Vísir - 27.07.1968, Blaðsíða 6

Vísir - 27.07.1968, Blaðsíða 6
V í SIR . Laugardagur 27. júlí 1968. GAMLA BIO <*■" ■ 1 ■— ......... Mannrán á Nóbelshátfö (The Prize) með Paul Newman. Endursýnd kl. 5 og 9. íslenzkur texti. Bönnuð innan 12 ára. ÍSLENZKUR TEXTI. Hörkuspennandi, ný, amerisk kappakstursmynd 1 litum og Panavision. Sýnd kl. 5,15 og 9. Bönnuð börnum innan 12 ára. AUSTURBÆJARBÍÓ Monsieur Verdoux Hin heimgfræga kvikmynd Chapllns. Bönnuð innan 16 ára. Endursýnd kl. 5 og 7. BÆJARBÍÓ Beizkur ávöxtur (The Pumpkin Eater) Frábær amerísk verðlauna- mynd, byggð á metsölubók P. Mortimer, með Cannes-verð- launahafanum Anne Bancroft í aðalhlutverki, ásamt Peter Finch og James Mason. íslenzkur texti. Sýnd kl. 9. Bönnuð börnum. Hneykslið i kvennaskól anum Bráðfyndin gamanmynd með: Peter Alexander Sýnd kl. 7. Dularfulla ófreskjan Æsispennandi, ensk-amerísk kvikmynd í litum með: Peter Cushing Christopl._r Lee Sýnd kl. 5. Bönnuð börnum. LAUGARÁSBÍÓ Ævintýramaðurinn Eddie Chapman (Triple Cross) íslenzkur teztl. Endursýnd kl. 5 og 9. Bönnuð börnum innan 12 ára. STJÖRNUBÍÓ Dæmdur saklaus Islenzkur texti. Ný, amerísk stórmynd með Marlon Brando Sýnd kl. 5 og 9. ‘ Bönnuð börnum innan 14 ára. Bandariskir smábændur breyta ökrum i eldistjarnir ■pMskiveiðar í einhverri mynd munu jafnaldra mannkyninu, kornræktin næstum þvi jafn- gömul. En fiskirækt er tiltölu- lega nýr atvinnuvegur, sem nýtur hraðvaxandi hylli víöa um lönd, og ekki fyrst og fremst sem tóm- stundaiðja, heldur búgrein. Heim ildir munu að vísu fyrir því, að Kínverjar hafi stundaö fiskeldi eitthvað lítilsháttar allt aö 500 árum f. Kr. En það er í raun réttri ekki fyrr en á síðustu ár- um, að fiskeldi kemur á dag- skrá sem skipulagður þáttur í matvælaframle ðslu. Það er e nkum í Bandaríkjun- um, sem margir bændur hafa snúið sér fyrir alvöru að fiski- rækt. Þar hefur smábændum reynzt erfitt uppdráttar aö undan förnu og fjöldi smábýla lagzt nið ur af þeim sökum. En nú hafa þeir smábændur, sem enn þrauka, kom zt að raun um að þeir geta haldið býlum sínum og rek ð þar aröbæran búskap, með þvi aö snúa sér að fiskræktinni. á veiðikampa, og af því mun hann hafa fengið „kattfisk“-heit- ið. „Uppskeran“ af þeirri fiski- tegund einni nam 10—12 millj. kg árið ’66, en ekki nema nokkrum þúsundum þrem árum áður, og aö ári er talið aö hún verði komin upp í 30 millj. kg, svo mik 1 er aukningin. En auk þess rækta bandarískir fiskibændur regnboga silung og eins konar bleikjuteg- und, og loks Iftinn en litfagran vatnakarfa, sem sportveið menn kaupa sem beitu. Það er að vissu leyti eðlilegt, að orð úr akuryrkjunni hafi færzt ekru, að öllum kostnaði frádregn unj, geta, að því segir í skýrslum handaríska landbúnaðarráöuneyt- isins numið 250 dollurum, en venjuleg uppskera af kattfiski er talin um 5—600 kg á ekru. í Kansas breyta smábændur nú sem óðast akurlendi sínu í eidis- tjarnir. Það þykir hagkvæmast, að hver slíkur bóndi hafi um 20 ekr ur undir vatni, eöa um 30 tjarnir, til þess að ræktunin gefi sem beztan arð. Getur einn bóndi þá annazt fóðrun í tjörnunum og annað starf. Talið