Alþýðublaðið - 27.03.1966, Blaðsíða 9

Alþýðublaðið - 27.03.1966, Blaðsíða 9
G birtist viðtai við sson, sem vinnur við rannsóknir á um útsaiimsmun- altarisklæðum, sem varðveitzt hafa. — Ég hef fram að þessu sérstak lega kynnt mér útsauminn, segir Elsa um leið og hún gekk með mér um sali Þjóðminjasafnsins og sagði frá hinum fornu munum. Við skoðum fyrst rekkjurefla, sem saumaðir eru glitsaumi. Þessir rekkjureflar eru úr hör og eru mjög sérkennandi fyrir ís land. Því hefur reyndar verið hald ið fram, að þeir væru ofnir, en með rannsóknum hefur komið í ljós, að þeir eru saumaðir með jurtalituðu ullargarni í hördúk. Á þeim tíma, sem þessir reflar eru frá, þ.e. 17. og 18. öld var hör dúkur flutlur til landsins, en ekki ofinn hér. — Mér finnst mjög skemmtilegt að saumað sé með ull í hördúk og mætti gjarnan taka það upp aftur. — Voru reflarnir yfirleitt úr hör? — Rekkjureflarnir, sem varð- veitzt hafa eru úr hör. í þjóðminja saflni Dtma eru tveir íslenzkir reflar úr ullarefni. Annar er senni lega kirkjurefill, hann er frá mið öldum og er frá Hvammi í Dölum Hann er algjörlega einstæður, þar sein hann er eini refillinn, sem varðveitzt hefur með refilsaumi, eii til eru tíu altarisklæði með ref ils'aumi. Reflarnir hafa frekar glat azt, þar sem ekki hefur verið far ið eins vel með þá og altarisklæð in. Hinn ullarrefillinn í bióðmirnq safni Dana er saumaður fléttu Framhald á 10. síðu. Valhnúturinn svokallaði er einkennandi fyrir íslenzk munstur. Þetta munstur er á rekkjurefli og kallast lífstréð. i—It ÍV m f Wíi; ypPS E^^3BSS|I t n r% . 1 Refilsaumað altarisklæði frá Ilólum í Hjaltadal. HoIIenzkar og enskar Vorkápur í glæsilegu úrvali. BERNHARDLAXDAL KJÖRGARÐI. Frá Valhúsgögnum NÝ GERÐ AF RAÐSETTI ER KOMIÐ í BÚÐINA. Valhúsgögn Skólavörðustíg 23 — Sími 23375. RANNSÓKNASTÖRF Við Rannsóknastofnun byggingaiðnaðarins eru lausar til umsókna eftirfarandi stöður: a. Staða byggingaverkfræðings (sérgrein steinsteypa) b. Staða sérfræðings við rannsóknir á bygg ingakostnaði. Upplýsingar að Lækjarteigi 2. Lausar stoöur Stöður tveggja löreglumanna í rannsókn arlögreglunni í Reykjavík eru lausar til umsóknar. Æskilegt er að annar umsækj- enda hafi nokkra viðskiptaþekkingu. Umsóknir ásamt upplýsingum um mennt- un og fyrri störf sendist skrifstofu saka- dóms Reykjavíkur að Borgartúni 7 fyrir 15. apríl næstkomandi. Yfirsakadómari. VERÐLÆKKUN 25% verðlækkun á amerískum bíla-, skipa- og flugmódelum úr plasti. 30% verðlækkun á flugmódelum úr balsa. GERIÐ GÓÐ KAUP Á LEIKFANGAMARKAÐNUM. ALÞYÐUBLAÐIÐ - 27. marz 1966 $

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.