Vísir - 26.07.1968, Blaðsíða 12

Vísir - 26.07.1968, Blaðsíða 12
12 ANNE LORRAINE V1 SIR . Föstudagur 26. júlí 1968. Beriö höfuðiö hátt og lofíö hjartanu að tala Jlka, því að þér eruð svona gerð — og vel sé yður fyrir það. En, Mary — lítið þér niður fyrir yður við og við, aðeins til að full- vissa yður um.'að fæturnir á yður snerti jörðina. Því að á jörðinni verðið þér að vinna starfið yðar, — þó að þér hafið sett yður tak- mark, sem er uppi f skýjunum. Carey er ánægður. Hún brosti alúðlega til hans og kvaddi. Nam staðar fyrir utan hús ið og verfci fyrir sér, hvoit hún ætti að' fara irín og spyirja um Anne. Tony mundi hafa ekið föð- ur sftwmi heim, svo að hún gat ekki gert neitt fyrir hann. En Anne? Hún sa Carey koma út úr deild- inni sinni, og það réð úrslitum. Anne var ekfci sjúklingur hennar lehgnr, og Mary var staifandi hjá Carey lækni — það varð hún fyrst og fremst að muna. Hún heilsaði Carey kurteislega, þegar hún kom inn í deildina, og hann horfði gagnrýnandi á hana. — Þér eruö þreytuleg, byrjaði hann, en hún leit upp og brosti. — Það eruð þér líka, sagði hún. — Eitt hefur gengið yfir okkur bæði. Þegar þér ávítið mig næst fyrir að vera of lengi á fótum, læknir, væri réttast, aö þér athug- uðuð um leið vökustundir yðar sjálfs. 1 svipinn hélt hún, að hann mundi verða reiður, en svo hló hann og féllst á, að hún heföi á réttu að standa. — Héðan í frá skulum við bæði haga okkur öðruvísi, sagði hann. — Nú langar mig til að tala við yöur um þessa ungfrú Ferrow, áö ur en við förum til hennar í dag. Ég hef áhyggjur af þessari sífelldu ógleði og niöurgangi. Hún hefur BÍLAKAUP - BÍLASKIPTI haft þetta í nokkra mánuði, og þér og starfsbræður yðar getiö ekki fundið ástæðuna til þess. Er það ekki rétt? En nú hef ég talað við hana, eins og þér vitið, og ég get lítið togað upp úr henni. Hún seg- ist vera hamingjusöm stúlka, hafa yndi af vinnunni, skemmta sér í frístundunum og eiga marga kunn- ingja. Það leggst í mig, að hún geri sér ekki ljóst, aö hún hafi á- hyggjur, sem hafi hreiðraö um sig í undirmeðvitundinni. Og mér leik- ur grunur á, að hún leyni einhverju fyrir mér, þegar ég er að tala við hana. Þess vegna langar mig til, að þér verðið nærstödd, þegar ég tala við hana í dag, og ég vil, að þér biöjið hana um að segja yður frá því sama, sem ég hef veriö að tala við hana um. Það kæmi flatt upp á mig, ef hún segöi yöur nákvæmlega það sama, sem hún segir mér. Annaöhvort er ungfrú I Ferrow góður leikari, eða áhyggjur hennar eru svo djúpt í meðvituhd- inni, aö gagnslaust er að reyna að veiða þær upp úr henni. Mig langar til, aö við reynum þetta, áður en við höldum áfram lækningatilraun- unum. Þér eruö kona — og kannski tekst yöur að ganga úr skugga um, hvort hún talar í fullri einlægni, eða hvort hún hefur einsett sér að halda einhverju leyndu fyrir okkur. — Þá skuluð þér láta mig tala við hána í einrúmi, sagði Mary. — Það er mjög sennilegt, að ég fengi engin tök á henni, ef þér varuð viöstaddur. Fallizt þér ekki á þaö? Hann hnyklaði brúnirnar, en kinnkaöi kolli — Þér hafið rétt aö mæla, sagði hann — Þakka yður fyrir .En mig larígar líka til þess að þér gerðuð eina tilraun enn til þess að finna hvort það er ekki fleira, sem gengur að stúlkunni, í PIR A - S Y S T E M WVAWV Tvímælalaust hagkvæmustu og fjölbreyttustu hillu- jl húsgögnin á markaönum. Höfum lakkaðar PraA-hillur, *l teak, á mjög hagstæðu verði. Lítið f SÝNINGARGI.UGGANN, Laugavegi 178. ^ STALSTOÐ s/f, Laugavegi 178 (v/Bolholt), sími 31260 í ~ '^.•-•-¦-¦-¦-"-•-¦-¦-¦-•-•-¦-¦-¦-¦_»_«_-_»_»_»_»_»_»_»_»»_» ¦ 'JW: 'JVJV.'.'.V __Jt l-.$:~»-St. v 3^3.*sí§*%1f^485ní-±N .-cJ^C^-' imM^'g -',...........