Alþýðublaðið - 04.06.1966, Side 10

Alþýðublaðið - 04.06.1966, Side 10
Herferðar gegn hungri, sem skipu lögð er af Matvæla og landbúnað arstofnuninni (FAD). Flutningarn ir fóru fram eftir nákvæmlaga gerðri áætlun. Kjúklingarnir voru fluttir nýkomnir úr eggjum, en þá geta þeir lifað matarlausir í 48 — 60 tíma. Ætlunin er að flytja 5000 í viðbót á næstunni. Valbjörn Framhald af 11. siQu. 110 m. grindahlaup: Valbjörn Þorláksson, KR 16,3 Sigurður Lárusson, Á. 16,5 1500 m. hlaup: Halld. Guðbjörnsson, KR 4:12,9 Þórður Guðm. UBK 4:15,7 Þórarinn Arnórsson, ÍR 4:20,2 I Kringlukast: Þorsteinn Alfreðss., UBK 45,58 Þorst. Löve, ÍR 43,24 Erl. Valdimarsson, ÍR 42,94 Jón Þ. Ólafsson, ÍR 41,79 Stangarstökk: ^ Valbjörn Þorláksson, KR 4,15 Páli Eiríksson, KR, 3,75 Magnús Jakobsson, UBK 3,15 4x100 m. boðhlaup: Sveit KR 45,0 Sveit Ármanns 46,0 Auglýsið í Alþýðublaðinu Auglýsingasíminn 14906 Byggingarfélag verkamanna, Reykjavík. Aðalfundur félagsins verður haldinn í Tjarnarbúð (Odd- fellowhúsinu) þriðjudaginn 7. júní n.k. kl. 8,30 e.h, Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin, Próf i pípulöcfnum Pípulagningameistarar, sem ætla að láta nemendur sina ganga undir verklegt próf í júni 1966 sendi skrif- lega umsókn til formanns prófnefndar, Benónýs Krist- jánssonar, Heiðargcrði 74, fyrir 10. júní n.k. Umsókn- inni skal fylgja: 1. Námssamningur: 2. Fæðingar- og sklrnarvottorð nemandans. 3. Vottorð frá meistara um, að nemandi liafi lok- ið verklegum námstíma. 4. Burtfararskirteini úr iðnskóia. 5. Prófgjald kr. 1200.00, Prófnefndin. Sumarbúðamót norræns æskufó/ks í Útey Samtök ungra jafnaðarmanna á Norðurlöndum hafa ákveðið að efna til tj aldbúðamóts dagana 13. — 23. júlí á eyjunni Útey sem er um 40 km frá Osló. Á þessari fögru, skógi vöxnueyju munu koma saman um 1500 img- menni frá Norðurlöndum og víðar að úr Evrópu. Á Útey er ákjósanleg aðstaða til útiíþrótta, — fullkomnir knattspyrnu-, handknattleiks-, og körfuknattleiksvellir. Auk þess eru fyrirhugaðar stuttar ferðir um nágrennið og til Oslóar. Á hverju kvöldi mun verða efnt til fjöl- breyttrar kvöldvöku og munu vmsir þekktir norrænir jafnaðarmenn, stjórnmálamenn og íþróttamenn, heim- sækja mótið. Þátttökugjaldi er mjög stillt í hóf, heildarkostnaður íslenzks þátttakanda er AÐEINS KR. 7.367,00 þar innifalin flugferð heimn og heim dvalarkostnaður allur og þátttökugj ald ásamt leigu á viðleguútbúnaði. Þetta er tvímælalaust ein ódýrasta og skemmilegasta utaniandsferð sem íslenzku æskufólki gefst kostur á nú í sumar. Allar nánari upplýsingar veitir skrifstofa Sambands ungra jafnaðarmanna, Hverfisgötu 8—10, Reykjavík símar: 1-50-20 og 1-67-24. 10 t 4. júní 1966 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ Glugginn i . Framhald at 6. siðu formsatriðin í sambandi viö ferða mannalög." 10JH)0 KJÚKLINGUM FLOG- IB TIL INDLANDS Á liðnum vetri var 10.000 kjúkl ingum floglð £ áföngum frá Ástra líu til Indlands. Kjúklingarnir eiga að bæta stofninn í stóru hænsnabúi nálægt Nýju Delhi og eru hluti af framlagi Ástralíu til ltWt1ttWWW***^*********M***********M*,*iM*M*M***w**M*WM*ww

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.