Alþýðublaðið - 30.01.1966, Síða 5

Alþýðublaðið - 30.01.1966, Síða 5
 EFTIR HAGTRYGGING býður gó'Sym öku3nönnum faagkvæmustu kjörin. TJÓNLAUS ÁR fá góðir ökumenn, sem tryggja hjá Hagtryggingu, sambærileg kjör við það; sem önnur tryggingafélög bjóða á 4 — 5 árum. HAGTRYGGING hafði forustu um læltkun iðgjalda HAGTRYGGING hóf nýtt iðgjaldakerfi fyrir bifreiðatrygg- ingar, og mun ekkert tryggingakerfi hér á landi hafa náð svo skjótum vinsældum. Eftir 8 mánaða starf tryggir Hag- trygging rúmlega sjöttu hverja bifreið í umferðinni og er orðið þriðja stærsta bifreiðatryggingafélagið í landinu. HAGTRYGGING hefur ekki hónuskerfi heldur fjölflokkakerfi: 1. Lágr iðgjöld án biðtíma. 2. Minniháttar tjón valda ekki iðgjaldshækkun. 3. Rúðubrot orsaka ekki hækkun iðgjalds 4. Óreyndír ökumenn greiða hærri iðgjöld en aðrir. Fj ölflokkakerfi Hagtryg-ginga byggir á hæfni og reynslu ökumanns. Reyndir og gætnir ökumeim, kynnið ykkur iðgjaldaskil- mála bifreiðatrygginga hjá Hagtryggingu fyrir næstu mán- aðamót. Hagkvæmast tryggir Hagtrygging. Hagtrygging Aðaiskrifstofa — BILHOLTI 4 — Reykjavík Sími — 38580 (3 línur). U' Lasidsleikur ÍSLAND SKOTLAND í körfuknattleik er Benedikt Gröndal UM HELQINA ÍCi AKin 1 PJIG kL 4.00 dLANL) 1 ÍÞRÓTTA- SKOTLAND HÖLLINNI Vogaskólinn og High School, Í LAUGARDAL Keflavíkurflugvelli leika á undan. K.K.Í. Það vitlausasta af öllu vitlausu OFT HEFAR HEYRZT sú fullyrðimg, að ákvörðun Alþingis um byggingu menntaskóla á ísafirði sé eitt það vitlausasta, sem lengá hafi gerzt í hálfvitlausu þjóðfélagi. Segja menn, aff þama sé kjósendaveiðum þingmanna á kostnað ríkissjóffs rétt lýst. A Vestfjörðum séu hvorki til nemendur né kennarar í menntaskóia og því frálei-tt að reisa slíka menntastofnun þar. Ástæða er tiT að einn þeirra þingmanna, sem ber sök á þessari „vitleysu“. geri - hreint fyrir sínum dyrum. Þingmenn Vestfirðinga hafa lengi barizt fyrir hugmyndinni um menntaskóla Isfirð’- inga. Ekki hlaut það mál almennan stuðning hjá Alþingi eða ríkisstjórn, fyrr en grund- velli' þess var ibreytt. Sú þreyting gerðist » menntamálanefnd neðri deildar, þar sem frain kom hugmynd um að reisa heiiuavjstar menntaskóla á ísafirði. Nefndin tók upp við- ræður við ríkisstjórnina og á þessum grund- velli náði málið fram að ganga. Það er rík þörf fyrir heimavistarmenntaskóla í landinu og sú þörf mnn fara ört vaxandi á komahdi árum. Fyrst er að sjálfsö'gðii rétt að tvöfalda heimavistina á Laugarvatni, og er sú framkvaimd hafin. Einnig er unnið að stórframkvæmdum i Reykjavík og endurbótum á Akureyri. Jafnframt þarf að hefja af krafti undirhúning undir nýjan heimavistar menntaskóia, og hann getur sannarlega eins veriff á ísafirði og atmars staðar á landinu. Þetta verður ekki sérskóli fyrir Vestfirði. Nemendur munu koma víða að, eins og tíðkast í héraðsskólum. ísafjarðarakaupstaður hefur töluverðan höfuðborgar blæ, þar er reisn o® menningarandi. Hið vestfirzika umhverfi e» sérstætt og hefur alið marga nýta íslendinga. Nýr heimavistar menntaskóli mundi sóma sér vel á slíkum stað og nemendur kyhn- ast ýmsu, sern ekki er til í úthverfum Stór-Reykjavíkur. ' Skýnsamlegast væri að ákveða þegar stæþ-ð þessa skóla og kennsluskipan, Síðan ætti að hafa stórfellda samkeppni onilli húsameistara unt að teikna skólann allan sem eina heild, skólá- hús, bókasafn, íþróttahús, heimavist, kennarabústaði, skólagarð. Ætti svo að byggja mannvirkin í áföngum, þannig að upp kæm- ist skóli, sem bæri glæsilegan heildarsvip, eins og til dæmis nýj- ustu collegin í Oxford eða Cambridge. Hér er nóg af skólum, sem eru afskræmi t útliti og hver hyggingin andstæð annarri, ef þær eru fleiri en ein. Auðvitað sitja ekki lærðir menntaskólakennarar á ísafirði og bíða eftir shkum skóla. En þeir munu fást, þegar þar ajð kemur. Margt ’iáskólamenntað fólk mundi flytja aftur á æsku- stöðvar, ef þar væru til störf við hæfi menntunar þess. Margur spekingur hristi höfuðið, þegar Samv'innuskóllnn var fluttur að Bifröst, og sagði að þangað fengist aldrei neinn kennari. Reynsl- an sýnir annað, og ár eftir ár sækja 2—3 nemendur um hvert sæti í skólanum. Menntaskólinn á ísafirði er engin fjarstæða. Og heyra mátti á; aldarafmæii kaupstaðarins, hve hlýjar móttökur þessi nýja stofnun mun fá. þegar hún rís þar vestra. Ekki dugir óðagot í þessu máli. Hér verður hyggt fyrir langa framtíð, og þá byggingu verður að vanda. íslendingar byggja yfirleitt þannig, að nokkur strik eru sett á pappír, víxill sleg- inn í banka og svo er byrjað að grafa. Hvernigr væri að gera einut sinni ítarlega áætlun um alla framkvæmdina frá byrjun til enda og vinna eins og menn? oooooooooooooooooooooooooooooooo* Fundur í FUJ í kvöld ) FELAG TINGRA JAFNAÐARMANNA í Reykjavík heldut) fund í dag, sunnudag, í Iðnó úppi. Fundurinn liefst. kl. 2 og verffnr rætt um húsnæffismál FUJ og þau vand- ræffi, sem fclagiff á vlff aff glíma í þeim efnum. Á fund- inum mætir Emanúel Morihens. Félagrar eru hvattir til aff fjölmenna. ; - - • • • ' \ 'OOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOO ALÞÝÐUBLAÐIÐ - 30. janúar 1966

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.