Vísir - 27.07.1968, Blaðsíða 2

Vísir - 27.07.1968, Blaðsíða 2
2 VI S IR . Laugardagur 27. júlí 1968. Roof Tops: komu mest á óvart. Ört vaxandi hljómsveit. Hljómar reyndust vinsœlastir Jþeir hafa verið fjölmargir, sem hafa tekiö þátt í skoð- anakönnun Táningasíðunn- ar, sem staðið hefur yfir að undanförnu. Var þar valið um beztu hljómsveitina, söngvar- ann og hljóðfæraleikarann, hvern á sínu sviði. Um 22 hljómsveitir hlutu atkvæði óg 12 söngvarar. Þessi skoðana- könnun virðist sanna enn einu sinni vinsældir Hljóma frá Keflavík og hafa þeir enn einu sinni unniö yfirburða- sigur. Hljómsveitin sem þó mest kom á óvart var Roof Tops en þeir urðu fyrir ofan Flowers og sextett Ólafs Gauks. Við skulum nú líta á úrslit- in en þau eru: Bezta hljómsveitin: 1. Hljómar ........................... 298 atkv. 2. Roof Tops .......................... 103 — 3. Flowers ............................. 98 — 4. Sextett Ólafs Gauks ................. 83 — 5. Hljómsveit Ingimars Eydals........... 37 — Bezti söngvarinn: 1. Engilbert Jensen (Hljómar).......... 386 atkv. 2. Rúnar Gunnarsson (hlj. Ól. Gauks) .. 110 — 3. Ari Jónsson (Roof Tops) ............. 83 — 4. Þorvaldur Halldórsson (I. Eydal) .... 62 — 5. Jónas Jónsson (Flowers) ............. 59 — Bezti bassaleikarinn: 1. Sigurjón Sighvatsson (Flowers) 162 — Bezti gítarleikarinn: 1. Gunnar Þórðarson (Hljómar) ........ 187 2. Ólafur Gaukur...................... 132 3. Jón Páll (hlj. Ragnars Bjarnas.).. 87 4. Eyþór Þorláksson (hlj. Hauks Mortens 59 5. Arnar Sigurbjörnsson (Flowers) .... 22 Bezti orgelleikarinn: 1. Karl Sighvatsson (Flowers)......... 212 2. Magnús Kjartansson (Óðmenn) .... 167 3. .Sveinn Guðjónsson (Roof Tops) .... 123 4. Karl Möller (Ól. Gaukur)............ 88 5. Þórir Baldursson (Heiðursmenn) .... 79 Bezti trommuleikarinn: 1. Gunnar Jökull (Hljómar) ........... 245 2. Pétur Östlund (Óðmenn) ............ 201 3. Guðm. Steingrímsson (Hauk. M.) .... 86 4. Ólafur Bachmann (Mánar) ............ 43 Hljómar: sönnuðu enn einu sinni ágæti sitt. 2. Rúnar Júlíusson (Hljómar) ......... 156 3. Jón Pétur Jónsson (Roof Tops)...... 88 4. Rúnar Gunnarsson (Ól. Gaukur) .... 76 5. Smári Kristjánsson (Mánar)......... 23 TÁNINGA- Bezta söngkonan: 1. Shady Owens (Hljómar) ............. 287 — 2. Sigrún Harðardóttir (Orion)........ 145 — 3. Erla Stefánsdóttir (Póló) ......... 110 — SÍÐAN Sundfólkog J4:2 ✓/ Mikið um meiðsli knattspyrnumanna L'ikur á, oð Hermann, Þórólfur, Skúli Ág. og Jón Stefánsson leiki ekki i leikjunum á morgun Vegna bréis Gunnlaugs Sveins sonar til dagblaöanna 1 Reykja- vik óska ég aö eftirfarandi upp- lýsingar komi fram: La Jsliðssundfólk okkar, sem vann Ira og Vestur-Skota og hefur sett fjölda meta í sumar, hefur æft aö jafnaði 14—18 tíma á viku frá því í vor. Helztu afrek þeirra í júlímán- uöi voru sem hér segir: Unglingameistaramót Norður landa í Osló 2. og 3. júlí: Ellen Ingvadóttir, 2. í 200 m. bringusundi 2:58,2 (ísl. met). Oöðión Guðmundsson 2. I 200 m. brmgusundi 2:44,1. Finnur Garðarsson 2. í 100 m. skriösundi 1:00,0. Guðmunda Guðmundsdóttir 4. í 400 m. skriðsundi 5:17,6. Landskeppni viö írland 5. og 6. júlí í Belfast (sameinað lið norður og suður Irlands): Island vann með 115 stigum gegn 104. Samtals voru sett 7 Islands- met, 11 írsk met auk 9 [rskra „Allcommers" meta, en af þeim settu íslendingarnir 5. Keppni viö „Westem District“ Skotlands 8. júlí: ísland vann með 72 stigum gegn 60. Af 12 greinum unnu Islend- ingarnir 8, þar af 5 greinar tvö- falt. Eitt Islandsmet var sett. Alþjóðlegt sundmót í Stokk- hólmi 15. og 16. júlí. Þátttakendur voru allt bezta sundfóík eftirtaldra landa: Belgía, Danmörk, Finniand, Is- land, Italía, Júgósiavía, Noregur, Tékkóslóvakía, Vestur-Þýzka- land, Austur-Þýzkaland, Austur- ríki og Svíþjóð. Guðm. Gfslason 3. 1 200 m. fjórs. (2. af Norðurlanda- búum). Leiknir Jónsson 5. í 100 m. bringus. (2. af Norðurl.- búum). Leiknir Jónsson 6. í 200 m. bringus. (2. af Norðurl.- búum). Ellen Ingvad. 4. f 200 m. bringus. (2. af Norðurlanda- búum). Ellen Ingvad. 5. í 100 m. bringus. (3. af Noröurlanda- búum). Hrafnh. Guðmundsd. 6. f 100 m. bringus. (4. af Norður- landabúum). Alls setti íslenzka sundfólkiö 8 Islandsmet en samtals voru 25 landsmet slegin á þessu móti Þegar ofannefnd afrek eru höfö í huga, skilst hvers vegna ínér er illa við að íslenzka sundfólkið sé nefnt um leið og „14—2“. Torfi Tómasson, ritari SunJssambands Islands. • Tveir leikir verða leiknir i 1. deild íslandsmótsins í knattspyrnu um helgina. Á Akureyri leika á sunnudag kl. 16.00 Valsmenn og Akureyringar, og á.sama tíma leika í Reykjavík KR-ingar og Vest- mannaeyingar. Mikið er um forföll í a. m. k. þremur þessara liða. Þegar er vitað, aö hvorki þeir Jón Stefánsson eða Skúli Ágústsson leika með Akur- eyrarliðinu, svo eru þeir Magnús Jónatansson o Steingrímur Björns- son meiddir, en vonazt er til að þeir veröi þó með. Hermann Gunn- arsson meiddist svo alvarlega á æf- ingu í fyrrakvöld, að vafasamt er eftir þvi sem næst verður komizt, að hann verði með í leiknum móti Akureyringum, og ef til vill verð- ur hann ekki meira með í sumar. Gekk hann undir læknisskoðun i morgun, þar sem úr því var skorið Hann er að iíkindum með brjósk- los í vinstra hné, og þarf til að fá sig góðan að leggjast á sjúkrahús. Getur þetta orðið Valsliðinu dýr- keypt. Vitað er, að Þórólfur Beck verður 10. síða

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.