Alþýðublaðið - 29.03.1966, Blaðsíða 9

Alþýðublaðið - 29.03.1966, Blaðsíða 9
HJÓNAKLÚBBUR REYKJA VÍKUR STOFNAÐUR Rvík, OTJ. HJÓNAKLÚBBUR var nýverið siofnaður hér í Reykjavík, og eru stofnendur hans m.a. nokkrir af stofnendum Ung:hjónaklúbbsins sem starfaði með miklum ágræt um fyrir nokkrum árum síðan. Áætlað er að halda fjórar til fimm skemmtanir árleja og verð ur sú fyrsta laugardaginn 30. fara fram í Lídó sem nú er orðið að vínveitingastað. Stjórn og stofnendur eru: Jón B. Gunnlaugsson, Magnús Magn ússon framf. fltr., Magnú= Guð- jónsson, byggingamaður, Hilmar Helgason forstjóri, Kristinn Halls son söngvari, Haukur Þórðarson læknir, Jón H. Björnsson skrúð- garðaarkitekt, Ingi B. Ársælsson, stjórnarráðsfulltrúi og Kristján Ómar Kristjánsson, forstjóri. -------------- Paul Kuentz. KUNN FRÖNSK KAMMER- HLJÓMSVEIT HINGAÐ apríl næstkomandi og hefst með borðhaldi klukkan 19.30. ,,'Flestir komu alltof seínt, því sumum finnst það fínast" segir í bangsavísunni gömlu en ekki er ráðlegt að vera með sliíc fínheit í hjónaklúbbnum. Þar eru nefni lega sérstök viðurlög við því að mæta of seint og má frúin jafn vel búast við bvi að þurfa að geys ast um sviðið á þríhjóli, í ‘ síð kjólnum nýja. Markmið klúbbs- ins er m.a. að gefa fólki kost á að skemmta sér ,,á virðulegan“ hátt nokkrum sinnum á ári-, því að samkvæmisklæðnaður skal jafnan borinn á skemmtununum. Allt er gert til að, tryggja það að skemmtanirnar fari virðulega og prúðmanniega fram, m.a. er háéigt að víkia þeim úr klúbbn um sem þykja „óæskilegir" vegna hegðunar sinnar við ölv un eða önnur fækifæri. Þeir sem vilja gerast meðlimir að klúbbn urh geta tilkvnnt það bréfleea í pósthólf 1038 og skal þá merkja bréfið Hjónaklúbbur Revkjavik- ur. Umsóknum skal fylgia nafn, heimilisfang, afvinná, aldur og símanúmer. Skírteinin verða af- greidd núna næstu daga en bau kosta kr. 150 fvrir hión. oa gilda allt árið. Skemmtanirnar munu Innan skamms er væntanleg kifmmer hljómsveit Frakklands, Parísarsveit Paul Kuentz. Kemur sveitin hingað á vegum Péturs Péturssonar — Skrifstofu Skemmtikrafta — og heldur tón leika í Austurbæjarbíói surfntu daginn 3. apríl. Parísarsveit Pauls Kuentz skipa auk stjórnandans, fjórtán hljóð- færaleikarar, sjö konur og sjö karlar, auk þess sem með henni leika oft frægir einleikarar á ým is hljóðfæri. Paul Kuentz stundaði nám við L'Eeole Superieure de Musique í París og útskrifaðist þaðan með fyrstu verðlaunum. Hljómsveit sína stofnaði hann árið 1950 og ríru hljóðfæraleikararnir flestir verðlaunahafar frá þessum sama skóla — og allir Parísarbúar. Fyrstu hljómleikum kammer- sveitarinnar í apríl 1951 var af bragðs vel tekið og síðan hefur hún haldið meira en 700 hljóm leika heima og erlendis, m.a. heimsótt flest lönd Evrópu og farið a.m.k. tvær hljómleikaferðir um Bandaríkin og Kanada. Auk þess hefur hljómsveitin víða korriið fram í sjónvarpi og útvarpi og leikið inn á fjölmargar hljómplöt ur. Á sumrin hefur sveitin hald ið hljómleika í Cap d‘Ail, i úti leikhúsinu fræga, sem Jean Coct eau teiknaði. Cocteau liefur sér stakt dálæti á Paul Kuentz og kammersveit hans og hefur m.a. teiknað fyrir hana auglýsinga spjöld og efnisskrár. Hljóðfæraskipan