Alþýðublaðið - 04.06.1966, Page 11

Alþýðublaðið - 04.06.1966, Page 11
jsRitstjóri Örn Eidsson KENNSLUSTUND FYRIR iSLANDSMEISTARANA KNATTSPYRNU • DUNDEE UTD VANN KR 4:0 TEKST KR að sigra Skotana í kvöld? Þannig var spurt í gær- morgun. Svari'ö kom í gærkvöldi og hljóðaði upp á 4 skozlc mörk gegn engu íslenzku. Mátti það ejt- ir atvikum og skozkum tækijærum teljast vel sloppið. Fyrri hálfleikurinn endaði með einu marki Skotanna, sem þeir skoruðu rétt fyrir leikhlé. Var það miðherjinn Dössing, sem gerði það, eftir all þófkennda baráttu á víta- teigi. í þessum hluta leiksins börð- ust KR-ingar all vel á köflum, m. a. átti Einar ísfeld tvívegis nokk- uð góð færi, komst inn fyrir vörn- ina og mistókst skotið og skallaði yfir skömmu síðar úr laglegri send ingu Harðar Markan. Auk þessa reyndi Ellert Schram langskot fyrir utan vítateig, sem smó rétt yfir slá. Leikur Dundee í þessum hálfleik var hvergi nærri eins skemmti- HAUKAR - ÍBS 3:3 Þrír leikir í II. deild verba leiknir í dag í FYRRAKVÖLD hófst keppnin í II. deild íslandsmótsins í knatt- spyrnu í Sandgerði. Þar léku Haukar og íþróttabandalag Suður nesja. Leiknum lauk með jafn- tefli 3 gegn 3 og voru öll mörkin Skoruð í fyrri hálfleik. Þrír leikir fara fram í dag, fyrst leika FH og Breiðablik í Hafnar- firði, en leikurinn hefst kl. 16. Dómari verður Hilmar Ólafsson. Á sama tíma leika Víkingur og Vestmannaeyingar , en dómari er Valur Benediktsson. Loks leika K S og ísfirðingar á Siglufirði, en sá leikur hefst kl. 20,30. Dómari vei’ður Björn Karlsson. Vaibjörn Þorláksson og Jón Þ. Ólafsson. legur og gegn Fram. Sendingar mistókust, sömuleiðis skot á mark. í síðari hálfleiknum náðu Dun- dee-menn sér heldur betur á strik. Var þá hvorki á þeim hik né fálm. Og þrátt fyrir það, að KR liðið dróg sig æ meira og meira í varn- arstöðu, þannig að meginhluti þess yfirleitt, að undanteknum einum eða tveimur mönnum fékk það ekki firt mark sitt, því að boltinn lenti þrívegis í netinu. Leikni og hraðar skiptingar skozku sóknarmannanna sáu fyrir því. Er 5 mín. voru af leik kom 1. markið frá miðherjanum úr send ingu vinstri innherjans, og 10 mín. síðar fékk hægri innherjinn Gill- esbie loftsendingu innan vítateigs- ins, tók boltann niður með brjóst- inu og skaut er boltinn féll nið- ur og skoraði glæsilega. Um 15 mín. síðar bætir Mitchell, vinstri innherji 3. markinu við, með snún- ingsskoti, óvæntu og lítt verjandi, Fleiri urðu mörkin ekki, en minnsta kosti þrjú tækifæri áttu Skotarnir, sem mistókust herfilega. Heimir stóð nú aftur í KR- markinu og varði oft mjög vel og barg vissulega hvað eftir annað frá aðvífandi hættu. Var hann einn öruggasti varnarmaður liðs síns. Dómari: Grétar Norðfjörð —■ EB. Glímukeppni með nýju Sveitagiíma KR fer fram að Hálogalandi á morgun og hefst kl. 20. Alls taka fimm sveitir þátt í keppninni, en allir beztu glímu- menn höfuðborgarinnar ei’u með- al þátttakenda. ÚRVALIÐ Síðasti leikur Dundee Utd. hér að þessu sinni fer fram á Laug- ai’dalsveUinum á mánudag og hefst kl. 20,30. Þá leikur skozka liðið við úrvalslið landsliðsnefndar. Liðið var valið í gær og er skip- að sem hér