Alþýðublaðið - 29.03.1966, Blaðsíða 15

Alþýðublaðið - 29.03.1966, Blaðsíða 15
HljGmléikar Framhald úr opnu. píanó, cembalo eða orgel. í ýms um verkum svo sem Branden- borgar koncertum J. S. Bachs er bætt við ýmsum blásturshljóðfær um,' flautu, óbó, fagott, trompet eða horni. Verkefnaval sveitarinnar er af ar víðtækt — má segja að það spanrii þrjár aldir, allt frá vefk um fyrirrennara Bachs, svo serri Couperins, Leclairs og Vivaldis til nútímaverka, svo sem Benja- míns Brittens og André Prevost. Hvað frægust er Parísarsveitin þó fyrir flutning sinn á Branden borgarkonsertinum og öðrum verk um Bachs. Kammersveit Pauls Kuentz hef ur hvarvetna hlotið mikið lof gagn rýnenda. Frönsku blöðin „Penseé Franeaise“ og „Journal Misical Francaise“ hafa lýst hana., beztu Danskir SPORT- JAKKAR FLAUELIS- JAKKAR TERYLENE- BUXUR Sérlega fallegar vörur Vandað efni og mjög fallegt \ snið. GEYSIR H/F Fatadeildin. Blaðburður ALÞÝÐUBLAÐIÐ vantar blaðburðarfólk í eftirtal- In hveríi: MIÐBÆK. Bergþórugata Kleppsholt HRINGBRAUT 'l'alið strax við afgrelffsl- una. Sími 14900. kammerhljómsvéit Fr^kklands." Gágnrýnahdi New York Tfcnes sagði eftir síðustu hljómleika sveitarinnar í New York. . „menn irnir sjö og hinar sjö ungu kon ur léku af frábærri nákvæmni, andagift og leikni. . .“ „Le Dev oir“ í Montreal sagði. „strengja sveit eins ög þær gerast beztar. . hefur unnið sér sess meðal hinna fremstu í heimi. . “ „Winnipeg Tribun,e“ sagði: ,/Þeir eru tón listarmenn í orðsins fyllstu merk ingu, bæði að því er varðar hæfi leika hver einstaks og fullkomn un samleiks þeirra. . .“ „M. Dern iéres Nouvelles í Strassbourg seg ir um Paul Kuentz og Parísar sveit hans „Fullkomin tækni þess ara hljóðfæraleikara er furðuleg, smitandi leikgleði þeirra, samleik Ur þeirra og samræmd stílkennd athyglisverð . “ Og „Journal de Geneve" { Genf segir: „Meiri ná kvæmnj blæbrigða og betra jafn vægis milli hinna ýmsu hljóð- færa hópa verður ekki krafizt. . . sízt 'þar sem einleikararnir eiaa í hlnt .... snmleikurinn var mjög góður — flutningurinn var í stuttu máli hárnákvæmur en samt fínleg ur . .“ Hansies á horninu Framhald af 4. síðu. um. Þannig mundi staðsetniug stýris vinstra megin í strætisvögn um, sem ekið væri í vinstri hand ar umferð, óhjákvæmilega gera það að-verkum, að auk bifreiðar stjóranna þyrfti aðstoðarmenn í vagnana, en í Reykjavík einni mundi það þýða 12 til 15 milljón króna aukin útgjöld á ári. hjá strætisvögnunum. \TÐ ÞAÐ AÐ flestar þjóðir hafa nú tekið upp hægri handar umferð, er svo komið að þær miða framleiðslu á almennings- vögnum sínum við þá meginreglu. Þannig eru stærstu bifreiðasmiðj ur Svíþjóðar þegar hættar að framleiða almenningsvagna fyrir vinstri umferð með hliðsjón af breytingunni sem þar verður næsta ár, og nvjasta gerð af Merc edes-Benz almenningsvagni er einnig eingöngu með vinstra stýri. Strætisvagnarnir eru svo þýðing armikil samgöngútæki, að þetta er’éitt þpirra atriða, sem úrslita þýðingu hafa í þessu máli. Þannig seeir í nefndarálitinu. Hannes á liornim!. Þa8 ri^oir Framhald af 6. síðu mér, og að sfðustu afhenti hann mér 100 blaðsíðna kveðjubréf. — Dick talaði til síðustu stund- ar um móður sína — hann var mjög