sveitarinnar er í meginatriðum þannig, að fiðl ur eru sjö, víólur tvær, celló tvö einn bassj og síðan annaðhvort Framhald á 15. síðu þá helzt til liafnarborgarinnar Lourenco í Portúgölsku Austur- Afríku. Gerðar hafa verið áætlan- ir um járnbrautarl^ainguna, en alltaf hefur málið strandað á því, hve dýrt þetta fyrirtæki var. Fyrir nokkrum árum fór þó að komast skriður á þetta járnbrautarmál. Var það einkum að þakka því, að útflutningur landsins fór hrað- vaxandi með aukinni vélanotkun og aukinni tæknimenntun lands- manna. — Útfluttar vörur eru nú einkum trjáviður alls konar, app- elsínur, sítrónur og sykur. All- auðugar járngrýtisnámur eru við Ka Dake. sem er vestast í land- inu. Stór sölusamningur var gerð- ur við Japana, þar sem þeir kaupa tólf milljónir lesta af járngrýti á 10 árum. — Þessi útflutningur á málmgrýtinu, mun hafa ýtt fast á eftir því, að byggð væri járn- brautarlína frá Da Dake til Lour- enco, sem eins og fyrr segir, ligg- ur í nágrannaríkinu Portúgölsku Austur-Afríku. — Vegalengdin milli þessara staða er 220 km. og hæðarmismunur allmikill. — Byrjað var á lagningu brautarinn- ar árið 1962 og er nú fullgerð. JVIun verkið hafa kostað um átta milljónir sterlingspunda. — Það þótti merkisviðburður, þegar járn- brautin var vígð eða opnuð til umferðar 5. nóvember 1964. Þetta frímerki, sem við birtum hér mynd af, kom út þann dag ásamt þremur öðrum. Mynd þess sýnir nýju lest- ina koma brunandi eftir teinunum, en uppi yfir henni er kort af Svazi landi og er leið járnbrautarinnar merkt inn á það. Við landamærin að austan er hæð brautarinnar 75 km. yfir sjávarmál. Þegar braut- in er komin að Sidvokovo, en þar er skiptistöð, er hæðin orðin 300 m. yfir sjó. En við endastöðina, vestast í landinu, sem Ka Dake heitir er hæðin orðin 1575 m. yfir sjó, eða um 500 mctrum hærra en fjallstindurinn á Esjunni okkar. Hvenær fáum við hér á íslandi fvrsta járnbrautarfrímerkið okk- ar? Líklega aldrei, og þó á maður aldrei að segja „aldrei.” Ef til vill fáum við loftpúða-lest, en bezt mun að ræða ekki um jafn f.iar- læga hluti að sinni. ORLANE Varalitir Naglalakk Ný sending vinmiNiN^ 'rm íella Bankastræti 3. Höfum hafið standard framleiðslu á fata og forstofuskápum Fast verð miðað við uppsett og frágengið. Gefið upp Iengd, hæð og annað, sem þér óskið, og við gefum upp verð og afgreiðslu- tíma. ,— Spónn eftir vali. Smíðastofan Valviður sf. Sími 30260. — Dugguvogi 15. BÍLARAF auglýsjr Höfum flutt verkstæði vort að Höfðavík við Sætún, ekið niður með Þresti við Borgartún. Dynamó. startaraviðgerðir og rafkerfi bi-freiða. Bílaraf I-Iöfðavík við Sætún, sími 24700. Staða heilbrigðisfulltrúa í Hafnarfirði er hér með auglýst laus til umsóknar. — Laun sam- kvæmt 17. launaflokki launasamþykktar fyrir Hafnar- fjarðarkaupstað. Nánari upplýsingar veitir formaður heilbrigðisnefnd- ar, Einar Ingimundarson, bæjarfógeti i Hafnarfirði. Umsóknir um starfið skulu hafa borizt skrifstofu bæj- arstjóra fyrir 15. apríl n.k. G / uggatjald astehgur í miklu úrvali — AMERISK uppsetning. BOND og K| O K A R GLUGGAGORMUR Laugavegi 15 Sínti 1-33-33 ludvig STORR ALÞÝÐUBLAÐIÐ - 29. marz 1966 $

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.