekki ég" „Jæja, þá verð ég að gera þaö", sagði litla Kula hænan. Óg siðan gerði hún það. Sömu svðrin kváftu við, þegar Iitla gula hænan spurði, hver vildi skera hveitið, og einnig þegar hún spurði hver vildi bera hveitið til myllunnar. Einnig urinn malaði: „Það vil ég." „En þiö fáið það ekki". sagði litla gula hænan. „Ég fann fræiö og sáði því. Ég uppskar það hörðu baráttu milli hópanna í þjóðfélaglnu, sem misjafnlega vllja á, sig Ieggja, þó allir vilji borða hió daglega brauð. vildu komast hjá því að baka brauð úr mjölinu. En þegar litla gula hænan spurði hver yildi borða brauðið kvað við annán streng, því svín iö rumdi: „Það vil ég". Og öndin kvakaði: „Þaö vil ég". Og kött- éií~: iin'"' iif~ mt— iff* jgj'- (*,. ^. sjálf fullþroskað. Ég bar það til myllunnar, og ég bakaði brauðið og nú ætla ég að borða það sjálf. Og það gerði hún. En er þetta ekki spegilmynd af þjóðfclaginu sjálfu, af hinni Þegar harönar í ári og talið er nauðsynlegt, að allir Ieggi aö sér og taki á sig auknar byröar, þá hrópa stéttirnar og starfs- hóparnír: „Ekki ég." En „litla gula hænan" í þjóðfélaginu hlýt ur hins vegar ætíð að uppskera eins og hún sáir, þó brauð- skammturinn verði ætíð háður árferðlnu. Þó öllum sé Ijóst, að hinir erf- iöari timar krefiast meiri spar seml og meiri aðgát og þjóðfé- laginu sé nauðsyn að hver og einn þegn taki á sig auknar byröar til sameiginlegra þarfa þá virðist kröfunum ekki linna heldur eru kröfurnar gerðar á hendur öllum hinum í þjððfé- laginu. Enginn vil láta ganga á sinn hlut, án tillits til hvernig öðrum reiðir af. Þegar á bjátar í þióðlifinu, eins og nú, þá þurfa allir að hjálpast að þvi að sá korninu, og baka brauðið, og þá imm brauöið nægja öllum. J Þrándur í Götu.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.