Alþýðublaðið - 04.06.1966, Qupperneq 3

Alþýðublaðið - 04.06.1966, Qupperneq 3
 l^v^: lipiiiilái : : :: - m. ( .. V ! PR 1 É8Sf|| NÖKKUR liækkun hefur orð ið á verði landbúnaðarafurða végna vísitöluhækkunar 1. júní 2 gæzluvellir til viðhótar TVEIR smábarnagæzluvellir tóku til starfa í Reykjavík í gær. Eru þeir á skólalóðum Vesturbæjar- skóians við Öldugötu og Höfða- skóla við Sigtún, sem slendur við félagsheimili Ármanns. Er þarna gæzla á 2—5 ára börnum alla virka daga frá kl. 9—12 árdegis og 2—5 síðdegis, nema laugar- daga kl. 9—12 árdegis. Báðir þessir smábarnagæzluvell- ir verða opnir næstu þrjá mán- uði, eða til ágústloka. Með þessum tveimur nýju gæzluvöllum eru smá barnagæzluvellir borgarinnar orðn ir 22 að tölu. sl. sem innifól að kaupgja'.dsliður visitölunnar hækkaði. í gær hækkaði mjólkurverðið þannig að nú kostar líterinn í iausu máii kr. 7.30, lítershyrna kostar kr. 8,05, rjómalíter 87,25, skyr hvert kg. kr. 21.50, Smjör hækkar ekki. Verð á dilkakjöti er nú þann ig að hvert kg. af súpukjöti kost ar 69,20, hryggur kr. 82,90, Kótelettur kr. 93,20, lærissneið ar kr. 105,20 hvert kg. Innmat ur hækkar ekki. Lítilsháttar nautakjöti. hækkun varð Finnskur styrkur Umsóknarstyrkur um styrk þann er finnsk stjórnvöld hafa boðið fram handa íslendingi til háskóla náms eðá rannsókarstarfa í Finn lándi námsárið 1966—67, er fram lengdur til 25. júní 1966. Umsóknareyðublöð fást í meiinta máíáráðúoéytinu, sfjórnarráðsliús iriu við •' Lækjaftórg og ' b'er að 'sérida ’úmsóknír þarigað. ; Menntamálaráðuneytið. 27 maí 1966.' Hádegisfundur kl. 12 í dag. Tilraun um breytta námstilhögun í Vogaskóla: Nemendur velja sér námsgreinar raun með nokkuð breytta náms I iSf ^ þvf, að nemendu» fá a« velja tilhögun i Vpgagkóla; 3ð ^Siúr-verijulegum-námsg^tó^v sem samþýkki; fræðsluyfirvalda ogíöjflTX- ----- - idrégnum óskum. nemenda og fá^. pjdrá. Breytingiri er fólgiri að nú gefst nemendum kostur'|g uám jog.. listiTs Eastiu skjddittímar að velja-um nokkrar greinar.tgry >ery. 22 á viku-og oiga nemendur horfið var frá skiptingu. í veri úriardeildir’og aimennar deildii í viðtali við blaðið lét skólastjóri Helgi Þorláksson þess getið,’" að ekki væri endanlega ákveðið af hálfu Fræðsluráðs, hvort breyting þessi yrði varanleg. yelja sér . minnst. 8 - og:. mest 14 til y’iðbótar. Hugsanlegt- or, að velja sér -viðhót í skyldugrein. Þýzka er valfrjáls, en tveir mögu- leikar eru í stærðfræði, - þ.--e,- al menn stærðfræði og algebra. í verklegu námi er einnig um val að ræða. Þar geta stúlkur valið um, rivort þær taka fatasaum og snið eða liannyrðir. Piltar geta valið urii.-hvort þeir taká smíði húsmuna e<Sa léttsmiði úr tré, -málmi eða beini. Þá er og gertj-áð 'fyrir fönd-' urvinnu fyrir suma námshópa og sveigjanleika í' teikni- og llstnámi þar sem upp yrði tekin svonefnd myndíð, en þaö er nýtt orð yfir klippmyndagerð; upplímingar og ýmsa pappavinnu í sambandi við teikninám. ---• GbG. Myndin sýnir einn af sjö mal- arbílum, sem fyrirtækið Kock- um-Landsverk selur verktök- um Búrfellsvirkjunar. Segir fyrirtækið, að það sé nokkuð; óvenjulegt, að svona stór pöntun af bilum sé afgreidd þegar í upphafi verks, en tími sá, er verkið skal hefja, er þegar kominn og reynt er að forðast allar tafir við fram- kvæmdir. Fyrsti fundurinn í ‘GÆR var haldinri fýrstt fund ur liinnar nýkjörnu hrcppsnefnd ar Garðahreþps.' Oddviti var kos inn Einar Hálldórsson,1 en sveit arstjóri Ólafur G. Éinarsson. At kvæðágfeiðslurii um riefndir var frestað um eina viku. Ýmis önn ur mál voru tekin fyrir. Hárgreiðslu- og tízkusýning SUNNUDAGSKVÖLDIÐ 5. ÞESSA MÁNAÐAR sýna sérfræðingar frá L’Oreal de Paris á vegum Meistarafélags hárgreiðslu- kvenna nýjustu tízku í hárgreiðslu og háralitun að Hótel Sögu. Einnig verður tízkusýning. L'Oreal de Paris Aðgöngumiðar verða seldir á Hótel Sögu í dag, laugardag kí. 4—6. Notið þetta einstæða tækifæri og fjöl- mennið á Hótel Sögu. Móttökunef ndin i i i i ALÞÝÐUBLAÐIÐ - 4. júní 1966 3,

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.