Vísir - 26.07.1968, Blaðsíða 14

Vísir - 26.07.1968, Blaðsíða 14
V1S IR . Föstudagur 26. júlf 1968. 74 TIL SOLU Stretch buxur á börn og tull- orðna, einnig drengja terylene- buxur. Framleiðsktverö. — Sauma- stofan, Barmahlíð 34, sími 14616. Notað, nýlegt, ' nýtt. Daglega koma barnavagnar, kerrur, burðar- rúm, leikgrindur, bamastólar, ról- ur, reiðhjól, þríhjól, vöggur og fleira fyrir börnin. Opiö frá kl. 9—18.30. Markaður notaöra barna- ökutækja, Óðinsgötu 4, sími 17178 (gengið gegnum undirganginn). | Sendiferðabill, stór, rneð stöðv-1 Óska eftir aö kaupa sendiferða- : arleyfi til sölu. Möguleiki á að eða fólksbíl af Renauls 4 eða Citro Ánamaðkar til sölu. Sími 37961. Ánamaðkar til sölu. Sími 33059. Skoda Touring sport árg ’64 í mjög góðu standi til sölu. Uppl. i síma 10799 og símstöðinni á Húsa tóftum.________________________ Hjónarúm. Ódýr hjónarúm komin aftur. Hjónarúm með áföstum nátt borðum, án dýna verð frá kr — 7480. Húsgagnaverkstæði Ingvars og Gylfa. Grensásvegi 3 slmi — 33530.____ _______________ Veiðimenn, góðir ánamaðkar til sölu. Sími 52649. Veiðimenn. Ánamaðkar til sölu í Njörvasundi 17, sími 35995 og Hvassaleiti 27, sími 33948. Geymið auglýsinguna. Veiðimenn, ánamaðkar til sölu. Sími 17159. Veiðimenn. Ánamaðkar til sölu. Skálagerði 11, II bjalla ofanfrá. — Sími.37276._______________________ Vinnuskúr tii sölu ásamt lítils háttar steypujárni. Sæviðasundi 94, sfmi 16916.____________________ Ánamaðkar, laxamaðkar til sölu. Sími 18058, Máfahlíð 28. 2 stólar, sem nýir til sölu. Uppl. í -Sfma 81432. % T*1 sölu gott telpurerðhjól. Uppl. í síma 36326 eftir ki. 5, Moskvitch-eigendur. Til sölu vara hlutir í Moskvitch eldri gerð gír- kassi, drif, karfa, allt í góðu lagi og mótor árg. ’64, nýuppgerður. — Einnig rafgeymir 12 v og 12 tonna tjakkur. Sfmi 41991,____________ . Gott notað þakjám til sölu. Uppl. í síma 33097 í dag eftir kl. 7. Bíltæki til söiu, stuttbylgju-kálf- ur fylgir, kr. 2300. Sfmi 21976 kl. 7-8 í kvöid, Svefnstólar, eins manns bekkur og Orbit de luxe hvfldarstóllinn. Bólstmn Karls Adólfssonar, Skóla vörðustíg 15. Sfmi 10594. Ný lítil þvottavél til sölu, verö kr. 6000. Uppl. í síma 20857 kl. 6 tíl 8 í kvöld og annað kvö!d. taka minni sendiferðabíl upp í. Sími 42192. TH sölu Tandberg segulband, Meazzi söngkerfi og Dynacord magnari, selst ódýrt. Uppl. f síma 16436. Nýleg, norsk svefnherbergishús gögn til sölu. Verð kr. 5000. Uppl. í síma 22894. - Til sölu Willys jeppi árg. ’42, skipti möguleg og Ford ’59 2 y2 tonna ógangfær, selst ódýrt. Sími 21084. Casanova ’29. Ford ”29 í góðu lagi til sölu á 9 þús. Uppl. í síma 15986 ’milli kl. 7 og 8 á kvöldin. Tilsýnisað Rauðarárstfg 3. Til söiu rafmagnsþvottapottur í góöu lagi. Uppl. að Skálagerði 61, avogi. Sími 40941. Sendiferðabíli, Ford með sætum fyrir 10i—12, til sölu á 25.000 einn- ig jeppakerra. Sími 82717, Barnavagn til sölu. Uppl. f síma 31338 . en 2 CV gerð. Sími 22793 eftir kl. 5 eftir hádegi. ATVINNA ÓSKAST Miðaldra kona óskar eftir ráðs- konustöðu á góðu heimili í Reykja vík, hjá 1-2 reglusömum mönnum. Sími 51922. 