Vísir - 26.07.1968, Blaðsíða 15

Vísir - 26.07.1968, Blaðsíða 15
VIS IR . Föstudagur 26. júlí 1968. 75 BIFREIÐAViÐGERÐIR S3ÍFREIÐAEIGENDUR Framkvæmum mótor-. hjóla- og ljósastillingar. Ballanser uro flestar stærðir aí tijólum, öonumst viðgerðir — Bflp.stilling, Borgarholtsbraut 86, Kópavogi. Simi 10520 3IFREIÐ A VIÐGERÐIR Ryðbæting, réttingar, nýsmlði. sprautun. plastviðgerðir ag aörar smærrj viögeröir. rimavinna og fast verö. — Jón J. Jakoosson, Gelgjutanga við Elliðavog. Slmi 31040 Heimaslmi 82407. RAFVÉIAVERKSTÆÐI S. MELSTEÐS ÍÍH\ «2UO TÖKUM A0 OKKURt ■ MÓTORMÆLINSAR. * mótorstilungar. ■ VIOGERDIR K R»F- KERFI. DýMAMÓUM, OG STÖRTURUM. ■ RÁKAbÉTTUM RAF- KERFID 'VARAHUUTIR X STA0NUM GERUM VIÐ RAFKERFI BIFREIÐA /svo sem startara og dýnamóa. Stillingar. Vindum allar stæröir og gerðir rafmótora. Skúlatúni 4. Slmi 23621. ÞJÓNUSTA .TARÐÝTUR — ^^arövimislan TRAKTORSGRÖFUR Höfum tii leigu litlar og stórar jarðýtur, traktorsgröfur, bfl- krana og flutningatæki til allra framkvaemda, innan sem utan borgarinnar. — Jarðvinnsiaj. s.í Síðumúla 15. Simar 3248t og 31080. AHALDALEIGAN, SÍMÍ 13728 LEIGIR YÐUR núrhamra meö borum og fleygum, múrhamra með múr festingu, tii sölu múrfestingai (% lA V? %), vfbratora fyrir steypu, vatnsdælm, steypuhrærivélar, hitablásara slfpurokka, upphitunarofna, rafsuðuvélar, útbúnað tfl pj anóflutninga o. fL Sent og sótt ef óskað er. — Ahalda leigan, Skaftafelli viö Nesveg, Seltjamamesi. — Isskápa flutningar á sama stað. — Slmi 13728. HÚSAVIÐGERÐIR S/F Húsráðendur — Byggingamenn. — Við önnumst alls kon ar viðgeröir húsa, jámklæðningar, glerísetningu, sprungu viðgerðir alls konar. Ryðbætingar, þakmálningu o. m.fl Síma 11896, 81271 og 21753. MOLD Góð mold keyrð heim f lóðir sími 18459. Vélaleigan, Miötúni 30, LEIGAN s.f. Vinnuvélar tll leigu Litlar Steypuhrœrivélar Múrhamrar m. borum og fleygum Rafknúnir Steinborar Vatnsdœlur (rafmagn, benzín ) Jarðvegs þjöppur Rafsuðutceki Víbratarar Stauraborar Slípirokkar Hitablásarar HÖFDATUNI4 - SÍMI 23ALSO Húsaviðgerðaþjónustan í Kópavogi auglýsir Steyj.um upp þakrénnur og berum 1, tökum mál af þak rennum og setjuro upp Skiptum um [ám á bökum og bætum, þéttum sprungur 1 veggjum, málum og bikum þök, útvegum stillansa, ef með þarf. Vanir menn. Sími 42449. HEIMILIST ÆK JA VIÐGERÐIR Þvottavélar, hrærivélar og önnur heimilistæki. Sækjum, sendum. Rafvélaverkstæði H. B. Ólason, Hringbraut 99. Sh- i 30470. . HÚSAVIÐGERÐIR * Tökum að okkur allar húsaviðgerðir, utan sem innan. — Skiptmn um jám, lagfærum rennur og veggi. KvöJd- og helgarvmna á sama gjaldi. Látið fagmenn vinna verkið. Símar 13549 og 84112. Sparið tímann ■ Sendum. Nýir bflar. notið símann — 82347 Bflaleigan Akbraut. LÓÐAEIGENDUR Vinnum hvaðeina, er við kemur lóðafrágangi f tíma- eða ákvæðisvinnu. Giröum einnig lóðir. Otvegum efni. Uppl. í sima 32098. WESTINGHOUSE KITCHEN AID FRIGIDAIRE — WASCOMAT viðgerðaumboð. Við önnumst viðgerðir á öllum heimilis- tækjum. Rafvélaverkstæði Axels Sölvasonar, Ármúla 4. Simi 83865. ' HÚ S A VIÐGERÐIR Tökum að okkur allar viðgerðir á húsum. Setjum I einfalt og tvöfait gler. Máium Oök. þéttum sprungur, setjum upp r-ennur. Uppl. f sima 21498. ____________ PÍPULAGNIR Skipti hitakerfum. Nýlagnir, viðgerðir, breytingar á vatns- leiðslum og hitakerfum. — Hitaveitutengingar. Simi 17041. ATVINNA Sköfum, lökkum eða olíuberum útihurðir. Notum ein- ungis beztu fáanleg efni. Sjáum einnig um viðhald á ómái- uðum viðarklæðningum, handriðum 0. fl. Athugið að láta