Alþýðublaðið - 04.06.1966, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 04.06.1966, Blaðsíða 5
 KASTLJOS KÁLFRAR ALDAR ÚILEGD HABSBORGARA ER LOKIÐ OTTO af Hab burg austurríski erkiliertoginn, sem dvalizt hefur í útlegð síðan 1918, getur nú snú ið aftur til Austurríkis ásamt fjöl skyldu sinni. Fyrir nokkrum dögum gaf aust urríska innanríkisráðuneyttið út nýtt vegabréf handa erkihertogan um og fjölskyldu hans og er þar ekki að finna eftirfarandi setn- Lingu: „Veitir ekki heimild til ferðalaga til Aurturríkis“ eins og í fyrra vegabréfi erkihertogans. Þar með er „Habsborgarmál- inu“ svokallaða loksins lokið eftir áralanga togstreitu, harðar um- ræður í austurríska þinginu og harðvítugar deilur jafnaðarmanna og meðlima austurríska þjóðar- flokksins. Ástæðan er sú, að Þjóð arflokkurinn er nú einn við stjórn í Austurríki undir forystu Klaus ' kanzlara, þar sem 20 ára sam- vinna Þjóðarflokksins og Jafnað armannaflokksins fór út um þúf ur eftir kosningarnar í vor. + í BÆJARALANDI Otto af Habsburg hefur á und anförnum árum búið ásamt konu sinni, þýzku prín=es'unni Regina af Sáchsen-Meiningen, er hann gekk að eiga 1951, og sjö böm um í fimmtún herbergja skrauthýsi í Pocking, Bæjaralandi. En fjöl skyldan mun þó ekki halda þegar í stað til Austurríkis til þess að koma ekki nýjum deilum af stað. Otto af Hab. burg snýr ekki aftur fyrr en að tveim árum liðnum og þangað til mun hann og f jölskylda hans koma í stuttar heimsóknir til að kanna afstöðu fólksins. Erkihertoginn hefur verið útlagi síðan hann var sjö ára að aldri, en hann er nú 54 ára gamáll. Þeg ar hann var fjögurra ára krón prins fylgdi hann hinum aldna keis ara, Franz Josef, til grafar ásamt j foreldrum sínum. Þetta var í nóv ' ember 1916 og 28 mánuðum síðar ; ar urðu hann og aðrir meðlimir keÞarafjölskyldunnar að fara úi- landi — og síðan hefur hann ekki átt þangað afturkvæmt. Árið 1919 var samþykkt yfirlýs ing þess efnis, að meðlimir keis ararfjölskyldunnar mættu því að e5ns setjast að í Austurríki að', þeir undirrituðu yfirlý'ingu um | hollustu við austurríska lýðveld j ið. Otto erkíhertogi gerði betta 19 61 og afsalaði sér jafnframt öll um kröfum um að njóta sérstakra forrétt.inda í landinu. En fulltrúar jafnaðarmanna í samstevmistjórn jafnaðarmanna og Þjóðnrflokksins v;]du ekki fallast á bes~a yfirlvs ingu, og bar af úeiðandi hófust \ hinar áköfu stjórnmáladeilur og mikil málaferli. Hæstiréttur kvað að lokum upp úrskurð í málinu í maí 1963, og samkvæmt honum Habsborgar goðsögnin lifir enn góðu lífi. Þegar erkihertoginn heimsótti nýlcga helgistaðinn Lourdes í Frakklandi var liann um kringdur hrifnum Austurríkismönnum, sem vildu heilsa honum með handabandi. var hollustuyfirlýsingin tekin til greina og endi bundinn á útlegð ina. Jafnaðarmenn og kommúnistar mótmæltu eindregið úrskurði hæstaréttar og Czettel, þáverandi innanríki ráðherra, neitaði að gefa út vegabréf handa erkihertogan um og fjölskyldu hans. Borgar- stjórn Vínar, en þar eru jafnaðar menn í meirihluta, dró jafnvel í efa hvort menn af Habsborgarætt væru austurrískir ríkisborgarar. + ÁSAKANIR. Nú héfur Klaus kanzlari hins vegar bundið enda á „Habsborgar deiluna" og skipað innanríkisráð hen-a sínum, Hetzenauer, að gefa út vegabréf það, sem erkihertog inn hefur beðið eftir í hartnæi hálfa öld . Þetta er ekki sagt lýsa neinni sérstakri konungshollustu af hálfu Þjóðarf’okksins eða sérstakri vel vild í garð Ottos af Habsburg held ur ósk um það, að réttarúrskurði verði framfylgt án þe^s að póli tísk sjónarmið eða hentistefna verði, látin ráða, eins og Klaus kanzlari komst að orði. Jafnaðarmenn hafa óttazt, að Otto af Habsburg muni reyna að hefja stjói-nmálaafskipti í Austur ríki og jafnvel ptofna nýjan stiórn málaflnkk En á bað er bent, að ef