Vísir - 27.07.1968, Blaðsíða 16

Vísir - 27.07.1968, Blaðsíða 16
a i'ais Prófessor í læknisfræði Dr. Þorkell Jóhannesson, læknir, héfur verið skipaður prófessor f laeknadeild Háskóla Islands frá 1. júlí 1968 að telja. inginn póstur til Knnndn Póststjórnin í Kanada hefur til- kynnt, að póstmenn hafi byrjað verkfall þar 18. júlí sl. Óskar hún eftir, að póstur sé ekki sendur þang að meðan á verkfallinu stendur. Kostnaður vegna snjómoksturs 24 mill jónir vegna snjómoksturs komu vegaskemmdir af völdum flóða, í endaðan febrúar og byrjun marz. — frá áramótum fram i júmbyrjun, — 7 milljóna tjón á vegum og brúm vegna flóðanna i vetur — vegaframkvæmdir i sumar fyrir 555 milljónir kr. Síðasti etur var einhver sá allra erfiðasti fyrir Vegagerð rikisins, að því er Vísir hefur fengið upplýst hjá Sigurði Jóhannssyni, vegamálastjóra. Kostnaður vegna snjómoksturs frá áramótum fram að júníbyrjun nemur um 24 milljónum króna, sem er mun meiri upphæð en áður. Ofan á kostnaðinn Vegamálastjóri sagði, að vega og brúaskemmdir, sem aðeins hefðu orsakazt af flóðunum um mánaöamótin febr.-marz væru metnar á um 7 milljónir króna. Þá urðu hér á landi, eink um sunnan og suðvestanlands mikil flóö, þannig að bæir og bæjarhlutar einangruðust. M.a. varð ófært yfir Elliðaárbrúna í Árbæjarhverfi, viða varð raf- magnslaust, stíflugarður Elliða- vatns brast, skemmdir urðu á vegum og vatnsleiðslum og dýr voru í hættu. Vegamálastjóri upplýsti einn ig að alls yrðu vegaframkvæmd- ir í sumar fyrir um 555 milljón ir króna. Er hér um að ræða upp hæð, sem varið er til nýbygg- inga og viðhalds vega f vega- lögum, svo og sérstökum fjár- framlögum Alþingis eða á fram kvæmdaáætlunum (svo sem Vestfjarðaáætlun). Vísir hefur átt viðtal við vegamálastjóra um vegaframkvæmdimar í sumar og birtist það í blaðinu á mánudag. Ungabarn hætt komið í Krossá — margir hafa fest bifreiðir sinar i ánni Tapa b jörgunarmennirnir stórfé vegna Hans Sif? sem varaforsetaefni hann hefir gengið frá yfirlýsingu um betta I I heimsblaðinu New York Times var sagt í gær, að Ed- ward Kennedy öldungadeildar- bingmaður hafi gengið frá yfir- lýsingu þess efnis, að hann óski ekki eftir að koma til greina sem varaforsetaefni í forsétakosning- unum í nóvember. Um þetta er birt grein á for- siðu blaðsins eftir aöalritstjórann, James Reston, og kemur hún í kjöl- far frétta og greina á undangengn- um tíma, eða allt frá þvf að kalla má, síðan Robert Kennedy öld- ungardeildarþingmaður bróðir hans var myrtur f júní s. 1., um stjórnmálalega framtíð Edwards Kennedys. Á þvf einu er vafi, segir Reston. hvenær yfirlýsingin verður birt (Grein um þetta efni var birt i Vísi í fyrradag). — niýrri framleiðslu Mjólkursamsölunnar vel tekið Sagt er, að aðeins tíundi hlutl ísjaka sé ofansjávar, en ístoppar Mjólkursamsölunnar hafa vissulega ekki reynzt vera af þeirri gerðinni. Þeir komu á markaðinn þann’ 17. júní og hafa nú á rúmum mán uði selzt 330 þúsund ístopp- ar. Landsmenn virðast' því kunna vel að meta þessa nýj- ung, enda eru ístopparnir sagðir sérlega góðir. Samkvæmt samtali, sem Vís ir átti við Odd Magnússon, stöövarstjóra sagði hann að eftir að Mjólkursamsalan hóf fram leiðslu á ístoppunum hefði salan á íspinnunum minnkað, en það væri ekki að verulegu leyti. Að spurður um þessa geysilegu sölu sagði Oddur að ístopparnir hefðu strax fallið í góðan jarö- veg hjá almenningi, og einnig hefði júlímárluður verið sérlega hagstæður fyrir íssölu, þ.e. fcott veður og sólskin. Annars gerð- um við aldrei ráö fyrir svona mikilli sölu, og bíðum nú aöeins eftir meira magni af umbúðum Til að framleiða ístoppana göi Mjólkursamsalan vél frá Bandaríkjunum, sérstaklega gerða fyrir slika framleiðslu. Síð $■'—>- 10. síða. ................................................................................................................