Alþýðublaðið - 23.05.1921, Qupperneq 1

Alþýðublaðið - 23.05.1921, Qupperneq 1
Alþýðublaðið Geíið út »,í AlþýðnflokkBum. 1921 Peningamálin. Undaahald þings og stjórnar. tslandsbanka seit sjálfdæmi. Þegar, er það var Ijóst, að S þmgmenn í efrideiid hefðu látið negla sig á sama staurinn í banka- máiunum, var auðséð hvernig fara mundi um þau mál í höndum hinna atkvæðalitlu þingmanna £ neðrideild. Tilraun var að vísu gerð í meðrideild til þe.?.s að breyta frumvarpi áttmenninganna, eða öllu heldur tii þess, að koma fram álitiegra frumvarpi. Én sú iihauu mishepnaðist svo gersam- lega, að ef nokkuð var, þá voru þær breytingar, sem neðrideild gerði við írumvarpið, til skaða. Svo að samanlögðu varð frum- varpið, eins og það var afgreitt frá þinginu, það lélegasta úr öllu því, sem fram kom i málinu. íslandsbanki hefir fengið viija sínum framgengt fyrir hugleysi og vanþekkingu þingmanna í pen- ingamáium. Og dugar ekki að æörast þó svo hafi farið, að þessu sinni. Undanhald þings og stjórn- ar er auðséð, enda varla við öðru að búast, eftir því, sem á undan var gengið, Tíunda grein frumvarpsins ber þess ljósastan vottinn. Þar er ís- iandsbanka selt sjálfdæmi. Hagur einstaklingannn — hluthafa íslands- banka — metinn meira en hagur þjóðarinnar. Ef þeim (hluthöfunum) finst sér betur borgið með því, að samþykkja ekki frumvarpið, þá liggur þeim Ieiðin opin. Þeir hafa vaídið til að hafna eða velja, enda þótt viðurkent sé af öllum, sem vit hafa á, að íslandsbanki hafi brotið svo mjög í bága við skyidur sínar, að þau brot nægðu til að svifta hann öllum réttindum. Lagabrot eriendra fjárgróðamanna eru verðlaunuð á íslandii Ekki furða þó þeir sæki hingaði Líklega á þetta niðnrlagsákvæði Mánudaginn 23. maí. frumvarpsins að vera til þess, að ýta undir hiuthafana, að láta land- ið bjarga bankanum En hví þessi skriðdýrsháttur? Var ekki eðlileg- ast og sjáifsagðast að landið, úr þvi sem komið er, gerði bankan- um tvo kosti, annaðhvort að 'pyggja hjálpina strax, eða missa að öðrum kosti öli réttindi, og verða settur aigerlega undir eítirlít ríkisins, meðan hann drægi inn seðia sína og skuidir viðskifta- maxmanna? Nei, það þurfti að taka mjúkum höndum á hluthöf- unum. Styggja þá ekki. Það getur verið hættulegt að egna afarmenh- ini „Hlutafé ísiandsbanka skal auka um locfilo, á þann hátt, að rlkis- stjórnin leggur hlutafjáraukann fram úr ríkissjóði", seg-r í 5. gr, og „verð hlutabrcfa þeirra, sem ríkissjóður tekur, skal ákveðið af 5 mönnum". í sameinuðu þingi á laugardag- inn voru þeir tveir menn sem þingið kýs kosnir af miklum minni- hluta þingsins. Sýnir það bezt hve afar óákveðnir og sundraðir menn eru um þessi mái, og ætti að réttu iagi að skilja það svo, sem þessi meirihluti vildi ekkert vera riðinn við þessa nýtízku fjármálapólitík þingsins. Eitt frægðarstryk vann Jón Þor- láksson í þessu máli, en það var þggar hann kom inn ákvæðinu í niðurlagi 1. greinar, Var upphaf- lega ætlast svo til, að 1. maí 1922 skyldu seðlarnir ekki meiri en 8 miljónir, en það ákvæði var ísiandsbanka í óhag, og þá var sjálfsagt fyrir skósveina hans að fara á stúfana og bjarga fyrir hann nokkrum þúsuadum króna. Og það tókst. Þingmena bitu á agnið. Geta þingmennirnir, sem bjáíp- uðu bankanum, nú snúið heim giaðir í huga og með gullgljáa á andiitinu yfir sigri góSs máíeínisí Bankinn hefir enn váfið þeim um fingur sér. JKsriásir 114. tölubl. €rlenð símskeyti. Khöfn, 22. maí. B&núaríkin og Englaná. Símað er frá London, að hinn nýi sendiherra Bandaríkjanna, Nar- vej, hafi iýst yfir því, að þau vilji engan biut eiga í þjóðaráðinu. í umboði Hardings vill hann óslft- andi samvinnu við England, og álíta margir að samkomulag sé um það, að stofna til enskame- ríkskrar heimspólitíkur. Bret&r lán& Nordmönnnm fé. Ehskir bankar buðu út 4 milj. sterlingspunda ián til handa norska rfkinu og var komið inn meira en nóg fé á tveimur tfmum. Strídsafbrotin. Símað er frá Beriín, að á mánu- daginn hefjist réttarrannsókn út af stríðsafbrotunum við rfkisréttinn í Leipzig. |fýjn bankaISgin. Svo mönnum gefist kostur á að kynnast afrekum þingsins í fjár- málunutn, birtum vér hér írum- varpið sem hlaut fuila náð fyrir augum meirihluca þess. Frumvarp til íaga um seðlaút- gáfu ísiandsbaaka, hlutafjárauka o. fl. 1. gr. Tíi 31. okt. 1922 fer íslands- banki raeð seðlaútgáfu í ríkinu, að undantekmiEB þeim 3/4 miljón- ar, sem rlkissjóður gefur út ss seðlum. Aliir þeir seðlar, sem bankinn gefur út, skulu málm- trygðir á þana hátt, sem íyrir er mælt í lögum nr. 66, 10. nóv» 1905. Hinn 31. ckiu 1922 má baak*

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.