erkihertoeinn 'hafi slíkt í hyggiu' muni hann aðellega draga fý’gi frá Þióðaifiokknum en ekki jafn aðarmönnum. En Otto af Hab’burg endurtók fyrir nökkrum dögum þá yfirlvs ingu sfna, sem hann hefur gefjð oft áður, að hann muni að vísu halda áfram stjórnmálaafskiptum og ritgtörfúm, en bins vegar hafi hann enean pólitískan metnað. Eigi að siður má búast viS nýrri óleu i Austurríki. Þeir eru all margir sem óttast, að heimkoma erkihertogans c’P,lli sambúð Aust nrríkis víð knmmúnistaríkin í austi’k Tékkóslóvakíu og Ungverja iland. Jafnaðarmenn í Austurríki telja að Otto af Habsburg ..hafi engu glevmt oe ekkert, 1ært.“ Þeir benda á það. að banp hsfi í bréfi til Trum pTis forcot'a 10.1" skorað á stiómir vestúrveidanna að viðurkenna eltk’ hráðábireðssfiórniria i Vín, bar eð hún vaerí ..komúnistísk". St.iórn in, <-em var ímdir forsæti jafnnð armonrsius Ka’-I Reuners. var bó viðurkennd o« htareaði hetfa að öllnm ltkindum Austurriki fró hvf t.« verðo skiut í tvo hluta' til fram uúðar nini- n« n”ni vai’ð á teningn nm i T’óokalandi. Jafnaðarmeun hafa heldur ekki F.rkihertogahjónin og yngsta barn þeirra. gleymt því, að Otto lét svo um- mælt í ■ fjjrirlestrum sem Diann hélt í Þýzkalandi fyrir nokkrum árum, að Austurríki þyrfti að hafa „dómskanzlara“ fyrir þjóð- höfðingja og gaf hann í skyn að hann væri sjálfkjörinn til að gegna þessu embætti. Þai- við bætist að þegar manntal var tekið í Bæj aralandi fyrir nokkrum árum lét hann skrá son sinn „erkihertoga" og dætur sínar „hertogafrúr" enda þótt þessir titlar séu opinþerlega úr sögunni fyrir löngu. + KRAFA HERTOGANS. Á stríðsárunum bjó crk'herlog inn í Bandaríkiunum. Nokkru eftir að styrjö’dinni lauk skaut honum og bræðrum hans upp í Tyról, en beir voru. fljótlega fluttir burtu þaðan svo að ekki sköpuðust ný vandamál í Austurríki. Á síðari árum hefur erkihertog inn séð fiö’skyldu sinni farborða með ritstörfum. Hann hefur sam ’ð fjölda bóka um stjórnmál og í svipinn vinnur hann að samningu ritverks um ættarföður sinn, Karl V. Þá hefur hann í fjölda fvrir- lestra í Þvzkalandi, Bandaríkíun um Frakklandi og á löngum fe’-ða lögum í Suður-Ameríku og Afríku mótað póiit.ískar kenningar, sem í aðalatriðum fialla um samein pvrónn. Hann er félaei al hióðasamtökum rithöfunda. PF.N- kiubbnum. og er bar fulltrúi ..land flótta austurrískra rithöfunda". Fkki er lióst hvaða kröfur Otto af Habshurg getur eða mun liera fram á hendur austurríska víkinu. QoVifnitz fi ávm ál aráðherra lvsti bví vfir fyrir skömmu. að hinar mörsu oícrnir Hahsborgarættarinnar og krúnuskattar hennar haf’ fnlUð til austurríska ríki'ins. En mmar eignirnar hafa runnið í sjóð, sem allir meðlimir Habsborgarfjölskyld unnar njóta góðs af. Litið er svo á, að skila .megi ,a£tl ur vissum, persónulegum eignum, þar á meðal tveimur höllum í Áust urríki_ án þess að það þurfi að ~ valda deilum, en ekkert hefur ver ið um það sagt af opinber.ri hálfu hvort austui-ríska ríkið og crki- .hertogjnn hafi komizt að samkouúi lagi í þessum vandamálum eðh hvort hann hefur afsalað sér kröí um sínum á hendur austurriska ríkinu, en þessar kröfur bar hán'n fram fyrir nokkrum árum, og ef ,a$ þeim verður gengið verður hann einhver auðugasti aðalsmaður ‘cig einn mesti landeigandi í EvrqpiJ. Nýja stjórnin í Austurríki hef ur b’is vegar viliað slá T.yki yfir fortíðina og binda endi á „Habs borcarmálið" í eitt skipti fvrir otl. Fljótlega kemur í ljós, hvort CEk.1 hertoginn er sama sinnisj. ... S’/ Látið okkur stilla og herða upp nýju 1 • <*• -1. ' bifreioma. BÍLASKOÐUN Skúlagötu 34. Sími 13-100-*-'1 --------------i---tá. Látið okkur ryðverja og hljóðeinangra n bifrciðina með tectyl; s RYÐVÖRN Skúlagötu 34. Sími 13-100 ALÞÝÐUBLAÐIÐ - 4. júní 1956 g

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.