Vísir - 26.07.1968, Side 13

Vísir - 26.07.1968, Side 13
V í SIR . Föstudagur 26. júlí 1968. 13 SUMARHÁTÍÐIN í Húsafelisskógi UM VERZLUNARMANNAHELGINA Hljómar—Orion og Sigrún Harðardóttir SKAFTI og JÓHANNES — DANS Á 3 STÖÐUM — 6 HLJÓMSVEITIR TÁNIN GAHL J ÓMS VEITIN 1968 — HLJÓMSVEITASAMKEPPNI 1 Skemmtiatriði: Leikþættir úr „Pilti og stúlku" og úr „Hraðar hendur“ — Alli Rúts — Gunn- ar og Bessi — Ríó tríó — Ómar Ragnarsson — Bítlahljómleikar — Þjóðdansa- og þjóð- búningasýning — Glímusýning — Fimleika- sýning — Kvikmyndasýningar. Keppt verður í: Knattspyrnu —Frjálsíþrótt- um — Glímu — Körfuknattleik — Hand- knattleik. UNGLINGATJALDBÚÐIR FJÖLSKYLDUTJALDBÚÐIR Bflastæði við hvert tjald. KYNNIR: JÓN MÚLI ÁRNASON Verð aðgöngumiða 300,00 fyrir fullorðna, 200,00 kr. 14—16 ára og 13 ára og yngri ókeypis í fylgd með foreldrum sínum. — Gfldir að öllum skemmtiatriðunum. — SUMARHÁTÍÐIN ER SKEMMTUN FYRIR ALLA U.M.S.B. Æ.M.B. TEKUR ALLS KONAR KLÆÐNlNGAR FUÖT OG VÖNDUÐ VINNA ORVAL AF Aklæðum tAUQAVEG 42 - SlMI 10139 HEIMASlMI 03494 BOLSTB U N ÞORBJOBMS BENEDIKTSSONAR Inffólfsstræti Tökuœ að okkur hvers konar múrbrot og sprengivlnnu i húsgrunnum og ræs uhl Leigjum út ioftpressur og vlbr& sleöa Vélaleiga Steindðrs Sighvats sonai AJfabrekku við Suðurlands braut, slml 10435. Vöruflutningar ! um allt land LfíNDFLUTN/MGfíR Ármúla 5 . Sími 84-600 Föstudagsgrein - Wr-*- 9. siðu. neitað því. Síðan lauk heræfing unum, en Rússar hafa síöan neitað og frestað að draga liðið til baka. Það er ekkert leyndar- mál lengur að þeir nota það til að ógna. Þeir beinlínis hóta að beita því til að berja niður „hina hættulegu stefnu“ tékkn- eskra kommúnista. Stundum bera þeir fyrir sig frestun, vegna þess að skriðdrekar þeirra hafi bilað, eða að tékkn- esku vegirnir séu svo ógreið- færir, að þeir hafi ekki komizt timanlega á brott, en allir vita, hvað þeir meina. Og enn þykja þetta litlar fréttir, sem mega helzt ekki skyggja á Víetnam. En hafa menn gert sér í hugarlund, þá æðisgengnu þvingun sem þama er beitt þegar öll forsætis- nefnd Sovétríkjanna birtist suð ur í Tékkóslóvakíu og leggur með öllum sannfæringarkrafti sínum og valdi að fulltrúum smá þjóðarinnar að beygja sig? Og krafan mun vera sú, að rússn- eskt herlið fái áfram að vera í landinu um óákveðinn tíma. Munu þeir ekki finna ein- hverja sprungu í sameiningar- vegginn? Og hvaö um þá harð vftugu áróðursherferð, sem hald ið hefur veriö uppi nú i margar vikur gegn þessum tékknesku svikurum við Marx og Lenin? Og hvað ef þeir beygja sig ekki verður þá Prag breytt í nýja rústhauga Bútapestar? TVTú í vikunni gerðust þau tíð- indi, að kommúnistablaðið hér á Islandi lýsti yfir stuðn- ingi við hina tékknesku upp- reisnarkommúnista. Þetta er í rauninni mjög merkileg og á- nægjuleg yfirlýsing. Þar er tek- in afstaða móti þeim stjórnar- háttur.i einræðis og skoðanakúg- unar sem fylgt hefur hinum