olíube-a nýjar hurðir fyrir veturinn. Uppl. f síma 36857. HÚSEIGENDUR — HÚSBYGGJENDUR Steypum upp þakrennur, þéttum steypt þök og þak- rennur, einnig sprungur 1 veggjum með heimsþekktum nylon-þéttiefnum. önnumst alis konar múrviðgerðir og snyrtingu á húsum, úti sem inni. — Uppl. i sima 10080. HÚ SEIGENDUR — FYRIRTÆKI Gluggahreinsun, íbúðahreingemingar, viðgerðir, alls kon- ar á giuggum. Setjum í tvöfalt gler o. fl. Uppl. á kvöldin í síma 38737. Reynir. i Teppalagnir. Efnisútvegun. Teppaviðgerðir Legp og útvega hin viðurkenndu Vefarateppi. Einnig v-þýzk og ensk úrvalsteppi. Sýnishom fyrirliggjandi, breiddir 5 m án samsetningar. Verð afar hagkvæmt. — Get boðið 20—30% ódýrari frágangskostnað en aðrir. — 15 ára starfsreynsla. Sími 84684 frá kl. 6—10. — Vii- hjálmur Hjálmarsson, Heiðargerði 80. LOFTPRESSUR TIL LEIGU í öll minni og stærri verk. Vanir menn. Jacob Jacobsson. Simi J7604. HÚSBYGGJENDUR — HÚ SEIGENDUR Tek að mér að skjóta listum fyrir loft og veggklæðn- ingarj einnig alls kyns viðgerðir innan og utan húss. — Sími 52649. HÚSEIGENDUR — HÚ S A VIÐGERÐIR Máltaka fyrir tvöfalt gler, glerfsething. Skiptum um jám, gerum við fúa. Kíttum upp 1 gluggff o. fl. Húsa- smiðir. Sími 37074._ ' FLÍSA OG MOSAIKLAGNIR Svavar Guðni Svavarsson múrari. Sími 84119. HÚ S A VIÐGERÐIR Tökum að okkur alla viðgerð á húsi, úti og inni, einfalt oj tvöfalt gler, skiptum um, lögum og málum þök, þétt- uit- og lögum spmngur. Leggjum flísar og mosaik. Sinu 21696. STANDSETJUM LÓÐIR Leggjum og steypum gangstéttir, innkeyrslur og fleira Girðum einnig lóðir og sumai-bústaðalönd. Sími 37434 JARÐÝTUR — GRÖFUR Jöfnum húsalóðir, gröifum skurði, fjarlægjum hauga o. fl. Jarðvinnsluvélar. Símar 34305 og 81789. KLÆÐNINGAR OG VIÐGERÐIR á alls konar bólstruðum húsgögnum. Fljót og góð þjónusta. Vönduð vinna. Sækjum. sendum. Húsgagnabólstrunin, Miðstræti 5, simar 13492 og 15581. KAUP-SALA INNANHÚSSMÍÐI ^ TBÉBMIÐIAM'— KyiSTUR Vanti yður vandaö ar mnréttingar i hl- býli yðar þá teitif fyrst tílboöa 1 Trö smiðjunní KvistL Súðarvogi 42. Sfm 33177—36699. Teppaþjónusta — Wiltonteppi Útvega glæsileg íslenzk Wiltonteppi 100% ull. Kem hei»n meö sýnishom. Annast snið og Iagnir, svo Og viðgerðir. Daníel Kjartansson, Mosgerði 19, sími 31283._________________________ GANGSTÉTTAHELLUR Muniö gangstéttarhellur og milliveggjaplötur frá Helluveri. - Jafnframt hellulagnir. Helluver, Bú- staðabletti 10, sími 33545. HELLUR Margar gerðir og litir af skrúðgarða- og gangstéttahellum. Ennfremur kant- og hleðslusteinar. Fossvogsbletti 3 (fyrii neðan Borgarsjúkrahúsiö). MYNTMÖPPUR fyrir kórónumyntina Vandaðar biöppmr af nýrri gerð komnar, einnig möppui með isl. mjmtinni og spjöld með skiptipeningum fyrir safn- ara.' — Kaupum kórónumynt hæsta veröi. — Frímerkja- úrvalið stækkar stööugt. — Bækui og frímerki, Traðar- kotssundi 3 (á móti Þjóðleikhúsinu). JASMIN — SNORRABRAUT 22 Nýjar vörur komnar. Mikið ilrval austurlenzkra skraut- muna til tækifærisgjafa. Sérkennilegir og fallegir munir Gjöfina, sem veitir varanlega ánægju, fáið þér i JASMIN Snorrabraut 22. Sími 11625. CHEVROLET ÁRG. ’59 hard top til sölu. Ný skpðaður ’68. Skipti koma til greina. Einnig kemur til greina að taka gott píanó eða flygil sem hluta af greiðslu. Sími 83386 kl. 6—7 og 8—10 e.h. □mr HÚSNÆÐI BÍLSKÚR Bílskúr til leigu á Grettisgötu 10. Er með gryfju, og not- aður sem bílaverkstæði. Uppl. f símum 12841 og 10115. BEZT AD AUGLÝSA í VÍSI

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.