Alþýðublaðið - 04.06.1966, Blaðsíða 13

Alþýðublaðið - 04.06.1966, Blaðsíða 13
ÆJAKBÍ Síml 50184. Sautján Sytten) II :;SÍ:: Dönsk litkvikmynd eftir hinni um töluðu skáldsögu hins djarfa höf undar Soyá. Aðalhlutverk: Ghita Nörby Ole Söltoft. Bönnuð innan 16 árt. Sýnd kl 5, 7 og 9. Tiíii m= mm Þögnin INQRIDTHUL! GuNNflUNDBiQM 'ftmMALMSfll iltfteiteM A TYSTNflDEN 1NAIVCRSI0NEN UDEW GENSURKUPl Bonnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 7 og 91€. FJÖR í LAS VEGAS með Elvis Presléy Sýnd kl. 5. FJÖLVIRKAR SKURiiGRöFuR roRB. f.B8RN ÁVALT TIL REIÐU. Sími: 40450 ^&w&pfa Trúlofiinarhringar Fljót afgreiðsla Sendum gega póstkröfn. GuSm í»orsteinsson gullsmiður Bankastræti 12. mjúklega. — Hefur Cox kúgað af þér fé Evelyn? Hún leit beint í augu hans. — Þegar ég var lítið barn trúði ég á hitt og þetta eins og jóla sveina og grýlur. Og þá var mér kennt að lenti ég í erfiðleik um ætti ég bara að kalla á lög regluna. Ég komst að því að jóla sveinninn var ekki til þegar ég var sjö ára. Ég vissi allt um lögg ur sautján ára — það var fyrir aftan lögreglustöðina sem ég komst að því. Kannski þú sért ekki eins og allir hinir. Ég veit það ekk{ en ég ætla að hætta á það. Við skulum hætta þessum leik lögreglustjóri. Ég á við að koma fram við mig eins og dömu. Við vitum bæði hvað ég er. Þetta er gamaldags borg hvorki New York borg né New Orleans. En hún er ekki svo gamaldags að fólk á borð við mig verði ekki að borga mútur til að stunda starf sitt í friði. Við verðum að borga fyrir að selja okkur. Cart er vildi ekki borga. — Hcldurðu að'það'sé ástæð an fyrir því að hún var myrt? Hún yppti öxlum. — Hefur þú betri á tæðu fram að færa? Áttu sígaretru? Þegar Masters rétti þegjandi fram pípu sína sagði hún: — Ég held- ég eigi eitthvað í pakka í töskunni minni. Hún sótti tösk una sína og rótaði til í henni og dró upp eina sígarettu og Masters gaf henni eld áður en hún hélt áfram að tala. Ég hefði komið til þín þó þú hefðir ekki komið hingað. Þú þarft ekki að trúa mér en ég hefði gert það samt. Þetta feita svín> þáði mútur hjá okkur öll um — og það- er svo sem ekki allt sem ég veit um hann. Masters- þagði. Þetta var henn ar saga. Hún átti að segjá hana á sinm hátt og þegar hún vildi. — Það var ekkert nýtt. Ekki fyrir mig a.m.k. Hann var vanur að koma hingað tvisvar i viku. Hann horfði á stelpurnar hér. Ef þær voru mellur — og hann virtist fdnna það á sér — fór hann til þeirra og bað um fimm dali. Aldrei meira og aldrei minna. Jafnvel ný stelpa lét hann frekar hafa peningana en lóta stinga sér inn því jafnvel ný stelpa sá að hann var lögga. Stúlkurnar sem voru hér fyrir sögðu henni það. í Næstu viku voru það aftur fimm dalir. Hún slökkti á sígarettunni reiðileg á svip. 23 Masters var að verða ofsalega reiður. Það hafði ekki komið honum mikið á óvart að Benny Zurich skyldi ásaka Cox. Cox var að sínu leyti eins og Benny, eins og Joachim Carter. Þeir lögðust hver á sinn hátt á kon ur. Það mátti jafnvel segja að þeir lifðu á þeim. Carter fyrir þrælkunarvinnu án nokkurs af lífsins gæðum, Benny Zurich til að laða menn að holu sinni. Ge- org Cox til að fá peninga. Allir höfðu xeir lagst á Lucy Carter. — Hver var meðhonum í þessu? spurði hann þurrlega. Evelyn yppti aftur öxlum. — Hvernig ætti ég að vita það? — Kannski var hann einn í þessu. Ef þú vildir vinna borgaðirðu honum. Hvað hann- gerði við pen- ingana og hvort hann lét einr hvern fá part af þeim veit ég ekki. Hver heldurðu að hefði trúað okkur, ef við hefðum kvarfc- að? — Þú sagðir að hann hefði verið vanur að koma hingað tvisvar eða þrisvar í viku. Áttu við að hann sé hættur að koma?' — Já, fyrir viku. — Það var Lucy Carter sem sá um það. Ég sagði þér að hún hefði hætt að vinna hjá Benny fýrir viku og byrjað að vera hér. Hun var bú- in að búa hér í þrjá mánuði og vissi allt um Cox. Pýrir viku eða tíu dögum sátum við hérna ég og hún og önnur stelpa. Hin stelpan var örg af því að Cox hafði kúgað út úr henni peninga og hún var að reyna að safna sér