Vísir - 27.07.1968, Blaðsíða 14

Vísir - 27.07.1968, Blaðsíða 14
14 V1 SIR . Laugardagur 27. júlf 1968. ittnmnvfmi'fc.n , -r - ■ iitiiiiwtn TIL SOLU Stretch buxur á börn og tull- orðna, einnig drengja terylene- buxur. Frámleiðsluverö. — Sauma- stofan, Barmahlíð 34, sími 14616. Notaö, nýlegt, nýtt. Daglega koma barnavagnar, kerrur, buröar- rúm, leikgrindur, barnastólar, ról- ur, reiðhjól, þríhjól, vöggur og fleira fyrir börnin. Opið frá kl. 9—18.30. Markaður notaðra barna- ökutækja, Óðinsgötu 4, sími 17178 (gengið gegnum undirganginn), Skoda Touring sport árg ’64 í mjög góðu standi til sölu. Uppl. í síma 10799 og símstööinni á Húsa tóftum.__________ Hjónarúm. Ódýr hjónarúm komin aftur. Hjónarúm með áföstum nátt borðum, án dýna verð frá kr — 7480. Húsgagnaverkstæði Ingvars og Gylfa. Grensásvegi 3 simi — 33530. _ ___■______ Veiðimenn, góöir ánamaðkar til sölu. Sími 52649. ____ _________ Veiðimenu. Ánamaökar til sölu i Njörvasundi 17, sfmi 35995 og Hvassaleiti 27, sími 33948. Geymið auglýsinguna. Veiðimenn. Ánamaðkar til sölu. Skálagerði 11, II bjalla ofanfrá. - Sími 37276. Svefnstólar, eins manns bekkur og Orbit de luxe hvíldarstóllinn. Bólstrun Karls Adólfssonar, Skóla vörðustíg 15. Sími 10594, Veiðimenn. Stórir og góðir ána- maðkar til sölu. Sími 19359, Ánamaðkar til sölu. Sími 42154. Nælonbátur með viðargólfi og festingu fyrir mótor til sölu. og sýnis eftir kl, 2 í dag að Njáls- götu_62_L_______________________ Ford, 6 manna, beinskiptur ’59 til sölu, nýsprautaður og nýklædd- 'ur. Uppl. t síma 10594. Landrover ’51 til sölu, seist ó- dýrt. Uppl. að Mel við Breiðholts veg í dag og á morgun. Til sölu rafmagnsgítar og magn- ari. Uppl. í síma 21641. Vel meö farinn Pedigree barna- vagn til sölu. Einnig bleyjuþurrk- ari. Uppl. I síma 38276. Pedigree barnavagn til sölu, verð kr.' 2000. Uppl. í síma 30518. Verkstæðispláss viö Ártúnshöfða til sölu. Einnig vélskófla, Coring beltavél og vörubíll, sturtur 14 tonna. Uppl. á staðnum og í síma 33318. ______________________ Ódýrir ánamaðkar til sölu að Efstasundi 53. Sími 83618._____ Til sölu nýlegt R.C.A Victor sjón varpstæki af fullkomnustu gerð. — Uppl. í síma 35550 og 18954. Plötur á grafreiti ásamt uppistöð um fást á Rauðarárstíg 26, sími 10217. __________ _________ Veiðimenn! Fyrsta flokks, nýir, skozkir laxamaðkar til sölu. Sími 30509. Geymið auglýsinguna. Nýtíndir ánamaökar til sölu. — Uppl. í síma 12504 og 40656. Volkswagen til sölu, selst með eða án mótors á hagstæðum kjör- um, Volkswagen ’55 i lélegu á- standi, Bosch olíuverk og ný Scan- dali harmonikka. Sími 37730 eftir kl. 12. Honda til sölu, Uppl. 1 síma 40382. Veiðimenn! Ánamaökar til sölu. Sími 33744. Opel Caravan árg. ’56 til sölu. Allur ný ryðbættur og I góðu lagi. Selst ódýrt. Uppl. í síma 33097 eft- ir hádegi í dag._______ Sound! Góður Selmer Master raf magnsgftar til sölu án tösku. Selst ódýrt. Uppl. í síma 32816 eftir kl. 18. Vel með farin Hartmann talstöð til sölu. uppl. í sfma 52490. Mótatimbur til sölu, um 4 þús fet 1x6 um 800 fet 1Y2x4 og nokkrar asfaltlakkbornar 16 mm- hörplötur. Uppl. í síma 50070. Þvottavél til sölu. Einnig fatnaö- ur Bragagötu 31 efri hæð. Ánamaðkar til sölu að Hofteigi 28. Sími 33902. Moskvitch ’57 til sölu og niður- rifs. Til sýnis frá kl. 19—22 aö Suðurlandsbraut 87A. Til sölu kerra fyrir fólksbíl, nett og lipur meö dempurum, reiðhjól karlmanns, gott, segulbandstæki bil aö gott fyrir laginn dreng. Selst allt ódýrt. Freyjugata 30. Þorsteinn BARNAGÆZLA Tökum að okkur að gæta barna allan daginn eða hluta úr degi. — Uppl. f síma 16443.