Alþýðublaðið - 27.03.1966, Blaðsíða 15

Alþýðublaðið - 27.03.1966, Blaðsíða 15
Leikspjall Framhald af 7. síðu. formála eftir Matthías Johannes sen. Ekki verður sagt, því mið ur, að þar sé fitjað upp á neinum nýjum skilningi eða* skoðun Gullna' hliðsins; Matthías lætur sér nægja að bollaleggja um nieinta samsvörun kerlingar, og þar með leiksins í heild, við „þjóð arsálina". Verður margt æði-unH arlegt í þeim hugrenningum, en vttyfir tekur þó þegar Matthías fer að bera saman Gullna hliðið og' Divina eomedia Dantes: ,,Mun urinn á viðhorfum og sýnum þess ara tveggja verka" segir hann. ,,mundi vera eitthvað svipaður og nntnurinn t.d. á fslandi og Banda ríkiunum f dag. Dante fjallar um auðugt meeinlánd. Davíð Stefáns son um fátækt evland á hjara ver aldar. Samt er vmdirstaðan hin sama." Undirstaða er að vísu- alls ekki hin sama; samanburður af þessu tagi kemttr ekki tii álita. En þessi fákæni samiöfntiðnr kann að vera til marks vtm bað vanmat sem mönnum hættir f seinni tíð til að leggia á verk Davíðs Stefáns sonar; þeim er svo mikið í mun að finna „alvöru", „speki“ í verk um hans að beim sést yfir sjálf an eðlisbokka beirra, töfra nváls ins og kveðandinnar, lvinnar ó menguðu tilfinningúar skáldsins. Uað sem er fróðlegast um Dávíð Stefánsson í Gullna lvliðinu er órvinnsla lvans úr efnivið sínum til leiksins. — hitt má svo ligg.ia milli hluta livort sé „sannari albvðulýsing" þjóðsagan siálf eða leikrit Davíðs. En Matthías Johannessen víkvvr ekki nema lausleea að þessu efni og bollaleggingar hans um „hvers dagslegt" og „unnhafið" tungutak leiksins ná væeast sagt næsta skammt. Málfæri leiksins kann að vera „hversdagslegt" að því leyti að það er að mestu einfalt, náttúr legt íslenzkt mál, albóðumál svo kallað; hinsvegar eru bar innskot af meira og minna skopstældu lærðra manna og euðfræðimáli. Fróðlegra. og barfleera. hefði ver ið ef útgefandi hefði revnt til að kanna nánar þetta málfar, meta það. benda, á bær fvrirmyndir Sem höfundur notar o.s.frv. Það er að sjálfsögðu rétt að lýsing kerlingarinnar sé hugleikn Ust Davíð; leikurinn gerist, sem kunnugt er, allur í hvvgskoti henn ar. Þar með er ekkert sagt um lveimildargildi leiksins um hugsun arhátt íslenzkrar albvðu á fyrri tíð: en fróðlegt hefði verið að at huga hvaða efnivið Davvð notj og livað sé hans eigið f iýsingu kerl 3ngar þar sem vikið er frá þjóð sögunni. En það virðist, fljótt á litið a.m.k., fjarstæða að óvinur Davíðs í Gullna hliðinu sé „ís- lenzk útgáfa Myrkrahöfðingjans", „sá Óvinur sem íslenzk alþýða þekkti og óttaðist," eins og Matt hías segir. Þvert á móti virðist hann einmitt víkia lenest frá þjóð sögulegum efnivið sínum í lýs- ingu Óvinarins; hann er í staðinn ættaður beint úr æskul.ióðum Dav íðs sjálfs. Athugun á þessu efni lvofði verið forvitnilegri en hátíð legar bollaleggingar um „guð- fræði“ Davíðs Stefánssonar — sem kannski hefði reyndar upp lýstst í leiðinni. í*ULLNA HLIÐIÐ verður eng ''anveginn talið með hinum meiriháttar verkum Davíðs Stef ánssonar; og þaðan af síður að hann taki þar upp „merki skálda eins og Jóhanns Sigurjónssonar og Guðm. Kambans“ eða að ,,ís- lenzk leikritagerð vinni með því nýjan og minnisstæðian «sigur.“ Það er dæmigert eftirleguverk. En ieikritið er engu að síður skemmti legt og þokkafullt verk, og það hef ur sannað gildi sitt á íslenzku leik sviði; það stendur í góðu gildi við hliðina á ljóðum Davíðs, og verður varla metið réttilega nema í samhengi alls skáldverks hans. Undanfarið hefur verið állmikill áhugi á minningu Davíðs — með víðtækri fjársöfnun, húsakaupum, bókagerð o.s.frv. En hliðstæður á hugi virðist enn ekki hafa komið fram á sjálfu verki hans, sem þó er það sem máli skiptir; athyglin beinist að manninum og ævi hans, fremur en skáldinu og list hans, En maklegt væri að við eignuð umst, meðan enn er tækifæri til þess, ævhvsingu þjóðskáldsins eft ir samtíðarmann sem ennfremur Ieitaðist við hlutlægt mat á skáld skap hans og stöðu í bókmenntun um. — Ó.J. Ferðafélagið Vvamhald af 2. siðu daga og