Vísir - 27.07.1968, Blaðsíða 11

Vísir - 27.07.1968, Blaðsíða 11
1 « VlSIR . Laugardagur 27. júll 1968. 11 BORGIN BORGIN ■*- rfay | BORGIN | 'i LÆKNAÞJÚNUSTA SLVS: Slysavarðstofan Borgarspítalan um. Opin allan sólarhringinn. Að- eins móttaka slasaðra. — Simi 81212. S.IUKRABIFREIÐ: Sími 11100 ' Reyii javík. I Hafn- arfirði t sima 51336. NEYÐARTILFELU: Ef ekki næst i heimilislækn? er tekið á móti vitjanabeiðnmn 1 síma 11510 á skrifstofutima. — Eftir kl 5 sfðdegis i sima 21230 i Revkjavfk. KVÖLD- OG HELGIDAGS- VARZLA LVFJABÚÐA: Laugavegsapótek — Holtsapótek. I Kópavogi, Kópavogs Apótei Opið virka daga kl. 9—19 laug- ardaga kl. 9—14, helgidaga kl. 13-15. NÆTURVARZLA LYFJABÚÐA: Næturvarzla apótekanna 1 R- vfk. Kópavogi og Hafnarfirði er i Stórholti 1. Sfmi 23245. Keflavfkur-apótek er opið virka daga Id. 9—19, laugardaga kl. 9-14, helga daga kl. 13—15. LÆKNAV^KTIN: Sfmi 21230 Opið alla virka daga frá 17—8 að morgn). Helga daga er opið allan sðlarhringinn. samnefndri sögu eftir Stefan Zweig. ÞýOing Þórar inn Guðnason. Leikstjóri: Lárus Pálsson. (Áður útvarpaö 1962.) 21,45 Amerfsk lög. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.15 Danslög 23.55 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok BDEGl Haiaiafar MESSUR UTVARP Dómkirkjan messa M 11. Sr. Óskar J. Þorláksson. Séra Valdi mar Eylands frá Winnepeg predik ar. Hallgrimskirkja. Messa M. 11. Séra Ragnar Fjalar Lárusson. NesMrkja. Guðsþjónusta kl. 11. Séra Frank M. Halldórsson. Háteigskirkja. Messa kl. 10.30. Séra Arngrímur Jónsson. Elliheimilið Grund. Guðsþjón- usta M. 10 f. h. — Séra Jósef Jónsson messar. — Heimilisprest urinn. MINNINGARSPJÖLD Minningarspjöld Flugbjörgunar- sveitarinnar eru afhent á eftir- töldum stöðum. Bókabúð Braga Brynjólfssonar, hjá Siguröi M. Þorsteinssyni, sími 32060, Magn- úsi Þórarinssyni, sími 37407, Sig- urði Waage, sími 34527. — ÞaB verður gaman að sjá framan í vininn I fyrramálið!!! Laugardagur 27. jölL 13.1)0 Óskalög sjúklinga. 15.15 Á grænu ljósL 15.25 Laugardagssyrpa. 17.15 Á nóturn æskunnar. 1745 Lestrarstund fyrir Iitlu böm in. 18.00 Söngvar í léttum tón -. 18.20 Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. 19.30 Daglegt 13. 20.00 Landsdowne-strengja- kvartettinn leikur. 20.30 Leikrit, „Manntafl" Klaus Graebner samdi upp úr SÖFNIN Minningarspjöld Hallgrimskirkju fást í Hallgrímskirkju (Guðbrands stofu) opið kl. 3—5 e.h., sfmi 17805. Blómaverzl. Eden, Egils- götu 3 (Domus Medica) Bókabúð Braga Brynjólfssonar, Hafnarstr. 