Alþýðublaðið - 27.03.1966, Blaðsíða 14

Alþýðublaðið - 27.03.1966, Blaðsíða 14
* \ FERMINGAR í DAG Málftmdafélag1 iðnnema í Reykjavík heldur málfund í Iðu skólanum næstkomandi mánudag kl. 8,30. Umræðuefni: Á að ríksi styrkja dagblöðin. Framsögumenn Helgi Guðmundsson varaformað ur INSÍ, og Haimes Einarsson, Keflavik. Iðnnemar eiru hvattir til að fjölmenna á fundinn og taka þátt í umræðunum. Kosningaskrifstofa Alþýðufloklcsfélag Kópavogs hef ur opnað kosningaskrifstofu að Auðbrekku 50, Kópavogi. Verður hún opin daglega frá kl. 17,30— 22,00. Símanúmer þar er 4-11-30. Jafnaðarmenn í Kópavogi eru beðnir að hafa samband við skrif- stofuna sem fyrst. Sverrir Framhald «1 2. síðu. Myndin var í einkaeign, og hafði Sverrir fengið hana lánaða til að senda á fyrrgreinda sýn ingu í París. Þegar Nútímalista safnið lét í ljósi áhuga fyrir að kaupa myndina, lét eigandi henn ar góðfúslega eftir. Vert er að geta þess að starfs menn Nútimalistasafnsins eru mjög vandfýsnir á þær myndir er þeir kaupa, og þykir mikil viður kenning fyrir listamenn að verk ■þeirra séu til sýnis í safninu. UtanSandsferö (•'ramh. af bls. I verður til leiðbeininga og að- stoðar eftir því sem hver og einn óskar. Síðan verður haldið til Edin borgar og dvalið þar í sólar- hring. Að sjálfsögðu mun far arstjóri skipulaígigja verzlunar og skemmtiferðir þar, eins og í Danmörku. Nánari upplýsingar um ferð- ina er að fá í skrifstofu Alþýðu flokksins og geta væntanlegir þátttakendur látið skrá sig í ferðalagið þar. Álsamningurinn Framhald af 1. síðu unni. Hve snemma vikunnar það verður, mun háð því hve prent un og frágangur skjalanna gengur fljótt fyrir sig. Á Alþingi mun svo ætlunin að freista þess að af greiða málið til nefndar fyrir páska og nefnd skili svo áliti, er þing kemur saman á ný að páska leyfi loknu. í Ferming í kirkju Óháða safnaðarins ! f.unundaginn 27. marz 1966, kl. 2. ! JPrestur: Séra Lárus Halldórsson, DRENGIK: ! GuSni GuSmundsson Suðurlandsbr 63 ‘| STÚLKUR: ! Anna H. Reynisdóttir, Sogavegi 176 i Anne Guðmunda Gíslad. RauSal. 16 ! fngibjörg Ýr Gísladóttir Skarph.g. 2 ' Kristjana Bergsdóttir Bergst.str. 50B Kristjana E. Krlstjónsdóttir Stórag. 30 Slgþrúður B. Axelsdóttir, Langh.v. 206 i Fermingarbör,, í Neskirkju sunnutíag inn 27. marz kl. 11. Prestur Séra Frank M. Halldórsson. STÚLKUR: Anna K. Þorsteinsdóttir Fálkag. 17 Gróa Á. Gunnarsdóttir Drápuhlíð 20 ; Gugbjörg Þórisdóttir Alftamýri 48 5 Guðlaug Níelsen Hjarðarhaga 19 !; Jóhanna S. Magnúsdóttir Kaplas.v. 62 Magnea I. Þórarinsdóttir Álftamýri 42 Margrét Bragadóttir Háaieitisbr. 40 Margrét B. Kristjánsdóttir Hofsv.g. 23 Margrét Ólafsdóttir Reynimel 47. ; Pálína Geirharðsdóttir Smirilsv. 29F Ragna Bachmann Meistaravöllum 21 DRENGIR: Baldvin Eliasson Njarðargötu 9 Friðrik O. Júlíusson Bræðrab.st. 8B Guðbrandur Þ. Þorvaldsson Lyngh. 14 'ÍGuðjón Knútsson Fornhaga 15 Guðmundur E. Pálsson Hjarðarh. 42 Gunnar Ö. Hámundars. Lynghaga 14 Hafliði P. Gíslason, Hringbraut 48 Halldór Á. Páhson Miðstræti 10. Halldór Úlfarsson Víðimel 64 Hörður Steinsson Grandavegi 4 Magnús Ingimundarson Kaplask.v. 55 Oddur Ö. Magnússon Birkimel 6. Pétur Ólafsson Hringbraut 85 iúlfur Thors Grenimel 38 Þorsteinn S. Thor-teinsson Einimel 14 l;Öm Guðmundsson Vesturgötu 52 A | öooooooooooooooooooooooo* xxxxxxxxxxxxxx>oooo<xxxx> MlMMMMHMMHMWMmMMMHMMMMtMMMWHMVVMM LAUSN Á DEILU DANSKS PRESTS VIÐ YFIRVÖLD KAUPMANNAHOFN, 25. marz (NTB-RB). — Málamiöl unarlausn er fyrirsjáanleg á langri deilu sem danskur prestur hefur staðið í við biskup Sinn og kirkjuyfirvöld vegna kröfu sinnar um, að fólki verði gert skylt að sækja kirkju. Séra Ludvig Birkedal Hus- um, sóknarprestur í Sebber- sókn á Norður-Jótlandi, hefur krafizt þess að foreldrar barna, sem hljóta skírn sæki kirkju að staðaldri. Prestur- inn hefur mætt harðri mót- spyrnu sóknarbarna sinna og þekktra iguðfræðinga og við ræður er toiskup prestsins átti nýlega við Bodil Koch kirkjumálaráðherra fóru út um þúfur. í dag skýrði séra Birkedal Husum „Frederikshavns