Alþýðublaðið - 08.06.1966, Blaðsíða 14

Alþýðublaðið - 08.06.1966, Blaðsíða 14
fþróttir Framhald af 11. slðu. Terry Allock, framherji eða framvörður. Lék með Bolton Wanderers. Kom til Norvvich 1958 og hafði í lok síðasta keppnistíma bils leikið 288 leiki í deildar- og bikarkeppni. í þeim leikjum tiafði hann skorað 124 mörk, þar af á keppnistímabilinu 1962—1963, 37 mörk. Terry Anderson, hægri útherji. Lék með Arsenal 1961—1965, en var þá keyptur til Norwieh. Áður í unglingalandsliði. Geoff Barnard, markvörður. Lék wich 1963, sem framvörður en hefur einnig leikið miðframvörð og bakvörð. Dave Stringer, bakvörður eða miðframvörður. Lék í áhugamanna landsliði unglinga fyrir England. Kom til Norwieh 1963. Lék fyrst í deildarkeppni síðasta keppnis- tímabil. Mike Sutton, framvörður eða innherji. Lék með unglingaliðum Norwich en gerðist atvinnumaður hjá félaginu 1962. Lék fyrst í deildarkeppni 1963 og hefur síðan sýnt stöðugar framfarir. Hugh Carran, innherji. Lék áður með skozka liðinu Millwall. Var keyptur til Norwich nýverið áður sem áhugamaður með South fyrir hátt verð. Frægur fyrir löng end. Kom til Norwich 1963 og lék sinn fyrsta leik í deildarkeppni gegn Coventry, 1965. Gordon Bolland, innherji. Lék áð ur með Chelsea og Leyton Orient. Var keyptur til Norwich 1964. Skor aði á síðasta keppnistímabili 20 mörk. Annar dýrasti leikmaður sem Norwich hefur keypt. Tommy Bryceland, innherji. Lék áður með St. Mirren. Var keyptur tií Norwich 1962, þá fyrir £20,000. Ron Davies, miðframherji eða innherji. Lék áður með Luton og Chester. Var keyptur til Norwich 1963 fyrir £35,000. Hefur leikið f landsliði Welsh og úrvali leik manna uridir 23 ára aldri. Mjög góður leikmaður. Don Heath framherji. Lék áður «neð Middlesbrough. Kom til Nor wich 1964 og hefur leikið 34 deild ar og bikarleiki. Skoraði 7 mörk síðasta keppnistímabil. Kelvin Keelan, markvörður. Lék áður með Aston Villa og Stock íjoiI:. Var keyptur til Norwich 1963. Aðalmarkvörður liðsins sejpni bluta síðasta keppnistímabils. Pliil Kelly, hægri bakvörður. fiék áður með Wolves. Var keypt ui* til Norwich 1962. Fæddur í íriandi og hefur leikið með írska limdsliðinu fimm sinnum. Malcolm Lucas, hægri framvörð úr. Lék áður með Leyton Orient Og Bradley Rangers. Keyptur til fforwich 1964 fyrir mjög hátt verð. teikur í landsliði Welsh. Bill Punton, vinstri útherji. Lék áður með Newcastle United og Southend. Var keyptur til Nor wich 1959. Hefur leikið yfir 200 lc-iki í deildar- og bikarkeppni. I Freddei Siiarpe, varnarmaður mjög góður. Lék áður með Tott enham níu keppnistímabil og var fastur leikmaður. Keyptur til Nor innköst. Robin Gladwin, vinstri bakvörð ur. Lék áður með Chelmsford City. Var keyptur til Norwich nýverið og lék 6 síðustu deildarleikina í ár. Mjög traustur og sterkur varn arleikmaður. Antoni Woolmer, innherji. Lék áður sem áhugamaður fyrir Nor wich, en hefur nýverið gerzt at vinnumaður hjá