rússneska kommúnisma. En fylgispektin við Rússana, þessa svokölluðu forustuþjóð sósíalism ans hefur staðað eins og glóandi fleygur inn í íslenzkt þjóðlíf. Þar hafa engar sættir eða sam komulag verið mögulegar við fóík, er gerir firrur að leiðarljósi sínu og hefur dýrkaö fjölda- morðingja sem heimsljós. Það væri því sannarlega mik- ilvægt. ef einhver raunveruleg meining hefði falizt að baki þess um ummælum. Það væri góð byrjun, að steinrunnum kenn- ingum sem eru í andstöðu við sjálft lífið er afneitað. En eftir er að sjá hvort hugur fylgir máli, eða þetta er aðeins yfir- varp blekkingarinnar. Því af- leiðingar slikrar yfirlýsingar hljóta að vera miklu víðtækari ef sannfæring fylgir. Hafi augun opnazt fyrir því, að Tékkar séu á réttri leið með sínum „lýð- ræðislega sósíalisma“ komum við næst að því, að næsta skref- ið hlýtur að vera að innleiða sömu lýðræðisstefnuna i allan hinn gamla austræna kúgunar- heim kommúnismans. Og hverj um augum verður þá farið að líta sifelld; hernaðarútþenslu, ögranir og ógnanir Rússa? Ætli menn komi þá ekki auga á það, að flotaæfingar þeirra umhverf is ísland voru ögnvænleg ögr un runnin undan rifjum sömu manna, sem vilja þröngva Tékk úm til að hafa rússneskan her. Og einhvers staðar seint í þess- um stigmun kæmi kannski líka upp gagnrýni á framferði Rússa í Vietnam, vopnaflutninga þeirra austur þangað og hvemig þeir láta austræna smáþjóð berast á banaspjótunum og út- hella blóði fyrir gamalstorkn- aðar ofbeldishugmyndir Lenins og Stalins. Vonandi sjáum við síöar hvaöa sannfæring býr að baki. Þorsteinn Thorarensen —ir l ili 11' i II311 «lil íl W————E2 Brezka sendiráðið óskar eftir að ráða bílstjóra frá 29. þ.m. í tæp- ar 4 vikur. Enskukunnátta æskileg. Uppl. í síma 15883. BARNAGÆZLA 11^—12 ára telpa óskast til að gæta barns eft- ir hádegi á daginn í Bústaðahverfi. Uppl. í síma 34317. Vinnuvélaeigendur um lund ullt Félag vinnuvélaeigenda hefir opnað skrif- stofu að Suðurlandsbraut 32, (3. hæð). Skrif- stofutími er þriðjudaga og fimmtudaga kl. 10—12 árdegis. — Sími 83680. Ný gjuldskrú tók gildi hinn 8. apríl sl. og hefur verið gefin út. Þeir, sem vilja njóta fyrirgreiðslu félagsins snúi sér til skrifstofunnar. Félag vinnuvélaeigenda Suðurlandsbraut 32 (3. hæð) Simi 83680 TILKYNNING frá Heilsuverndarstöð Reykjavikur Heyrnardeildin verður lokuð frá og með 12. ágúst n. k. til 26. sama mánaðar. Heilsuvemdarstöð Reykjavíkur. FRAMLEIÐENDUR: TIELSA, VESTUR-ÞÝZK GÆÐAVARA OG JÓN PÉTURSSON HÚSGAGNA' FRAMLEIÐANDI HBIaElalalsIalalátalálsSlalalalslsIala 01 B1 E1 01 01 01 01 01 ELDHUS BISIÉilslalslalalslaiIslslalals % KAUPIÐ Á FÖSTU VERÐI % STAÐLAÐAR eldhúsinNréttingar ERU ÓDÝRARI, FALLEGRI OG ÖLL TÆKI FYLGJA ífcHAGKVÆMIR GREIÐSLUSKILMÁLAR ODDUR HR UMBOÐS- OG HERDVERZLUN KIRKJUHVOLI SfMl 21718 og 42137 FULLKOMIÐ SÝNINGARELDHÚS í KIRKJUHVOLI

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.