hryggur hennar vegna — og um gamlar vinkonur. Til hins síð- asta gerði hann að gamni sínu. Það var hans vörn. — Þegar Dick hafði verið hengd- ur, bað Perry leyfis til að segja enn nokkur orð við mig. Hann kyssti mig og sagði: „Adios, am- igo.” — Ég grét þá og næstu tvo daga. Skíðamót Framhald af 11. alffu- B-jlókkur karla: Georg Guðjónsson, Árm. 126,1 Einar Gunnlaugsson, KR 129,6 Ágúst Björnsson, ÍR 140,0 C-flokkur karla: Sigfús Guðmundsson, KR 84,6 Örn Kærnested, Árm. 88,9 Bergur Eiríksson, Árm. 93,2 Stúlknaflokkur: Áslaug Sigurðardóttir, Árm. 135,1 Auður Harðardóttir, Árm. 146,3 Jóna Bjarnadóttir, Árm. 201,4 Kvennaflokkur: Árdís Þórðardóttir,. Sigluf. 87,8 Hrafnh. Helgadóttir,, Árm. 102,0 Jakobína Jakobsd., ÍR 114,0 M.S. Esja Páskaferð 6. apríl. Tekið á móti farpöntunum á morgun. Gúmmískór Strigaskór Vaðstígvél á alla fjölskyldvnuL Sendi í póstkröfu. Skóverzlun og skóvinno stofa Sigurbjörns Þorgeirssonar Miðbæ viff Háaleitiabraut M-0f> Sími 33980. Koparpípur og Fittings, Ofnakranar, Tengikranar Slöngukranar, Blöndunartæki, Rennilokar, Burstafell byggingarvöruverzlun, Réttarholtsvegi 3. Sími 3 88 40. Látið okkur ryðverja og hljóðeinangra bifreiðina með TECTYL! BÍLASKOÐUN Skúlagötu 34. Sími 13-100 Látið okkur stilla og herða upp nýju bifreiðina. BÍLASKOÐUN . 3kúlagötu 34. Sími 13-100 GRÓFST UNDIR Reykjavík, ÓTJ. Fullorðinn maður slasaðist al- varlega í gærmorgun þegar mold og grjót hrundi yfir hann þar sem hann var við vinnu ofan í skurði. Njörður Snæhólm hjá rannsókn- arlögreglunni sagði Alþýðublaðinu að skurðurinn sé um fjórir og hálfur metér að dýpt og 7 að breidd. Niðri í honum var krani sem notaður var til að hífa niður skolprör sem lögð voru í botninn. Maðurinn var að vinna við hlið kranans þegar stór hengja sprakk Sláturhús Framhald af 3. síðu. væru nú liðin frá því að núgild andi lög um þetta efni tóku gildi en það væri samt svo enn, að all mörg sláturhús hefðu aldrei feng ið löggildingu lögunum samkvæmt heldur verið starfrækt með und anþáguheimildum frá ár{ til árs, en nefndin leggur til eins og fyrr segir að eftir 3 ár verði hætt að veita slíkar undanþágur, og þá verði slátrun ekki leyfð nema í löggiltum húsum. Wilson Framh af bls ’ onds að þau væru tómt þvaður og Gallup-skoðanakönnunin hefði ekki dregið úr honum kjark. En leiðtogar Verkamanna- flokksins eru kvíðafullir þrátt fyrir hagstæðar skoðanakann- anir og óttast að margir stuðn ingsmenn flokksins telji óþarft að fara á kjörstað þar sem sig urinn sé öruggur. Flokksþing Framhald af 2. síffn. fylgt hefur verið hingað til. í inn anríkismálum verður aðaláherzlan á það lögð að tryggja að hinni nýju fimm ára áætlun verði dyggi lega framfylgt. Það sem mesta forvitni vekur í sambandi við þingið er, hvort lagt verði til að Jósef Stalín og stjórn hans fái uppreisn æru. Upp á síð kastið hefur ýmislegt bent tfj þess að yfirvöldin viljl draga úr áhrif um þeirrar hörðu gagnrýni á Stalín sem Krustjov hratt af stað með ræðu sinni á flokksbinginu 1956. Þó telja fæstir að Stalín fái fulla uppreisn. Gert er ráð fyrir að á þinginu verðí ráðizt á stefnu Bandaríkj anna í Vietnam og hernaðarstefnu Vestur-Þjóðverja. En kunnugir telja að sovézkir leiðtogar