Vísir - 29.07.1968, Blaðsíða 10

Vísir - 29.07.1968, Blaðsíða 10
V1 S IR . Mánudagur 29. júU 1968. / 10 Bílvelta á Minni hnlli — Vaðlaheiði Kl. 19.20 á laugardag valt Volks- wagenbifreiö á Vaölaheiði. Enginn var I bifreiöinni, utan ökumanns, og meiddist hann ekki og má þaö teljast vel sloppið. Bifreiöin skemmdist aftur á móti mjög mik- ið. Óhappið átti sér stað, þar sem bifreiöin var á vesturleið í neðstu beygjunni, á Vaölaheiðinni. Fljót- lega tókst að ná sambandi við lögreglu. ®-> 1. síðu móti 273,2 og 230,7 1967. Innflutn- ingur vegna Búrfellsvirkjunar var nú um 24 millj. meiri og til álfélags- ins um 90 millj. í skýrslunum er allur innflutningur skipa og flug- véla á fyrra helmingi árs 1968 og 1967 talinn með innfluttum vörum í júnímánuði. Vöruskiptajöfnuður fyrir fyrra árshelming 1968 er ó- hagstæður um 1.572,8 millj., en var í fyrra á þáverandi gengi óhag- stæður um 1.505,7 milljónir. Atvirma Stúlka vön afgreiðslu óskast nú þegar í kjör- búð. Uppl. í síma 12112 í kvöld milli kl. 6 og 7. Vanan mann á jarðýtu eða traktorsgröfu vantar strax. Uppl. í síma 34305 eða 81789 Múrvinna 1—2 menn vanir múrvinnu óskast til að pússa sumarbústað. Sími 34909 og 32749. Hefur setið 1000 fundii Það er örugglega sjaldgæft að einn og sami maðurinn sitji 1000 fundi í sama félagi, en petta hefur Ólafur Jónsson gert í Knattspyrnu ráði Reykjavíkur. Ólafur er fulltrúi Knattspyrnufélagsins Víkings og hefur setið sem fulltrúi í 24 ár samfleytt og á föstudaginn var sat hann sinn 1000. fund í ráðinu. Venjulega eru fundir haldnir einu sinni í viku, á þriðjudögum, enda ENSK SUMARKUS er starf knattspyrnuráösins marg-J þætt. • Myndin var tekin á heimili Ól-I afs að Skipholti 54, er hann héltj vinum sínum, sem setið hafa með» honum í stjórn KRR, hóf, en þar færði Einar Björnsson, form. KRR honum forkunnarfagranbókahnífað gjöf frá ráðinu. Ólafur er til vinstri á myndinni að taka við gjöfinni. Venjulega taka fundir KRR ekki minna en klukkust. Geta menn þá reiknað út hversu löngum tíma Ólafur hefur fórnað knattspvrnu- málum. Óþarft er að geta þess að starf Ólafs er með öllu ólaunaö. garðhús og gróðurhús, til sýnis og sölu á tjaldstæðinu í Laugardal fram á föstudag. LÁRUS INGIMARSSON, heildverzlun. Sími 16205. Mjölnir — 16. síðu Mjölnir GK-323 er minni eik arbátur en Sæfaxi. Friðrik Frið riksson var ikipstjóri hans í þessari ferð en eigandi er Kristj án Gíslason, skipstjóri í Vest- mannaeyjum. 600 krónu mappa Þeir áskrifendur Vísis, sem hafa safnað „Visi i vikulokin“ frá upphafi í þar til gerða möppu, eiga nú 136 blaðsíðna bók, sem er yfir 600 króna virði. Hivert viðbótareintak af „Vísi í vikulokin“ er 15 króna virði. — Gætið þess ’ví að missa ekki úr tölublað Aðeins áskrifendur Vísis fá „Vísi i vikulokin". Ekki er hægt aö fá fylgiblaðiu á annan hátt. Það er því mikils virði að vera áskrifandi að Vísi Gerizt áskrifendui strax, ef þér eruð það ekki þegar! Dagblaðið VÍSIR BORGIN BELLA Nú er þetta Hjálmar. Viltu hringja eftir tvo tíma, því ég á eftir að skrifa utan á eitt umslag. Skurðlæknar — »-> 1. síðu. við Jón Thors, deildarstjóra 1 dóms- málaráðuneytinu og sagði hann aö jafnframt þessum ráðstöfunum hefði verið gerö athugun á því hvaða viðgerðarhafnir I N-Noregi kæmu til greina fyrir íslenzka síld- arflotann þegar svo langt er sótt austur í haf. — Eru þaö fjórar hafnir, sem koma til greina m. a. Tromsö, en þangaö eru 230 mílur af miðunum. Þá hafa f vetur farið fram viðræður við Rússa, Norð- menn og Þjóðverja, sem eiga veiði- skip þarna á miðunum, um sam- eiginlega þjónustu við skipin á mið- unum og hafa þessar þjóðir tekið vel í að veita íslenzkum skipum aðstoð, ef til kæmi. 555 millj. — m—> 9. siðu verið er að byggja brú á Hrútá Má með því segja, að fært sé flestöllum bifreiöum milli Hafn ar og öræfa, aðeins eftir óbrú aðar tvær litlar ár, sem ekki eru verulegur farartálmi, nema miklar rigningar séu. 1 V-Skaftafellssýslu er verio að byggja brú á Hverfisfljót þar sem er gömul járnbitabrú bröng og veikbyggð. Veginn vfir Eidhraun verður . væntanlega hægt að Ijúka við alveg frá Ásum austur undir Hólm. í Rangárvallasýslu er unniö f ýmsum vegum fyrir um 1,7 milljónir króna. Þar var endur- byggð brú á Evjafljóti. í V Landeyium. I Árnessýslu er unnið áfrarr í ýmsum vegum m.a. i veginum frá Geysi að Gul fossi, en þeirri framkvæmd verður þó ekki lokið í ár. Síðla sumars verður unnið nokkuð * veginui frá Þingvallavegi frá Valhöll að Vatnsvík, hann gerð ur greiðfærari og breikkaður Nú er verið að byggja brú fyrir ^andsvirkjun á Tugnaá hiá Sigöldu og þá munu menn fram vegis ekki þurfa að fara Hófs vaö sem allir þekkja, þegar farið er inn í Veiðivötn, Þórisvatn eöa noröur Sprengisand.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.