Vísir - 27.07.1968, Blaðsíða 12

Vísir - 27.07.1968, Blaðsíða 12
72 VlSIR . Laugardagur 27. júlí 1968. ANIME LORRAINE Hann brosti. — Eins og þér skiljið, vil ég vera fyllilega hreinskilinn. Ég Mt svo á, að konur séu of við kvæmar og bljúgar til þess að geta horfzt í augu við það, sem lækn- irinn þarf að sjá. Þér hafið sannað mér, að undantekningar eru frá þessu, sem betur fer. — Þetta er fallega sagt, byrjaði hún, en hann lyfti hendinni tii aö sýna, að hann vfldi efcki itáta taka fram í fyrir sér. — Anne hefur staðizt uppskurð- inn vel, sagði hann. — Þér hafið kannski hejmt, að ég þefcki hana vei. Mér brá heldur flla við, þeg- ar ég komst að, hver sjúklingur- inn var. Ég hef þefcfct hana í mörg ár, og það sama er að segja um son minn. Mary vættí varimar.' — Hún hefur staðirf uppskurð- inn, endurtök hann. — En hún er í hættu enn, og það gerið þér yður 'eflaust Ijóst. Ég hef fjarlægt mein- semdina, en ég get ekki fuilyrt, að Anne nái heilsu aftur. Ef hún leggur sig fram um það sjálf, get- ur verið, að allt gangi vel . . . meö tímanum. Ég legg mikið upp úr syni mínum. því að sannast aö segja held ég, að hann sé sá eini, sem getur hjálpað henni núna og í framtíðinni. Þau eru ástfangin hvort af ööru, og ég treysti því að hann hjálpi henni, hversu lengi sem hún verður veik. Það geta liöið mánuðir og ár, áður en hún nær sér að fullu, andlega og líkamlega. En með hjálp hans held ég, að þetta geti tekizt. Eruð þér á sama máli, læknir? Mary starði á hann, og kvíðinn skein úr augunum. Hann leit kulda- lega á hana og nú fann hún, að hann vissi um tilfinningar hennar til Tonys. Æ, hvaða fjarstæða — hvernig átti hann að vita það? BÍLAKAUP - BÍLASKIPTj Skoðið bílano, gerið góð kaup - Óvenju glssilegt úrvul Vel með farnir bilar i rúmgóðum sýningarsal. Umboðssala5 Við tökum vélútlítandi bíla t umboðssölu. Höfum bilana tryggða gegn þjófnaði og bruna. SYNINBARSALURINN SVEINN EGILSSON H.F. LAUGAVEG 105 SlMI 2Z466 Hún var skjálfhent, og henni var erfitt um mál. — Ég er ekki viss ... byrjaði hún vandræðalega, og nú greip hræðslan hana aftur. — Sonur yðar verður að skera úr því sjálfur. Ég á við það, að maö- ur verður að fara gætilega í að leggja farg á tilfinningar fólks, hversu mikið sem í húfi er. Maður verður að elska stúlku mjög heitt til þess að geta staðið við hlið hennar mánuði og ár, án þess aö vera viss um, hvernig fari að lok- um. Specklan brosti aðeins. — Ég vona að sonur minn hafi meira and- legt þrek en þér haldið, að hann hafi, sagði hann ró'lega. — Það er eitt atriði, sem þér takið auðsjáan- lega ekki með í reikninginn — son- ur minn elskar þessa stúlku. En nú verðið þér að afsaka mig — ég verð að tala við foreldra Anne og segja þeim hvernig henni líður. Þeir eru mjög þakklátir yður fyrir það, sem þér hafiö gert. Þeim þyk- ir afar vænt um Anne — þeim gæti ekki þótt vænna um hana þó hún væri þeirra eigiö afkvæmi. Þeir hafa fóstrað hana í mörg ár og ættleitt hana fyrir nokkru. Vesl- ings Anne — lífið hefur leikið hana grátt. Foreldrar hennar vildu ekki hafa neitt af henni að segja. — Eigið þér við, að þeir séu dánir? — Ég á nákvæmlega við þaö sem ég segi — þeir vildu ekkert hafa af henni að segja. Þeir skildu, og barnið var þeim báðum fjötur um fót. Þeir borguðu þessum hjón- um fyrir að ala hana upp. — Ég skil, hvíslaði Mary. Specklan leit snöggvast í augun á henni. — Já, ég er viss um, að þér skiljið þetta, sagði hann ró- lega. — Ég vildi óska, að Anne væri sjúklingur yöar — það yrði ekki á betra kosiö fyrir hana. En mér er sagt, að þér vinnið hjá Carey núna. Hvernig líkar yður þaö? — Mér’ líkar það mjög vel. — Ágætt! Specklan virtist létta vegna þess aö samtalinu var lokið. — Viljið þér gera svo vel að líta inn til Anne, þegar kringumstæður leyfa. Það getur vel verið, að við þurfum að biðja Carey um að hjálpa okkur, og þá verður hún sjálfkrafa sjúklingur yöar? En svo að maður víki að öðru — þér hljótið að vera dóttir George Marlands. Ég mun hafa hitt hann á fundi fyrir mörg- um árum. Sinnir hann læknisstörf- um ennþá? — Já. Hann veröur glaður, er hann fréttir að þér muniö eftir honum. Specklan lyfti brúnum. — Jú víst man ég hann. Hann var mjög rm m a a a i PIR A-S YSTEM Tvfmælalaust hagkvæmustu og fjölbreyttustu hillu- húsgögnin á markaönum. Höfum lakkaðar PIRA-hillur, teak, á mjög hagstæðu verði. Lítið I SÝNINGARGT.UGGANN, Laugavegi 178. STALSTOÐ s/f, Laugavegí 178 (v/Bolholt), simi 31260 '.