Avis“ svo frá, að hann væri alvar- lega að hugsa um að sækja um stöðu prests við ríkisfang elsið KragskoVhede skammt frá Frederikshavn. Kirkjan þar er ekki ætluð til skírnar athafna. Prófastur sá, sem fangelsiskirkjan heyrir undir, Waage Beck, hefur =agt að þetta væri fyrirtaks iausn. EVIao Framhald af 1. sfðu — Ég get sagrt frá því, að Mao er viff mjög' góða heilsu, sagði talsmaðurinn. Talsmaðurinn sagði ekkert um það hvar Mao dveldist uin þessar mundir og heldur ekk ert um störf hans aff undan förnu. Maos hefur ekki verið getiff í Pekingblöðunum í sambandi við opintoer störf síðan í nóv emberlok. Þá tók hann á móti bandarískum verkamönn um, japanskri æskulýðsnefnd og landvarnaráðherra Kambó- díu. MiMMMMMMWMMMMMMMMMWMMMtWWMMMMWWMW Ávarpar forsetinn þingið í ísrael? 8.30 8.55 9.10 9.25 11.00 12.15 13.15 14.00 15.30 16.00 útvarpið Sunnudagur 27. marz Létt morgunlög. Fréttir — Útdráttur úr forustugreinum dagblaðanna. ■ k Veðurfregnir. Morgunhugleiðing og morguntónleikar Messa í Laugarneskirkju Prestur: Séra Grímur Grímsson. Kirkjukór Ássóknar syngur. Organleikari: Kristján Sigtryggsson. Hádegisútvarp Efnisheimurinn — nýr flokkur hádegis- erinda Dr. Þorsteinn Sæmundsson stjörnufræð- inigur flytur fyrsta erindið: Drög að heimsmynd nútímans; fyrri hluti. Miðdegistónleikar. í káffitímanum. Veðurfregnir. Landsflokkaglíman Lárus Salómonsson lögregluþjónn lýsir toeztu glímum keppninnar, sem háð var s. 1. sunnudag. Kjartan Bergmann flytur setningarávarp. Einar Sæmundsson lýsir úrslitum og af- hendir verðlaun. 16.45 Endurtekið efni a. Bjarni Jónsson yfirlæknir talar um skófatnað. b. Margrét Bjarnason ræðir við mæðgurn ar Klöru Tryggvason og Þórunni Jóhanns dóttur í Lundúnustn. 17.30 Barnatími: Skeggi Ástojarnarson stjórnar 18.30 íslenzk sönglög: Alþýðukórinn syngur Söngstjóri: Dr. Hallgrímur Helgason. 18.55 Tilkynningar. 19.30 Fréttir. 20.00 Þórarinn Guðmundsson sjötugur Dr. Hallgrímur Helgason flytur stutt erindi. Margrét Eggertsdóttir syngur sjö lög eftir Þórarin Guðmundsson við píanóleik Guðrún- ar Kristinsdóttur og orgelleik Mána Sigur- jónssonar. 20.30 Fáein orð í fullrl einlægni Úlfur Ragnarsson læknir flytur erindi um áfengisneyzlu. 20.45 Sýslurnar svara Norðmýlingar og Þingeyingar enda aðra yfir ferð. Birgir ísleifur Gunnarsson og Guðni Þórð arson stjóma. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.10 Danslög. 23.30 Dagskrárlok. 22.10 Danslög. 23.30 Dagskrárlok. FRETTASKEYTI hefur toorizt frá séra Emil Björnssyni, þar sem segir að ferðalag forsetans hafi liingað til gengið alveg sam i kvæmt áætiun. Hafði forsetinn mikla ánægju af heimsókninni til Nazaret og hlýddi þar á guðs- þjónustur þriggja, trúarflokka. í gær var áformuð sigling um Geneseretvatn og heimsókn til ýmissa biblíulegra sögustaða, svo sem Olíufjallsins, þar sem talið er að fjallræðan hafi verið hald- in en hann hefur þegar heimsótt þann stað í Nazaret sem talið er að liafi verið æskuheimili Jesú. fooooooooooooooooooooo ooc x>oooooooooooooooooooooo v a er -vs/tHut&t mzr tmSh Einnig hefur hann skoðað elzta samyrkjutoú landsins, og var þar gestur forseta þjóðþingsins en hann var einn af aðalstofnendum búsins. Það þykir tíðindum sæta að um það hefur verið rætt í þinginu að forsetinn fái að halda iþar svarræðu er hann heimsæk ir það á morgun (mánudag) en hingað til hefur það verið ó- leyfilegt erlendum aðilum Yrði það regla hér eftir að þjóðhöfð ingjar fengju að ávarpa þingið í opintoerum heimsóknum. Er þetta talið í tilefni þess að for setinn kemur frá landi elzta lög gjafarþings 'heims. Byggingafélag Aíþýðu, Reykjavík. AÐALFUNDUR félagsins verður haldinn fimmtudaginn 31. þ.m. í Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu (geng ið inn frá Ingólfsstræti). Fundarefni: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Önnur mál. Stjórnin. Sænsku vírkörfurnar í klæðaskápa, eldhús og þvottahús komnar aftur. gfö h Suðurlandsbraut 32 Sími 38775. 44 27. marz 1966 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.