Vísir - 27.07.1968, Side 1

Vísir - 27.07.1968, Side 1
Crfitt að slíta sig frá leiklistinni að hjá sjónvarpinu frá stofnun þess. Einnig er hann öllum lands- mönnum að góðu kunnur sem einn okkar fremsti leikarl. Hvernig fannst þér að starfa hjá sjónvarpinu? Það hefur verið reglulega ánægju legt og mjög gaman að starfa þar. Telurðu að þú munir sakna starfs ins hjá sjónvarpinu? Já, ég mun áreiðanlega gera það, en þrátt fyrir allt hlakka ég mjög mikið að koma aftur til minna góðu vina hjá Leikfélaginu, Það má segja aö hugur minn snúist það mikið um leiklist, að erfitt sé að slíta sig burtu frá henni. Varstu ekki erlendis fyrir skömmu? Jú, ég fór utan til að kaupa sjón varpsefni fyrir veturinn, sem síðan verður lagt fyrir Útvarpsráð til samþykktar. Annars hætti ég ekki að vinna hjá sjónvarpinu fyrr en 1. október. Hvernig hefur þú eytt sumarleyf- inu að öðru leyti, Steindór? Ég fór með Leikfélaginu f leik- för um landið og sýndum við „Koppalogn" og hafði ég mjög gam an af þeirri ferð, Við þökkum Steindóri fyrir rabbið og óskum honum alls góðs á leiklistarbrautinni í framtfðinni. — segir Steindór Hj'órleifsson, sem hefur sagt upp hjá sjónvarpinu 58. & — Lauearda úlí 196 27 - 165. tbl. „Ástæöan er, aö þegar faiazt eftir mér í þetta starf hjá sjónvarp'nu fyrir þremur árum, var ég oröinn fastráðinn leikari hjá Leikfélagi Reykjavíkur, en fékk mlg lausan gegn því aö koma sem fyrst aftur“, sagöi Steindór Kjörleifsson er Vísir innti hann eft ir orsökinni að uppsögn hans hjá sjónvarpinu nýlega. Hann hefur stjórnað lista- og skemmtideild sjónvarpsins og starf Sementssalan minnkar um 15-20 þús- und lestir á þessu ári — segir dr. Jón Vestdal, forstjóri Sementsverksmióju rikisins — Full- kominn losunarútbúnaður i Artúnshöfða — Losun fer fram algjörlega án bess að ryk myndist Fyrirsjáanlegt er að sem- entssalan á þessu ári verður um 15 — 20 þús. lestum minni en á síðasta ári, sagði dr. Jón Vestdal, forstjóri Sem- entsverksmiðju rfkisins. Ef bornar eru saman tölur um sementssölu til annarra fram- kvæmda en við Búrfell og f Straumsvík kemur f ljós, að fyrstu 7 mánuði ársins f fyrra voru þessar töiur 59.365 ton. en á þessu ári aðeins 44.300 tonn. Við gétum ekki dregið úr af- köstum verksmiðjunnar. Annað hvort er að halda áfram eins og verið hefur, eða að stöðva verk- smiðjuna algjörlega. Við höfum nægilegt geymslurými eins og er. Þess ber að gæta, að á fyrstu sjö mánuðum þessa árs er sala semenls til Búrfellsframkvæmda og Straumsvíkurframkvæmda 17.800 lestir. Dr. Jón Vestdal skýrði blaða manni Visis frá afgreiðslu sem- ents í hinum nýju bækistöðvum verksmiðjunnar í Ártúnshöfða. Þar eru tveir 34 metra háir geymar, sem taka um 4000 lest ir af lausu sementi hvor. Ferj- an, sem annazt hefur fiutninga á sementi .til Reykjavíkur frá því að verksmiöjan tók fyrst til starfa, fer eina ferð á dag að jafnaði, en tvær ferðir, er mesti annatíminn er. Getur ferjan flutt um 400 tonn f hverri ferð, 240 lestir af lausu sementi, og afganginn í umbúðum. Lausa sementið er selt til stærri að- ila, svo sem Straumsvíkurfram kvæmda, Búrfellsframkvæmda, steypustöðvanna i Reykjavfk og nokkurra annarra aðila, en pakk að sement til annarra aðila. Mikil sjálfvirkni er við losun sementsins f Ártúnshöfða, og blaðamaður komst að raun um það, að sú vinna fer fram al- 'gjörlega án þess, ' að nokkurt ryk myndist af þeirri vinnu, Nán ar verður sagt frá heimsókninni í Ártúnshöfða í blaðinu eftir helgina. Samning Austurlandsáætlunar