___= Ég skal gæía barnsiní (f Kópa- vogij. Margrét 12 ára. Sími 41424. ÓSKASTÁ LEIGU Iðnaðarhúsnæði óskast, Uppl. í síma 16346 og 41883. Hedbergi óskast á Ieigu. Nudd- stofan Sauna, Hátúni 8. Herb. meö húsg-'gnum og baði óskast á leigu í einn mánuð fyrir Englending. Æskilegt að morgun- verður gæti fylgt. Uppl. f síma 22928 eftir kl. 7 á kvöldin. íbúð óskast til leigu, helzt sem næst Miðbænum. Uppl. I síma 10936. Óska að taka á leigu litla fbúö. Uppl. í síma 23949. Ung hjón með eitt bam á fyrsta ári óska eftir 2ja herb. fbúð frá 1. sept. n.k. Algjör reglusemi. Uppl. í sfma 34877. Kæru húseigendur! Vill ekki ein- hver leigja ungum hjónum með 3 börn 2-3 herb, íbúð á sanngjörnu verði. Sími 31131 eftir kl. 8 f kvöld. Ung hjón með eitt barn óska eft- ir tveggja herb. íbúð í Kópavogi eöa Hafnarfiröi. Uppl. í síma 52097 til kl. 5 á daginn. Vill taka litla íbúð á leigu. — Tvennt fullorðið í heimili. Uppl. í síma 22918 eftir kl. 1 f dag. TIL LEIGU 3ja til 4ra herb. íbúð við Lauga- veg til leigu. Uppl. í síma 81587 kl. 6-8 e.h._______________________ Til leigu við miðborgina 3 herb. eldhús og bað. Laust nú þegar. Til sölu svalavagn kr. 500, bama urðarrúm kr. 500, dralon vöggu- æng og koddi kr. 500. Til sýnis ig sölu að Bergstaðastræti 28B iallara, sunnudag kl. 2-4. 40 ferm. vinríustofa til leigu fyrir skrifsfofur, teiknistofur eða þrifa- legan iðnað, á götuhæð í Hafnar- firði. Sími 52721. Til sölu mótor, gírkassi og drif í.Ford 1955. Uppl. i síma 83129. Austin Glpsy ’65 til sölu. Bíllinn er nýsprautaður og í mjög góðu lagi. Uppl. í síma 81332 á kvöldin. Tilkynning um atvinnuleysisskráningu Atvinnuleysisskráning samkvæmt ákvörðun laga nr. 52 frá 9. apríl, 1956, fer fram í Ráðn- ingarstofu Reykjavíkurborgar Hafnarbúðum v/Tryggvagötu, dagana 1. 2. og 6. ágúst, þ. á., og eiga hlutaðeigendur, er óska að láta skrá sig samkvæmt lögunum að gefa sig fram kl. 10—12 f.h. og kl. 1—5 e.h., hina tilteknu daga. Óskað er eftir að þeir, sem skrá sig séu við- búnir að svara meðal annars spurningunum: 1. Um atvinnudaga og tekjur síðustu þrjá mánuði. 2. Um eignir og skuldir. Borgarstjórinn í Reykjavík. Bindindismótið um verzlunarmannahelgina í Galtalækjarskógi 0 Skemmtiþættir 0 Þjóðlagasöngur Los Aztecas frá Mexíkó skemmta 0 Varðeldur og flugeldar ® íþróttir 0 Dans: Ma’estro, Mods, Roof Tops og Stuðlatríó 0 Nýju og gömlu dansárnir 0 Fjölbreyttar veitingar alla dagana 0 Ódýrasta og bezta skemmtun ársins 0 Fært öllum bílum að skóginum. Mótsgjald 200 kr. Undirbúningsnefndin. TAPAÐ Grábröndóttur köttur (högni) meö hvíta bringu og lappir tapað íst frá Fossvogsbletti 56 Uppi. í síma 40265. Tapazt hefur kvenúr í Miðbænum sl. mánudag. Finnandi vinsaml. hringi í síma 84617. OSKAST KIYPT Islenzk frímerki, einkum notuð, kaupi ég hæsta veröi. Richard