Alþýðublaðið - 27.03.1966, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 27.03.1966, Blaðsíða 1
Sunnudagur 27 marz 1966 - 46. árg. - 72. tbl. - VERÐ: 5 KR, ÁLSAMNINGURINN UND- IRRITADIJR Á MORGUN Reykjavík — EG. samninginn Jóhann Hafstein, iðn SAMNINGURXNN um bygrgringu aðarmálaráðherra, en af háifu álbræðslunnar við Straumvík verð ur undirritaður með fyrirvara um samþykki Alþingis nú á mánudagr inn. Af háifu ísiands ritar undir AMMMMMUMtWUUUWMW svj'sneska álfélagrsins undirrita E. Meyer forstjóri ogr dr. Miiller framkvæmdast jóri. Brynjólfur Ingólfsson ráðuneyt isstjóri í iðnaðarmálaráðuneytinu tjáði Alþýðubíaðinu í gæi( ,að Svisslendingarnir mundu væntan \ega koma hingað til lands á sunnudagskvöld og samningurinn mundi undirritaður strax daginn eftir. Sá fyrirvari er í samningn um af íslands hálfu, að hann öðl ast ekki gildi, þótt undirritaður sé fyrr en Alþingi hefur staðfest hann eða samþykkt . Sjálfur samningurinn, greinar gerðir með honum og fylgiskjöl, verða lögð fyrir Alþingi síðar í vik Framhald á 14. síðu. ur Fulltrúaráðs Alþýðu- flokksins í Reykjavík um skipan framhoðslista flokks ins við borgarstjórnarkosn mgar í vor. * Fulltrúaráð Alþýðu- f lokksf élaga nna í Keflavík heldur fund (næstkomandi þriðjudagskvöld klukkan 9 s.d. Á fundinum verður tek in ákvörðun um framboðs lista við bæjarstjórnarkosn ingarnar 22. maí. WMWMWWWMWMMMWIV Mao veikur? PEKING, 26. marz (NTB- Reuter). — Talsmaður kín- versku stjórnarinnar sagði í dag að orðrómur um að leið togi kínverska kommúnista flokksins, Mao Tse-tung væri alvarlega sjúkur væri ekkert annað en illgjarn rógur. Mao er 72 ára að aldri. Framhald á 14. síðu Þessa fallegu stemningsmynd tók ljósmyndari Alþýðublaðsins í gær. Hún er tekin á Ilringbraut snni, nakin tré Hljómskálans í forgunni og Öskjuhlíðin í baksýn. Mynd: JV). GLÆSILEG UIANLANDSFERÐ ALÞÝÐUFLOKKSFÉLAGSINS ALÞYÐUFLOKKSFELAG REYKJAVÍKUR efnir til 10 daga ferðar til Danmerlcur og Skot- lands í sumar. Er þetta nýmæli í starfsemi félagsins og er þess að vænta að Alþýðuflokksfólk not færi sér þetta tækifæri, ekki sízt vegna þess hve ódýr ferðin verð ur. Kostar hún aðeins kr 7.650. 00 á mann. í verðinu er innifalið flugferðir og gisting og morgun verður á hótelum, svo og ferðir milli Iiótela og flugvalla. Lagt verður upp í Leiguflug Fræðileg rannsókn gerð á öllu skólakerfinu Ríkisstjórnin hefur ákveðið að Láta fara fram íræðilega rannsókn á öllu íslenzka skólakerfinu, og vei-ði hún undirstaða tillögugerðar um nauðsynlegar breytingar til þess að samræma skólakerfið breyttum þjóðfélagsháttum og nýj- um sjónarmiðum í skóla-og upp- eldismálum Ákveðið hefur verið, að menntamálaráðuneytið ráði Andra ísaksson, sálfræðing, í þjón- ustu sína til þess að hafa forystu um þessa rannsókn, en honum til ráðuneytis munu verða þeir Jó- hann Hannesson, skólameistari dr. Wolfgang Edelstein. Verkið mun að sjálfsögðu unnið í samráði við embættismenn fræðslumála- stjórnarinnar og sveitarfélögin og þá fyrst og fremst fræðsluyfir- völd Reykjavíkurborgar, en einnig mun verða leitað náins samstarfs við kennarasamtök, skólastjóra og aðra þá, er f jalla um skóla- og upp- eldismál. vél 22. júní og komið aftur til Reykjavíkur 1. júlí Frá Reykja vík verður flogið beint til Kaup mannahafnar. í>ar verður gist á Hótel Absalon, sem er í miðborg inni. Með í förinni verður farar- stjóri, s.em fara mun með þátt takendum í skoðunarferðir um borgina og leiðbeina þeim sem þess öska eftir þörfum. Einum degi verður varið til ferða yfir til Svíþjóðar. Þar verð ur farið til Málmeyjar og há- skólabæjarins Lundar. Einn dag- ur verður helgaður skoðunarferð um um íslendingaslóðir í Kaup mannahöfn undir leiðsögn far- arstjóra. Þá verður ferðast um Sjá- land og komið við í Krónborg- arkastala og Friðriksborgarhöll í Hilleröd. Ekið verður um vatna og skógarhéruð Sjálands og \nða komið við m. a. í Luis- ianna salninu við Eyrarsund. Enn verður eytt tveim dögum í Kaupmannahöfn og ráða ferða langarnir sjálfir hvað þeir taka sér fyrir hendur, en fararstjóri Framhald á 14. síffn. ■■ .R'V-A ; I1 ■ • ’■ *'•••' • ■-r.V-'Ai'Vá v.. ■ :-'y :■■■ W , 'ý'Á-v,. -

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.