Alþýðublaðið - 08.06.1966, Blaðsíða 10

Alþýðublaðið - 08.06.1966, Blaðsíða 10
Hjálp! Franah. af 7. síðu. urium niður í algjört lágmark. — Við þetta kollsiglir myndin, því að Bítlarnir eru þó frægir fyrir söng sinn en ekki kvikmyndaleik. — Skemmtilegasta bakgrunninn í rrjyndinni fékk lagið „Ticket to Hide”, þar sem klippt eru saman sj augileg atriði af þeim félögum í A iisturi’ísku Ölpunum. Annars er S' guþráðurinn „absurd” og ekki v rt að fara nánar út í hann hér. Næsta kvikmynd Bítlanna mun v rða gerð eftir sögu Richard Con- dm, „A Talent for Loving.” Þar n unu þeir leika byssubófa í „villta v strinu” og mun sú mynd senni- 1< ga skera úr með það, hvort þ iir geti leikið eða ekki. Upphaf- 1« ga ætluðu þeir Peter Sellers og P ster Ustinov að leika þessi hlut- v rk (byssubófarnir voru uppruna lqga tveir) en Bítlarnir keyptu kWkmyndaréttinn og létu tvöfalda b 'ssubófana, svo að þeir kæmust þ ir allir fyrir. Að lokum vildi ég aðeins minn- a t á prógrammið, sem Tónabíó g fur út með myndinni. Þar er g rð skemmtileg tilraun til þess a - gefa leikstjóranum sögulegan b kgrunn og ber vissulega að þ ikka þá viðleitni. En því miður virðist hroðvirkni og ónákvæmni vera ráðandi við prentun pró- gramma. Lágmarkskrafa almenn irigs er sú að þær upplýsingar, er þau veita, séu sannar. T. d. er það alveg út í loftið að segja að kvikmyndatökumaðurinn David Watkins ,eigi- nokkra þátttöky í hándritinu. Önnur viðrinisvilla ger- ir vart við sig í söguþræðinum, þar sem Clang er kallaður Chang allan tímann. Annars var hvítasunnuglaðning ur' kvikmyndahúsanna í ár með afbrigðum lélegur og þessa mynd munu tæplega sækja aðrir en unglingar á gelgjuskeiði, í dáta- búxum og leðurjökkum. Sic/- Sverrir Pálsson. Bílar Framhald af 7. síðu. færi. Þá er sjálfsagt fyrir þann sem ætlar að ferðast mikið í sum- ar að hafa ávallt í bílnum viftu- reim, háspennuþráð og nauðsyn- legustu smáverkfæri. Einnig er gott að hafa auka þurrkublað. Ef við viljum tryggja örugga og slysalausa umferð skiptir ekki minna máli að ökutækin séu í fullkomnu lagi, heldur en að öku- mennirnir séu það. Kastljós Framhald af 6. siðu þegar Knud Kristensen, sem áður liafði verið dáður leiðtogi Vinstri flokksins, stofnaði Óháða flokk- inn. Svo seint sem 1960 kom röðin að Thorkil Kristensen fiármála- ráðherra, sem engu minni hylli hafa notið í flokki sínum en nafni hans, að segja sig úr flokkn um — en sumir mundu ef til vill segja að hann hafi verið flæmd ur úr honum. Og þetta var und anfari síðasta klofningsins í flokknum, sem átti sér stað 1965, en þá söðú tveir þingmenn flokks ins sig úr honum áður en þeir voru formlega reknir og stofnuðu „Liberalt Centrum". ★ HORFNIR LEIÐTOGAR. Örlög Christmas Möllers skilja eftir sig greinileg spor í stjórn- málasögunni. Fyrst gerði hann •uppreisn gegn Vinstri-leiðtogan um Madsen-Mygdal í atkvæða- greiðslunni um varnarmábn 1929, en sú atkvæðagreiðsla varð stjórn Vinstri-flokksins að falli og leiddi til þess að mynduð var sam steypustjórn jafnaðarmanna og róttækra. Síðan segir frá hetju legri baráttu Christmas Möllers fyrir nýrri stjórnarskrá 1939, því r>æst segir frá afturkomu hans er hann var skipaður utanríkis- ' ráðherra eftir frelsunina en þá * BILLINN Rent an Ieecar Sími 1 8 8 3 3 10 8. júní 1966 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ t. sætti hann harðri gagnrýni Vinstri flokksins. Og loks segir