Alþýðublaðið - 15.05.1966, Page 9

Alþýðublaðið - 15.05.1966, Page 9
ingin er bara sú, hvort þessar á- ætlanir standast. 1 fyrra var á- kveðin landskeppni við þrjú iönd én aðeins ein fór fram. — Valda þessu fjárhagserfiðleik ar? — Það má vel vera í sumum til fellum. Mig langar í þéssu sam bandi til að segja nokkuð frá að dragandanum að þátttöku okkar í iNorðurlandameistaramótinu í Hels inki í fyrra. Mótstjórnin úthlutar hverju landi vissan fjölda frímiða samkvæmt þeim fjölda íþrótta- manna sem eru á meðal 3. beztu á Norðurlöndum árið á undan. Sam kvæmt þessu hlaut ísland þrjá miða. En þá bregður svo við að stjórn FRÍ segist fjárvana. En jafnframt sendir hún 11 manna hóp á mót ið með því skilýfði að vísu ,að hver þátttakandi gi-eiði 2000 kr. en slíkt Var þá einsdæmi. Var þeim, sem tregðuðust við að borga sagt að þá færu þeir hvergi. Virð ist því stefnt að því, að þeir ein ir sem borgað geta, komist á stór mót erlendis, en getan skipti ekld máli. — Frjálsíþróttirnar eru í öldu dal, hvers vegna? — Samanburður við erlendar þföðir er okkur mjög óhagstæður. En þar hefur líka öðruvísi verið háldið á málum. Vísindin hafa vérið tekin í þágu íbróitt.anna. Þjálfarar eru vel menntaðir og íþróttamannvirki hafa botið upp. í kjölfar þessarar grózku koma stöðugt glæsilegri afrek. Hér er þessu öfugt snúið. enda afrekin cí fellt lakari oa bátttaka minni. Versta meinið hér er fiár=kortur, léleg aðstaða oa skortur á úrvals þjálfurum. Góðir og menntaðir þiálfarar krefinst, greiðslu fvrir störf sín. en ef ekki eru til pening ar, hvað á þá til bragðq að taka? Umboðsmenn friáislbróttp^nanna gera alltof lítið fvrir hinn fá- menna hón. sem iðkar friáisar í- þróttir. 1965 voru t.d. haldin { Reykjavík sex oninber mót, þ.e. tvö í mánuði að meðal tali. Myndu handholtamnnn leggja hart að cér við æfinnar f.vrir sex ie;ki á íri? 'K'pnninau + nr mínir á NM í Helsinki höfðu tek ið þátt í um hnð hil 40 mútnm, en það var mitt áttnnda. F;num. við að taka dmmi urn Ahuoa ctidvn ar ÍSÍ á friálsum fhróttum? Ár ið 1949 var ákveðið að vpita heim íþróttamanni. sem setfi 10 fciavds met á sama árinu. merki tsf úr gulli. Það ár hlaut merkið Fiun björn Þorvaldsson. S'ðan vinnur enginn til merkisins f«rr en 1962, þegar ég setti og iafnaði ifi fs- Iandsmet og fékk merkið. Þá hrekkur stiórn í SÍ vmp af værum blundi og ákveður að fella niður bessn viðurkenn ingu. Sama tómiætið r'kir um æðsta verðiaunagrio friálsibrótta manna, forsetabikarinn. í þau tvö skipti sem ég hef unnið til hans. hefur afhending hans dreg izt mánuðum saman, og nú á að kóróna áhugaleysið með því að láta 17. júní mótið falla niður. — Hvað um aðstöðu yklcar frjálsíþróttamanna? — Við erum eiginlega alls stað ar hornrekur. Á Melavellinum er knattspyrnan allsráðandi og eru því æfingatímar þar stuttir og Hafið þið knattspyrnumenn æft mikið undanfarið? — Við æfum allan veturinn, hvíl um okkur að visu í einn mánuð að sumri loknu, en æfum síðan stöð ugt. — Þú varst um tíma í Coventry í Englandi sl. vetur. Hvernig at- vikaðist það? — Þegar knattspyrnulið Cov- entrys kom hingað í fyrrasumar, bauð framkvæmdastjóri þess stjórn KR að senda þrjá stráka utan til dvalar hjá Coventry. Tilgangur inn var sá að gefa okkur kost á því að sjá hvernig atvinnumenn þjáifuðu, fylgjast með leikjum þeirra kynnast aðbúnaði þeirra. Fyrir valinu urðu svo auk mín Guðmundur Haraldsson og Hörð ur Markan. — Hvernig féll ykkur vistin? — Okkur líkaði mjög vel. Það var