Vísir - 26.07.1968, Blaðsíða 11

Vísir - 26.07.1968, Blaðsíða 11
11 VlSIR . Fðstudagur 26. júlf 1968. BORGIN I J I \Z dag | j LÆKNAÞJÚNUSTA SLVS: Slysavaröstofan Borgarspítalan um. Opin allan sólarhringinn Aö- eins móttaka slasaðra. — Slmi 81212. S.TUKRABIFREIÐ: Slmi 11100 * Reykjavík. I Hafn- arfirði 1 slma 51336. NEYÐARTTLFELLI: Ef ekki næst i heimilislækni er tekið á móti vitjanabeiðnum ' síma 11510 á skrifstofutíma. — Eftir kl 5 sfðdegis I sfma 21230 1 Revkiavfk. KVÖLD- OG HELGIDAGS- ' VARZLA LYFJABÚÐA: Reykjavfkurapótek — Borgar- apótek. I Kópavogi, Kópavogs Apótei Opið virka daga W. 9—19 laug- ardaga kl. 9—14, helgidaga kl 13-15 NÆTURVARZLA LYFJABOÐA: Næturvarzla apótekanna 1 R- vfk, Kópavogi og Hafnarfirði er 1 Stóriiolti 1. Sfmi 23245. Keflavfkur-apðtek er opið virica daga Id. 9—19, laugardaga H. 9-14. helga daga kl 13—15. LÆKNAVAKTIN: Sími 21230 Opið alla virka daga frá 17—8 að morgni. Helga daga er opið aTIan sðlarhringfnn UTVARP 15.00 16.15 K.00 17.45 18.00 1845 19.00 19.30 20.00 20.20 21.30 Föstudagur 26. júH. Miðdegisútvarp. Veðurfregnir. íslenzk tönlist. Fréttir. Klassísk tónlist. Lestrarstund fyrir litlu börn- in Þjóðlög. Tilkynningar. Veðurfregnir. Dagskrá kvölds ins. Fréttir. Efst á baugL Lög eftir Noel Covard. Sumarvaka. Ungmennahreyf- ingin f upphafi aldar. Sögu- ljóð. Liljukórinn syngur fs- lenzk lög. Gestur f útvarpssal. Ferry Gebhardt frá Hamborg leik- ur á píanó. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.15 Kvöldsagan „Viðsjár á vest- urslóðum. 22.35 Oktett op. 7 í C-dúr eftir Georges Enesco. 23.15 Fréttir í stuttu máli. ' Dagskrárlok. [nillSMET! Mesti fólksfjöldi sem komiö hef ur á einn knattspyrnuleik var þeg ar Brazilía lék við Uruguay í Rio de Janeiro árið 1950. Þann leik sáu 199.854 manns. Metið á ís- landi er nálægt 12 þúsundum. FÉLAGSLIF Ferðafélag Islands ráðgerir eftir taldar ferðir um næstu helgi: Kerlingarfjöll — Hveravellir, Veiðivötn, Þórsmörk, Landmanna laugar, Rauðfossafjöll. Á sunnu- dag er gönguferð á Esju. Ferðafélag íslands ráðgerir eftir taldar ferðir um verzlunarmanna- helgina. 1. Þórsmörk. 2. Landmannalaugar. 3. Breiðafjaröareyjar og kringum Jökul. 4. Kerlingarfjöll og Hveravellir. 5. Hvanngil á Fjallabaksleið syðri 6. Hítárdalur og Hnappadalur 7. Veiðivötn. Ferðimar hefjast allar á laugar- dag. Ferðafélag íslands ráðgerir eftir taldar sumarleyfisferðir í ágúst. 29. júlí er ferð í Öræfin 31. júlí er 6 daga ferð Sprengi- sand — Vonarskarð — Veiðivötn. 7. ág er 12 daga ferð um Miðlands öræfin. 10. ág, er 6 daga ferð að Lakagíg um. 15. ág. er 4 daga ferð til Veiði- vatna. 29. ág. er 4 daga ferð norður fyrir Hofsjökul. Nánari upplýsingar veittar á skrifstofu félagsins Öldugötu 3, simar 11798 - 19533. BMffil kialanalir SÖFNIN Opnunartími Borgarbókasafnf- Reykjavlkur er sem hér segir: Aðalsafnið Þingholtsstræti 29A Sími 12308 Útlánadeild og lestrar salur: Frá 1. maí — 30. sept. Opið kl. 9 — 12 og 13—22. Á laugardög um kl 9—12 og 13—16. Lokað á sunnudögum. Útibúið Hólmgarði 34, Útlána- deild fyrir fulloröna: Opið mánudaga kl. 16—21, aðra virka daga nema laugardaga kl. 16-19. Lesstofa og útlánadeild fyrir böm: Opið alla virka daga, nema laugardaga kl. 16—19. Útibúið HofsvaHagötu 16. Út- lánadeild fyrir böm og fullorðna: Opiö alla virka daga, nema laug- ardaga kl. 16 — 19. Útibúiö viö Sóíheima 17. Sími 36814. Útlánadeild fyrir fulloröna Opið alla virka daga, nema laugar daga, kl. 14—21. Lesstofa og útlánadeild fyrir böm: Opið alla virka daga nema laugardaga, kl 14—19. Bókasafn Sálarrannsóknarfé lags íslands og afgreiðsla timarits ins MORGUNN. Garðastræti 8 sími 18130. er opin