Alþýðublaðið - 10.06.1966, Blaðsíða 15

Alþýðublaðið - 10.06.1966, Blaðsíða 15
Samband íslenzkra fegrunarsérfræöinga 0 _* -3i heldur sýningu í Tjarnarbúð dagana 10. — 13 þ. m. 10 fyrirtæki kynna snyrtivörur. Sýnikennsla dag- lega kl. 3 og kl. 9 e.h. Skemmtiþáttur: Snyrting og búnaður kvenna á ýmsum tímum. Kynnir: Jónas Jónasson. — Við hljóðfærið: Magnús Pétursson. Hvers vegna borgar sig að kaupa CHAMPION-KRAFTKVEIKJUKEKTIN? Það er vegna þess að CHAMPION* KRAFTKVEIKJUKERTIN eru með „NICKEL ALLOY“ neistaoddum, sem þola miklu meiri hita, og bruna Og endast því mun lengur. CHAMPION Endurnýið kertin reglulega. Það er smávaegilegur kostnaður að endurnýja kertin, borið saman við þá auknu benzíneyðslu, sem léleg kerti orsaka. Með ísetningu nýrra CHAMPION- KRAFTKVEIKJUKERTA eykst aflið, ræsing verður auðveldari og benzín- eyðslan eðlileg. NotSÖ það bezta. Champion kraft- kveikju- kertin. Nýtt Champion-kerti geta minnkað eyðsluna um 10%. Tllbod óskasf í eftirfarandi: 1. Vinnuskúr, ea. 40 mý 2. Gaz 69, rússneskur jeppi. 3. Vinnupallur, rafknúinn. 4. Malarflutningavagn, Toumapull, 20 tonna. 5. Maiarflutningavagn,, Tournapull, 20 tonna. 6. Varahlutir fyrir Tournapull. 6. Olíuflutningavagn, trailer. Ofanskráð verður til sýnis hjá Vélasmiðstöð Reykjavík- urborgar. Skúlatúni 1, mánudag 13. og þriðjudag 14. júní n.k, Tilboðm verða opnuð í skrifstofu vorri, Vonarstræti 8, þriðjudaginn 14. júnl kl. 16,00, Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar. Orlohheimili Húsmæðraskólans að Laugarvatni starfar ó tímabilinu 24. júní — 1. sept. n.k. Tekig verður á móti orlofsgestum á eftir- töldum tímum: 1. hópur frá 24. — 30. júní 2. hópur frá 1. — 7. júlí 3. hópur frá 8. — 14. júlí 4. hópur frá 15. — 21. júlí 5. hópur frá 22. — 28. júlí 6. hópur frá 29. júlí — 4. ágúst 7. hópur frá 5. — 11. ágúst 8. hópur frá 12. — 14. ágúst (3 dagar). 9. hópur frá 20. — 26. ágúst 10. hópur frá 27. — 31. ágúst (5 dagar). Allar upplýsingar gefur Gerður H. Jóhanns dóttir, sími 10 eða 23 Laugarvatni og Ferða skrifstofa Zoega Hafnarstræti 5, Reykja- vík, sími 11864 eða 21720. Dómari: Hannes Þ. Sigurðsson Aðgangseyri: Stúka kr. 100.— Tekst Ríkharði enn einu sinnl Stæði kr. 75,— að lelða Akurnesinga Börn kr. 20,— til sigurs? Forðist biðraðir — Aðgöngumiðasala frá kl. 17.00, ÍÞRÓ TTABANDALAG AKRANESS Eini leikur Norwich í Reykjavík á Laugardalsvelli £ kvöld kl. 20.30 NORWICH-AKRANES ALÞÝÐUBLAÐIÐ - 10. júní 1966

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.