Alþýðublaðið - 04.06.1966, Qupperneq 9

Alþýðublaðið - 04.06.1966, Qupperneq 9
 Nokkur hluti þeirra 37 þúsund laxaseiða, sem dráuust. Verðmæti þeirra var um 350 þúsund krónur. getur farið allt niður í 40—60 einingar í lélegu veiðivatni. Laxaseiði, sem fara til sjávar t.d. um miðjan maí og eru þá 20 —30 grömm að þyngd, koma aftur eftir eitt ár í sjó, eins og t.d. Elliðaárstofninn, og geta þá verið ið 3—5 pund að þyngd. Af þessu má ráða, hversu fljótvaxinn lax inn er og hve mikilvægur sá tími er, sem varið er til uppeldis á seið uifum í þessa stærð.. það, sein eldisstöðinni vannst á IV2 ári, getur tekið allt að þrem árum í næringarsnauðu vatni. En það er heldur engin furða, þótt fiskurinn dafni vel í eldisstöðinni, því að þar er honum gefið æti á hálftíma fresti, kerin hreinsuð daglega og vakað yfir þessu mikinn hluta sólarhringsins á 2. qr. Fiskirækt er víða stunduð úti í hinum stóra heimi. Þannig fram leiða Japanir um 3000 tonn af regn bogasilungi á ári og selja um all an heim. Sennilega eru Danir þó langhæstir, en þeir framleiða um tíu þúsund tonn á ári að verðmæti nær 390 milljónir íslenzkra króna. Gefur það auga leið, að hér getur verið um stóratvinnuveg að ræða á íslandi, ef rétt er á haldið. Henn gera sér ekki almennt ljóst, hví líkt verðmæti íslenzku árnar og vötnin eru, ómenguð af stóriðn aði og öllu því, sem honum fylgir. Það leikur enginn vafi ó því að 1 okkar vatni getum við framleitt langt um betri vöru en Danir selja á sex kr. danskar kílóið. Áhugi á fiskirækt fer vaxandi hér, eins og sjá má af því, að nú er í ráði að setja ó stofn lands samband fiskiræktarmanna, þ. e. allra þeirra aðila, sem standa að lax- og silungsrækt í landinu, auð vitað i von um meiri skilning og stuðning af hálfu stjórnarvalda. Þessir aðilar eru: Búðaós h.f. á Búðum, Vatns- holt á Snæfellsnesi, Kollafjarðar stöðin, Klak- og eldisstöð Raf- veitu Reykjavíkur í Elliðaánum og Dr. Snorri Hallgrímsson og Kristinn Guðbrandsson í landi Keldna, auk Látravíkur og Laxa- lóns. Að loknu spjalli við þann at hafnasama mann, Jón Sveinsson rafvirkjameistara frá Látravík, leyfðum við okkur að flokka það undir mjsskilning að halda því fram, að það sé nægur fiskur í sjónum. Svo verður ekki um alla eilífð, nema að maður inn hjálpi þar til með sínu hyggju viti og sinni þekkingu á skepn um, eins og silungi og laxi. Og hver veit, nema innan fárra ára heyri maður vonglaða „fiskimenn” búa sig útrájlax ogl rifja upp gaml an brandara um þoi'sk og ýsu. Loftmynd af vatni því, sem niyndast hefur ið til komu stíflunnar við Lárós. SPRED satiri,KNAN,,ÚSS SPRED gljái EYKUR ÞVOTTAHÆFNI Úti SPRED UTAN HÚSS Þynnið fyrstu yfirferð með SPRED ÚTI ÞYNNI og notið „SNOW-SEM” BINDI á gamal málað. Handavinnusýning nemenda Húsmæðraskóla Reykjavíkur verð- ur opin laugardaginn 4. júní frá kl. 2—10 s.d. og sunnudaginn 5. júní frá kl. 10—10 s.d. Skólastjóri. Bæjarstjórasfaða Bæjarstjórn Vestman-naeyja auglýsir hér með lausa til umsóknar stöðu bæjarstjóra í Vest- mannaeyjum. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf, svo og kaupkröf- ur, sendist bæj'arráði fyrir 20. þ.m. Bæjarstjórn Vestmannaeyja. G arðyrk juverkfæri STUNGUGAFLAR KANTSKERAR GARÐKLIPPUR OÐARAR HOSUKLEMMUR Hafnarstræti 21 og Suðurlandsbraut 32. Auglýsingasíminn er 14906 ALÞYÐUBLAÐIÐ - 4. júní 1966 0

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.