Alþýðublaðið - 29.03.1966, Blaðsíða 14

Alþýðublaðið - 29.03.1966, Blaðsíða 14
mm . • •••• ísinn á hraðri leið frá landi Landhelgisgæzluflugvélin Sif fór í ískönnunarflug í gær. ís inn hefur færst mun fjær land inu síðan síðasta könnunarflug Önnur Fokker-Friendsliip flug- vél Flugfélags íslends kemur til landsins um mánaðamótin apríl- maí. Áhöfnin sem sækir vélina fer til Hollands eftir páska. í sumar verða báðar Friendship flugvélar Flugfélagsins notaðar jöfnum höndum í innanlandsflugi og flugi til Færeyja og Grænlands. var farið^ en það var sl. fimmtu dag. ísröndin er nú 65 sjómílur frá Horni og 60 mílur frá Þótt þessi nýja afkastamikla flugvél bætist í flugflota Flugfé- ins, að minnsta kosti ekki fyrr selja neina af eldri vélum félags- lagsins, að minnsta kosti ekki fyrr en að loknum sumarönnum. Enn hefur ekkert afgerandi gerst í þotukaupum Flugfélagsins, og standa enn yfir athuganir í því máli. Rauðunúpum. Hins vegar teygir ístangi sig suður í áttina að Grímsey og er syðsti oddi hans 34 mílur frá eynni. Þegar aust ar dregur beygir ísröndin til norðurs og norður af Langanesi stefnir hún nær til hánorðurs. Þegar ísinn var kannaður í síðustu viku var ísröndin að eins 34 mílur frá Horni og láJ í nær béina línu fyrir Norður landi og var næst landi 28 sjó mílur frá Rauðunúpum. Síðan hefur ísinn færst mik ið fjær norður af Vestfjarðar kjálkanum og austanverðu Norðurlandi, en suðuroddi tang ans norður af Grímsey er litlu norðar en öll ísröndin var áð ur. Björgun Framhald af síðu 3 Rétt efir að hrunið varð komu lögreglumenn, læknir og sjúkrabíll á vettvang. Ekki gátu Ný Friendship-vél i næsta mánuði ÞOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOO^ xx>ooooooooooooooooo<xxx> © útvarpið Þriðjudagur 29. marz 7.00 Morgunútvarp. 12.00 Hádegisútvarp. 13.00 Við vinnuna: Tónleikar. 14.40 Við, sem heima sitjum Dagri^n Kr'istjánsdóttir Infsmæðlrakenn- ari talar um umgengni utanhúss. 15.00 Miðdegisútvarp. 16.00 Síðdegisútvarp. 17.20 Framburðarkennsla í dönsku og ensku. 17.40 Þingfréttir. 18.00 Tónlistartími barnanna Jón G. Þórarinsson stjórnar. 18.20 Veðurfregnir. — 18.30 Tónleikar. Tilkynningar. 19.30 Fréttir. 20.00 Einsöngur í útvarpssal: Guðmundur Guð- jónsson syngur íslenzk lög við píanóund irleik Guðrúnar Kristinsdóttur. 20.20 Frá Grænlandsströndum Þorvaldur Steinason flytur lokaerindi sitt. 20.40 Píanóverk eftir Rachmaninoff, Schumann og Liszt. Valdimir Horowitz leikur. 21.00 Þriðjudagsleikritið: „Sæfarinn" eftir Lance Sieveking Samið eftir skáldsögu Jules Veme. Þýðandi: Árni Gunnarsson. Leikstjóri: Benedikt Ámason 21.35 „Undir ítölskum himni“, þættir úr ballett músik eftir Jurovsky. Hljómsveit Bolshoj leikhússins í Moskvu leikur; Kliajkin stj. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. Lestur Passíusálma (42). 22.20 ,,!Heljarsló3arorusta“ eftir Benedikt 'Gröndal Lárus Pálsson leikari les (5). 22.40 Haustblóm á heiði“: Röberf Stolz stjórnar hljómsveit sem leik ur nokkur löig hans. 23.00 Á hljóðbergi. 23.35 Dagskrárlok. oooooooooooooooooooooooc 'OOOOOOOOOOOOOOOO V0 SR^í/tH£A7&t ftezt knSIi 14 29. marz 1966 - ALÞÝÐU.BLAÐ1Ð. nema þrir menn unnið í einu við að grafa og voru sömu mennirnir í holunnf nær allan tímann, tveir starfsmenn grjót námsins og lögreglumaður. Þeg ar sá í hönd Vilbergs og vissa fékkst fyrir því að hann var á lífi fór læknir niður í holuna og gaf honum sprautu í handar bakið tii að linna þjáningar hans, væri hann mikið slasaður og til þess að koma í veg fyrir að hann fengi lost, eftir að hon um var bjargað. Vilberg sýndi mikla karl mennsku meðan á björgun stóð. Hann var rólegur allan tíma’fi og talaði við björgunarmenn ina. Jafnóðum og grafið var niður styrktu björgunarmenn veggi holunnar með stoðum og fjöl um. Klukkan 19,30 tókst loks að koma böndum undir handleggi Vilbergs og draga hann upp. Þegar upp kom gat hann gengið óstuddur en var strax lagður á siúkrabörur og flutt ur f siúkrahús til rannsóknar Meðan á björguninni stóð biðu flestir starfsmenn griót námsins við oo pevmisins milli vonar og ótta. Ekkert var hægt að aðhafast. annað en að bíða off öðrn hvoru bárust frétlir reðan úr bolunni hvernig gengi. brugðið gat til beggia vona allan fímann og eneinn vissi bvort Vilberg væri mikið slasaðnr eða ekki. T.ögreglu- menn otóðu vnrð um onið og fékk eneinn að knma bar ná laecit að nanðsvnialausu. bví Óvarlemir nmðaimnr bar gat Orsakað að holan hrvndi oaman og vfir binrgunarmennina n“ "V'iU'ere Telja verður mikla mildi að ekki fór verr en áhorfðist og fyrst og fremst að Vilberg skyldi halda lífi undir grjót farginu. Hann áttl ekki gott með að draga andann vegna þyngslanna, en nóg tU þess að hann kafnaði ekki. Þá sýndu björgunarmenn mikinn dugnað þrautseigju. Farfuglar ferðamenn. Páskaferðin er um Skagafjörð, haldið verður til á Sauðárkróki farnar þaðan ferðir um héraðið. Upplýsingar á skrifstofunni í kvöld kl. 8,30. Sími 24950. Kvettfélag Kópavogs Aðalfund urinn verður miðvikudaginn 30. marz kl. 20,30 í félagsheimilinu: uppi. Fjölmennið og takið með ykkur nýja félaga. — Stjómin. TREII coflBG ÞETTA ER TRELLE- BORG SAFE-T-RIDE Ávalabrúnir eyðir á- hrifum ójafns vegar á stjómhæfni hifreið- ar yðar. er sænskt gæðamerki Söluumhoð víða um land. Faðir minn Ólafur Jónsson frá Þorlákshöfn lézt að kvöldi 27. marz að Elliheimilinu Grund. Jón Valgeir Ólafsson. Móðir okkar Sigurhjörg Einarsdóttir Framnesvegi 5, andaðist að Elli og hjúkrunarheimilinu Grund 27. bessa mánaðar. Jarðarförin ákveðin síðar. Ólafur Guðmundsson Einar Guðmundsson. Þökkum innilega auðsýnda samúð við andlát og jarðarför Guðrúnar Ólafsdóttur { Axel Kristjánsson og fjölskylda f; Georg Kristjánsson ‘ Ólafur Kristjánsson og fjölskylda.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.