Alþýðublaðið - 30.01.1966, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 30.01.1966, Blaðsíða 3
Allt ætlaði um koll að keyra... Það má með sanni segja, að í fárviðrinu í gær liafi eltki vóri® stætt á götum úti. Þessi mynd sýnir einn vegfaranda berjast a- fram í rokinu. . Tveir lögreglumenn halda járnplötu, sem losnað hefur Rúður brotnuðu á efstu hæð Hafnarhússins i,r .6 ,í..íí . . ■ ;■ ... í veðurofsanum í gær var sums staðar eins og skæða- engu líkara en allt ætlaði um drífa skólum var lokað og koll að keyra í höfuðborginni. skemmtunum aflýst. Víða mátti sjá vegfarendur halda sér Umferð var talsverð fyrir há dauðahaldi j ijósastaura og um degi en eftir hádegi voru varla ferðarmerki f verstu vindhvið aðrir á ferli en þeir sem nauð unum synlega þurftu. Á rúður bif skúlagatan var því sem næst reiða settist þykk saltskán úr 6fœr um tímaj að minnsta kosti .særokinu og þurftu bifreiða fyrjj. smærri bíla Þar drápu stjórnar að hafa sig alla við að allmargir bílar á gér enda gekk halda rúðunum hreinum og sjór langt upp á götUna. Um há hofðu varla undan. degis bihð var Hverfisgatan Hvarvetna mátti sjá sjón- ein bílaröð, þegar sú umferð varpsloftnet brotin og beygð, sem venjulega lendir á Skúla og sumstaðar höfðu verzlana- götunni fór öll þar um. skilti fokið burt, en önnur voru Ljósmyndari blað-ins fór um rígbundin til að standast veður bæinn i gærmorgun og tók þá ofsann. Ljóshjálmar fuku af þær myndir sem hér eru á síð ljósastaurum, þakplötur voru unni. ALÞÝÐUBLADIÐ - 30. janúar 1966 $

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.