Vísir - 07.08.1968, Blaðsíða 1

Vísir - 07.08.1968, Blaðsíða 1
Hátíðarljóðin seljast mjög vel — segir Sverrir Kristinsson „Hátíðarljóð 1968 — 26 óverö- Iaunuð lióð" eru nú komin í bókaverzlanir, og andstætt því sem venia cr til um ljóðabækur, selst hún ört, eins oj> bezta skáidsaga. „Á föstudag hafði ég varla undan við að koma bókinni f verzlanir," sagði útgefandinn, Sverrir Kristinsson f viðtali vlð Vísi í morgun. „Ég hef líka sent töluvert magn af henni út á land og sendingu til Akureyr- ar.“ Bókinni fylgir atkvæðaseðill, þar sem kaupendur eru beðnir að segja til um, hvort þeir telji eitthvert Ijóðanna vert tfu þús- und feróna verðlauna. Atkvæða- seðillinn o0 bókin eru seld sam- an í lokuðu umslagi, og atkvæða seðillinn er síðan sendur í ákveð ið pósthólf, en atkvæðin verða síðan talin í viöurvist borgar- fógeta. Margir eru spenntir að vita, hvort hinn almenni lesandi er samþykkur niðurstöðu dóm- nefndar i samkeppni Stúdenta- félagsins, um að ekkert þessara Ijóða sé verðlaunavert, og vilja auðsjáanlega margir eiga þess kost að láta sitt álit í ljósi. — segir Emil Jónsson um vandamál sjávarútvegsins — viðræður full- trúa rikisvaldsins og S'ólumiðst'óðvarinnar jákvæðar B „Viðræður við hraðfrysti- húsaeigendur hafa staðið yfir að undanförnu og ég veit ekki annað, en að þær hafi farið vel fram og að jákvætt hafi komið út úr þeim,“ sagði Em- il Jónsson utanríkisráðherra við Vísi í morgun, en Emil gegnir ásamt dr. Gylfa Þ. Gíslasyni sjávarútvegsmála- ráðherraembætti í fjarveru Eggerts G. Þorsteinssonar. Ennfremur sagði Emil, að „vonandi tækist að komast hjá stöðvun hraðfrystihúsa" en á það hefur verið bent í tilkynningum frá Sölumið- stöð hraðfrystihúsanna og frá Sambandi fiskframleiðenda, að til stöðvunar fyrirtækja í sjávarútvegi gæti komið, strax í ágúst. Hins vegar hafa undanfarið staðið yfir viðræður milli full- trúa ríkisstjórnarinnar og Sölu- miðstöðvarinnar um. vandamál hraðfrystiiðnaðarins, eins og ráðherrann segir hér á undan. Framhaldsaukafundur Sölumiö- stöðvarinnar, sem haldinn var fyrir skömmu benti á ástandið í þessum efnum, en frestaði frek ari fundarhöldum þangað til nið urstöður viðræðnanna við ríkis- stjórnina lægju fyrir. í tilkynningu frá Sambandi fiskframleiðenda segir, að þrátt fyrir hagstæða þróun markaðs- verðs árin 1962 — 1966 hafi ekki tekizt á þeim árum að byggja fyrirtækin svo vel upp fjárhags- y 10 síða Mörg skip veiða nú í salt — litill afli á miðunum siðan fyrir helgi Qljósar fréttir berast nú af veiöi á miðunum en talsvert mun hafa verið kastað I nótt, þótt árangur- inn yrði ekki samkvæmt því. Vitaö er um þrjú sldp, sem til- kynntu um söltunarsíld. Hafdís 110 tunnur, Ljósfari 100 tunnur og Bára 65 tunnur. Skipin munu sennilega hafa losaö þennan afla í Katharinu, leiguskip Síldarútvegsnefndar, sem ennþá er á miöunum. Hefur skipið Tftið fehgið' síðústu dagana enda veiðin léleg. Allmörg veiðiskip eru hins vegar búin aö taka tunnur um borð til söltunar og er talið aö minnst tíu skip veiði svo til eingöngu í salt á mið- i'um. Togarinn Víkingur kemur til Siglufjarðar í kvöld meö ísaða síld í kössum eins og Vísir hefur áður skýrt frá. Er beðið eftir árangri þeSsarar tilraunar með mikilli eftir væntingu á Siglufirði og yrðu trú- lega fleiri skip send í slíka leið- angra ef feröin heppnast vel hjá Víkingi. TALIÐ AÐ NIXON VANTI A DEINS 4 A TK VÆÐI Lerkið frá Hallormsstað festir rætur i Laugardal Hið hávaxna lerki frá Hallormsstaö var gróðursett við íþrótta- höllina í gær og mun það setja svip sinn á landbúnaðarsýninguna. Trén eru 17 ára gömul, um 7 m há og upprunnin frá V-Síberíu. Om Harðarson, kvikmyndatöku- maður Sjónvarps: „Ronald Reag- an, þvf er fljótsvarað. Hann er fulltrúi þeirrar kynslóðar, sem er að koma.“ kennari: — Mér lízt bezt á hann, og tel hann eiga embættið skilið, og vera vel til þess fallinn." MÍAMÍ: — 1 gærkvöldi var gerð tilraun til þess á flokksþingi Repú- blíkana 1 Míamí, að komast aö raun um kjörmannafylgi helztu keppinauta og liggur niðurstaðan nú fyrir. Samkvæmt henni skortir Ric- hard Nixon nú aðeins 4 atkvæði til þess aö verða valinh þegar í fyrstu lotu, en hann er sagður eiga vís 663 kjörmannaatkvæði. Nelson Rockefeller er saBður hafa 276 atkvæði og Ronald Reag- an 179. Að tilrauninni til þess að kynna sér þetta stóðu engir opinberir aðilar. 1 Fleiri tilraunir hafa verið gerð- ar til þess að kynna sér þetta og samkvæmt einni á Nixon aöeins vís 586 kjörmannaatkvæði í fyrstu lotu. ■ Nu sem steridur eru menn almennt mjög spenntir að bíða eftir ákvörðun flokksþings Repúblíkana, um hver verður frambjóðandi flokksins við for- setakosningarnar í haust, en ákvörðunar um það er að vænta á næstunnu Blaðamaður og ljósmyndari Vísis hittu fólk á förnum vegi og lögðu fyrir það spuminguna: „Hvem vilduð þér helzt, að Repúblíkanaflokkurinn sendi í framboð við for- setakosningarnar í haust?“ Rolvaag farinn ,,til að fylgjast með Ambassador Bandaríkjanna á is- landi, Karl Rolvaag, fór heimleiðis til Bandaríkjanna í . ær f leyfi, að því er sagt er. Flokksþing demo- krata hefst f Chicago í þessum mánuöi og mun ambassadorinn hafa í hyggju að koma við í þeirri borg. Hann má samt ekki vegna . cmbættis ;ins hér skipta sér af {stjórnmálum sínu heimalandi. j Karl Rolvaag hefur veriö einn I leiðandi n%nna i demokrataflokkn- i um, og er góðvinur Hubert Humphrevs, varaforseta, sem talinn er sigurstranglegastur að verða >■ 10. síða. rsiKuias armaður: „Nelson Rockefeller. — Mér fellur persónuleiki hans bezt í geð.“ Sveinn Óttar, starfsmaður Orku: „Ég satt að segja veit það ekki. Ég hef engá skoðun á þessum mál- um.“ feller.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.