Alþýðublaðið - 29.03.1966, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 29.03.1966, Blaðsíða 8
KASTLJÓS ætta á stríði í Vsstur - Afríku ER hætta á styrjöld í Vestur- Afríku? .. Fréttir herma, að hersveitir Gumeustjórnar séu komnar að lándamærum Fílabeinsstrandar- innar, sem liggur miili Guineu og Ghana. Um leið hefur stjórn Fílabeinsstrandarinnar sent her- sveitir til landamæra Guineu og er 'þess albúin að hrinda hugsan legri innrás frá Guineu. Ástæða þessara liðsflutninga er hótun Kwame Nkrumah, fyrrum forseta Ghana, um að „snúa aft ur og taka völdin í sínar hend- ur.“ Nkrumah hótaði þessu þeg- ar Sekou Touré Guineuforseti hafði gert Nkrumah að' nokkurs konar aðstoðarforseta sínum í krafti löngu gleymds samnings HOUPHOUET BOIGNY — varar við um ríkjasamband Guineu og Ghana. Fílabeinsströndin var eitt fyrsta ríkið sem viðurkenndi nýju stjórnina í Ghana. Forseti landsins, Felix Houphouet-JBoig- ney, lýsti því yfir í ræðu nýlega, að hvers konar innrásartilraun Guineumanna yrði hrundið. En ef Nkrumah ætlar að standa við heit sitt um að „snúa aftur,, verður hann að gera innrás í Fílabeinsströndina. „Ef hersveitir Guineu fara yf ir landamæri okkar“, sagði Houp houet-Bogney, „rekum við þær aftur til Conakry (höfuðborgar Guineu).“ Hann minnti á, að Fíla beinsströndin væri í bandalagi með ýmsum öðrum ríkjum Vest ur-Afríku (Níger. Efri-Volta, Da- homey og Togo) og auk. þess Frakklandi. * FRAKKAR KVÍÐNIR í Guineuher eru 7800 menn, en ef með eru taldar stormsveit ir stjórnarflokksins , „Lýðræðis flokksins", hefur Guinea 20.000 menn undir vopn’im. Auk þess ræði’r Guineustiórn vfir 20 sové7knm orrustuflugvélum og 12 litium "Varðskipum, sem þó geta ekki flutt nema fámennt heriið til Fílabeinsstrandarinnar ef Nkrumah og Touré játa til skarar skríða. Nýlega hermdi útvarpið í Guineu, að Frakkar hefðu sent 5.000 manns til Fílabeinsstrand arinnar „dulbúna sem kennara, prófessora og verkfræðinga." Þessu er neitað af franskri hálfu en staðfest er, að Jacques nokk ur Foccart, ráðherra sá í frönsku stjórninni sem fer með mál er varða Afríku, hafi nýlega dval- izt á Fílabeinsströndinni og rætt við Houphouet-Boigny forseta. Þetta sýnir, að Frakkar líta ástandið mjög alvarlegum aug- um. Foccart er einhver valdamesti maðurinn að tjaldabaki í stjórn gaullista, og eru völd hans miklu meiri en nafnið á stöðu hans ortið sýnir löndin í Vestur-Afríku, þar sem hætta er á styrjöld. g 29. marz 1.966 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ gefur til kynna. Sumir telja, að hann gangi næst forsetanum að völdum. Víst er um það, að skrif stofa hans er við hliðina á skrif stofu forsetans i Élyssee-höllinni. Auk þess sem Foccart fjallar um Afríkumál samræmir hann allar skýrslur frá frönsku leyni- þjónustunni og öryggisþjónust- unni. Hann hefur yfirumsjón með franska útvarpinu og siónvarp- inu og öllum erlendum fréttarit urum í Frakklandi. ■\< DULARFULLUR Foccart er dularfullr og valda mikill maður. í ‘frönskum hand- bókum er engar upplýsingar að SEKOU TOURÉ — hótar finna um ætt hans og uppruna og hefur það komið mörgum kviksögum á kreik, m.a. að hann sé launsonur þekkts kirkju höfðingja. Þó er talið að hann sé fæddur 1913 í Mayenne og kominn af kunnri ætt í Alsace). Skírnarnafn hans er Koch en þegar hann starfaði í frönsku andspyrnuhreyfingunni á stríðs árunum tók hann sér nafnið Foccart. Hann var mjög hátt- settur i njósnaþjónustu Soustell es og eftir stríðið var hann einn helzti