á miðvikudög um kl. 5.30 til 7 e. h. Skrifstofa félagsins er opin á san a tlma. Spáin gildir fyrir laugardag- inn 27. júlf. Hrúturinn, 21. marz — 20. apr. Þetta getur orðiö undarlegur dagur. Einhverjar breytingar virðast í aðsigi, en ekki unnt að gera sér grein fyrir í hverju þær eru helzt fólgnar. Nautið, 21. aprfl — 21. maí Það veltur á ýmsu f dag, og eins og oft vill verða, er ekki að sjá, að þú getir haft teljandi á- hrif á rás viðburðanna, heldur verður að taka hlutunum, eins og þeir koma fyrir. Tvíburamir, 22. maí — 21. júní Svo er að sjá að þú getir átt rólega og ánægjulega helgi fram undan, ef þú leitar ekki langt yfir skammt. Einhver kunningi eða ættingi kemur þar skemmti lega við sögu. Krabbinn, 22. júní — 23. júli. Það lítur helzt út fyrir að þér gangi erfiðlega að átta þig á hlutunum, og áætlanir þínar í sambandi við helgina fram und an, muni ekki standast nema að litlu leyti þess vegna. Ljónið, 24. júlí - 23. ágúst Það er ekki ólíklegt að starfsann ir komi í veg fyrir að þú getir tekið þér nokkra hvíld að ráði um þessa helgi. Laugardagurinn verður þér að minnsta kosti ann ríkisdagur. Meyjan, 24. ágúst — 23. sept. Þú munt verða þurfandi fyrir hvíld, og fyrir bragðið ættirðu aö reyna að koma því þannig fyrir að þú getir skroppið í stutt ferðalag yfir helgina og dvalizt á rólegum stað. Vogin, 24. sept. — 23. okt. Aðstoöar þinn verður leitað, svo þú hefur í nógu að snúast fram eftir deginum, sem kemur svo í veg fyrir að þér verði eins mik ið úr helginni fyrir sjálfan þig og þú ráðgerðir. Drekinn, 24. okt. — 22. nóv. Dagurinn veröur þér nokkuð erf iður, vegna annríkis fyrst og fremst. Þeir sem heima dveljast ættu ekki að ráögera lengri ferðalög um helgina og hvíld mundi æskilegust. Bogmaðurinn, 23. nóv. — 21. des Atburðir, sem annaðhvort eru að gerast eöa vofa yfir, virðast koma talsverðu róti á allar hugs anir þfnar. Þú ættir þvf að gera ráöstafanir til að þú gætir not ið næðis í kvöld. <, Steingeitin, 22. des. — 20. jan. Einhverjir atburðir í fjölskyld- unni geta orðið til þess að þú getir ekki ráðstafað seinni hluta dagsins eins og þú hafðir gert þér vonir um, þótt það komi sér illa fyrir þig. Vatnsberinn, 21. jan. — 19. febr. Þetta verður að mörgu leyti at- hyglisveröur dagur fyrir þig, jafnvel þótt allar áætlanir þínar í sambandi við helgina ruglist nokkuð . Þó veröur það nokk- uð mismunandi. Fiskarnir, 20. febr. — 20. marz. Einn af þessum dögum, þegar allt virðist lengi vel standa fast en leysist svo allt f einu — kannski ekki að öllu leyti á þann hátt samt, sem þú ■ gerðir þér vonir um. KALLI FRÆNDI HEIMSOKNARTIMI Á SJÚKRAHUSUM Fæðingaheimili Reykiavíkii Aila daga kl 3 30—4 30 og fyrii feður kl 8-8.30 Elliheimilið Grund Alla daga W 2-4 r ■)—7 Fæðineardenb Landspftalans. 4IIa daea kl 3-4 op 7.30—8. Farsóttarhúsið Alla daga kl. 3 30—5 0)> 6 30—7 Kleppsspftaltnn Alla daga kl 3-4 io 6 30-7. Kópavoeshælið Eftir hádegif dagl°ea HvitabandiO Alla daga frá kl. 3—4 o> 7-730 LandsDftalinn kl 15-16 og lf 19.30 ,, Borgarspftalinn viö "Tónsstlg, 14—’R oe 19-19 30 fJOLIÐJAN Hf. Hagstæðustu verð. Greiðsluskilmálar. Verndið verkefni íslenzkra handa. FJÖLIÐJAN HF. Sími 21195 Ægisgötu 7 Rvk. Ráðið hitanum sjálf með ... **•*> M«8 8RAUKMANN hllaitilli á hverjum ofni getiS þer ejálf ákveð- i8 hitastig hvert herbergit — BRAUKMANN tjálfvirkan hifasHlli er hægt jð tetja beint á ofninn eða hvar tem er á vegg i 2ja m. (jarlægð trá ofni Sparið hitakostnað ag auklð vel- liðan yðar BRAUKMANN er serttaklega hent- ugur á hitaveitusvæði SIGHVATUR EINARSS0N&C0 SÍMI 24133 SKIPHOLT 15

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.