er aö stofn- fjárfesting nemi sem næst 12.000 dollurum. Talið er aö þeir líka ræktuninni eftir því — rækta urriöa og annan fisk, sem skemmtilegur er á færi. Hefur ótrúlegur vöxtur hlaupið í þess konar fiskirækt á örskömmum tíma, og tala sportfiskimann- anna aukizt aö sama skapi, sem svala veiðilöngun sinni á þenn- an hátt: Er gert ráö fyrir að þeir veröi orönir um 92 milljón- ir talsins um næstu aldamót, ef sú aukning helzt. Þaö er athygl isvert, að þessum „sportveiði“- tjörnum fjölgar langmest í ná- grenni stórborganna. Þeir sem fiskirækt stunda, telja hana ekki einungis arövæn Við eldistjörn. eykst stöðugt sem atvinnugrein Ekki mun fisktegund sú, sem arðvænlegust þykir til ræktunar vestur þar, „channel catfish", hafa hlotið nafn á (slenzku, og ekki skyldi neinn halda aö þar sé um ste nblt að ræða, þótt sú þýðing sé gefin f oröabókum. Þetta er vatnafiskur, hausmik 11 og nauðaljótur, með eins konar fálmara við kjaftvik, sem minna yfir á þessa nýju ræktunarstarf- semi, bændur mæla tjamirnar í „ekrum" og tala um uppskeru úr þeim. í Arkansar „sáir“ fiski- bóndinn 500 — 1000 kattfiskseið- um í hverja ekru vatns f apríl, og elur þau fram í nóvember. Þá er fiskurinn oröinn hálft kg að þyngd og vel það, sem talin er ákjósanlegasta stærð á steikar- fiski. Hreinar tekjur af hverri fiskitjarnir í Bandaríkjunum séu nú um 2 milljónir talsins. Þótt markaður fyrir ræktað- an fisk sé góður vestur þar, hafa nokkrir bændur fundið enn arð- bærari leið á þessu sviði, en venjulega markaðssölu. Þeir leigja sportveiöimönnum daga í tjörnum sínum, rétt eins og um veiöiár væri að ræöa, og láta þá greiða vist fyrir hvern fisk sem þeir draga. En þá haga lega, heldur og mjög skemmti- lega atvinnugrein. Fiskibóndinn verður að afla sér stáögóðrar þekkingar, og ekki síötlr af reynslunni og daglegri um- gengni við „bústofn" sinn held ur en af bókum, og hann verð- ur að kynna sér markaöi og sölu aðferðir og vera fær í flestan „sjó“ — þótt sá sjór sé hvorki saltur né víður, sem hann stund ar. HÁSKÓLABÍÓ Skartgripabjófamir (Marco 7) Sérstök mynd, tekin í Eastman litum og Panavision. Kvik- myndahandrit eftir David Os- born. — Aöalhlutverk: Gene Barry Elsa Martinelli íslenzkur texti. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 14 ára. HAFNARBÍÓ Leyniför til Hong-Kong Spennandi og viðburðarík, ný, Cinemascope litmynd með: Stewart Granger Rossana Schiaffino íslenzkur texti. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. RYJA B10 Uppvakningar (The Plague of the Zombies) Æsispennandi, ensk litmynd um galdra og hrollvekjandi aft urgöngur. Diane Clare Andre Moreli Bönnuð yngri en 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. TONABIO tslenzkur texti. Hættuleg sendiför Hörkuspennandi og mjög vel gerð ný, amerísk myad f LU- um er fjallar um óvenju djarfa og hættulega sendiför banda rískra landgönguliða gegnum vfglinu ->oana f heimsstyri- öldinm sföari Sagan hefur ver ið framhaldssaga i Vísi. Sýnd kl. 5 og 9 Bönnuð innan 16 ára. -""’m-'i/F. rr— e^i/aisisaaaeí

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.