hafin Bergur Sigurbj'órnsson starfar að gerð hennar — Lokið mannfj'óldak'ónnun i Norðurlandsáætlun Hafin er gerð almennrar fram- kvæmdaáætlunar fyrir Austur- land, og hefur Bergur Sigur- bjömsson, viðskiptafræðingur, byrjað störf í því skyni. Þetta kemur m. a. fram í viðtali við Unnar Stefánsson, framkvæmda stjóra Sameiningarnefndar sveit arfélaga, sem birtist í blaðinu í dag. Bergur Sigurbjörnsson hef- ur nýlega verið ráðinn fastur starfsmaður Sambands sveitar- félaga í Austurlandskjördæmi. Framkvæmdaáætlunin verður unnin í samvinnu við Efna- hagsstofnunina og lögð fyrir hana tii endanlegrar vinnslu. Vísir í vikulokin fylgir blaðinu i dag til áskrifenda Einnig verður unnið aö áætlun I s?m þau óska, við að gera fram-1 göngumálaáætíun fyrir Austurland um uppbyggingu atvinnulífs á kvæmdaáætlanir fyrir þau sjálf. | er mun verða lokið í haust. Raf- Austurlandi og aðstoð til ein- Fyrsta verkefni Bergs Sigur- magnsmálin eru eitt stærsta á- stakra sveitarfélaga eftir þvf l björnssonar verður að semja sam-1 íC. stða 14 tonna bátur fékk 70 tonn í einu kasti — kastið fyllti jbr/á báta af ufsa Raufarhafnarbúar uröu vitni að óvenjulegum fiskmokstri rétt utan við landsteinana í gær, en þar fyllti eitt kast þrjá báta af ufsa. Gizfcað er á að þetta stóra kast hafi verið um 70 tonn og er það engu minna en sæmilegasta síldar- kast, en þama eru á veiðum litlir dekkbátar með mörgum sinnu-n minni nætur en sfld- arskipin. Það mun hafa verið mótorbát urinn Níels Jönsson EA 106, frá Hauganesi sem lenti i þess ari óvenjulegu ufsatorfu með nótina en hann er aðeins 14 lestir að stærð. — Dreif þar að fleiri báta og voru þrír fylltir á skömmum tíma. Síðan var hamazt fram á kvöld við aðgerð um borð í bátunum. Þessi mikli fengur er mönn- um þó ekki svo mikið happ, sem skyldi, vegna þess að ufsi er nú orðinn illseljanleg vara á srlendum mörkuðum og frysti húsin taka ekki á móti honum. Ufsii.n, sem veiddist á þessum slóðum er fremur smár og ó- drjúgur í vinnslu, — Munu sjó- m->- 10. síða. Ibúðaverð hefur staðið í stað síðan í fyrra — útborganir lækkað, brótt fyrir aukinn bygging- arkostnað. Minna að gera á fasteignamarkaðinum íbúðaverð á fasteigna- markaðinum hefur lækkað frá því í fyrra fremur en hækkað, þrátt fyrir verð- hækkanir á þessu tímabili af völdum gengislækkun- arinnar m. a. og aukinn byggingarkostnað. Sérstak lega hafa útborganir lækk- að og eru þær í mörgum tilfeflum 20—30% lægri. en þær voru í fyrravor. — Undantekningar eru að sjálfsögðu margar frá þessu og fer verðið nokkuð eftir íbúðahverfum. Lítil sala hefur verið i ibúðum á frjálsum markaði í vor og‘i sumar og er framboðið umfram eftirspurn. Þrátt fyrir þessa lækkun á út- borgunum þýðir ekki fyrir fólk ao leggja í íbúðakaup með minna en 4 — 500 þús. Er þá miðað við nýlegar íbúðir f fjölbýlishúsum. Segja fasteignasalar, að mikið af því fólki, sem er í íbúðaleit bjóði 1 — 300 þúsuiul kr. útborg- un, en fyrir svo litla útborgun fáist aðeins kjallaraíbúðir og svo eldri íbúðir, risíbúðir o. s. frv. Virðist kaupgéta fólks hafa minnkaC nokkuð og haft áhrif á markaðsverð íbúða. Ennfremur hafa hinar miklu íbúðabyggingar að undanförnu skapað aukið fram- boð á fasteignamarkaðinum og meö al annars byggingar Framkvæmda- nefndar byggingaáætlunar. Samkvæmt þeim upplýsingum, sem Vísir hefur aflað sér að undan- förnu er verð á góðum ibúðum í nýju hverfunum sem hér segir á frjálsum markaði: 10. síða.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.