Alþýðublaðið - 29.03.1966, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 29.03.1966, Blaðsíða 1
ÞriSjudagur 29. marz 1966 - 46. árg. - 73. tbl. - VERÐ: 5 KR Grafinn undir grjóti í rúma þrjá tíma 17 ára verkamaður, Vil- berg Guðjdn Ágústsson, hrapaði í gær með grjót- skriðu ofan í geymi í Grjótnámi Reykjavíkur- WtVMUVMMtMWHtMMiim Stal líka lyklinum Rvíh — OTJ. Innbrot var framió í skrif stofu Loftleið'a við Læk.jar götu um helgina, og eru menn mjög spenntir að vita hvort einhverju hafi veriff stoliff. Um þaff er ekki vitaff ennþá, því aff þjófurinn gerffi sér lítiff fyrir og tók meff sér lykilinn aff stórum og traustum peningaskáp, auk tvö þúsund kr. í peningum í stóra skápnum var töluvert af ávís’ttttum og reiffufé, og aff sjálfsögðu skjöl ýmiskon ar. En hvort þessu hefur ver iff stoliff er ekki hægt aff segja til um fyrr en tekist j | hefur aff opna skápinn. ItMWMMHMMWMMUMMMW borgar. Á fjórða tíma tók að grafa 3 metra grjótlag ofan af honum, og ná upp. Allan tímann í var tvísýnt um hvort' hjörgunin tækist og voru | bjijr^unarmenn í mikilli lífshættu. Búið var að grafa í 30 mínútur þegar kom niður á upprétta hönd Vilbergs og vit- neskja fékkst um að hann var enn á lífi. Sjá nánar á þriðju síðu. Myndin er tekin rétt í þann mund er Vil berg kom upp úr geyminum. Hann gat gengið óstuddur en var strax lagður á sjúkrabör ur og fluttur á sjúkrahús. Mynd — J.V. 1 gser voru undirritaðir samningar milli ríkisstjórnarinnar og Swiss Aluminium Limited, um byggingu og rekslur álbræðslu við Sirounisvík, sunnan Hafnarfjarðar. Jóhann Hafstein, iðnaðarmála ráðherra undirritaði samningana fyrir hönd ríkisstjómarinnar, en fyrir hönd Swiss Aluminium Lim ited Emanuel R. Mayer, forstjóri félagsins og dr. Paul H. Miiller, framkvæmdastjóri. Jóhann Hafstein, iðn aðarmálaráðherra og fullltrúar Sviss Aluminium undirrita samninginn um verk smiðjubyggingu við Straum. Undirskrift ráðherra er með fyr irvara um að Alþingi staðfesti samningana, en ráðgert er, að aðalsamningurinn öðlist lagagildi hér á landi. Mun málið verða lagt fyrir Alþingi í þessari viku og sam kvæmt samkomulagi allra þltng flokka má búast við, að fyrstu umræðu um málið í neðri déild ljúki fyrir páska og málinu verði vísað til nefndar. Jafnframt má vænta þess að kostnar'verði í báð- um deildum Alþingis sí'#(?t/ikar þingnefndir, sem vinni sameigin lega að athugun málsins. ■

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.