22, Verzlun Bjöms Jónssonar Vesturgötu 28 og Verzl. Halldóru Ólafsdóttur Grettisgötu 26. Opnunartími Borgarbókasafns Reykjavíkur er sem hér segir; Aöalsafnið Þingholtsstræti 29A Sfmi 12308 Útlánadeild og lestrar salur: Frá 1. maí — 30. sept. Opiö kl. 9—12 og 13—22. Á laugardög um kl 9—12 og 13—16. Lokað á sunnudögum. Útibúið Hólmgarði 34, Útlána- deild fyrir fullorðna: Opið mánudaga kl. 16—21, aðra virka daga nema laugardaga kl. 16-19. Lesstofa og útlánadeild fyrir böm: Opið alla virka daga, nema laugardaga H. 16—19. Útibúið HofsvaDagötu 16. Út- lánadeild fyrir börn og fullorðna: Opið alla virka daga, nema laug- ardaga kl. 16—19. Útibúið við Sólheima 17. Sími 36814. Útlánadeild fyrir fulloröna Opið alla virka daga, nema laugar daga, M. 14—21. Lesstofa og útlánadeild fyrir böm: Opiö alla virka daga nema laugardaga, kl 14—19. Bókasafn Sálarrannsóknarfé- lags tslands og afgreiðsla tfmarits ins MORGUNN. Garðastræti 8. simi 18130, er opin á uiðvikudög um kl. 5.30 til 7 e. h. Skrifstofa félagsins er opin á san a tfma. ^ * spa Spáin gildir fyrir sunnudaginn 28. júlí. Hrúturinn, 21. marz — 20. apr. Þú viröist enn að talsverðu leyti á valdi atburðanna, sem ekki eru að öllu leyti neikvæðir að vísu, en þú hefur þó nokkra löngun til að hamla við. Nautið, 21. apr. — 21. maf. Það lítur út fyrir, aö þetta geti oröiö þér öllu ánægjulegri sunnu dagur, en þú bjóst við og eiga vinir þínir £ða einhverjir þér nákomnir drýgstan þátt f því. Tvíburarnir, 22. mai — 21. júni. Þetta getur orðið þér ánægjuleg ur dagur, en heldur ættirðu þó að Ieita þér kyrrðar og hvlldar en margmennis og skemmtunar að minnsta kosti, þegar líður að kvöldi. Krabbinn, 22. júní — 23. júlí. Svo getur farið að þú verðir fyrir nokkrum vonbrigðum í sambandi við þennan sunnudag, og þá helzt vegna þess að þú vildir ekM breyta áætlunum þfnum f tæka tíð. Ljónið, 24. júlí - 23. ágúst. Það bepdir margt til þess, að þú fáir nauman tíma til ráöstöf- unar fyrir sjálfan þig, fyrr en kannski undir kvöldið. Og þá ættirðu skilyrðislaust að nota hann til hvíldar. Meyjan, 24. ágúst — 23. sept. Dagurinn getur orðið ánægju- legri en þú gerðir ráð fyrir, en gættu þess samt að leggja ekM of hart að þér. Taktu kvöldið snemma og hvíldu þig vel undir erfiði morgundagsins. Vogin, 24. sept. — 23. okt. Þetta verður að mörgu leytl á- nægjulegur sunnudagur, enda þótt þú getir ekki varið honum nema að litlu Ieyti eins og þú haföir ráðgert. En þú ættir að hvfla þig vel í kvöld. DreMnn, 24. okt. — 22. nóv. Gerðu það sem þú getur til þess að sunnudagurinn verði þér sannkallaður hvfldardagur. Þú getur skroppið f stutt ferðalag, ef svo ber undir, en vertu ekki seint á ferð. Bogmaðurinn, 23. nóv.