■.V.V.V.V.V.'.V.V.'.V.V.V.V.VAV, efnilegur stiident. Það var leitt, að hann skyldi ekki... Hann þagnaði. — En hann hefur líklega meira gaman af almennum lækningum — það gera það margir, sem betur fer. Hann getur verið hreykinn af yður. Það leggst í mig að þér mun- iö komast langt. Munið að koma til mín, ef ég gæti greitt eitthvað fyrir yður. — Þakka yður fyrir, en ég held varla, að það komi til þess. En nú ætla ég ekki aö tefja yöur leng- ur. Þal.ka yður fyrir að þér töluö- uð við mig. Hún var komin út að dyrunum, þegar hann kallaði eftir henni. — Ég bjóst hálft f hvoru við að sonur minn mundi sækja mig, sagði hann. — Ef þér kynnuð að rekast á hann, þegar þér farið út, ætla ég að biðja yður að segja honum, að ég sé tilbúinn. Hann hefur kannski gleymt mér, veslingurinn. Hann hefur átt slæma nótt. Þér þekkið son minn, er þaö ekki? Hún horfði rólega á hann, en fann reiðina koma upp i sér. — Hve lengi mundi hún geta stillt sig? — Jú, herra Specklan, sagði hún dræmt. — Ég þekki son yðar. Ég þekki hann mjög vel. Ég skal skila þessu til hans ef ég sé hann. Hún fór út og munaði minnstu aö hún rækist á yfirhjúkrunar- konuna í dyrunum. Það birti yfir hjúkrunarkonunni þegar hún sá Mary. — Er doktor Specklan þama inni ennþá? spurði hún óðamála. — Ég kem beina leið frá sjúklingnum hans, Anne Nort- on. Mig langar til að hann líti inn til hennar áöur en hann fer. Hún er afar bág, og er alltaf að kalla á einhvern Tony — er það ekki ungi maðurinn, sem var héma í nótt? Og hana langar víst til að tala við yður Iíka, læknir, ef þér hafið nokkum tíma til þess. Specklan var kominn fram að dyrunum og leit til skiptis á Mary og hjúkrunarkonuna með áhyggju- svip. — Ég kem strax, sagði hann. — Og ég efast ekki um, að Marland læknir vill gjaman líta inn til stúlkunnar líka. En það er áríðandi Þar sem Korak er að lelta Tarzans í neðanjarðaránni, lendlr hann í flúöum og mjög straumhörðu vatni. Nú flnn ég aldrei Tarzan, hugsar hann... ... jafnvel þó að ég komist héðan lifandi. Dagskíma! Það er ómögulegt, það get- ur ekki verið. Ég var í margar stundir að komast hingað inn, en nú tekur það mig aðeins fáeinar mínútur að komast út á ný. að við náum I Tony. Ég var hrædd- ur um að þetta gæti komið fyrir — og Tony veröum við að finna, hvað sem það kostar. Má ég nota símann yöar og grennslast um hvort hann er heima? Ef hann er ekki þar, ætla ég að reyna að síma til kunningja hans og viðskiptavina. — Yður er vitanlega velkomið að nota símann eins og þér vfljið, sagði yfirhjúkrunarkonan. — Viljið þér að við bíðum eftir yður, eða væri það réttara að við Marland læknir ifærum inn til stúlkunnar strax? John Specklan leit við og horfði alvarlegur á Mary. — Farið þér til hennar, sagði hann ákveðinn. — Hún þarf á yöur að halda. Ég veit að þér eruð sam- mála mér um aö sjúklingurinn gengur fyrir öllu öðru, þegar svona stendur á. Hún þarf á yður að halda, og hún þarf á Tony aö halda, og viö verðum áð gera það sem í okkar valdi stendur til aö hjálpa henni. Mary gat engu svarað i svipinn. Hún varð allt í einu hrædd. Bæði yfirhjúkrunarkonan og John Speckl an störðu á hana og biðu eftir að hún svaraði. í sömu svifum hringsnerist vinduhurðin f anddyr- inu og Tony kom skálmandi inn ganginn. Mary fannst hjarfað í sér vera að springa. Hana langaði svo óstjómlega að hlaupa á móti hon- um og gera kröfu til hans þarna beint fyrir augunum á yfirhjúfcnm- arkonunni og föður hans, — rejma að hrista þess^ martröð óvissunnar og kvfðans af sér. Maðurinn sem atmars aldrei fes augiýsingar auglýsingar w|S|Sl lesa allir •jL/' J OGREIDDIR f REIKNINGAR * LATIÐ OKKUR INNHEIMTA... öoð sparat vður t'ima oq óþægindi ÍNNHEIMTUSKRÍFSTOFAN Tjarnargötu 10 — III hæð — Vonarstrætismegm — Simi 13175 (3linur) 'Stt&sxsí?.- „..irfa

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.