-¦¦x -*.' Skoðið hílana, gerið góð kaup — Óveniu glæsilegt úrval Vei me8 farnir bílar f rúmgóðum sýningarsal. UmboSssala- Vi5 tökum vélúiiífandi bíla ! umboðssöiu. Höfum bílana fryggða gegn þiðfnctði og bruna. SYMIKCARSALUfílUH SVEMNEGILSSOHHF. LAUGAVEG 105 SlMI 2-466 líkamlega Við höfum rannsakað | hana ítarlega og tekið röntgen- , myndir af henni, en ekki fundið ! neitt Viljið þér reyna enn einu sinni? Þau unnu saman í bezta bróð- erni allan daginn, og eftir að Mary ' hafði talað viö ungfrú Ferrow, gat j hún sagt Carey, að sjúklingurinn . hefði fyrst i stað talaö klaufalega i og hikandi, og sagt það sama og ! hún var búin að segja áöur, en allt ' í einu hafði stúlkan sagt: —Æ i til hvers er þetta — ég á það ! skilið — ég á það skilið. Þetta er refsing mín! Carey hafði hlustað á frásögn Mary með athygli, og þegar Mary endurtók sjálfsásakanir stúlkunnar létti honum. — Ágætt! sagði hann. — Nú fer þetta aö lagast. Þarna er sektar- kennd, sem við verðum að grafast fyrir og losna við. Þér hafið hjálp að mér ómetanlega — þakka ýður kærlega fyrir. Við skulum líta inn til hennar á morgun — nema þér teljið, aö yöur verði beturj ágengt, ef þér eruð ein. ' Hún var upp með sér af því, að hann skyldi fallast á aö láta hana vera eina um þetta, og í svip lang- aði hana til að taka tilboöinu, en afréö svo að gera það ekki. — Ég vil ekki reyna aö hlaupa, áður en ég get gengið, sagði hún. — Ég vil gjarnan tala við hana eina aftur, en ég kysi helzt að mega leggja athuganir mínar fyrir yöur og láta yður skera úr, hvort ég fer rétt að öllu eöa ekki. Mér er ljúft aö vinna með yður, en ekki fyrir yöur. Hann leit á hana með ánægju- svip, svo brosti hann og afhenti henni möppuna með skýrslunum viðvíkjandi sjúkdómi ungfrú Ferr- ow. Taliö þér við hana aftur á morg- un, og síðan getum við talað saman um þetta mál annað kvöld, sagði hann. — Og mig langar til að þér vitiö, hve ánægður ég er meö starf yðar hérna, læknir. Þér hafið gam an af því? Þér iörizt þess ekki, að þér tókuð þetta starf að yður? — Nei... Hann leit vingjarnlega á hana. — Þetta nei var ekki virkilega sann færandi, sagöi hann í ertnitón, en hún skildi, að honum höfðu orðið vonbrigði að því. — Ég skil vitan- Iega, að þetta líf getur ekki verið fullnægjandi fyrir stúlku. En ég sá ekki betur en að þér telduð, að þ$r munduð verða ánægð með það. — Hef ég kvartað? spurði hún, nokkuð hvasst — Ég hef valið mér þetta starf og ég iðrast þess ekki. — Nú skulum við fara að athuga plöggin viðvíkjandi næstu sjúkling um, læknir. sjúkdómur — í vægri mynd — hugsaði hún með sér. Hún átti aö hitta Specklan, og áf þvi að hann var frægur maöur, sem hún haföi ávallt litiö upp til, og af þvl að hún hafði samvizkubit af því að vera ástfangin í syni hans, komu fram sjúkdómseinkenni á líkaman- um. En hvers vegna þurfti hún aö hafa vonda samvizku út af tilfinn- ingum sínum til Tonys? Jú, vegna Anne ... Vegna þess, að Specklan vissi um hug Anne til sonar hans og var hlynntur henni Hafði ekki Tony sagt henni að allt hugsanlegt hefði verið gert til þess að koma Anne og honum saman? Stafaði ekki þetta* samvizkubit Mary af því, aö hún vissi, að Specklan mundi mislfka, ef hún reyndi að komast upp á milH Anne og sonar hans? Loks hélt hún af stað inn í spítal ann og reyndi að telja sér trú nm, aö ekkert gengi að sér og það væri flónska að verða svona óróleg Specklan mundi aðeins vilja tala um uppskurðinn við hana. Hann vissi kannski ekki, aö hiin var hætt að vinna í sjúkrahúsinu sjálfu. en starfaði eingöngu fyrir Carey. SJÚKLINGURINN FYRST. Hún fór inn í stofu yf-rhjökr«nar konunnar, því að þar öafðí Speckl an bækistöð slna og heilsaði fðður Tonys eins rðlega og foön gat. — Ég baö yður að isoma, þv. að mig Iangaði til að þakka yðBr per- sónulega, sagði bann. — Þðr liafið unnið gott verk, Marland, ^ætt verk. Ég vildi taka þetta sérstak- lega fram, þvl að ég hef ekM aBtaf veriÖ! sannfærður um, að konar væru hentugar til læknisstaife... Um kvöldið fékk Mary boð frá skurölækningadeildinni um aö Specklan lækni langaði að tala við hana. Fyrst varð hún ofboðslega hrædd. Hún fann, að það var alveg ástæðulaust, en þegar hún kom upp í herbergið sitt til að tygja sig, var hún rök um hendurnar af köld um svita. Þetta var þá „psykomotatiskur" í fjöllunum yfír Opar skeHur á hið lengi yfirvofandi regntimabfl með ský- i'alli. Við neðanjaröarána undk fjallinu. Vatnsmagnið eykst svo miög, að ég ' kemst ekki... I auglýsingar y^l allir ^fjj lesa OGREIDDIRI REIKNIMGAR' LÁTIÐ OKKUR INNHEIMTA... öoð sparar yður t'ima og ójbægindi i INNHEIMTUSKRIFSTOFAN Tjarnargötú 10 — 111 hæd —Vonarstrætismegm S'imi 13175 (3lmur) —tUMLL_« -EiJSE-i

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.