— 21. des. Þú viröist enn hafa fulla þörf fyrir ró og næði til þess, meöal annars að átta þig á hlutunum. Ekki er þar með sagt að þú fá- ir tækifæri til þess sem skyldi. Steingeitin, 22 des. — 20. jan. Það rætist sennilega betur úr öllu en þú þorðir að vona, og sunnudagurinn getur orðið þér skemmtilegur, en þó e.t.v. á allt annan hátt en þú bjóst við. Vatnsberinn, 21 jan. — 19. febr. Sennilegt er að dagurinn f dag verði þér ánægjulegur, getur jafnvel átt sér stað að hann verði meö nokkrum ævintýra- svip, og þá lfklegt að gagnstæða kynið komi nokkuö við sögu. Fiskamir, 20. febr. — 20. marz. Það lftur út fyrir að þetta verði þér góður dagur og skemmtileg- ur, en hafðu samt hóf á öllu og farðu með gát að hlutunum, ekki hvað sízt í umferðinni. KALU FRÆNDI Vegaþjónusta F.Í.B. helgina 28. til 29. fúlf. Vegaþjónustubifreiðirnar verða staðsettar á eftirtöldum stöðum: FÍB-1 Hvalfjörður — Borgar- fjörður, FÍB-2 Þingvellir — Laug arvatn, FlB-3 Akureyri — Mý- vatn, FÍB-4 Hellisheiði - Ölfus, FÍB-5 Akranes — Hvalfjörður, FÍB-6 Út frá Reykjavík, FÍB-8 Borgarfjörður, FÍB-9 Árnessýsla, FlB-11 Borgarfjörður — Mýrar, FÍB-12 Austurland, FÍB-13 Skeið — Hreppar — Grímsnes, FÍB-14 Egilsstaðir, FlB-16 ísafjöröur — Dýrafjöröur, FlB-17 S-Þingeyjar- sýsla, FÍB-18 Bíldudalur — Vatns fjörður, FÍB-19 A-Húnavatnssýsla - Skagafjörður, FlB-20 V-Húna- vatnssýsla — Hrútafjörður, Ef óskað er eftir aðstoð vega- þjónustubifreiða, veitir Gufunes- radfó, sfmi 22384, beiðnum um aðstoð viðtöku. Kranaþjónusta félagsins er einn ig starfrækt yfir helgina. | IIIISMETI Sú hljómsveit sem lengst hefur leikið án hvíldar, er hljómsveit Wendel Merritt en hún lék í New York árið 1929 f 201 klukku- stund samfleytt. TILKYNNINGAR Höteigskirkja: Daglegar bæna- stundir verða < Háteigskirkju. sem hér segir Morgunbæn kl. 7.30 t.h á sunnudögum kl. 9.30. Kvöldbæn a'la daea kl 6.30 e.h. Séra Amerfmur Jónsson. Oháði söfnuðurim — Sumar- ferðalag. Akveðið er að sumar- ferðalag Óháðs fnaðarins verði sunnudagmn 11 ágúst n. k. Far- ið verður i 'iórsárdaL Búrfells- virkjun verður skoðuð og komiö við á fleiri stöðum. Ferðin verður auglýst nánar siðar. FELAGSLIF Feröafélag Islands ráðgerir eftir taldar feröir um næstu helgi: Kerlingarfjöll — Hveravellir, Veiöivötn, Þórsmörk, Landmanna laugar, Rauðfossafjöll. Á sunnu- dag er gönguferð á Esju. Ferðafélag Islands ráðgerir eftir taldar ferðir um verzlunarmanna- helgina. 1. Þórsmörk. 2. Landmannalaugar. 3. Breiöafjarðareyjar og kringum Jökul. 4. Kerlingarfjöll og Hveravellir 5. Hvanngil á Fjallabaksleið syöri 6. Hftárdalur og Hnappadalur 7. Veiðivötn,- Ferðirnar hefjast allar á laugar- dag. Ferðafélag Islands ráögerir eftir taldar sumarlevfisferðir í ágúst 29. júlí er "erð ’ öræfin 31. júll er 6 daga ferð Sprengi sand — Vonarskarö — Veiðivötn 7. áe er 12 daga ferð um Miðlanri' öræfin. 10. ág, er 6 daga ferö aö Lakam- um. 15. ág. er 4 daga ferð til Veiöi- vatna. 29. ág. er 4 daga ferð norður fyrir HofsjÖkul. Nánari upplýsingar veíttír á skrifstofu félagsins Öldugötu 3, simar 11798 — 19533.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.