Vísir - 07.08.1968, Blaðsíða 11

Vísir - 07.08.1968, Blaðsíða 11
V1SIR . Mi5vikudagur 7. ágúst 1968. 1 ■+ j BORGIN I | \'L LÆKNAÞJÓNUSTA SLYS: SlysavarOstofan Borgarspitalan um. Opin allaD sólarhringinn Aö- eins móttaka slasaöra. — Simi 81212. SJUKRABIFREIÐ: Simi 11100 • Reykjavík. ! Hafn- arfirði i sima 51336. NEYÐARTTLFELLI: Ef ekki næst l heimilisiækni er tekið á móti vitjaDabeiðnum ' sima 1Í510 á skrifstofutíma. — Eftir kl 5 sfðdegis i sima 21230 í Revkjavlk. Nætur og helgidagavarzla í Hafn arfirði. Aðfaranótt 8. ágúst Grímur Jónsson Smyrlahrauni 44. Sími 52315. KVÖLD OG HELGIDAGS- VARZLA LYFJABOÐA: Lyfjabúð'n Iðunn. Garðsapótek. I Kópavogi. Kópavogs Apótei Opið virka daga Id. 9—19 laug- ardaga kl. 9—14, helgidaga kl. 13-15. NÆTURVARZLA LYFJABÚÐA: Næturvarzla apótekanna i R- vik, Kópavogi og Hafnarfirði er 1 Stórholti 1. Simi 23245. Keflavikur-apótek er opi5 virka daga kl. 9—19, laugardaga Id. 9—14. helga daga kl 13—15. LÆKNAVAKTIN: Sími 21230 Opið alla virka daga frá 17—8 að morgni. Helga daga er opið alian sðlarbrineinn 19.35 19.55 20.30 20.45 21.00 21.30 22.00 22.15 22.35 23.05 Tryggvi Gíslason. Tækni'og vísindi. Leysirinn — töfraljós 20. aldar. Einar 'Júlíusson eðlisfræöingur flytur fyrra erindi sitt. Kammertónlist. Biblían og staöreyndimar. Guðmundur H. Guömunds- son flytur erindi. „Shéhérazade" eftir Maur- ice Ravel. Þáttur Homeygla. Umsjón- armenn Bjöm Baldursson og Þórður Gunnarsson. Ungt listafólk. a. Hafsteinn Guðmundsson og Guðrún Guðmundsdóttir leika sónötu fyrir fagott og píanó eftir Hindemith. b. Lára Rafnsdóttir leikur sónötu op. 81 a eftir Beethoven. Fréttir og veðurfregnir. Kvöldsagan: „Víðsjár á vesturslóðum" eftir Erskine Caldwell Kristinn Reyr les. Djassþáttur. Ólafur Stephensen kynnir. Fréttir I stuttu máli. Dagskrárlok. UTVARP MiðvikudaKur 7. ágúst. 15.00 Miðdegisútvarp. 16.15 Veðurfregnir. íslenzk tónlist. 17J00 Fréttir. Ungversk tónlist. 17.45 Lestrarstund fyrir litlu bömin. 18.00 Danshljómsveitir leika. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Daglegt mál. SJONVARP Miövikudagur 7. ágúst. 20.00 Fréttir. 20.30 Steinaldarmennirnir. Isl. texti: Vilborg Siguröard. 20.55 Kennaraskólakórinn syng- ur þjóðlög undir stjórn Jóns Ásgeirssonar. 21.05 Mekong-fljótið. Myndin fjallar um Mekong-fljótiö frá upphafj, til ósa og um áætlanir S.þ. aö nýta það. ísl. texti Þórður Öm Sigurðsson. 21.30 Morðgátan makalausa — Frönsk kvikmynd gerð af Marcel Gamé árið 1937. — Aðalhlutverk: Michel Si- mon, Francoise Rosay, Louis Jouvet, Annie Cariel og Jean-Louis Barrault. Isl. texti: Rafn Júlíusson. 23.05 Dagskrárlok. SÖFNIN Opnunartími Borgarbókasafn.'- Reykí /íkur er sem hér segir: Aðalsafnið Þingholtsstræti 29A Sitni ,12308 Útlánadeild pg lestrar salur Frá 1. ma) — 30 aiept Opif kl. 9—12 og 13—22. Á laugardög um kl 9—12 og 13—16. Lokað á sunnudögum. Otibúiö Hólmgarði 34, Otlána- deild fvrir fullorðna: - Opið mánudaga kl. 16—21, aðra virka daga nema laugardaga kl. 16-19. Lesstofa og útlánadeild fyrir böm: Opið alla virka daga, nema laugardaga kl 16—19. Otibúið Hofsvaiiagötu 16. Ot- Iánadeild fyrir böra og fullorðna: Opið alla virka daga. nema laug- ardaga kl. 16—19. Otibúið viö Sólheima 17. Simi 36814 Otlánadeild fyrir fullorðna Opið alla virka daga, nema