Ryel, Álfhólsvegi 109, Kópavogi. Slmi 41424. Þvottapottur óskast. Uppl. 1 síma 22756. Volkswagen óskast. Uppl. í síma 81086. Svefnstóll eða bekkur óskast til kaups, Uppl. í síma 16574. Hestur — bíll! Vil kaupa góðan, hrekklausan hest meö góðum gangi. Einnig eru til sölu allir varahlutir úr Austin A-90 árg. ’55. Uppl. í síma 10936. Óska eftir hefilbekk. — Uppl. í sfma 40809. _ ___ Vil kaupa hús og gírkassa í Wiilys ’63. Uppl. 1 síma 52490. ÞJONUSTA Húseigendur. Tek að mér gleri- setningar, tvöfalda og kítta upp. Uppl. í síma 34799 eftir kl. 7 á 'kvöldin._____________ Reiðhjólaverkstæöið Efstasundi 72. Opið frá kl 8—7 alla virka daga nema laugardaga frá kl. 8—12. — Einnig notuö reiðhjó! til sölu. — G .nar Parmersson. Simi 37205. Húsaþjónustan. Éf yður vantar málara, pfpulagningamann, múr- ara eða dúklagningamann, hringið i síma okkar. —Gerum föst og bindandi tilboð. ef óskað er. Símar 40258 og 83327. Húseigendur: Smíðum eldhúsinn- réttingar í nýjar og eldri íbúðir, einnig fataskápa og sólbekki. klæð- um veggi með harðvið, greiðslu- skilmálar. Sími 32074 f hádeginu og á kvöldin. Garðeigendur. Tek aö mér aö slá garða með góðri vél. Góð þjónusta. Uppl. I sfma 36417. Húseigendur — garðeigendur. — Önnumst alls konar viðgerðir úti og inni, skiptum um þök, málum einnig, Girðum og steypum plön, helluleggjum og lagfærum garöa. Sími 15928 eftir kl. 7 e.h. HREINGERNINGAR Hreingerningar. Vanir menn. — Fljót afgreiösla. Eingöngu band hreingerningar. Bjarni, sfrni 12158 .Ireiugerningar. Gerum hreinai íbúðir, stigaganga, sali og stotn anir. Fljót og óö afgreiösla. Vano virkir menn. - igh óþrif Otveg um plastábreiður á teppi og hús gögn. — Ath, kvöldvinna á sama gjald; — Pantiö tfmanlega 1 sims 24642 og 19154. Hreingemingar. Hreingemingar Vanir menn, fljót afgreiðsla. Sfmi 83771, - Hólmbræður. Vélahreingernlng. Gólfteppa- og húsgagnahreinsun. Vanir og vand- virkir menn. idýr og örugg þjóD- usta. — Þvegiliinn sfmi 42181 Gerum hreinar íbúðir, stigaganga og fleira, áherzla lögö á vandaða vinnu og frágang. Sími 36553, GÓLFTEPPALAGNIR GÓLFTEPPAHREINSUN HÚSGAGNAHREINSUN SöluumboS fyrir: TEPPAHREINSUNIN Bolholli 6 - Simor 35607, 36785 KENNSLA Okukennsla Lærið að aka bíl þar sem bílaúrvalið er mest. Volks- wagen eða T-»"-’us, þér getið valið hvort þér viljið karl eða kven-öku- kennara. Otvega öll gögn varðandi bílpróf, Geir P. Þormar ökukennari. Sfmar 19896, 21772, 84182 og 19015 Skilaboð um Gufunesradfð. Simi 22384. Ökukennsla — æfingatímar. — Volkswagenbifreið. Tímar eftir sam komulagi. Jón Sævaldsson. Sími 37896. ökukennsla. Vauxhall Velox bif- reið. Guðjón Jónsson, sími 36659. Ökukennsla — Æfingatlmar. — Kenni á Taunus, tímar eftir sam- komulagi, útvega öll gögn. Jóel B. Jakobsson. Sfmar 30841 og 14534. Ökukennsla. Kennt á Volkswag- erj 1300. Utvega öll gögn. Ölafur Hannesson, simi 3-84-84._______ Ökukennsla. Kenni á Volkswagen 1500. Tek fólk í æfingatíma. Allt eftir samkomulagi. Uppl. f síma 2-3-5-7-9. Smáauglýsingar þurfa að berast auglýsingadeild blaðsins eigi síðar en kl. 6 daginn fyrir birtingardag. AUGLÝSINGADEILD VÍSIS er í AÐALSTRÆTI 8 Símar: 15610 • 15099

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.