félaginu. Rússar m \itinuujar$j)jo\ SJ.RS. Framo af bis. i. getið um í blöðum og útvarpi, hvar togararnir hafi veitt, þegar sagt er frá aflabrögðum. Nú hefur verið tekið fyrir þetta, og eru blöðum ekki gefnar upplýsingar um veiðisvæði togaranna, þegar þeir koma úr veiðiferð. Danskennari Framhald af 3. síffu. nokkra skemmtistaði og virt fólk ið fyrir sér. Að hans dómi hafa íslendingar ágætan rythma, þótt kunnáttunni sé stundum ábótavant. Að lokum sagði Heiðar, að Del- Roy væri strangur kennari og góður og að hann og aðstoðar kennarar lians hefðu haft mikla ánægju og gagn af heimsókninni. NATO Framhald af 3. síffu. Því næst staðfesti ráðið ákvarð anir þær sem öll aðildaríkin nema Frakkland tóku í gær um að flytja bækistöðvar yfirherstjórnar bandalagsins (SHAPE) til Benelux landanna (Belgíu, Hollands eða Luxemburgar), Mið-Evrópuher- stjórnina til Benelux landanna eða Vestur-Þýzkalands og herskóla NATO til Rómar. Meredith Framhald af 3. síffu. til að tryggja að hann fengi að gang að háskólanum þar, fyrstur allra blökkumanna, sagði í dag að Meredith væri holj þjóðfélagsþegn og baráttumaður jafnréttis, Hubert Humprey varaforseti sagði að árás in á Meredith væri þjóðinni allri til vansæmdar. Paui Johnson rík isstjóri sagði aff hér væri um hörmulegan atburð að ræða, eink um þar sem allt hefði stefnt í rétta átt í ríkinu. Martin Luther King, einn helzti baráttumaður mann- réttinda sagði að atburðurinn sýndi að ógnarstjórn ríkti enn í suðurríkjunum. Kartöflur Framhald af 1. slðu Evrópu og eru því nýjar kartöfl ur seinna á ferðinni nú en í með alári. Hvaðan kartöflur verða keypt ar síðar í sumar hefur enn ekki verið afráðið; sagði Jóhann. — Það hafa ýmsir kvartað und an kartöflunum frá írlandi? — Já nokkuð hefur borið á því útvarpið Miðvikudagur 8. júní Morgunútvarp. Hádegisútvarp. Síðdegisútvarp. Lög á nikkuna Hohner harmonikuhljómsveitin og Henri Coene og harmonikuhljómsveit hans leika. Tilkynningar. Veðurfregnir. Fréttir, 9,00 Daglegt mál Árni Böðvarsson flytur þáttinn 0.05 Efst á baugi i'blöðunum að minnsta kosti. Is lendingar vilja heldur gular kart öflur en hvítar. Við keyptum frá írlandi allar þær gulu sem við gátum fengið, en írar virðast eins og Bandaríkjamenn rækta mest af hvítum kartöflum, sem flestir telja mjög góðar til að steikja. írar voru eiginlega svolítið undrandi, þegar við lögðum svo mikla áherzlu á að fá gular kartöflur, en ekki hvítar en þær gulu þykja lienta betur til suðu. Mörgum þykja hvítu írsku kartöflurnar of vatnsmiklar og sum ir þurrka þær eftir suðuna með því annað hvort að láta þær standa í pottinum eftir að vatninu hef- ur verið hellt af, eða bregða þeim inn í heitan ofn eftir suðu. — Það er nú einu sinni svo, sagði Jóhann, að það er erftt að gera öllum til hæfis. Sumir segja alla tíð, að íslenzku kartöflurnar séu óætar og ekki mönnum bjóð andi en svo þegar fluttar eru inn fyrsta flokks kartöflur frá ír- landi, rísa