16 ára stúlka óskar eftir vinnu eða aö gæta barna á kvöldin. — Uppl. f síma 34898. Erum tvær og vantar vel borg- aöa vinnu á kvöldin. Helzt skúr- ingar, en margt annað kemur til greina. Uppl. í síma 21937 og 21656. Ungur maður óskar eftir vinnu, hefur bílpróf. Uppl. f sfma 82263 í dag og næstu daga. Ánamaðkar til sölu. Sími 42154. Kona vön verzlunarstörfum, ósk ar eftir einhverri atvinnu eftir kl. 13, t ,d. við léttan iðnaö. Sími_17592 | Ráðskona óskast til að hugsa um Iftið heimili mætti hafa 1 barn Tilb. merkt: „7337“ sendist augl. Vísis. Rafmagnseidavéi Rafha til sölu. Einnig einfaldur emeleraður vaskur og reiðhjól. Sími 33148. Tii sölu barnarúm, sem nýtt, svefnbekkur meö sængurfata- geymslu og borðstofuskápur, Iítill og útvarp. Uppl. í dag og á morg- un. D-gata 6, Blesugróf. - Sími 32029. N. S. U. Prince, árg. ’63 í góðu lagi til sölu. Uppl. í síma 82805 Til sölu raðsófi, borð, vegghús- gögn og tekk sófaborð 195x50. — Uppl. í síma 82592 eftir kl. 6. Miðstöðvarrör % V2 °g 3/4” o. fl. í allt ca. 120 lengdir til sölu. Selst ca 30% undir smásöluverði. Einnig nokkur gölluð baðker. Sími 52269. __________________ Chevroiet ’55 til sölu og sýnis aö Laugavegi 178. Uppl. í síma 38877 til kl. 6 á kvöldin. ______ Veiðimenn. Stórir og góðir ána- maðkar til sölu. Sfmi 19359. ; Ökukennsia Lærið aö aka bil | þar sem bílaúrvaliö er mest. Volks- j vvagen eða ....ís, þér getið valið j hvort þér viliið karl eða kven-öku- j kennara Otvega öii gögn varðandi ! bílpróf. Geir P. Þormar ökukennari Símar 19896, 21772, 84182 og 19015 Skilaboð um Gufunesradfó. Sími 22384. __________ _ _______ Ökukennsla — æfingatímar — Volkswagenbifreið. Tímar eftir sam komulagi. Jón Sævaldsson. Sími 37896. Ökukennsl... Vauxhall Velo? bif- reið Guðjón Jónsson, simi 36659 Ökukennsla — Æfingatimai — Kenni á Taunus. tfmar eftir sam- komulagi. útvega öll gögn Jóe) B. Jakobsson. Símar 30841 og 14534 Ökukennsla. Kennt á Volkswag- en 1300. Otvega öl! gögn Ólafur ! T-íannesson, sími 3-84-84. ; OSKAST ÍKEYPT Ökukennsla. Kenni á Volkswagen 1500. Tek fólk í æfingatíma. Allt íslenzk frfmerki, einkum notuð, I eftir samkomulagi. Uppl. í sfma kaupi ég hæsta verði. Richard Ryel, I 2-3-5-7-9. Álfhólsvegi 109, Kópavogi. Sími 41424. Barnavagn. Góður óskast. Sími 51457. barnavagn Miöaidra kona vill kaupa litla íbúð,- 1-2 herb. og eldhús í gamla bænum milliliðalaust. Uppl. í síma 21360. TIL LEIGU Einbýlisherb. til leigu. Einnig 2ja herb. íbúö með eldunarplássi. Uppl. f síma 16626 frá kl. 6 til 8. Herb. til leigu við Miðbæinn. — Reglusemi áskilin. Uppl. f síma 10869. Verzlunin Valva auglýsir I ] Síðustu dagar rýmingarsölunnar. Gerið góð kaup. Unglingasíðbuxur, ull. kr. 295—. Barnabuxur kr. 105—. Sólbolir kr. 35—. Sokkar kr. 25—. Peysur frá kr. 150—. Ðömupeysur frá kr. 300—, Dömublússur frá kr. 210—. Ungbarna- galkr kr. 65— til 115—. YERZJJJNIN V A L V A «kólavörðustíg 8. Næturvarzla Maður óskast til áfleýsinga einu sinni í viku við næturvörzlu. Uppl. kl. 5—7 í dag á Hótel Holti. 3ja til 4ra herb. íbúö við Lauga- veg til leigu. Uppl. í sfma 81587 kl. 6—8 e.h. 2 herb. til leigu. Leigjast saman eða sitt f hvoru lagi. Fyrirframgr. Sími 52371. 1 herb. og eldhús til leigu fyrir stúlku. Tilb. sendist augl. Vísis fyr ir 7. ágústjnerkt: „Hlfðar—7322.“ Til leigu 3ja herb. íbúð í sam- býlishúsi við Álfheima, laus strax. Uppl. um fjölskýldustærð o. fl. sendist augl. Vísis fyrir mánu- dagskvöld merkt: „Álfheimar — 7308.“ Lftil tveggja herb. íbúð til leigu fyrir bamlaust fólk. Uppl. eftir kl. 20 á FreyjUgötu 11. Fyrirframgr. íbúð, 4 herb. og eldhús til leigu nú þegar. 