■............................................................................................................................................................................ Oddur Magnússon, stöðvarstjóri, ásamt starfsstúlkum við „ístoppavéIina“. 330 þúsund ístoppar ofan í landsmenn á rúmum mánuði Stúlkurnar segja, að ístopparnir séu svo góöir, að nauðsynlegt sé öðru hverju að l'á sér „smakk“. Litlu munaði að illa færi í Kross- á, þegar ferðafólk á jcppa festist f ánni um sfðustu helgi. Er jeppan um, sem var þarna á ferð aðfara- nótt síðasta sunnudags var ekið út í ána var nægilegrar varúðar ekki gætt, en bílnum ók kona og auk hennar var í bílnum önnur kona og iy2 árs gamalt barn. Bílstjóri, sem staddur var í Húsadal brá hart og skjótt við og bjargaði konunum og ungbarninu út úr bílnum og að sögn mátti þá ekki tæpara standa. , Krossá er mjög ill yfirferðar og hafa fleiri fengið að kenna á því undanfarna daga, m. a. farþegar í rútubíl, sem var á leið úr Húsa- dal. Festist bíllinn, en fárþegum tókst að komast upp á toppinn á bílnum og þaðan í land. Eftir lang- an tfma kom Úlfar Jacobsen með fjóra stóra bíl^ og gat hann náð bílnum upp úr ánni. Ástæða er til að vara þá, sem ætla í Þórsmörk við Krossá, enda viðbúiö að margir muni hyggja á Þórsmerkurferð á næstunni, en veðurblíða hefur verið þar meö eins dæmum. Vanur ferðamaður sagði Visi að hann mundi eindregið ráð- leggja mönnum að fara í Mörkina á traustum bílum en skilja litla bíla eftir heima. Mikið hefur veriö um, að menn festu bíla sína í Kross- á, enda er áin viðsjárverð. hjá þessum dönsku aöilum. En b j örgunarsamningamir bl j óðuðu upp á 50% af matsveröi skipsins, og nú er að sjá hvað setur hvort björgunin færi Islendingum stór- tap, en ef svo veröur hefði betur verið heima setið. Jafnvel er talið, að sömu aðilar eigi tryggingafélag- ið og útgerðarfélagið, sem nú á Hans Sif. Áreiðanlega var reynt að selja þeim síðamefndu skipið á sem lægstu verði. KENNEDY kost á sér — tryggingafélag „gaf" skipið fyrri eigendum Danska flutningaskipið Hans Sif, sem strandaði við Rifstanga hefur verið selt. Danska trygg- ingafélagið sem átti skipið seldi það fyrri eigendum fyrir 4,5 miljónir. Einar M. Jóhannesson stjórnaði flokki þeim sem bjarg- aði skipinu ásamt Bergi Lárus- syni. Eins og Vísir hefur áður skýrt frá keypti Einar mjölfarm þann, sem í skipinu var eða um 650 tonn. F.inar náði mjölinu að mestu leyti I land og reiknaði með verulegum gróöa af því. F.n öllum þótti ærin ástæða til að leggja scm mest á hvert handtak við björgunina, þar sem álitið var að um stórgróða yrði að ræða. Björgunin varð fyrir bragðið svo dyr, að Einar oe aðrir björgunarmenn hrósa happi sleppi þeir skaðlausir frá björguninni. Skipið sem kostar um 30 milljónir nýtt, er nú selt á 4,5 milljónir, sjó- fært og í hinu viðunanlegasta á- standi. Björgunarmenn telja, að um e^tthvert samspil hafi verið aö ræða EDWARD gefur ekki

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.