Alþýðublaðið - 08.06.1966, Blaðsíða 11

Alþýðublaðið - 08.06.1966, Blaðsíða 11
tnRifgfgóri Örn Eidsson eildaríiðið Norwich er ipað góðum leikm. leikur einn leik í Reykja- vík, gegn Akurnesingum á föstud. Á SL. VETRI voru liðin 20 ár frá stofnun íþróttabandalags Akraness og hefur bandalagið viljaS minnast þess á ýmsan hátt. Einn liðurinn í því að minnast af- mælisins er sá, að enska atvinnu- mannaliðinu Norwich hefur verið boðið til landsins og mun liðið koma til landsins 9. júní' næstk. og leika hér á landi þrjá leiki. Þá hefur einnig verið ákveðið að 1. deildar lið ÍA fari til Færeyja 27. júlí næstk. í boði B. 36 og leiki þar nokkra leiki. Einnig eru ráðgerð íþróttamót á Akranesi í tilefni afmælisins. íþróttabandalag Akraness hefur tekið þátt í íslandsmótum allt frá stofnun þess og varð fyrst íslands meistari í knattspyrnu árið 1951. Síðan hefur lið ÍA stöðugt verið í fremstu röð íslenzkra knatt- spyrnuliða og oftast verið í úr- slitum bæði í íslandsmóti 1. deildar og bikarkeppninni. Alls hefur ÍA orðið íslandsmeistari 6 sinnum á þessu tímabili og fjöl- margir leikmenn liðsins leikið í landsliði. Enska liðið Norwich, sem koma mun hingað í boði íA hefur leikið í 2. deildinni ensku nú um nokk- urra ára skeið og hefur liðið verið mjög vaxandi. Hefur félagið á undanförnum árum keypt marga góða leikmenn frá öðrum félögum og hefur koma þeirra til Norwich orðið til að styrkja liðið m'jög. VESTMANNAEYJAR SIGR- UÐU VÍKING 3 GEGN 2 Vesmannaeyingar léku sinn fyrsta leik í II. deild sl. laugardag, fór leikurinn fram á malarvellinum í Eyjum og voru mótherjarnir Vík ingur. Daufum og óskerhmtilegum leik lauk með naumum sigri ÍBV sem skoraði 3 mörk en Víkingur 2. Ekki er hægt eftir þennan leik að segja nokkuð til um getu Vest manneyjaliðsins en Eyjamenn hafa tvö undanfarin ár mætt-til úrslita leiks í deildinni en jafnoft tapað. Um næstu helgi munu ÍBV og Fram mætast í Eyjum og verður fróðiegt að sjá hvernig þeirri við ureign lýkur. í stuttu máli var gangur leiksins á laugardag sá að Víkingur skor ar fyrsta markið, úr vitaspyrnu, en ÍBV jafnar nokkru síðar. Rétt fyrir hálfleik tekur svo ÍBV for ustuna 2:1. Síðari hálfleik lauk ! með jafntefli, Víkingur jafnar 2:2 en ÍBV nær aftur forustunni 3:2 ; sem hélzt til loka. Valur Bene- diktsson dæmdi leikinn og átti I rólegan dag. Af leikmönnum liðsins, sem keyptír hafa verið skulu hér nefnd ir nokkrir: Don Davies, miðframh. eða inn- herji, var keyptur til liðsins 1963 fyrir £ 35 þús. og hefur hann sýnt mjög góða leiki og verið einn bezti leikmaður liðsins. Hann hefur leikið í landsliði Welsh og með úrvali leikmanna undir 23. ára aldri. Terry Anderson, lék með Arsen- al 1961—1965, en það ár var hann keyptur til Norwich. Hægri úth. Hann lék áður í unglingalandsliði Englands. Gordon Bolland, innherji. Hann lék áður með Chelsea og er ann- ar dýrasti leikmatiur, sem Nor- wich hefur keypt. Phil Kelly, hægri bakvörður. Hann lék áður með Wolves og hefur ennfremur leikið fimm sinn um með írska landsliðinu, en hann er fæddur í írlandi. Malcolm Lucas, hægri framv. Hann leikur í landsliði Welsh. Freddie Sharpe, varnarmaður. Hann lék áður með Tottenham, níu keppnistímabil og var þar fastur leikmaður. Dave