'Uppl. f síma 12343 og 23338, Til leigu, herb. meö eldhúsaög. og síma fyrir reglusama stúlku. Á sama stað er sjónvarp til sölu, Olympic 23” Uppl. í síma 23072. ÞJÓNUSTfl Húseigendur. Tek aö mér glerí- Setningar, tvöfalda og kítta upp. Uppl. i sfma 34799 eftir kl. 7 á kvöldin. Reiðhjólaverkstæðið Efstasundi 72. Opiö frá kl 8 —7 alla virka daga nema laugardaga frá kl. 8—12. — Einnig notuö reiöhjól til sölu. — G-.-mar Parmersson. Sími 37205. Húsaþjónustan. Ef yöur vantar málara, pípulagningamann, múr- ara eða dúklagningamann, hringiö f síma okkar. —Gerum föst og bindandi tilboð. ef óskað er. Símar 40258 og 8.3327, Húseigendur: Smfðum eldhúsinn- réttingar í nýjar og eldri fbúöir, einnig fataskápa og sólbekki. klæð- um veggi með harðvið, greiðslu- skilmálar. Sími 32074 í hádeginu og Armúla 5. Sfmi 84-600. — Vöru- flutningar 2svar í viku: Egilsstaðir, Seyðisfjörður, Reyöarfjöröur, Eski- fjörður og Norðfjörður._______ Garðeigendur. Tek að mér aö slá garöa með góðri vél. Göð þjónusta. Uppl. í síma 36417. ÓSKAST Á IE1GU íbúð. 1-2 herb íbúö óskast á leigu. Uppl. í síma 18377 frá kl. 8 til 17.30 og í síma 82358 eftir kl. 19. Kona með 1 barn, óskar eftir 2ja herb. ibúð, sem fyrst, helzt f Aust urbænum. Uppl. í síma 16885 kl. 5-6 e. h. Iðnaðarhúsnæöi óskast. Uppl. f síma 16346 og 41883. _ 3ja herb. íbúð óskast 1. sept., reglusemi heitiö. Nánari uppl. f síma 30495 Lítil íbúð óskast. Tvennt fullorð ið í heimili. Uppl. f síma 36722 og 23139. Óska eftir 3ja herb. íbúð strax. Góðri umgengni heitið. Fyrirframgr. ef óskað er. Uppl. í síma 14229. HRIINGERNINGAR Hreingerningar. Vanir menn. ~ Fljót afgreiösla. Eingöngu hand hreingerningar. Bjarni, sfmi 12158 -Ireingerningar Gerum hreinst íbúðir, stigaganga, sali og stofn anir. Fljót og óð afgreiösla Vana virkir menn. ig;-> óþrif Otveg um plastábreiður á teppi og hús gögn. — Ath. kvöldvinna á sama gjald: — Pantið tfmanlega f sfma 24642 og 19154. Hreingerningar. Hreingerningar Vanir menn, fljót afgreiösla. Sfmi' 8377L — Hólmbræður. Vélahreingerning. Gólfteppa- og húsgagnahreinsun. Vanir og vand virkir menn. idýr og örugg þjón usta. — Þvegillinn sfmi 42181 Gerum hreinar íbúðir, stigaganga og fleira, áherzla lögö á vandaða vinnu og frág?.ng. Sími 36553. GÓLFTEPPALAGNIR GÓLFTEPPAHREINSUN HÚSGAGNAHREINSUN Söluumboð fyrir: TEPPAHREINSUNIN Bolholti 6 - Simar 35607, 3678S 14 til 16 ára stúlka óskast til að gæta heimilis og barna á meðan húsmóðirin vinnur úti. Fæði og herb. fylgir. Uppl. í síma 15968 milli kl. 6 og 8 e. h. TflPflÐ — FUNDID Gulur páfagaukur hefur tapazt. Finnandi vinsamlega hringi í síma 50036. Karlmannsúr fundið í Nauthóls- vfk. Uppl. í síma 13252. i BARNAGÆZIA Tökum aö okkur aö gæta barna allan daginn eöa hluta úr degi. — Uppl. í síma 16443. Kona með 2 stálpuö börn óskar eftir 3 herb íbúö. Góðri umgengni heitið. Skilvfs greiðsla, fyrirframgr. ef óskað er. Tilb. merkt: „Strax— 7354“ sendist augl. Vísis fyrir laug ardagskvöld. VEIÐILEYFI Laxveiðimenn. Vegna forfalla eru laus nokkur veiðileyfi í Svartá í Húnavatnssýslu í næstu viku. — Uppl.T síma 34954. Smáauglýsingar þurfa að berast auglýsingadeild blaðsins eigi síðar en kl. 6 daginn fyrir birtingardag, AUGLÝSINGADEILD VISIS er í AÐALSTRÆTI 8 Símar: 15610 * 15099

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.