enn aðrir upp og segja þær ekki mannamat.. í þessum efnum verða líklega aldrei allir sammála. — Þá ræddi Alþýðublaðið við yfirmatreiðslumann á einu stærsta veitingahúsi borgarinnar. Hann sagði: Þrátt fyrir allt get ég ekki annað sagt en þessar kartöflur séu prýðilegar fyrir okkur. Þær eru mjög góðar til steikingar og stærðin hentar okkur vel. Við sjóð um allar kartflur afhýddar, og þessar eru að vísu mjög lausar í sér og sjóða talsvert mikið út. En aðalkosturinn er sem sé hvað þær eru stórar, því við liöfum lítið haft af þeim kosti að segja, að minnsta kosti livað áhrærir ís lenzku kartöflurnar. Ég get ekki verið þeim sammála, sem segja að þessar kartöflur séu ekki mönn um bjóðandi, allt slikt tal er mjög orðum aukið, sagði hann að lok um. Strokumenn Frambald al 3. aiðu. ur fjölgað ár frá ári — 1962 voru þeir 62, í fyrra 171. Árið 1965 struku alls 507 fangar úr ýmsum fangelsum og vinnubúðum. Margir þingmenn hvöttu til þess í Neðri málstofunni í dag, að fram yrði látin fara gaumgæfileg athug un á skilyrðum í fangelsum fyrst og fremst á hinum ýmsu hliðum fangavörzlunnar. ©^<>^d<XX><><X><X><X><X>0000<Xl OOOOÓOOOOöðOOðöOOOOOÓÓÓO Björgvin Guðmundsson og Björn Jólianns son tala um erlend málefni. 20,35 ..Umsátrið um Korintuborg", forleikur eft ir Rossini. NBC--sinfóníuhljómsveitin leikur; Arturo Toscanini stjórnar. 20,45 „í glerhúsi", smásaga eftir Friðjón Stef fánsson Höfundur les. 21,00 Lög unga fólksins Gerður Guðmundsdóttir kynnir. 22,00 Fréttir og veðurfregnir. 22,15 Kvöldsagan: „Dularfullur maður, Dimitrios" eftir Eric Ambler Guðjón Ingi Sigurðsson les (6). Kammertónleikar, Mánudaginn 5. þ.m. kom liingað sænskur sérfræðingur, Hr. Rolf Bosvik, til þess aff setja upp „Ato mic-Absorptions-Spectrophoto- meter“ þann er Rannsóknarstofn un iffnaffarins hefur nú fengiff. Miffvikudaginn 8. júní kl. 17,00 heldur Hr. Rolf Bosvik fyrirlest ur í 10. kennslustofu háskólans um „Nýjustu tæki viff rannsóknar störf“ Rannsóknarstofnun iffnaffarins býffur öllum er áliuga liafa aff lilýffa á fyrirlestur þennan. Látið okkur stilla og herða upp nýju bifreiðina. BÍLASKOÐUN Skúlagötu 34. Sími 13-100 Látið okkur ryðverja og hljóðeinangra bifreiðina með TECTYL! RYÐVÖRN Grensásvegi 18, smi 30945. 22,35 23,20 Frá Æskulýðsráði Kópavogs Námskeið í íþróttum og leikjum er að hefj- ast og stendur til 1. ágúst. Námskeiðið er ætlað börnum og unglingum 5—13 ára. Þátttökugjald kr. 35,00. — Stanga- veiðiklúbbur unglinga er einnig að hefja starfsemi sína. Upplýsingar í skrifstofu Æskulýðsráðs, Álfhólsvegi 32 á mánudögum, miðviku- dögum og föstudögum frá kl. 5,30—6,30. Sími 41866. Æskulýðsfulltrúi. Herbergi óskasf Dagskrárlok, 1 xx>ooooooo<x>oo <x>o <XXXXXK ^oooooooooo-ooooo ooooo ooo Óskum að leigja herbergi í Hafnarfirði, Reykjavík eða nágrenni, í 6 mánuði, fyrir erlendan starfsmann. RAFHA — HAFNARFIRÐI. |d 8. -júní 1966 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.