laugar daga, kl. 14—21. Lesstofa og útlánadeild fyrit böm: Opið alla virka daga nema lau ’ardaga, kl 14—19. Landsbókasafn Islands. safna búsinu viö Hverfisgötu Lestrar- salur er opinn alla virka aagr kl. 9— 19 nema taugardaga kl 9—12 Otlánssalur kl. 13—15. nema taug ardaga ki 10— ’7 Með v ÖRAUKMANN hitastillí á hverjum ofni getið þér sjálf ákvcð- ið hitastig hvers herbergis — BRAUKMANN sjálfvirkan hitastilii jr haegt að setja beint á ofninn eða hvar sem er á vegg i 2ja m. rjarlægð trá ofni Sparið hitakostnað og aukið vel* liðan /ðai BRAUKMANN er sérstaklega hcnt- ugur á hifaveitusvæði SIGHVATUR EINARSSON & CO SÍMI 24133 SKIPHOLT 15 SPARHI TlMA FYRIRHÖFN UiDliMlW Spáin gildir fyrir fimmtudag- inn 8. ágúst. Hníturinn, 21. marz — 20. apr Þér mun sækjast allt starf vel í dag, en mátt gera ráö fyrir því, að samstarfsfólk sumt verði dálítið önugt við að fást. Eða erfitt samkomulag innan fjöl- skyldunnar. Nautiö, 21. apríl — 21. mai Ef þú tekur duglega á, gengur mikið undan í dag, en faröu ekki um i að leiðbeiningum annarra, nema ef þú sérð sjálfur að þær komi aö gagni. Treystu hugboði þínu. Tvtburamir, 22. mai — 21. júm Láttu ekki hugfallast, þótt til- lögur þínar mæti nokkurri gagn rýni fyrst i stað. Þess verður ekki langt aö bíöa, að þær verði fyllilega teknar til greina. Krabbinn, 22. júnl — 23. júlí. Þú hefur i mörgu að snúast og öll andspyrna verður einungis til þess að þú tekur því meira á. Hætt er við að þér finnist fátt um afskipti annarra á vinnu- staö. Ljónið, 24 iúlí - 23. ágúst Það lítur út fyrir að einhverjir erfiðleikar bíði þín f sambandi við fjölskyldu þina f dag. Reyndu aö fara bil beggja, ef gagnstæöir aöilar krefjast að þú takir afstöðu. Meyjan, 24 ágúst — 23. sept. Varastu að láta aöra flækja þér I vandræði sin — annað mál er svo það, að þú veitir þeim að- stoð eftir því, sem þér finnst við eiga. Þú færð það launað síðar meir. Vogin, 24 sept. — 23. okt Farðu gætilega I dómum um aðra í dag, það er ekki alltaf að vita hvað býr undir yfirborðinu. /firleitt ættirðu að haga orðum bínum gætilega f dag og segja ekki hug þinn allan. Drekinn, 24 okt - 22. nóv Notadrjúgur dagur yfirleitt, en svo virðist, sem einhver innan fjölskyldunnar valdi þér nokkr- um áhyggjum, ef til vill aö þar sé um sjúkleika aö ræða. Bogmaðurinn, 23 nóv — 21. des Það er. eins og þú hafir þver skallazt við að viðurkenna ein- hvem minni háttar ósigur að undanförnu, en veröir nú að viðurkenna hann sem staðreynd, fyrir sjálfum þér og öðrum. Steingeitin, 22. des — 20 jan Þetta verður allgóður dagur, þú hlýtur ef til vill einhvem ávinn ing, eða kemst f betri aöstöðu til að' koma áhugamálum þin- um á framfæri og f framkvæmd á næstunni. Vatnsberinn, 21 jan. — 19. febr Eitthvað mun vera að gerast að tjaldabaki sem þér er betra að reyna að fylgjast með á næst- unni. Varastu þá kunningja, sem sýna þér óheilindi. þótt i smáu sé. • iskarnir, 20. febr — 20 marz Góður dagur, sem þú skalt not- færa þér eftir megni. Vinur þinn einn veitir þér mikilvæga að- stoð, og skaltu ekki láta það bregöast að sýna honum þakk- læti þitt. 4 / - - tOJlAUtCAM Lrí£\lL/yJl%!$! RAUDARARSTIG 31 SlMI 22022 4QU3h Snorrabr. 22 simi 23118 Fyrir verzlunar- mannahelgina: KALU FRÆNDI

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.