Vísir - 10.08.1968, Blaðsíða 6

Vísir - 10.08.1968, Blaðsíða 6
6 VÍSIR Laugardagur 10. ágúst 1968. B® TONABIO tslenzkur 'exti. (Return of the Seven) Snilldar vel gerð og hörku- spennandi, ný amerísk mynd í litum og Panavision. Yul Brynner. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuö innan 14 ára. STJÖRNUBÍÓ Dæmdur saklaus tslenzkur texti. Ný, amerísk stórmynd með Marlon Brando Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuö börnum innan l4 ára. WiMi íslenzkur texti. (Rififi “» Amsterdam) Hörkuspennandi, ný ítölsk- amerísk sakamálamynd í lit- um. Sýnd kl. 5.15 og 9. Bönnuö innan 14 ára. GAMIA BÍÓ Brostin hamingja (Raintree Country) meö Elizabevh Taylor Montgomery Clift. Eva Marie Saint. Endursýnd kl 5 og 9. Bönnr innan 12 ára. BÆIARBÍÓ I 'skjóli næturinnar (Guns of Darkness) Geysispennandi og frábærlega vel leikin ensk—amerísk kvik- mynd meö Leslie Caron og David Niven. íslenzkur texti. Sýnd kl. 9. Bönnuö börnum. Angelique / ánauð íslenzkur texti. Sýnd kl. 7. Bönnuð börnum. Riddarinn frá Kasiiliu Amerlsk stórmynd I litum. Sýnd kl. 5. Snúningshnik jarðar og tungls vísindamönn- um erfið gáta Ráðning hennar mikilvæg fyrir réttan skiln- ing á vissum atriðum jarðeðlisfræðinnar TL'lestir munu álíta aö ekki sækj- um viö það til móöur okkar, jarö ar, þótt okkur hætti viö að vera lausum í rásinni —* hún þræði nákvæmlega sfna afmörkuöu braut og snúist án afláts um ímyndaðan möndul sinn svo hvergi skeiki um hársbreidd. Stjarnfræöingar og jarðeölisfræð ingar hafa þó lengi haft hana grunaða um smávægileg frávik, og þá einkum I sambandi við snúninginn um þennan fmynd- aöa möndul, og nú hafa þeir í rauninni löngu sannaö það á þá gömlu, að hún sé líka breyzk. Meö öörum orðum — jöröin hnikast til á þes: .rrr möndul- snúningi sfnum um 72 fet á fjórtán mánaöa tímabili, eöa þvf sem næst fimm fet á mánuði, — tvo þumlunga á sólarhring. Þetta virðist ekki muna miklu. En vís indamönnum leikur engu að sfö- bundið, eru meiri líkur til aö vísindamönnum takist að finna lausn á ráögátunni um orsök þess. Ýmsar kenningar hafa kom ið fram í því sambandi, — þiön- un íshellunnar á Norðurskauti jaröar; misræmi landbúlkanna eða hreyfing úthafanna. Vísindamenn telja að margar gátur jarösögunnar muni ráöast, þegar svarið viö þessari spum- ingu fæst. Ef til vill skýrir það orsakir ísaldar; veitir jafnvel vís bendingu um rekstefnu alheims ins. Þetta hnik jarðsnúningsins er að vfsu sáralítið á hverjum sól- arhring, en þó veröur það ná- kvæmlega ákveöið meö mæling- um á afstööu jaröar til annarra stjarna. Afstööumælingastöðvar hafa verið starfræktar í þvi skyni síöan um aldamótin 1900 — aö Gaithersburg í Maryland Stóri uppdrátturinn sýnir staðsetningu athuganastöðvanna, litli fer- hymingurinn sýnir snúningshnikiö við Norðurheimskaut. sínar til aðalstöövanna að Miz- usawa. Vísindamennirnir, sem fylgj- ast með þessu fyrirbæri, gera sér vonir um aö fyrr eöa síöar leiöi þessar þrotlausu mælingar í Ijós