frá endalokum þessarar pólitísku harmsögu, er hann sagði skilið við hinn gamla flokk sinn 1947 út af Suður-Slésvíkur-málinu. Harmsaga leiðtoga jafnaðar- manna er annars eðlis. Stauning kiknaði undan fargi hernámsár- anna og lézt þrotinn af kröftum 1942. Hans Hedtoft hneig niður við vinnu sína á fundi Norður- landaráðs í Stokkhólmi i janúar 1955. H. C. Hansen veiktist af krabbameini eftir fimm ái’a for sætisráðherratíð og andaðist 1960. Eftirmaður hans, Viggo Kamp- mann, neyddist til að 'áta af stai’fi forsætisráðherra sökum al varlegra veikinda 1962. ★ STÓRAUKIN VELMEGUN. Hinar mannlegu og pólitísku harmsögur ganga eins og rauður þráður gegnum bókina, en jafn frámt hefur hún að geyma stutta lýsingu á dönskum stjórn málum þessax-ar aldar og einnig er því lýst hvernig vandamálin og aðstæður hafa breytzt. Stefnunni í varnarmálunum, sem t.d. var eitt aðalþrætuefni stjórnmálanna um árabil, var sveigt inn í rólegan farveg 1950 með fimm flokka samkomulaginu í varnarmálunum. Nefna mætti mörg önnur dæmi um hvernig gömul pólitísk vanda mál hafa leystst • en önnur vanda mál komið í staðinn. Höfundur reynir í bókariok að drega sam an nokkur hofúðatriði og eftir- farandi tilvitnun segir nokkuð urn þróunina: „ . . Atvinnuleysi og erfið- leikar í landbúnaðarmálum settu mót sitt á árin milli heímsstyrj aldanna, á fyrstu tíu árunum eft ir heimsstyrjöldina bar mest á vandamálum í sambandi við við reisn og endurvígbúnað og síð ustu tíu árin hafa einkennzt mjög af alveg einstæðri hækkun á lífs staðlinum, sem átt hefur sér stað, auk bi’eytinga í átt til iðnaðar þjóðfélags." GrundarfjörÓur Framhald af síðu 6. byggðarlagsins stóðu að því. Verka lýðsfélagið Stjarnan og allur al menningur samþykkti að fólk ynni j fyrir lægra kaup hjá frystihúsinu i nokkur ár, til að auðvelda rekst | ur þess. Frystihús þetta starfar enn ; en ekki lengur sem almennings hlutafélag. Stærstu hluthafar eru Samband fsl. samvinnufélaga og Kaupfélagið, svo og Eyrarsveit. Nú er á sjötta hundrað manns í plássinu. Þar eru gerðir út 6 stór ir bátar og trillubátum til hand færaveiða fjölgar ört Nú í vor komu 6 eða 7 slíkar trillur og von er á 2-3 í viðbót. í plássinu eru 2 fikvinnslustöðvar, Hraðfrystihús Grundarfjarðar og Fiskvinnslustöð Sofoníasar. Þarna er vélsmiðja, sem jafnframt er bílaverkstæði, raf magnsverkstæði og trésmíðaverk stæði. Framkvæmdir eru miklar, einkum við höfnina. í fyrra var bryggjan lengd um 20 meti’a og í sumar verður steypt plata ofan á hana. í vetur var unnið að dýpkun hafnarinnar, svo að nú leggjast þar upp að öll milli- Iandaskip. í Grundarfirði er eitt albezta hafnarsvæði á öllu Snæ fellsnesi. enda er nú svo komið, að mestallir flutningar fyrir Snæ fellsnes fara hér í gegn. Leikur enginn vafi á því, að Grundar fiörður á eftir að verða með mestu uppskipunarhöfnum á Vest ui’landi. GbG. SMURT BRAUÐ Snittur Opiff frá kl. 9—23,30 Brauðstofan Brauðhúsið Laugavegi 126 — t Siml 24631 ★ Allskonar veitlng«r. ★ Veislubrauð, snittur. ★ Brauðtertur, snuu*i brauð Pantið tímanlega. Kynnið yður verð og gæði. HEKLU UILeiLA. SOKKAH Vesturgötu 25. ÁBYRGÐ r A H ÚSGÖGNi LIM AthugiS, að merki þetta sé ó húsgögnum, sem óbyrgðarskírteini fylgir. Kaupið vönduff húsgögn. 02542* RÁMLEÍÐANDI í : Ino. P 51 •iÚSGAGNÁMEISTARA ÉLAG! REYKJÁVÍKUR fi . J HÚSGAGNAMEISTARAFÉLM REYKJAVÍKUR

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.