fyrir fari til Florida. Þá hló Lu- cy og sagði: — Það fífl! Hann fær ekki krónu frá mér! — Sagði hún meira? Evelyn hristi höfuðið. — Nei hún talaði aldrei af sér. Það var líka auðvelt að finna út úr því. Hún vissi eitthvað um hann. — Einum degi seinna reyndi hann að sníkja hjá henni sína venju- legu fimm dali og hún hló að honum. Hún talaði smástund við hann og svo fór hann og hefur ekki komið aftur. Við reyndum allar að fá hana til að segja okk- ur hvað hún sagði við hann, en hún vildi ekki segja það. — Hvað gerði Cox þegar hún hló að honum? — Fyrst roðnaði hann. Ég hélt að hann ætlaði að slá hana. Hann á það oft til. Svo hélt hún áfram að tala við hann og hann fór. Evelyn reis virðulega á fætur. Ég veit ekki meira, lögreglu- stjóri. Nú skaltu fara. Þú gerir mér ekkert gott með að vera hérna. Masters tók fram seðil og hún roðnaði. — Ég vil þetta ekki. Masters setti seðilinn á borðið. — Hér fá vitni greitt fyrir fram ' burð sinn. Þú átt þetta skilið fyrir að fara í líkhúsið þó ekki væri annað. Strákurinn axlasigni hljóp til hans þegar hann kom út úr lyft unni. -^ Lögreglustjóri, sagði hann óðamála- til að reyna að friða og róa Masters, — mér datt dálítið í hug, sem þú vildir ef til vill fá að vita. Masters beið þegjandl. — Fyrir viku eða svo kom hingað maður til að leita að Lucy Carter. Gamall maður. Kannski sextugur. Mjög hávax inn — hærri en þú og horaður. Reglulega svipljótur. Hann kom hingað og spurði hvorthún væri á hótelínu. Ég sagði honum að svo væri og hann vildi fá að vita herbergisnúmer hennar. Ég sagði honum það en hann fór ekki upp. Hann urraði bara. og fór. Masters minntist Joachims Carters eins og hann hafði kom ið honum fyrir sjónir fyrr um daginn. Hár — grannur og sann ariega svipljótur. — Komdu upp með mér, sagði hann hvasst. Þrem mínútum síðar virti Ern est Shaw fyrir sér myndina á borði Lucy Carter. — Já, sagði hann ákveðinn. Þetta er hann. Masters hringdi til Tom Dann ing frá hótelinu. — Ég fer á skrif stofu hreppsstjórans sagði hann. Hann ók hægt áleiðis og hugsaði ekki um annað en hvernig hann ætti koma fram gagnvart Ge* orge Cox. Cox var hörkutól. Hann myndi ekki játa allt venga þess eins að maður á borð viS Benny Zurich hefði ákært hann eða kona með álíka orðstír og Evelyn Parks. Hann myndi líka skilja hve vafasamt það væri að Benny Zurich þyrði að eiðsverja það sem hann hafði sagt Mast ers. Masters ákvað að þegja yfií nöfnum vitnanna og reyna að hræða lögregluþjóninn- ti! að" játa. Ef hann vissi eitthvað um morðið á Lucy Carter gat verið að óttinn einn yrði nægur. Mast ers skildi að hann gat vel hugs að sér George Cox sem líklegan morðingja. Stóri Trucks og Kirby héngií í fremri skrifstofunni. Masters leit á bá með nýjum áhuga sem hann hafði öðlazt eftir að hann frétti þetta um félaga þeirra. Ef Cox hefði drepið Lucy Carter fyrir bað sem hún vissi um hann — eða til að sýna hinum stúlk unum í tvo heimana. — voru líkur fyrir þvi að þessir menn vissu líka um glæpinn. Hann vissi lítig um Kirby en hann hafði allíaf álitið, stóra Truck heiðvirðán lögregluþjón þó hann yá?ri hörkutól. Þegar hann virti þS» fyrir sér sá hann ekk ert sérstakt. Vehiulegan viðbjóð en ekkert annað. Hann varð fyrir vonbrieðum yfir að George Cox skyldi ekki vera viðstaddur og óttaðist að Benny Zurich hefðl látið hann vita en það merkti auðvitað að Cox væri hlaupinn í felur. — Er hreppstjórinn inni? spurði Masters. — Jamm Masters, Farða inn, sagði Trucks. í þetta skipti þóttist Trow- bridge ekki vera önnum kafinn. Hann reis á fætur og sagði fýlu lega: - Nú. Ert það þú. Sæll. Hvað get ég gert fyrir þig? Masters sem hafði ákveðið að ráðast beint framan að honum sagði hvasst: — Sótt George Cox hingað og beðið meðan éft legg nokkrar spurningar fyrip hann. Trowbridge roðnaði. og augu hans urðu' trylingsleg. — Heyrðu ná, lívæsti hann, — þú getur ekki komið hingað og heimtað annað eins oð þettaJ Ég ætía a& ALÞÝÐUBLAÐIÐ - 4. júní 1966 13

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.