Alþýðublaðið - 27.03.1966, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 27.03.1966, Blaðsíða 8
í 0PNUNNI í DA frú Elsu Guðjón merkilegt starf gömlum íslenzki um og vefnaði. Fru Elsa er safnvörður á Þjóð minjasafninu og þar hitti ég hana nýlega og bað hana að segja mér frá rannsóknum sínum. — Ég var ráðin til safnsins til þess aðallega að vinna við textíl ana, þ.e. útsauminn, vefnaðinn og búningana. í starfi mínu vinn ég t.d. að spjaldskrá um saumgerð- ir og safna upplýsingum um út- saumaða muni, sem hér eru í safn inu og í erlendum söfnum, einn ig um muni, sem getið er í heim ildum, þó svo að þeir séu ekkf til lengur. Þetta er raunar hluti af heildarspjaldskrá um textíla yfir leitt, þ.e.a.s. um vefnað, útsaum, prjón og islenzka búninga, svo og um áhöld þau og vinnubrögð, sem notuð voru í sambandi við hvers konar hannyrðir. í tengslum við spjaldskrána er talsvert fjölbreytt ljósmyndasafn. bæði af textílmun um hér i Þjóðminjasafninu og líka af íslenzkum munum, sem vit að er um í erlendum söfnum. Til samanburðar við íslenzk munstur hef ég safnað ljósmyndum af upp dráttum úr gömlum útlendum munsturbókum. en þaer bvrjuðu a* koma út snemma á 16. öld. Svo virðist. sem við höfum fengið eitt hvað af munstrum úr þeim. þó að mér vitanlega hafi encin slík nrentuð munst.urhók varðveitzt. hér Hinsveear ern tii. að því er vitað er 6 handteiknaðnr mnnsturbæk nr íslenzkar. Sú elzta virðist vera frá miðr; 17. öld oe kom bingað í safnið frá T.anfási, Á eitt blaðið p« cinnpViók P o pr»V»pi Jónsdóttur. Er líkieat að Raenheið TEXTI: ANNA BRYNJÚLFSDÓTTIR MYNDIR: JÓHANN VILBERG ur Jónsdóttir biskupsfrú á Hólum kona Gísla Þorlákssonar, hafi átt hana; en hún var mikil hannyrða kona og kenndi hannyrðir, m.a. Þorbjörgu Magnúsdóttur Vídalín. Og frú Elsa sýnir mér þessar gömlu handteiknuðu munsturbæk ur. Blöðin eru orðin snjáð, blöðin í elztu bókinni sums staðar bætt á nokkrum stöðum með gömlum sendibréfum, og mætti þannig með nákvæmri athugun ef til vill rekja feril bókarinnar. Sum munstranna koma fyrir á munum, sem eru til á safninu. —Er það eitthvað sérstakt, sem einkennir islenzku munstrin? — Valhnúturinn svonefndi er ■ t.d. eitt af því, sem er einkennandi fyrir íslenzk munstur. Einnig eru hringreitir eða marghyrndir reit ir með ýmsum myndum innan í einkennandi, en slík munstur sjást einkum á reflum og rúmábreiðum. — Þessi gömlu munstur eru miög falleg og fjölbreytnin virðist mikil. — Já, við höfum alveg ótrúlega fjölbreytt munstur miðað við hin Norðurlöndin, og eftir gömlu ís lenzku munstrunum má með furðu litlum breytingum vinna nýtízku lega muni. — Hverjar voru helztu saum gerðir? — Algengustu sal.imgerðirnar voru refilsaumur, glitsaumur, fléttusaumur, augnsaumur og blómstursaumur. Skakkaglit, sem er afbrigði af glitsaumi, kemur einnig fyrir á nokkrum reflum og 3 27. marz 1966 Blómstursaumaff altaris'dæði frá Bæ í Borgarfirði. ALÞÝÐUBLAÐIÐ Útrennsluna þá ung var mey efnaði teitur svanni. i Bekkina gerði gullhlaðsey, gefin til ektamanni. ! j Vísa þessi er eftir Pál Vídalín j og er ein af þremur visum á gam alli íslenzkrí rúmábreiðu, sem Frú Elsa Guffjónsson. í baksýn vefstaður. kona Páls Þorbjörg Magnúsdóttir Vídalín, saumaði. Ábreiðan er nú í Victoria og Albert safninu í Lond on. Frú Elsa Guðjónsson hefur unn ið merkilegt starf við rannsóknir á gömlum íslenzkum útsaumsmun um og vefnaði. Eftir hana hafa birzt greinar og bækur um þetta efni og fyrir jólin kom út í Dan mörku bók eftir Elsu með göml um íslenzkum útsaumsmunstrum. Fjölmörg dönsk blöð skrifuðu mjög jofsamlega um bókina, þar á mecíal Berlingske Tidende og Politikíen.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.