er brottför frá Reykja vík á mánudögum og komið heim aftur úr skemmri ferðunum á laugardagskvöldum en á sunnu dagskvöldum úr þeim lengri. Þá verður einnig farið í skíðaferðir inn í Kerlingarfjöll um helgar. Lagt verður af stað á laugardög um upp úr hádegi og komið aftur á sunnudagskvöldum. Sigurður Jóhannsson vegamála stjóri er formaður FÍ, en varafor seti Sigurður Þórarinsson jarð- fræðingur. Auk þeirra er 10 menn í stjórn. Skrifstofa félagsins er að Öldu götu 3 á fyrstu hæð og símar eru 19533 og 11798. Ferðamannahóp um sem óska eftir gistingu í sælu húsum félagsins er ráðlagt að leita þar um leyfis með góðum fyrirvara. Guðién Sfyrkársson, Hafnarfitræti 22. sími 18354. hæstaréttarlögniaður. Málaflútningsskrifstofa. Blaðburður ALÞÝDUBLAÐIÐ vantar blaðburðarfólk í eftirtal- in hverfi: MIÐ RÆR. Bergþórugata Kleppsholt HRINGBRAUT Talið strax við afgreiðsl- una. Sími 14900. Kínverjar Framhald af 2. siðu. ingum í heiminum og umkringja Kína. Auk vaxandi einangrunar og af syarsins við boði sovézku komm únistaflokksins má dæma fyrirætl anir Kinverja á nokkrum áþreifan legum upplýsingum um atburði í Kína. Allt bendir til þess að Kín verjar búi sig undir styrjöld. En enn er ekki ljóst hvort um varnar ráðstafanir er að ræða eða hvort Kínverjar búi sig undir árásar styrjöld. Kínverskir verkfræðingar og hernaðarráðunautar eru þegar að starfi i Norður-Vietnam, að sögn leyniþjónustustarfsmanna. Þeir kunna að vera þar annað hvort til þess að koma samgöngum í lag eftir loftárásir Bandaríkja- manna og til þess að auka vamar mátt Norður- Víetnammanna, en skvringin á dvöl þeirra getur einnig verið að þeir séu að búa í liaginn fyrir íhlutun Kínverja í Víetnamstríðinu. Samtímis herma fréttir, að aldr ei áður hafi verið lögð eins mik it áherzla á að bæta járnbrautar samgöngur, þjóðvegi og flugvelli < Suður-Kína og rú. Miklum korn birgðum er safnað saman og mik iilav aukningar er vart á innflutn ingi vara, sem mikilvægar eru á stríðstfmum. Kunuugir telia. að Kínverjar gpti ekk{ vænzt stuðnings annarra tn'furlegur og bornaftarmáttur ■R an dariki anna. Ki arn orkuvoon Kíuveriar eru aðeins á frumst.igi Kínveriar eru umkringdir neti handarískra herstöðva. Allar bess an staðrevndir mæla gegn bví. að TTínverjar grípi inn í Vietnam stríðið. (UPI). ■^iScinn Framhald »f ° þáttur undir nafninu Líf og heilsa. Ófeigur J. Ófeigsson læknir stjórn ar honum. Fyrsta greinin fjallar um Erfðir og val föður eða móð ur að barni sínu. í opnu blaðsins er myndafrá sögn af vinnubrögðum Halldórs Laxness á fjórum heilum síðum. Þær eru prentaðar á vandaðan ( nappír og gefa skemmtiiega mynd j af skáldinu. Þáttur þessi verður í blaðinu hvenær sem tilefnl gefst til. Af öðru efni blaðsins má nefna heims. í Húsmæðrakennaraskóla tslands eftir Steinunni S. Briem. Greinin er prýdd fjölda mynda. Þá er þýdd grein. sem nefnist Er liugsanaflutningur vísindaleg staðreynd. Önnur þvdd grein um mann sem hrökk ellefu sinnum uoo af, en reis jafnoft udp frá dauðum, stutt framhaldssaga eftir Agaöthu Christie. Jón Helgason skrifar sendibréf úr fortiðinni, forvitnilega grein og auk þess eru fast.ir þættir. Ritstjóri Fálkans er nú Sig valdi Hjálmarsson, sem lesendum er að góðu kunnur. Hann er í hópi reyndustu blaðamanna hér á landi, var lengi fréttastjóri A1 bvðublaðsins og um skeið ritstjóri Úrvals. Aðrir starfsmenn ritstjór11 . ar eru Rúnar Gunnarsson og Stein unn S. Briem. j Vommúnistalanda { átökum. er boir koma siálfir til leiðnr. Hern að-'rmáttur Kínveria er ekki eins Kópavogur Vaníar barn til að bera út blaðið á DIGRANESVEG ? </ ) AlþýðubSaðið. \ ') —-----------------------------------) I RÖSKUR SENDILL Óskast til innheimtustarfa strax Alþýðublaðið AI þýoufl okks fél ag Kópavogs heldur almennan félagsfund í Alþýðuhúsinu Auðbrekku 50, í dag, sunnudaginn 27. marz, kl. 2 e.h, Fundarefni: 1. Tillögur uppstillingamefndar til bæjar- st j ómarkosninga. 2. Bæjarmálefni. Stjórnin. ALÞÝÐUBLAÐIÐ - 27. marz 1966 15 ’

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.