segir: Markvörður: Kjartan Sigtryggs son, ÍBK, bakverðir: Árni Njálsson Val, fyrirliði, og Jóhannes Atlason, Fram, framverðir: Magnús Torfa- son, ÍBK, Ársæll Kjartansson, KR og Magnús Jónatansson, ÍBA. . Framherjar: Reynir Jónsson, Val, Eyleifur *Hafsteinsson, KR, Hex>- mann Gunnarsson, Val, Guðjón Guðmundsson, ÍA og Guðmundu* Haraldsson, KR. V. Valbjörn sigraði í 4 greinum á E ÓP. mótinu Ján Þ. Ólafsson: 2,00m. EÓP-mótið í frjálsum íþróttum, sem háð var á Melavellinum í fyrrakvöld, tókst allvel. Árangur var þokkalegur í nokkrum grein- um, en herzlumun vantar til þess aö hægt sé að tala um góð afrek. Valbjörn Þorláksson var maður mótsins, hann keppti í sex grein- um auk boðhlaups og sigraði í fjórum þeirra. í spjótkasti náði Valbjörn sinu bezta afreki og kast aði 63,91 m., en met Jóels Sig- urðssonar frá 1949 er 66,99 m. — Þetta er fjórði bezti árangur ís- lendings í spjótkasti, í öðru og þriðja sæti eru Ingvar Hallsteins- son og Kristján Stefánsson. Aug- ljóst er, að Valbjörn hefur sjaldan eða aldrei verið í eins góðri æf- ingu og nú. Telja verður það samt frekar hæpið að keppa í sjö grein- um á einni kvöldstund, Valbjörn á að láta sér nægja fimm grein- ar á móti. Jón Þ. Ólafsson vann bezta af- rek mótsins, stökk glæsilega yfir 2 metra, en mistókst við 2,05 m. að þessu simii. Keppnin í 400 m. hlaupi var spennandi, en þar sigraði Þórai’- inn Ragnarsson Kristján Mikaels- son. Sá síðarnefndi er íslands- meistari í greininni. Tímarnir 51,5 og 52 sek. eru sæmilegir, en brautir voru þungar. Guðmundur Hermannsson nálg- ast 16 metrana, en hann varpaði lengst 15,74 m. og átti góða kast- seríu. Ei-lendur Valdimarsson vai’paði nú í fyrsta sinn yfir 14 metra, eða 14,23. Hann bætti fyri-i árangur sinn um x-úmlega hálfan metra. Erlendur er aðeins 18 ára gamall og mjög efnilegur. Keppnin í sleggjukasti var jöfn milli methafans Þói’ðar B. Sigurðssonar og Jóns H. Magnús- sonar. Þórður kastaði 49 m„ en Jón 48,87 m. Þorsteinn Alfreðs- son var öruggur sigurvegari í kringlukasti, en árangurinn hefur oft verið betri í þeirri grein. Halldór Guðbjörnsson sigraði öi’ugglega í 1500 m. hlaupi, eh Þói’ður Guðmundsson var skammt undan. Helztu úrslit: Sleggjukast: Þórður B. Sig. KR 49,00 Jón H. Magnússon, ÍR 48,87 Óskar Sigurpálsson, Á. 38,03 100 m. h.laup: Valbjörn Þorláksson, KR 11,4 Þóraririn Ragriarsson, KR 12,0 Einar Hjaltason, Á 12,} Trausti Sveinbjörnss., FH 12,2 Hástökk: Jón Þ. Ólafsson, ÍR 2,00 Sigurður Lárusson, Á 1,70 Donald Jóhannesson, Ubk. 1,55 Spjótkast: Valbjörn Þorláksson, KR 63,91 Páll Eiríksson, KR 57,35 Björgvin Hólm, ÍR 56,38 Róbert Þorláksson, KR 47,25 Kúluvarp: Guðm. Herm. KR 15,74 Erl. Valdimarsson, ÍR 14,23 Hallgrímur Jónsson, ÍBV 13,48 Valbjörn Þorláksson, KR 13,01 L angstökk: Donald Jóhannesson, Ubk 6,48 Úlfar Teitsson, KR 6,41 Skafti Þorgrímsson, ÍR 6,39 Valbjörn Þorláksson, KR 5,94 400 m. hlaup: Þórarinn Ragnarsson, KR 51,5 Kristján Mikaelsson, Á. 52,0 Halldór Guðbjörnsson, KR 54,2 Trausti Sveinbjörnss., FH 55,7 Þórður Guðm. UBK 55,7 Framhald á 10. siðu, ALÞÝÐUBLAÐIÐ - 4. júní 1966 H

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.