Stringer, bakvörður eða miðframvörður. Hann hefur leikið í áhugamannalandsliði unglinga fyrir England. Eins og að framan getur mun liðið koma til landsins 9. júní nk. og leika hér þrjá leiki. Fyrsti leikurinn verður á Laugardals- vellinum föstudaginn 10. júní kl. 20,30, gegn Akurnesingum. Annar leikurinn verður á Akranesi sunnu daginn 12. júní kl. 15,30 gegn úr valsliði landsliðsnefndar. Þriðji leikurinn verður svo í Keflavík miðvikudaginn 15. júní kl. 20,30 gegn Keflvíkingum. "Yamh á 14. íirt'' Terry Anderson, hægri úthergi lék áður með Arsenal. Breiðablik vann FH 1 gegn O Þessi mynd var tekin í leik Vals pg KR á ísland smótinu. Knötturinn er á leiS í Valsmarkið, en Jietta var eina mark leiksins. A laugardaginn var léku F.H. og Breiðablik sinn fyrsta leik í II. deild íslansmótsins. Leikurinn fór fram í Hafnarfirði í ágætu veðri. Breiðablik sótti heldur meir fram an af, en er á leið fyrri hálfleik réðu FH-ingar lögum og lofum þótt ekki tækist þeim að skora. Eina mark leiksins var hálfgert klaufamark, Guðmundur Þórðar son h. innherji Breiðabliks var kominn í gegn, en hinn snjalli markvörður FH Karl M. Jónsson bjargaði með ú+hlaupi, en frá hon 'um hrökk boltinn til FH-ihgs sem kiksaði og rann boltinn til Breiðabliksmanns og potaði hann honum í netið. Þetta skeði um miðj an fyrri hálfleik og í 20 mín. fór knötturinn varla á vallarhelm ing FH, en brátt fyrir þetta tókst ekki að skora oa kom þar til góð markvarzla Loga Kristjánssqnar og léleg hittni og laus skot FH-inga. í þessum leik fékk Breiðablik tvö dýrms»t gttS. bví aðeins leik ur hvert fpiag í bessum riWi sex leiki. Breinahlik virðist hafa far ið nokknfí fram frá i fvrra og bá ¦•érstaklpea vörninni. Bezt.n menn liðsins voru T.oai í markinu • og •Tiílíus íJiifivörWtir oS Gn^widnr Þórðarson. Tai^ifari BreiðaWiks er hinn Bamallriinni Tcnattsr>vrniin-iafí ur Halldór T-Tniwórss. Lið P'H átti ekki eóðan Ifik Og var franVíri an lélecr. Poi+ii menn lið=inu. voni Karl M. .Tónccron í markinu. Pn liann er 6" e<"a eínn bp^ti marV vörður okkar og ætti la^dslin'ó nefnd að hafa auaa með homim. Aðrir góðir voru kemuurnar Bire ir-Björnsc,on og Bergþór Jónsson Dómari var Hinrik Lárusson. Á undan leik þessum léku Breiða. blik og Haukar í IV fl. og sigraðl Breiðablik 3—0. I.V. uft" ii?i Tvö íslands- met í sundi Fyrstu þrjár greinar ís- landsmótsins i sundi fóru jram i Sundhöllinni í fyrra kvöld. Hrafnhildur Kristjáns dóttir Ármanni varð íslansls ¦ meistari í 800 m. skriðsundi á nýju íslandsmeti, 11:19,2 min. Hrafnhildur Guðmunda dóttir, ÍR hafm lengst af for ystu í sundinu og millitími hennar á 500 m. varð undir íslandsmeti, 6:56,2 mín. Hrafnhildur Kristjánsdóttir hafði yfirburði síðustu 100 metrana. Davíð Valgarðsson, ÍBK varð meistari í 1500 m. skrið sundi, synti á 19:14,4 mín. Annar varð Guðmundur Þ. Harðarson, Æ, á 19:52,0 min. en það er í fyrsta sinn, sem hann syndir betri tíma en 20 mín. Loks sigraði Gestur Jónsson, SH í 500 m. bringu sundi á 5:54,0 mín. Annar varð Ólafur Einarsson, JE, kornungur sundmaður á 6i 21,6 mín. Aðalhluti Sundmeistara mótsins fer fram í Neskaup statS 25.-26. júní. WWHWMWMWWWMWWWÍI ALÞÝÐUBLAÐIÐ - 8. júní 1966 |*g

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.