skemmtilegt og lærdómsríkt að æfa með þeim, og allt öðruvísi en við höfðum vanizt. — Hver er munurinn á þjálfun þeirra og okkar manna? — Þeir hafa mun rneiri tírna til æfinga, gera reyndar ekkert annað. Þess vegna hafa þeir miklu meira úthald og snerpu. Fimmtári ára strákar geta komizt að hjá félögunum, og ef þeir þykja ónægjtr. Nú kynni elnhvllr að benda á íþróttaframkvæmdimar í Laugardal sem allsherjarlausn á vandanum. Svo er þó ekki. T.d. var ætlunin að undir stúku vallarins yrði 80 — 100 m. hlaupa- braut undir stúkunni, þar sem Framhald á 10. siða. góðir, komast þeir á samning 17 til 18 ára. — Hvernig er aðbúnaður at- vinnumanna? — Mjög góður. Þeir fá búninga og skó sdr að kostnaTJarlausu, læknir er alltaf til staðar á æf ingasvæðinu, enda alltaf eitthvað um að vera frá morgni til kvölds og þannig mætti lengi telja. — Hvað stendur islenzkri knatt spyrnu mest fyrir þrifum? — Það er ekki gert nógu mik ið fyrir íþróttaæskuna. Hér vantar ar fleirí leikvelli til æfinga, og útrýrna verður öllum „Melavöll um". Þá væri æskilegt að sett yrðu upp flóðljós ,sem eru rnjög algeng erlendis. Okkur vantar sér menntaða þjálfara með góða knatt spyrnureynslu að baki. Þá findist mér að velja ætti 20—22 menn til samæfinga strax á vorin, sem svo gætu myndað kiarnann í vænt anlegu landsliði. Við verðum að eignast vel samæft landslið, og landsliðið verður að leika marga landsleiki ef einhver árangur á í senn gefum fólki kost. á góðri að nást. Þannig gerum við tvennt knattspyrnu og knattspyrnumönn um koct ó því að auka getu sína og læra af reyndari landsliðum. TEXTI: KRBSTIVIANN EIÐSSON BVBYNDER: JÓHANN VILBERG Einar ísfeld AUKA ÞARF STUÐNING VIÐ ÍÞRÓTTAFÓLKIÐ LINDARBÆR j Leikfélag Hveragerðis sýnir ? ... '• T Ovænt heimsókn j eftir J. B. Priestley í Lindarbæ mánudag 16. maí kl. 9 e.h. og þriðjudaginn 17. maí kl. 9 eh. Leikst'óri Gisli Halldórsson. Aðgóngumiðasala í Lindarbæ á sunnudag, mánudag og þriðjudíg frá kl. 2 e.h. alla dagana. Leikfélag Hveragerðis ' Vatnslitamyndðsýning Hef opnað vatnslitamyndasýningu í Kjallaranum, Hafn : arstr. 1 (Inngangur frá Vesturgötu). Meðal annars eru maigar myndir frá Reykjavík og nágrenni. Sýningin er opin frá kl. 2—10 e.h. til 26. þ.m, Verið velkomin. Elín K. Thorarensen Basar og kaffisaía Bazar og kaffisölu hafa konur í GT.-reglunni í dag í « , G.T.-húsinu til ágóða fyir byggingu templara í Reykja- vík. Bazarinn hefst kl. 2 e.h. Margir eigulegir munir á lágu verði. Kaffi og góðar kökur ailan daginn. •( t Bazarnefndin. 1 - - - ■ i r .. ; % Kosningarskrifstofa mín við prestkosningarnar í Garðahreppi verður að Smárafiöt 14, þar sem allar upplýsingar verða veittar ásamt bílaþjónustu. — Sími — 51614 — 1 Séra Bragi Benediktsson. Verkfræðingur óskast Staða bæjarverkfræðings á ísafirði er hér með auglýst til umsóknar. Krafa um launakjör og upplýsingar um nám og störf fylgi umsókn. Umsóknarfrestur er til 1. júlí. Staðan veitist bá strax eða eftir samkomulagi. ísafirði 12. maí 1966. Bæjarstjóri.. iíldarstúlkur! Síldarstúlkur! Síldin er komin á miðin og söltun hefst væntanlega með fyrra rnóti. Okkur vantar nokkrar góðar síldarstúlkur til Raufar- hafnar og Seyðisfjarðar. Ágætis húsnæði og vinnu- skilyrði. Fríar ferðir, kauptrygging. Álötuneyti á staðnum. Nánari upplýsingar veita Valtýr Þorsteinsson, sími 20055, Reykjavík, og Hreiðar Vaitýsson, sími 11439 Akureyri. ALÞÝÐUBLAÐIÐ - 15. maí 1966 9

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.