eitthvað það, sem veitir þeim vísbendingu um orsök þess eöli og áhrif. Og nú hefur þeim ur hugur á að fá sem nánasta vitneskju um þetta hnik —■ hvort það er reglubundið fyrir- bæri, hvaða áhrif þaö kann að hafa, en þó fyrst og fremst ef til vill, af hverju það stafar. Snúningsskaut jarðar er þann ig á reiki kringum hið landfræði lega skaut hennar norður þar. Sannist að þetta reik sé reglu og Oikiah f Kalifomíu í Banda- ríkjunum í Samarkand 5 Sovét- ríkjunum, Corloforte á Sardíniu & ítaliu og Mizusawa S Iwate-hen f Japan. Á hverri nóttu beina starfsmennirnir f stöðvum þess um sjónaukum sínum að þeim 18 stjömutvenndum, sem vald- ar hafa verið til afstöðumiðun- ar, og senda síðan niðurstöður bætzt annað nátengt viöfangs efni — svipað snúningshnik tunglsins. Það er þó mælt á annan hátt, eöa meö aðstoð gervi hnatta. Hafa Bandarfkjamenn þegar á lofti tvo gervihnetti þeirra erinda. „Surveyor 5“ og „Surveyor 6" sem senda stöð- ugt til jarðar nákvæmar upp- lýsingar varðandi þetta hnik mánans, en báöir þessir gervi- hnettir hafa áöur lokið merki- legu hlutverki hjá þessum ná- granna okkar, eins og menn muna. Þaö kemur að vfsu vel heim viö gamansemi ýmissa þeirra hagyrðinga, sem gert hafa drykkjuhneigð Mána karls að yrkisefni sfnu,' að hann „slagi“ dálftið, en vfsindamennimir hafa meiri áhuga á ööm f fari hans. Þeir telja, að það sé aðdráttar- afl jarðar annars vegar en ójafn- væg staðsetning efniskjama tunglsins hins vegar, sem veldur þessari snúningsriðu, og megi reikna staösetningu kjamans — t. d. hvort um bráðinn berg- kjarna sé að ræöa, og hvar — þegar nægilega nákvæmar niö- urstöður mælinga þesjara séu fyrir hendi. Sem sagt — jörðin snýst um ímyndaöan möndul sinn, en fyr- ir þetta hnik hennar er sá mönd- ull á reiki, þótt ekki muni þar miklu. Og sama er að segja um tungliö. En þótt ekki muni miklu telja vísindamennirnir, sem við þessi fræði fást, það ákaflega mikilvægt að komast aö raun um af hverju þetta hnik frá rétt- um snúningi stafar. HASKÓLABÍÓj HAFNARBÍÓ Kæn er konan (Deadlier than the Male) Æsispennandi mynd frá Rank f litum, gerö samkvæmt kvik- myndahandriti eftir Jimmy Sangster, David Osborn og Liz Charles-Williams. Framleiðandi Betty H. Box. Leikstjóri Ralph Thomas. . öalhlutverk: Richard Johnson H'ke Sommer íslenzkur texti. Sýnd kl. á, 7 og 9. Bönnuð bömum innan 16 ára. Kvennagullið kemur heim Fjörug g skemmtileg litmynd með hinum vinsælu ungu leik- urum Ann Margret og Michael Parks. íslenzkur 'exti. Sýnd kl. 5, 7 og 9. &S ÝJA BtÓ Drottning hinna herskáu kvenna (Prehistoric Women) Mjög spennandi ævintýra- mynd f litum og Cinemascope. Martine ieswick Edina Ronay Bönnuð yngri en 12 ára Sýnd kl. 5, 7 og 9. LAUCARASBIO Darling Með Julie Christie og Ðick Borgarde. — Endursýnd kl. 5 og 9. fslenzkur texti. AUSTURBÆJARBIO Tigrisdýrið Sérstaklega spennandi frönsk sakamálamvnd. Roger Hanin. Bönnuö innan 16 ára. Sýnd kl. 5 og 9.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.