hafi á huga á bættum samskiptum við vesturveldin. Minnkandi áhugi æsk unnar á dialektík og vaxandi á hugi hennar á hugkerfissviðinu. Slík stefna gæti haft í för með sér strangara eftirlit með rithöfund- um og listamönnum. Forsetinn Framhald af 2. síffu. lijálpar væri getið í fornri löggjöf og væru á landinu yfirgripsmiklar almannatryggingar. Með mikilli vinnusemi og dugnaði hefði einn- ig tekist að koma á fót blómlegum iðnaði og fjölbreytilegu atvinnu- lífi. Á alþjóðavettvangt liefði ís- land eins og ísrael viljað varð- MOLDARSKRIÐU ! úr öðrum skurðbarminum féll yfir hann, og færði hann því sem næst í kaf. Vinnufélagar hans brugðu skjótt við og byrjuðu að grafa frá honum og jafnframt var lögreglu og sjúkraliði gert aðvart. Var hinn slasaði fluttúr á Land- spítalann. Hann var talinn alvar- lega slasaður, en þar eð rannsókn var ekki að fullu lokið þegar blað- ið liafði samband við lögregluna, er ekki hægt að segja nánar til um það. veita frið og rétt þjóða og einstakl inga. Menningararfleifð lands bibl íunnar hefði ávallt verið íslend- ingum hjartfólgin og þess vegná væri ekkert undarlegt, að ísraels- menn hefðu frá upphafi notið sam- úðar og skilnings íslendinga við þjóðlega endurreisn ríkisins. í þessu sambandi minntist ísra- elsforseti Thor Thors og stuðnings . hans hjá Sameinuðu þjóðunum með sérstöku þakklæti. Sívaxandi persónuleg kynni íslenzkra og ísra elskra valdamanna væru sér mikið ánægjuefni og í því samhandi minntist Shzar sérstaklega heim- sóknar Bjarna Benediktssonar for sætisráðherra og heisókna Ben- Gurions og Goldu Meir. Hann kvað Ásgeir Ásgeirsson sameina af- bnagsvel helztu einkenni íslend- inga, andleg og líkfmleg; lýsti menntun hans og helztu störfum í þágu þjóðarinnar. Að lokum sagði hann að ísraelsmenn væru stoltir af og fögnuðu. heimsókn forseta islands, árnaði honum og f.vlgdarliði hans heilla og bað fyrir hlýjar kveðjur til íslendinga frá fjarlægri vinaþjóð. NATO Framhald af 2. síðn- að Frakkar taki við stjórn banda rískra og kanadískra hcrstöðva í Frakklandi, en í reynd leiðir þetta til þess að herstöðvarnar verða lagðar niður. Samið verður um tíma brott flutningsins síðar, og líta má á fund Balls aðstoðarutan ríkisráðherra og Couve de Maure’ villes utanríkisráðherra sem fyrsta skref þess£u-a viðræðna að því er sagt var í París í kvöld, Ball sagði á eftir fund sinn með de Maureville, að þeir liefðu rætt þróun mála innan NATO í seinni tíð, en hann neitaði að segja meira um viðræðurnar. Ofviðri Framhald af 2. síðu. stöðum í V-Þýzkalandi vegna meiðsla af völdum óveðursins. í grennd við Köln og Stuttgart fuku margir bílar af veginum og þrír ökumenn fluttir á sjúkraliús. í Svíþjóð urðu seinkanir á ferð- um járnbrauta, ófærð varð á veg- um og fjöldaárekstrar vegna óveð- urs og snjókomu. Á Bretlandi beið einn drengur bana í ofviðrinu og tvær stúlkur slösuðuat. -Brezkar þyrlur björguðu 43 manna áhöfn olíuborunarstöðvarinnar „Ocean Prince” á Norðursjó. Fimratán metra háar öldur gengu yfir stöð- ina, sem er skammt frá þeim stað þar sem oljuborunarpaiiurinn „Sea. Gem” sökk í íyrra með-13 mönn- um. ALÞÝÐUBLAÐIÐ - 29. marz 1966 15

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.