forystumaður gaullistahreyf ingarinnar RFP. Þegar de Gaulle dvaldist í „út iegð“ sinni að sveitasetri sínu í Cölimbey-les-deux-Egiles var Foccart sá maður er tíðast heim sótti hershöfðingjann og með að stoð fyrrverandi undirmanna sinna úr leyniþjónustunni bjó hann í haginn fyrir valdatöku de Gaulies 1958. Síðan hefur Foo^art verið ,,í skugganum“, en iþótt hann hafi haldið áfram kaupsýslustörfum hefur hann verið nokkurs konar „hægri hönd“ de Gaulles og verið valda meiri en ráðherrar stjórnarinn- ar o.g yfirmenn hersins. Það er Foccart sem segir líf verði de Gauiles, „góriiiunum" svonefndu, fyri-r verkum. hann stjórnar öllum öryggisráðstöfuri um ve^na ferðalaga forsietans erlendis og hefur yfirumsjón með hinum ýmsu leyniþjónust- um Frakka, en í Ben Barka- málinu kom hin harða samkeppni þeirra glögglega i ljós og nafn Foccarts skaut hvað eftir annað upp kollinum i sambandi við þetta alræmda hneykslismál. Sú ákvörðun de Gaulles að senda Foceart til Fílabeinsstrandarinn ar sýnir, að hættan á Afríku- styrjöld er tdkin háðíðlega í Élysse-höllinni. ❖ BANATILRÆÐI. Úlfúð nýju stjórnarinnar í Ghana annarsvegar og Nkrumah fvrrum forseta og stjórnarinnar í Guineu hins vegar hefur auk izt við það, að rrraður nokkur, sem fannst í einu fangelsi Nkrumah, Jacob Fulani, hefur haldið því fram að hann hafi ráðið Sylvanus Olympio, forseta grannríkisins Togo, af dögum fyrir rúmu ári samkvæmt fyrir- skipunum Nkrumah og fyrir um það bil 5 milljón króna borgun. Fulani, sem kallar sig „glæpa mann að atvin)fcu“, sagði að Nkrumah hefði fangelsað hann eftir morðið á Olympio forSeta, enda hefði hann óttazt að hann ijóstraði upp um ódæðið. Fulani hafði um alllangt skeið starfað í einkaher Nkrurrfah er sam anstóg af harsvíruðum glæpamönnum, og tók þátt í því að hleypa upp fundum stjórnar andstæðinga. Eitt sinn tók hann þátt í rsni fjögurra leiðtoga stjórnarandstæðinga. Nýju valdhafarnir í Gliana rannsaka nú uppljóstranir Ful anis, og ef frásögn hans verð ur staðfest verður hann senni- lega látinn haida fund með biaðamönnum til að skýra um heiminum frá ógnarstjórn og und irróðursstarfsemi Nkrumah- stjórnarinnar. Þetta mundi enn auka spennuna í Vestur-Afríku og auka á ótta allra grannríkja Guineu. Leiðtogar Guineu og hi-nn fyrrverandi leiðtogi Ghana geta ekki vænzt stuðnings Rússa í til raununum til að steypa hinni nýiu stjórn Guineu. Nkrumah revndi að tryggja sér stuðning Rússa er hann kom við í Moskvu á heimleiðinni frá Peking en án árangurs. Rússar hafa fyrir löngu viður kennt nýju stjórnina í Ghana — þótt hún hafi vísað öllum ..sérfræðingum" frá Sovétríkjun um og Kína úr landi. FRlMERK SVAZILAND LEGGUR JÁRN- BRAUT. HÉR kemur mynd af nýju frí- merki sunnan frá -hinni „svörtu Afríku.” Mun það falla vel í kram- ið hjá mótívsöfnurum og þá einlt- um þeim, sem safna járnbrautar- merkjum. Swaziland heitir lítið ríki í Af- ríku austanverðri. Það er vernd- arríki Breta og stærð þess er um 17 þúsund ferkílómetrar. — Ríki þetta nær hvergi að sjó, er um- lukið iandi á alla vegu. Má segja, að það sé eins konar milliveggur milli Suður-Afríku annars vegar og Portúgölsku Austur-Afríku hins vegar. Öilum ríkjum er það nauð- syn, að eiga aðgang að hafnarborg við sjóinn, ekki sízt löndum eins og Swazilandi, sem þarf að flytja út þungavöru, eins og járngrýti. íbúarnir hafa líka gælt við þá hugmynd síðasta mannsaldurinn, að leggja járnbraut til sjávar, og

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.